Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1992, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1992, Blaðsíða 25
33 FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1992. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Sími 11200 Smíðaverkstæðlð kl. 20.30. STRÆTI eftir Jim Cartwright. Föstud. 16/10, lau. 17/10, föstud. 23/10, lau. 24/10, sun. 25/10, miðvlkud. 28/10, föstud. 30/10, lau. 31/10. Ath. að sýningln er ekki við hæfi barna. Ekkl er unnt að hleypa gestum i sallnn eftir að sýning hefst. Litlasviðiðkl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftir Willy Russel. í kvöld, uppselt, lau. 17/10, uppselt, mið- vikud. 21/10, uppselt, föstud. 23/10, upp- selt, lau. 24/10, uppselt, mlðvlkud. 28/10, örfá sæti laus, föstud. 30/10, uppselt, lau. 31/10, uppselt. Ekki er unnt að hleypa gestum Inn í sal- inn eftir að sýning hefst. Stóra sviðiö kl. 20.00. HAFIÐ eftirólaf Hauk Símonarson Sun. 18/10, nokkur sæti laus, lau. 24/10, uppselt, lau. 31/10, uppselt. KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Miðvd. 21/10, uppselt, fimmtud. 22/10, uppselt, flmmtud. 29/10, uppselt. EMIL í KATTHOLTI eftir Astrid Lindgren. Sun. 18/10 kl. 14.00, næstsiðasta sýnlng. Sunnud. 25/10 kl. 14.00, síöasta sýning. UPPREISN Þrir ballettar með ísienska dans- flokknum. Frumsýnlng sun. 25/10, föstud. 31/10, sun. 1/11 kl. 15.00. SVANAVATNIÐ Stjörnur úr BOLSHOIOG KIROV- BALLETTINUM. í dag kl. 14.00, örfá sætl laus, i kvöld kl. 20.00, uppselt, á morgun kl. 16.00, örfá sætl laus, á morgun kl. 20.00, uppselt, lau. 17/10 kl. 16.00, uppselt, lau. 17/10 ki. 20.00, uppselt. Sala á ósóttum pöntunum stendur yfir. Miðasala Þjóðleikhússins er opln alla daga nema mánudaga frá 13-18 og og fram að sýnlngu sýnlngardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga i sima 11200. Greiðslukortaþj. -Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson í kvöld. Örfá sæti laus. Föstud. 16. okt. Laugard. 17. okt. Föstud. 23. okt. Stóra sviöiðkl. 20. HEIMAHJÁÖMMUeftirNeil Simon. Þýðandl: Ólafur Gunnarsson. Leikmynd og búnlngar: Steinþór Sigurðs- son. Lýsing: Elfar Bjarnason. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikarar: Eiva Ósk Ólafsdóttir, Gunnar Helgason, Hanna Maria Karlsdótir, Harald G. Haralds, ívar örn Sverrisson, Margrét Ólafsdóttir og Sigurður Karlssson. Frumsýning sunnud. 18. okt. 2. sýn. miövlkud. 21. okt. Grá kort gilda. 3. sýn. fimmtud. 22. okt. Rauð kort gllda. Lltla sviðið Sögur úrsveitinni: PLATANOV eftir AntonTsjékov Frumsýning laugardaginn 24. okt. KL. 17.00. VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjékov. Frumsýning laugard. 24. okt. KL. 20.70. Kortagestir ath. að panta þarf miða á litla sviðið. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslínan, sími 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrirsýn. Munið gjafakortin okkar, skemmtileg gjöf. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús. TiBcynningar Smáskammtalæknir í heimsókn á íslandi í dag, 15. október, kemur í heimsókn til íslands breskur smáskammtalæknir, Tricia Allen. Hún stundaði fyrst nám í mannfræði og lauk BS-prófl í þeirri grein 1972. Seinna lagði hún stund á nám í smáskammtalækningum frá Collage of homopathy í London og lauk námi þar árið 1990. Hún starfar nú sem smá- skammtalæknir í Bretlandi og er í stuttri Leikhús Leikfélag Akureyrar eftir Astrid Lindgren Góð skemmtun fyrir alla f] ölskyld- una. Lau. 17. okt. kl. 14. Sunnud. 18. okt. kl. 14. Sunnud. 18. okt. kl 17.30. Mlðvikud. 21. okt. kl. 18. Enn er hægt að fá áskriftarkort. Verulegur afsláttur á sýningum leik- ársins. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn- arstræti 57, alla virka daga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96) 24073. Tlllll ISLENSKA OPERAN ___11111 Ssucia di <í£wmwteáomo<M eftir Gaetano Donizetti Föstudaginn 16. októberkl. 20.00. Uppselt. Sunnudaglnn 18. október kl. 20.00. örfá sætl laus. Föstudaginn 23. október kl. 20.00. Sunnudaglnn 25. október kl. 20.00. Miðasalan er opln frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. heimsókn á Islandl og mun halda kynn- ingamámskeið á smáskammtalækning- um meðan hún dvelur hér. Félag eldri borgara í Reykjavík Opið hús í Risinu kl. 13-17. Kór félagsins byijar vetrarstarfið með kóræflngu kl. 17 í Risinu. Nýjir félagar velkomnir. Félag eldri borgara í Kópavogi er með bingó í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20 að Digranesvegi 12. Opið öllum. Áskirkja Bibliulestur í kvöld kl. 20.30 í safnaðar- heimih kirkjunnar. Fjallað um opinber- un Jóhannesar. Merming í gænkvöldi voru tónleikar í Langholtskirkju í íjáröfl- unarskyni til kaupa á nýju orgeli fyrir kirkjuna. Flytj- endur voru Kór Langholtskirkju ásamt hljómsveit og einsöngvurunum Andreu Gylfadóttur, Ólöfu Kol- brúnu Harðardóttur, Signýju Sæmundsdóttur, Sigríði Beinteinsdóttur, Garðari Cortes og Bergþóri Pálssyni. Stjórnandi var Jón Stefánsson og kynnir Jón Múh Árnason. Á efnisskrá tónleikanna voru vinsæl íslensk dægurlög eftir ýmsa kunna höfunda sem Jón Sigurðs- Tónlist Finnur Torfi Stefánsson son, Ólafur Gaukur Þórhallsson og Ríkarður Örn Páls- son höfuð útsett fyrir kór, hljómsveit og einsöngvara. Höfundar laganna voru Óddgeir Kristjánsson, Tólfti september, Þórir Baldursson, JóhannHelgason, Gunn- ar Þórðarson, Jón Múh Árnason, Magnús Eiríksson, Magnús Kjartansson, Sigfús Hahdórsson og Ath Heim- ir Sveinsson. Tónleikamir voru teknir upp og er ætlunin að gefa þá út á geisladiski, sem seldur verður til styrktar málefninu. Mun ýmsum þykja fengur að slíkum diski þar sem þama voru flutt mörg vinsælustu dægurlög síðari ára sem ekki hafa áður verið til í þessum bún- ingi. Útsetningamar vom svohtið misjafnlega vel gerð- ar, þó flestar þokkalegar og sumar ágætar. Sá kostur var tekinn að magna upp einsöngvarana með hátalara- kerfi auk þess sem sum hljóðfærin vom rafmögnuð í Frá æfingu Kórs Langholtskirkju og einsöngvara. sumum lögunum. Þetta skapar ahtaf vandamál þegar um svo marga flytjendur er að tefla og vih verða erf- itt að ná góðu styrkjafnvægi. Að öðm leyti tókst flutn- ingurinn að mestu vel. Áheyrendur sýndu góöar und- irtektir en kirkjan var sem næst fuhskipuð. Eins og kunnugt er leggur Kór Langholtskirkju einkum fyrir sig alvarlegri verk en þama vom flutt og virðist hafa í tekjuöflunarskyni tahð heppilegra að flytja dægurlög að þessu sinni. Vonandi verður kórnum að ósk sinni í þeim efnum. Nú er það staðreynd, sem ekki er öhum ljós, að dægurlagatónleikar em yfirleitt mun minna sóttir hér á landi en tónleikar með alvarlegri tónhst. Kórinn hefði fengið engu minni aðsókn út á t.d. gamla Bach og trúlega meiri. Tónleikar Langholtskórs Vegguriim Neskirkja Öm Falkner organisti, sem nýlega hlaut styrk úr minningarsjóði Karls Sighvats- sonar, leikur á orgel Neskirkju í dag, fimmtudag, frá kl. 18-19. Hann leikur m.a. verk eftir Bach, César Franck og Max Reger. Sparisjóðakeppnin í skák Helgina 16.-18. október verður haldin sparisjóðakeppni í skák 1992-1993 en að þessu sinni ber deildakeppni Skáksam- bands íslands þetta nafn. Þátttaka að þessu sinni er mjög mikil eða alls 35 lið frá 16 taflfélögum og munu því yfir 200 skákmenn tefla í hverri umferð. Meðal þátttakenda eru flestir bestu skákmenn landsins. Mótið fer fram að Faxafeni 12, Reykjavík, og hefst kl. 20 fóstud. 16. okt. Á laugardag verður teflt kl. 10 og 17 og kl. 10 á sunnudag. Einn riðill í 3 deild verður tefldur á Akureyri og mun Skák- félag Akureyrar sjá um þá keppni. Aðalritari Hjálpræðishersins heimsækir Island Ofursti Brypjar Welander, aðalritari Hjálpræðishersins í Noregi, Færeyjum og á íslandi, er kominn í heimsókn til íslands ásamt konu sinni, Birthe. Þau hjónin munu vera aðalræðumenn á leið- togaráðstefnu Hjálpræðishersins sem haldin er í Reykjavík 15. og 16. okt. Auk þess munu þau vísitera söfnuði Hjálp- ræðishersins á Akureyri og Reykjavík. Opinber samkoma verður í samkomusal Hjálpræðishersins í Herkastalanum í dag, 15. okt., kl. 20.30. Mikið verður um söng og hljóðfæraleik. Á Akureyri verða almennar samkomur laugardaginn 17. okt. kl. 20 og sunnudaginn 18. okt. kl. 11 og kl. 17. Leiðtogi Hjálpræðishersins á íslandi og Færeyjum, majór Daniel Ósk- arsson, mun ferðast með þessum norsku gestum og taka þátt í samkomunum. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs verður með kökubasar laugardaginn 17. október kl. 10 f.h. að Hamraborg 14a. Bingó í Kópavogi Sjálfstæðiskvennafélagið Edda í Kópa- vogi verður með bingó í kvöld, fimmtu- dag, ki. 20.30 í Hamraborg 1, 3. hæð. Ungmennaféiagið Islendingur hefur hafiö æfingar á leikritinu „Saga um Svein sáluga Sveinsson í Spjör og samsveitunga hans“ eftir Önnu kristínu Kristjánsdóttur og Unni Guttormsdóttur. Verkið er gamanleikur þar sem sveita- rómantíkin blómstrar í tali og söng en tónlist og söngtextar eru eftir Áma Hjart- arson. Ellefu leikarar taka þátt í upp- færslunni auk tveggja Wjóðfæraleikara og annars starfsfólks. Leikendur eru úr Andakílshreppi og Skorradal og má þar sjá nýja leikendur að stíga sín fyrstu skref á leiklistarbrautinni. Leiksljóri er Þröstur Guðbjartsson. Verkið hefur áður verið sýnt hjá Hugleik í Reykjavik. Stefnt er að þvl að frumsýna verkið 7. nóv. nk. Stefnir í söngstuði Karlakórinn Stefnir, Mosfellsbæ, er að hefla starfsárið. Kórinn hefur starfað í liðlega 50 ár og leggur áherslu á söngva úr ýmsum áttum, einkum íslensk og er- lend lög af léttara taginu en einnig verk eftir klassíska höfunda. Ýmsar nýjungar verða í starfsemi kórsins á komandi vetri. Stjómandi kórsins er Lárus Sveinsson eins og á undanfómum árum. Á hinn bóginn hafa nýr undirleikari og radd- þjálfari, þau Sigurður Marteinsson og Jóhanna Þórhallsdóttir, gengið til liðs við kórinn. Formaður stjómar kórsins er Sigurberg Ámason.. Góðir söngmenn, ekki síst tenórar, sem áhuga hafa á skemmtilegum söng í léttum og ferskum félagsskap, era hvattir til að hafa sam- band við kórstjóra í síma 25401 eða for- mann í síma 667216. Vináttuferðtil Kúbu Vináttufélag íslands og Kúbu (VÍK) stendur fyrir þriggja vikna Kúbuferð í desember nk. í samvinnu við Kúbuvini annars staðar á Norðiu-löndum. Þessar ferðir hafa verið famar árlega um langt skeið og notið mikilla vinsælda. Lagt verður af stað upp úr miðjum desember. Á þessum árstíma er veðrið á Kúbu eins og best gerist á sumrin hjá okkur. Ferðin er skipulögð þannig að u.þ.b. þriðjungur tímans fer í vinnu (byggingar- eða land- búnaðarvinnu) þriðjungur í frí og þriðj- ungur í skipulagða kyrmingu af ýmsu tagi. Allar nánari upplýsingar um ferðina fást hjá Vináttufélagi íslands og Kúbu, pósthólf 318, 121 Reykjavík. Heyrn og tal mælt á Húsavík Mótttaka verður á vegum Heymar- og talmeinastöðvar íslands á Heilsugæslu- stöðinni Húsavík dagana 25. og 26. októb- er nk. Þar fer ffarn greining heymar og talmeina og úthlutun heymartækja. Tek- ið er á móti viðtalsbeiðnum á Heilsu- gæslustöðinni á Húsavík. Fyrirlestrar Líffræðifélag íslands heldur fyrirlestur í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í stofu 101 í Lögbergi. Fyrirlesari verður Bjartmar Sveinbjömsson, pró- fessor í grasafræði við Háskóla íslands, og nefhir hann fyrirlesturmn Plöntuvist- fræði og alheimsbreytingar. Tapaðfundið Páfagaukur tapaðist Grænn páfagaukur flaug út um glugga á heimili sínu á Ásvallagötu á þriðjudaginn sl. Ef einhver hefur fundið hann er hann vinsamlegast beðinn um að hringja í síma 18571. Tónleikar Tónleikar Finlandia Sinfonietta Af óviðráðanlegum orsökum verða tón- leikar Finlandia Sinfonietta í Langholts- kirkju 17. október að hefjast kl. 13 í stað 14 eins og áður hafði verið áætlað. Áskrif- endur Sinfóniuhljómsveitar íslands geta keypt aðgöngumiða á sérstöku tilboðs- verði (1.000 kr.) á skrifstofú SÍ eða pantað í síma 622255. Tilboðið gildir til fóstudags- ins 16. október. Gildran á Hvammstanga Ifljómsveitin Gildran fer viða þessa dag- ana. Hljómsveitin verðiu- í félagsheimil- inu Hvammstanga í kvöld, fimmtudag, og mun m.a. kynna efni af nýju plöt- unni. Tónleikamir heflast kl. 21. Á föstu- dag og laugardag verður Gildran á 1929 á Akureyri. Ráðstefnur ITC deildin Ýr heldur fund mánudagskvöldið 19. októb- er kl. 20.30 í félagsheimili frímerkjasafn- ara, Síðumúla 17. Allir velkomnir. Nán- ari upplýsingar gefa Kristín, s. 34159, og Anna Rósa, s. 42871. Kynningarfundur hjá JC Hafnarfirði í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 verður hald- inn kynningarfundur þjá JC Hafnarfirði í JC heimilinu að Dalshrauni 5 í Hafnar- firði. Þar verður kynnt starfsemi félags- ins. JC er félagskapur fólks á aldrinum 18 ára til fertugs. Allir era velkomnir á I fundinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.