Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1992, Blaðsíða 6
6
FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1992.
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
innlAn úverðtr.
Sparisj. óbundnar 0,75-1 Landsb., Sparisj.
Sparireikn.
3ja mán. upps. 1-1,25 Sparisj.
6 mán. upps. 2-2,25 Sparisj.
Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Landsb., Sparisj.
Sértékkareikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj.
VlSITÖLUB. REIKN.
6mán.upps. 1,5-2 Allir nema ísl.b.
15-24 mán. 6,6-6,5 Landsb., Sparsj.
Húsnæðisspam. 6-7,1 Sparisj.
Orlofsreikn. 4,25-5,5 Sparisj.
Gengisb. reikn.
iSDR 5,25-8 Landsb.
ÍECU 8,5-10,2 Sparisj.
ÖBUNDNIR SÉRK4ARARÉIKN.
Vísitölub., óhreyföir. 2-2,75 Landsb., Bún.b.
Óverðtr., hreyfðir 2,75-3,5 Landsb.
SÉRSTAKAR verðbætur
(innan timabils)
Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb.
Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 4,5-5,5 Búnaöarb.
óverðtr. 4,75-5,5 Búnaðarb.
INNLENDIR GJALDEYRISREIKN.
$ 1,75-2,0 islb.
£ 6,75-7,4 Sparisj.
DM 6,5-7,0 Landsb.
DK 9,0-10,8 Sparisj.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
OtlAn överðtryggð
Alm. víx. (fonr.) 11,5-11,8 Bún.b, Lands.b.
Viðskiptav. (forv.)’ kaupgenqi Allir
Alm.skbréf B-fl. 11,75-12,4 Landsb.
Viöskskbréf1 kaupgengi Allir
OTLAN verdtryggd
Alm. skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb.
AFURÐALAN
l.kr. 12,00-12,25 Bún.b.,Sparsj.
SDR 8-8,5 Landsb.
$ 5,5-6,15 Landsb.
£ 1p,5-11,75 Lands.b.
DM 10,5-11,1 Bún.b.
HúsnSBðislán 4,9
Ufeyrissjóðslán 5-9
Dréttarvextlr iö.b
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf september 12,3%
Verötryggð lán september 9,1%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala ágúst 3234 stig
Lánskjaravísitala september 3235 stig
Byggingavísitalaoktóber 188,9 stig
Byggingavísitala september 188,8 stig
Framfærsluvísitala í október 161,4 stig
Framfærsluvisitala í septemberl 61,3 stig
Launavísitala í september 130,2 stig
H úsaleiguvísitala 1,9% I október
var1,1%ljanúar
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
KAUP SALA
Einingabréf 1 6,462
Einingabréf 2 3,459
Einingabréf3 4,234
Skammtímabréf 2,143
Kjarabréf Markbréf Tekjubréf
Skyndibréf Sjóðsbréf 1 3,096 3,111
Sjóðsbréf 2 1,939 1,958
Sjóðsbréf 3 2,136 2,142
Sjóösbréf4 1,724 1,741
Sjóðsbréf 5 1,299 1,312
Vaxtarbréf 2,1803
Valbréf 2,0436
Sjóðsbréf 6 600 606
Sjóösbréf 7 999 1029
Sjóðsbréf 10 1062 1094
Glitnisbréf Islandsbréf 1,338 1,363
Fjórðungsbréf 1,135 1,151
Þingbréf 1,345 1,364
Öndvegisbréf 1,331 1,349
Sýslubréf 1,309 1,327
Reiðubréf 1,307 1,307
Launabréf 1,010 1,025
Heimsbréf 1,080 1,113
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Veröbrélaþingi íslanda:
HagsL tllboö
Lokaverð KAUP SALA
Olis 1,96 1,70 1,95
Hlutabréfasj.ViB 1,04
isl. hlutabréfasj. 1,20 1,01 1,10
Auölindarbréf 1,03 1,03 1,09
Hlutabréfasjóð. 1.42 1,20 1,42
Ármannsfell hf. 1,20 1,00 1,95
Árnes hf. 1,85 1,20 1,85
Bifreiðaskoðun islands 3,42 3,40
Eignfél. Alþýðub. 1,60 1,20 1,60
Eignfél. Iðnaðarb. 1,50 1,40 1,57
Eignfél. Verslb. 1,20 1.10 1,20
Eimskip 4,30 4,30 4,50
Flugleiðir 1,45 1,55 1,60
Grandi hf. 2,20 2,10 2,50
Hafömin 1,00 1,00
Hampiöjan 1,40 1,28 1,40
Haraldur Böðv. 2,60 2,40 2,60
islandsbanki hf. 1,20 1,70
Isl. útvarpsfél. 1,40 1,40
Jarðboranir hf. 1,87 1,87
Marel hf. 2,50 2,45 2,90
Olíufélagið hf. 4,50 4,50 4,65
Samskip hf. 1,12
S.H. Verktakar hf. 0,80 0,90
Síldarv., Neskaup. 3,10 1,30
Sjóvá-AJmennar hf. 4,00 4,25 7,00
Skagstrendingur hf. 4,00 3,00 4,00
Skeljungurhf. 4,40 4,10 4,50
Softishf.
Sæplast 3,25 3,05 3,50
Tollvörug. hf. 1,45 1,35 1,55
Tæknival hf. 0,50 0,95
Tölvusamskipti hf. 2,50 .2.20 3,00
ÚtgerðarfélagAk. 3,80 3,30 3,80
Útgerðarfélagið Eldey hf.
Þróunarfélagislandshf. 1,60
1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskipta-
skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er
miðað við sérstakt kaupgengi.
Viðskipti
Verðfallið á áLmörkuðunum:
Hvetur ekki til
fjárfestingar
og ástandið lakara en búist var við, segir iðnaðarráðherra
Könnunarviðræður við Kaiser fyrirtækið hefjast í næstu viku og menn á
vegum iðnaðarráðuneytisins munu hitta fulltrúa Atlantal-hópsins í lok nóv-
ember eða byrjun desember. Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra segir það
Ijóst að ástandið á álmarkaðnum sé enn lakara en menn bjuggust við og
því ekki mikil bjartsýni rikjandi.
Álverð heldur áfram að lækka eftir
verulegt verðfall í síðustu viku. Þá
lækkaði staðgreiðsluverð tonnsins
um 75 dollara milli vikna og nú lækk-
ar það um 32 dollara. Þriggja mánuða
verð áls lækkar einnig um rúma
þijátíu dollara.
Staðgreiðsluverðið er núna 1163
dollarar tonnið og hefur ekki verið
lægra frá miðjum síðasta áratug.
Birgðir aukast á markaðnum og
framboð eykst frá Rússlandi. Afköst
álvera á Vesturlöndum hafa aukist á
þessu ári og því síðasta, jafnvel er
taliö að afköstin hafi aukist um 1
milljón tonna. Jafnframt er talið að
frá Rússlandi komi um 1 milljón en
Vesturlandamarkaðurinn er 15 millj-
ónir tonna á ári.
Innlán
með sérkjörum
fslandsbanki
Sparileið 1 Sameinuð Sparileið 2 frá 1. júlí.
Sparileiö 2 Óbundinn reikningur. Úttektar-
gjald, 0,15%, dregst af hverri úttekt. Innfærðir
vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án
úttektargjalds. Reikningurinn er í tveimur þrep-
um og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum.
Hreyfð innistæða til og með 500 þúsund krón-
um ber 3,5% vexti. Hreyfð innstæða yfir 500
þúsund krónum ber 4,0% vexti. Verðtryggð
kjör eru 2% raunvextir í fyrra þrepi og 2,5%
raunvextir í öðru þrepi.
Sparileiö 3 óbundinn reikningur. Óhreyfð inn-
stæða I 12 mánuði ber 5,25% nafnvexti. Verð-
tryggð kjör eru 4,75% raunvextir, óverðtryggð
kjör 5,25%. Úttektargjald, 1,25%, dregst ekki
af upphæð sem staðið hefur óhreyfð í tólf
mánuði.
Sparileiö 4 Bundinn reikningur í minnst 2 ár
sem ber 6,0% verðtryggða vexti. Vaxtatímabil
er eitt ár og eru vextir færðir á höfuðstól um
áramót. Innfærðir vextir eru lausir til útborgun-
ar á sama tíma og reikningurinn.
Búnaðarbankinn
Gullbók er óbundin með 2,75% nafnvöxtum.
Verðtryggð kjör eru 2,75 prósent raunvextir.
Metbók er með hvert innlegg bundið I 18
mánuði á 5,50% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör
reikningsins eru 5,50% raunvextir.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 3,5% nafnvöxtum.
Eftir 16 mánuði greiðast 4,9% nafnvextir af
óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mán-
uöi greiðast 5,5% nafnvextir. Verðtryggð kjör
eru 2,75% til 4,75% vextir umfram verðtrygg-
ingu á óhreyfðri innistæðu í 6 mánuði.
Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin
15 mánaða verðtryggður reikningur sem ber
6,'5% raunvexti.
Sparisjóðir
Trompbók er óbundinn reikningur með ekk-
ert úttektargjald. Óverötryggðir grunnvextir eru
3,25%. Verðtryggðir vextir eru 2,0%. Sérstakur
vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upp-
hæö sem hefur staöið óhreyfð í heilt ár. Þessi
sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri.
Öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mán-
uði. Vextir eru 4,75% upp að 500 þúsund krón-
um. Verðtryggö kjör eru 4,5% raunvextir. Yfir
500 þúsund krónum eru vextirnir 5%. Verð-
tryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni
milljón króna eru 5,25% vextir. Verðtryggð kjör
eru 5,0% raunvextir. Að binditlma loknum er
fjárhæðin laus I einn mánuð en bindst eftir það
að nýju í sex mánuði.
Bakhjarler 24 mánaða bundinn verðtryggður
reikningur með 6,5% raunvöxtum. Eftir 24
mánuði frá stofnun opnast hann og veröur laus
í einn mánuö. Eftir það á sex mánaða fresti.
„Ég held aö dagverðið á áli núna
skeri ekki úr um það hvort hér verða
reist ný álver. Það er hins vegar al-
veg dagljóst að þessi mikla lægð á
álmarkaðinum hvetur menn ekki
beinlínis til að fjárfesta í nýjum ál-
venun. Á móti kemur að þetta hörm-
ungarástand slær út úreltar verk-
smiðjur, sem eru með hátt orkuverð
og mikinn kostnað, fyrr en ráð var
fyrir gert. Þannig kemur endumýj-
imarþörfin fram fyrr. Það bætir
stöðu landa eins og Islands. Ákvarð-
anir um fjárfestingar við þau skiiyrði
sem nú ríkja á markaðnum em ekki
líklegar til að koma fljótt eða auð-
veldlega," segir Jón Sigurðsson iðn-
aðarráðherra um hið lækkandi ál-
verð og væntanlegar álframkvæmdir
hér á landi.
í næstu viku hefjast könnunarvið-
ræður við Kaiser fyrirtækið hér á
landi. Jón gerir einnig ráð fyrir að
fulltrúar iðnaðarráðuneytisins muni
hitta Atlantal hópinn í nóvemberlok
en segir það deginum ljósara að
ástandið á álmarkaðnum sé enn lak-
ara en menn bjuggust við og því ekki
mikil bjartsýni ríkjandi.
Jón segir að framtíðin í álfram-
leiðslu liggi í bílaiðnaðinum. Álnotk-
un í bílaiðnaöi hafi stóraukist og all-
ar áætlanir bílaframleiðenda, bæði í
Asíu, Evrópu og Bandaríkjunum,
geri ráð fyrir aukinni álnotkun. Það
sé stóri markaðurinn. í síðustu viku
bámst hins vegar þær fréttir að ál-
notkun í Japan hefur minnkað um
8% á þessu ári. Jón sagði þær skoð-
anir heyrast, meðal annars hjá
stjómendum Reynolds aluminium,
að þaö þurfi að byggja 13 ný álver
af 200 þúsund tonna stærðinni fyrir
aldamót. Þetta sé raunar útbreidd
skoðun í áliðnaðinum.
Þýskum vöxtum ekki breytt
Þýski seðlabankinn lét hafa eftir
sér í gær að baráttan gegn verðbólg-
unni mundi halda áfram af fuiium
þunga. Það er tahð þýða það að vext-
ir í Þýskalandi verði ekki lækkaðir
á næstunni. Ýmsar Evrópumyntir
munu því enn eiga erfitt uppdráttar
gagnvart markinu. Dollarinn féll
heldur í gær gangvart markinu og
var um 1,46 mörk. Sölugengi dollars
var 55,39 krónur í gær. Pundið er enn
lágt, söluverðið var 94,77 krónur í
gær sem er svipað og var fyrir viku.
-Ari
Verð á erlendum
mörkuðum
Bensin og olía
Rotterdam, fob.
Bensín, blýiaust,
................206,5$ tonnið,
eða um.......8,70 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um...............204,5$ tonnið
Bensín, súper,....217$ tonnið,
eða um.......9,08 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um..........-....214,5$ tonnið
Gasolía........195,25$ tonnið,
eða um.......9,19 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.............192,25$ tonnið
Svartolía.........117$ tonnið,
eða um.......5,98 ísl. kr. litrinn
Verð í síðustu viku
Um...........114,20$ tonnið
Hráolía
Um..............20,81$ tunnan,
eða um....1.152 ísl. kr. tunnan
Verð í síðustu viku
Um................20,38 tunnan
Gull
London
Um........................343$ únsan,
eða um....19.015 ísl. kr. únsan
Verð í síðustu viku
Um.........................349$ únsan
Um........1.163 dollar tonnið,
eða um...64.418 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um........1.195 dollar tonnið
Bómull
London
Um...........53,70 cent pundið,
eða um....6,54 ísl. kr. kílóið
Verðísíðustu viku
Um...........54,20 cent pundið
Hrásykur
London
Um......226,5 dollarar tonnið,
eða um...12.545 ísl. kr. tonnið
Verð í siðustu viku
Um.........225 dollarar tonnið
Sojamjöl
Chicago
Um......186,1 dollarar tonnið,
eða um...10.308 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um.......187,1 dollarar tonnið
Hveiti
Chicago
Um.........330 dollarar tonnið,
eða um...18.278 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um.........325 dollarar tonnið
Kaffibaunir
London
Um..........48,89 cent pundið,
eða um....5,95 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um...........47,41 cent pundið
Verðáíslenskum
vörum erlendis
Refaskinn
K.höfn., september
Blárefur...........296 d. kr.
Skuggarefur........313 d. kr.
Silfurrefur........176 .d. kr.
Blue Frost.........190 d. kr.
Minkaskinn
K.höfn., september
Svartminkur.........74 d. kr.
Brúnrpinkur.........92d. kr.
Rauðbrúnn..........116 d. kr.
Ljósbrúnn (pastel).84 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um...1.125 þýsk mörk tunnan
Kísiljárn
Um........657 doiíarar tonnið
Loónumjöl
Um...290 sterlingspund tonnið
Loönulýsi
Um........420 dollarar tonnið