Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1992, Blaðsíða 26
34
FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1992.
Fólkífréttum
Heiðrún Anna Bjömsdóttir
Heiðrún Anna Bjömsdóttir, nemi á
félagsfræðibraut við Armúlaskóla,
til heimilis að Nesbala 122, Seltjam-
amesi, bættist í þessum mánuði í
fjölmennan hóp íslenskra fegurðar-
dísa sem unnið hafa alþjóðlega feg-
urðarsamkeppni. Hún varð hlut-
skörpust í hæfileikakeppninni Miss
World University í Kóreu 7.10. sl.
en í gærkvöldi var henni haldið
samsæti að Hóteli íslandi 1 tilefni
krýningarinnar.
Starfsferill
Heiðrún Anna fæddist í Reykjavík
en ólst upp á Seltjamamesi þar sem
hún býr enn. Hún stundaði nám við
Mýrarhúsaskóla og Valhúsaskóla,
hóf síðan nám við MR en flutti sig
í Ármúlaskólann fyrsta mennta-
skólaárið.
í sumar var Heiðrún Anna veit-
ingasljóri við Hótel ísland um skeið
og starfaði jafnframt við Pizzahúsið
á Grensásveginum. Hún hefur sýnt
á vegum Modelsamtakanna og í
sumar fór hún í fjögurra daga ferð
til Þýskalands til að sýna undirfatn-
að fyrir Wamer-fyrirta|kið.
Heiðrún Anna tók þátt ífegurð-
arsamkeppninni Ungfrú ísland á
þessu ári og hreppti þá annað sætið.
Þá tók hún þátt í keppninni Miss
Europe í Grikklandi í júní í sumar
og keppninni Ungfrú Norðurlönd í
Helsinki í september sl.
Fjölskylda
Unnusti Heiðrúnar Önnu er Geir
Gunnar Geirsson, f. 24.2.1971, nemi
í París. Hann er sonur Geirs Gunn-
ars Geirssonar, eggjab. á Kjalamesi,
og Hjördísar Gissurardóttur, versl-
unarmanns og gullsmiðs.
Háifsystur Heiðrúnar Önnu, sam-
mæðra, eru Vigdís Másdóttir, f. 31.5.
1978, nemi í Valhúsakóla, enhún er
Ford-stúlka frá því í mars sl.; Helga
Rósa Másdóttir, f. 6.7.1979, nemi í
Valhúsaskóla; og Anna Lilja Más-
dóttir, f. 8.3.1983, nemi í Mýrarhúsa-
skóla.
Hálfbræður Heiörúnar Önnu,
samfeðra, em Sigursteinn Gísli
Bjömsson, f. 1983, Bergsteinn
Bjömsson, f. 6.1.1987, og Aðalsteinn
Bjömsson, f. 6.1.1987. Móðir þeirra
er Rut Skúladóttir verslunarmaður.
Foreldrar Heiðrúnar Önnu em
Björn Baldursson, f. 29.3.1948, lög-
fræðingur í Reykjavík, og Guðrún
Einarsdóttir, f. 30.3.1951, hjúkmn-
arfræðingur á Seltjarnamesi.
Stjúpfaðir Heiðrúnar Önnu er
Már B. Gunnarsson, f. 21.2.1945,
framkvæmdastjóri Nesskips.
Ætt
Bjöm er sonur Baldurs, verslun-
armanns í Reykjavík, Gíslasonar,
lögfræðings í Reykjavík, bróður Ól-
afs, föður Ólafs landlæknis. Gísli
var einnig bróðir Jóns á Kleppjáms-
reykjum, afa Ragnheiðar Ástu Pét-
ursdóttur. Gísh var sonur Bjama,
prófasts í Steinnesi, Pálssonar,
dbrm. á Akri, Ólafssonar, bróður
Frímanns, afa Valtýs Stefánssonar
ritstjóra og bróður Guðmundar,
langafa Jóhannesar Nordal. Móðir
Gísla var Ingibjörg Guðmundsdótt-
ir, hreppstjóra á Brekku í Skaga-
firði, Sölvasonar. Móðir Baldurs er
Sigríður Þorsteinsdóttir, verka-
manns í Reykjavík, Jónssonar.
Móðir Bjöms er Áslaug, skrif-
stofumaður hjá Lögreglustjóraemb-
ættinu í Reykjavík, Sigurðardóttir,
prests og skálds í Holti, Einarsson-
ar, b. í Móakoti á Álftanesi, Sigurðs-
sonar. Móðir Einars var Sigríður,
systir Hjörleifs, langafa Einars
Kvaran skálds. Móðir Sigurðar í
Holti var María Jónsdóttir, systir
Kristjáns, fóður Oddgeirs tónskálds.
Móðir Áslaugar er María Ásmunds-
dóttir frá Krossum á Snæfellsnesi,
systir Stefaníu, ömmu Heiðars
snyrtis.
Guðrún er dóttir Einars, vélvirkja
í Garðabæ, Sigurðssonar, jámsmiðs
í Reykjavík, Einarssonar, í Nýjabæ
undir Eyjafiöllum, Sveinssonar.
Móðir Sigurðar var Kristín Páls-
dóttir frá Fit. Móðir Einars er Guð-
rún Jónsdóttir, b. í Hvammi, Auð-
unssonar, b. á Núpi, Einarssonar.
Móðir Guðrúnar var Sigríður, dóttir
Ólafs, b. á Núpi, Jónssonar, og Sig-
ríðar Sigurðardóttur.
Móðir Guðrúnar Einarsdóttur er
Anna, starfsstúlka á Landakoti
Kristjánsdóttir, kaupmanns í
Reykjavík, bróður Önnu, ömmu
Önnu Bjarkar Eðvaldsdóttur feg-
urðardrottningar. Kristján var son-
Heiðrún Anna Björnsdóttir.
ur Kristmundar, b. í Skálavík ytri,
Snæbjömssonar og Önnu Jónas-
dóttur frá Svansvík við Djúp. Móðir
Önnu Kristjánsdóttur er Kristín
Lilja Hannibalsdóttir, b. í Kotum í
Önundarfirði, Hálfdánarsonar, og
Guðrúnar Sveinsdóttur, systur Júl-
íu, ömmu Önnu Júlíönu Sveinsdótt-
ursöngkonu.
Afmæli
Jóhanna Sigríður Sigurðardóttir
Jóhanna Sigríður Sigurðardóttir,
kennari og sjúkraþjálfari, Hauka-
nesi 9, Garöabæ, verður fimmtug á
morgun, fóstudag.
Starfsferill
Jóhanna fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp í vesturbænum. Hún
lauk Kennaraprófi 1964 og BS prófi
í sjúkraþjálfun frá HÍ1987.
Hún hefur búið víða, bjó í Reykja-
vík 1942-58, á Seyðisfirði 1958-59, á
Sauðárkróki 1959-65 og á Miklabæ
íSkagafirði 1965-77.
Veturinn 1964-65 starfaði Jóhanna
sem kennari í Landakotsskóla en frá
1965-77 var hún skólastjóri Bama-
skóla Akrahrepps í Skagafirði.
Árið 1978-79 var hún kennari við
Melaskóla í Reykjavík og 1980-82 við
þjálfunarskóla ríkisins á Kópavogs-
hiæh.
Jóhanna var yfirsjúkraþjálfari á
Kópavogshæh 1987-88 og síðar að
Droplaugarstöðum, 1988-1990. Frá
árinu 1990 hefur hún starfað sem
sjúkraþjálfari við eigin sjúkraþjálf-
un, Sjúkraþjálfun Vesturbæjar.
Fjölskylda
Jóhanna giftist 24.9.1977 Jóni Er-
lendssyni, f. 29.4.1940, lögfræðingi.
Hann er sonur Erlends Björnsson-
ar, fyrrum sýslumanns á Seyðis-
firði, d. 1980, og Katrínar Jónsdóttur
sem nú býr í Reýkjavík.
Fyrri maður Jóhönnu er séra Sig-
fús J. Ámason, prestur á Hofi í
Vopnafirði.
Böm Jóhönnu og Sigfúsar eru:
Sigurður Kári, f. 12.9.1962, iðnnemi.
Unnusta hans er Margrét Sigfús-
dóttir frá Brekku í Mjóafirði; Ámi
Jón, f. 22.1.1969, nemi í arkitektúr
í Stuttgart í Þýskalandi; Pétur Jó-
hann, f. 21.4.1972, starfsm. Byko í
Hafnarfirði; og Sigfús RÓbert, f.
25.11.1974, nemiíMA.
Böm Jóhönnu og Jóns era: Steinn,
f. 22.4.1978, nemi; og Katrín, f. 13.9.
1979, nemi.
Systkini Jóhönnu era: Nanna Kol-
brún, f. 6.4.1947, félagsráðgjafi, gift
Smára Sigurðssyni, iðnráðgjafa og
lektor við Háskólann á Akureyri.
Þau búa í Reykjavík og eiga tvo syni;
og Guðrún Erla, f. 11.2.1957, þýsku-
kennari við FS, búsett í Reykjavík,
ógiftogbamlaus.
Foreldrar Jóhönnu era: Sigurður
Kári Jóhannsson, f. 21.1.1916, stýri-
maður og verkstjóri í Reykjavík, og
víðar, og kona hans, Ingibjörg Lín-
dal Guðjónsdóttir, f. 6.1.1916, hús-
móðir.
Ætt
Sigurður er sonur Jóhanns Ög-
mundar, kaupmanns og síðar fram-
kvæmdastjóra Æskunnar í Reykja-
vík, Oddssonar, b. á Oddgeirshólum
í Flóa, Ögmundssonar, b. þar, Þor-
kelssonar, b. á Heiðarbæ í Þing-
vahasveit, Loftssonar. Móðir Jó-
hanns Ögmundar var Sigríður Jóns-
dóttir, b. á Vestri-Loftsstöðum,
Jónssonar, formanns á Stokkseyri,
Gamalíelssonar. Móðir Sigríðar var
Sigríður elsta Jónsdóttir, ríka,
hreppslj óra í Vestri-Móhúsum,
Þórðarsonar. Móðir Jóns ríka var
Guðlaug Jónsdóttir, b. í Gijótlæk,
Bergssonar, ættfóður Bergsættar-
innar, Sturlaugssonar.
Móðir Sigurðar Kára var Sigríöur
Hahdórsdóttir, formanns á Stokks-
eyri, Hahdórssonar, b. í Efsta-
Stokkseyrarseh, Andréssonar, b. í
Grákletti í Flóa, Bjamasonar. Móðir
Hahdórs formanns var Ingibjörg
Sigurðardóttir, b. í Ásakoti, Sigurðs-
sonar. Móðir Sigríðar Hahdórsdótt-
ur var Sigríður Þorkelsdóttir, b. á
Hólum, Jónssonar. Móðir Þorkels
var Ólöf Þorkelsdóttir, hreppstjóra
á Stóra-Háeyri. Móðir Ólafar var
Valgerður Aradóttir, b. í Neistakoti,
bróður Guðlaugar.
Ingibjörg Líndal er dóttir Guðjóns
Líndal, trésmiðs í Reykjavík, Jóns-
sonar, í Reykjavík, Jónssonar, b. í
Oddgeirshóla-Austurkoti, Jónsson-
ar, b. í Tungufelli, Sveinbjömsson-
ar.
Móðir Ingibjargar var Gúðrún
Þorsteinsdóttir, b. I Úthhð, Þor-
steinssonar, garðyrkfub. í Úthhð,
Jóhanna Sigríður Sigurðardóttir.
Þorsteinssonar, b. á Hvoh í Mýrdal,
Þorsteinssonar, b. 1 Kerlingadal,
Steingrímssonar. Móðir Guðrúnar
Þorsteinsdóttur var Guðlaug Stef-
ánsdóttir, b. í Brekku, Gunnarsson-
ar, hreppstjóra í Hvammi, Einars-
sonar. Móðir Stefáns var Kristín
Jónsdóttir yngra, hreppstjóra í
Neðra-Seh, Bjamasonar, hrepp-
sljóra á Víkingslæk og ættfoður
Víkingslækjarættarinnar, Hahdórs-
sonar. Móðir Guðlaugar var Odd-
björg Hákonardóttir ríka, hrepp-
stjóra í Kirkjuvogi, Vhhjálmssonar.
Ingibjörg Sigvaldadóttir
Guðlaug Sigurðardóttir,
Ægisbraut 11, Blönduósi.
Halldóra Einarsdóttir,
Þórustig 16, Njarðvík.
Ragnhildur Pétursdóttir,
Norðurbrún 1, Reykjavík.
Aðalheiður fíestsdóttir,
Hjahavegi 3, Eyrarbakka.
Helga Guðjónsdóttir,
Kirkjuvegi 11, Keflavik.
Heiðveig Árnadóttir,
Víghólastíg 10, Kópavogi.
Fanney Geirsdóttir,
Hringveri, Tjömeshreppi.
Friðmey Guðmundsdóttir,
Bfldsfehi I, Grafningshreppi,
Friðraey tekur á móti gestura á
heimhi sínu eftir kl. 15 í dag.
70ára
Sólveig María Björnsdóttir,
Hjaltabakka 6, Reykjavík.
60 ára
Hans Meinhard Jensen,
Eiðsvahagötu 11, Akureyri.
Guðrán Sveinsdóttir,
Höfðavegi 9, Höfn I Homafirði.
Erailia Þorvaldsdóttir,
Hringbraut 74, Keflavík.
Eva Óiðf Hjaltadóttir,
írabakka 12, Reykjavík.
Evaverður
fimmtugámorg-
un, fóstudag, og
gestumílngólfs-
branni,Aðal-
stræti9,millikl.
18og20.
40 ára
50 ára
75 ára
Ingiríður Guðmundsdóttir,
Strandaseh u.Reykjavík.
Jóhanna Jónasdóttir,
Strandgötu6, Skagaströnd
Sesselja P. Berthelsen,
Hjahabraut 33, Hafharfirði.
Sveinborg J. Kristjánsdóttir,
öarðásfecæiii4,l
Ivar Júlíusson,
Hólabraut 16, Keflavík.
ÓlöfS. Stefánsdóttir,
Ásvallagötu 37, Reykjavík.
Oddur Þorsteinsson,
Búðarstíg 1, Eyrarbakka.
Sígurliði Guðmundsson,
Geitlandi 39, Reykjavik.
StellaPálsdóttir,
Ægisgrund 15, Garðabæ.
Hafliði H. Friðriksson,
Hamrj, Mosfehsbæ.
Helgi Sigurðsson,
KIeppsvegi20, Reykjavík.
Kristján Ingi Einarsson,
Aflagranda4, Reykjavík.
Þóra Tryggvadóttir,
Bakkáhvamrai 1, Búðardal.
Konráð Þorsteinn Alfreðsson,
Eiðsvahagötu 6, Akureyri.
Lárua Kristinn Hauksson,
Hagaseh 8, Reykjavík.
Valgeir HaUvarðsson,
Bröndukvísl ll.Reykjavik.
Sveinn HjörturHjartarson,
Brekkutúni 7, Kópavogi.
Helga IngUeif Þormóðsdóttir,
Flúðaseh 67, Reykjavik,
Ingibjörg Sigvaldadóttir húsmóðir,
Hóh í Bjamarfirði, Kaldrananes-
hreppi í Strandasýslu, verður 80 ára
þann 20. október næstkomandi.
Fjölskylda
Ingibjörg fæddist á Sandnesi á
Selströnd í Kaldrananeshreppi og
ólst þar upp. Eftir að hún gekk að
eiga mann sinn, Ingimund, bjuggu
þau að Svanshóh í rúma fjóra ára-
tugi eða th ársins 1983 er þau byggðu
sér húsið Hól í Svanshólstúni.
Ingibjörg giftist 20.4.1942 Ingi-
mundi Inghnundarsyni, síðar b. og
oddvita á Svanshóh.
Þau eignuðust fimm syni. Þeir era:
Sigvaldi, íþróttakennari í Reykja-
vík, kvæntur Sigurrós Gunnars-
dóttur og eiga þau þrjú börn. Sig-
valdi átti áður dótturina Helgu Ingi-
björgu með Herdísi Jónu Skarphéð-
insdóttur; Ingimundur, forstöðu-
maður Sundlauga Kópavogs,
kvæntur Ragnheiði EUnu Jónsdótt-
ur og eiga þau tvö böm; Pétur, sölu-
maður hjá Tæknivaii hf., kvæntur
Margréti H. Ingadóttur og eiga þau
tvo syni; Svanur Ásmundur, mál-
arameistari í Reykjavík, kvæntur
Steinunnl M. Guðjónsdóttur og eiga
þau tvö böm; og Ólafur, b. á Svans-
hóh, kvæntur Hahfríði F. Sigurðar-
dóttur og eiga þau þrjú böm.
Systkini Ingibjargar era öh látin.
Þau sem komust th fuhorðinsára
Ingibjörg Sigvaldadóttir.
vora: Einar, f. 31.10.1896, d. 9.5.1962,
skipstjóri og útgerðarmaður á
Drangsnesi; Soffia, f. 25.12.1907, d.
12.8.1975, iðnverkakona í Reykja-
vík; og Ólafur, f. 1.10.1910, d. 11.11.
1984, b. á Sandnesi.
Foreldrar Ingibjargar vora Sig-
valdi Guðmundsson, b. og fræði-
maður á Sandnesi, frá Miðjanesi í
Reykhólahr., A-Barð„ og Guðbjörg
Einarsdóttir frá Sandnesi.
Móðir Guðbjargar var Soffia, dótt-
ir Torfa Einarssonar, b. og aiþingis-
manns á Kleifum. Faðir Torfa var
Einar Jónsson, Kohaíjarðarnesi,
ættfaðir KollaOarðamesættarinnar.
Þau hjónin taka á móti gestum í
félagsheimihnu Laugarhóh í Bjam-
arfirði laugardaginn 17. október frá
kl. 15.