Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1992, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1992, Blaðsíða 28
8 FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1992. Nef. Vond lykt Auk þess leið nemendum iUa af því að sitja í tímum við hlið þeirra sem dvaiið höfðu í reyk- herberginu," sagði Sigvcddi Kára- son í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Eins og okkur sýnist „í allsherjarnefnd er klár meiri- hluti fyrir þjóðaratkvæða- greiðslu um EES-samninginn. Við getum því hagað málsmeð- ferðinni eins og okkur sýnist," sagði Eyjólfur Konráð Jónsson. Ummæli dagsins Umræður „Ég á von á miklum umræðum um þetta mál,“ sagði Eyjólfur Konráð enn fremur. Margt býr í myrkrinu „Hún hefur látið sér nægja að kvarta yfir myrkrinu og kúra þar úrræðalaus,“ sagði Jón Sigurðs- son um stjómarandstöðuna. Tólfunum kastað „Það virðist eins og á hinum löngu nætursetum sé hún í ten- ingakasti um hagsmuni íslensku þjóðarinnar,“ sagði Jón Helgason um ríkisstjórnina. BLS. Antik Atvinna íboði.... Atvinna óskast.. Atvinnuhúsnæði. Barnagæsla Bátar... Bílaróskast Bllartil sölu. Bókhald Byssur... Dulspeki Dýrahald.... Einkamðl........ :>►>:■+►>:■■:►>:■>►>:■+►>:■+►:•:■■>>:■>►>:< :■+►>:■+►>:■+►>:■+►>:<♦►>:<+►>:<*►>:<+►>:■+►>:■ :■+►>:■+►>:■+>>:■+►>:■■ Fasteigmr.. Fatnaður. Ferðaþjónusta.. Fyrirungbörn...... Fyrir veiðimenn... Garðyrkja......... ►>:<+►>:■+►>:■+►>:■+►>:■*►>:■+►>: 29 ...31 ...31 .31 31 ...30 ,30 .31,32 ....31 ....30 ...32 ...30 .31 .30 .28 ...32 ...28 ...30 .32 Heimilistæki. Hestarnennska................30 Hjól.........................30 Hljóðfseri...................28 Hljómtækí....................28 Hreingerníngar...............31 Húsgögn...................29,32 Húsnaeði I boði..............31 Húsnseðióskast...............31 Innrömmun....................32 Kennsla - námskeið...........31 Málverk Öskast keypt.. Sendibilar,. Sjónvörp Skemmtanir Spákonur..... ■♦►>:<+»:<+»:<+>>:<+»:<+»:<+>>:<+»:<+>>:<+>>:<+H 29 28 .30 ...30 ...31 ...31 Sumarbústaðir. Teppaþjónusta.. Til bygginga Til sötu Tölvur. ►>:<♦►>:«»:<■»:<■»:<* :<+»:<+»:<+>< 30 .28 32 :■♦»:<♦►>:■♦►>:■+►>:<+►>:■ Vagnar - kerrur Varahluttr ........... Verslun. Vetrarvörur Vídeó.. ;<♦►>:<♦►>:<+►>:<+►>:<♦►>:<+►>:<♦►>:<♦►>:<♦►>:<+►! 27,32 29 .30 30 :■+►>:<+-►>:<+►>:■+►>:■+►>:<♦•►>:■+►>:■*►>:■+►>:■* ...28,32 .30 Vörubílar ►>:<+►>:■+►>:<*►>:■+►>:<+►>:■+►>:■+►>:<♦►>:<*►>:<+► 30 ÞjÓnUStð;:<+»:<*»:<*>>:<+»:<+í><+»:<+»:<+«<+*><+»:<3t:: ökifkénnslð...................................31 Áfram norðlægar áttir Á höfuðborgarsvæðinu verður norð- an gola, skýjað og þurrt fram eftir degi, en síðan vestan gola og lítils- háttar súld. Hiti 3-7 stig. Á landinu er búist við áframhald- Veðrið í dag andi norðlægum áttum, strekkingur verður austast á landinu fram eftir degi en annars fremur hægur vind- ur. Stöku él um landið norðanvert en annars þurrt. Þó má búast við dálítilli súld suðvestanlands síðdegis og í nótt. Áfram verður fremur svalt í veðri. Kl. 6 í morgun var norðlæg eða breytileg átt á landinu, víðast gola eða kaldi. Skýjað mátti heita um land allt, lítilsháttar él úti við norður- ströndina, en annars var þurrt. Hiti var 0-5 stig. Hlýjast á Vatnsskarðs- hólum. Við Hvarf er heldur minnkandi 1038 mb. hæð og frá henni hæðar- hryggur norðaustur um ísland en yfir Suður-Skandinavíu er 990 mb. lægð. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað 2 Egilsstaðir slydda 0 Galtarviti léttskýjað 2 Kefia víkuríliigvöliur alskýjað 3 Kirkjubæjarklaustur skýjað 3 Raufarhöfn snjóél 1 Reykjavík alskýjað 2 Vestmannaeyjar alskýjað 3 Bergen léttskýjað 2 Helsinki rigning 5 Kaupmannahöfn rigning 9 Ósló skýjað 2 Stokkhóimur súld 4 Amsterdam úrkoma 7 Barcelona heiðskírt 10 Beriín rigning 6 Chicago þrumuv. 10 Feneyjar þokumóða 5 Frankfurt skýjað 9 Glasgow léttskýjað 2 Hamborg skýjað 7 London léttskýjað 5 LosAngeles skýjað 19 Madrid léttskýjað 5 Malaga skýjað 13 Mallorca lágþokubl. 9 Montreal alskýjað 8 New York skýjað 14 Nuuk skýjað 6 Orlando heiðskírt 19 París rigning 9 Róm þokumóða 13 Valencia þokumóða 10 Vín þokumóða 3 Winnipeg reykur -2 dulbúna auglýsingu fyrir bjór- framleiðendur hér á landi, að það sé veriö að markaðsseija bjór á þennan hátt með því að nota er- lenda þjóðarsiöi eða ósiöi frá öðr- um löndum," sagði Sigurður B. Stefánsson, stórkapellán hjá Stór- stúku íslands. Stórstúkan hefur mótmælt aö verið sé að halda bjór- liátíðir hér á landi að erlendri fyrir- mynd. Sigurðmr er 25 ára gamall og seg- ist einhvem veginn aldrei hafa haft áhuga á því að drekka og reyndar alltaf liaft þá kenningu að drekka bara það sem er gott á sama væri aö gerast með áfengis- neyslu og gerðist t.d. með reyking- ar,“ sagði Siguröur. Helstu áhugamál Siguröar eru félagsstörf og íþróttir, einnig eru lax- og silungsveíðar í miklu uppá- haldi, þó að ekki hafi gengiö nógu „Kg held að þróunin sé í þá átt að yngra fólk sé í vaxandi mæli farið að hugsa um jákvæöara lif- erni. Ég væri ekkert hissa þótt það Sigurður B. Stefánsson stórkapell- án. vel í veiðimennskunni í sumar. Er Sigurður var spurður hvort hann ætti einhver heilræði handa unglingum i dag, sagöi hann: „Ég myndi mæla með jákvæðum lífs- stíl, án áfengis og vímuefna. Ég held aö það sé mikils virði fyrir það unga fólk sem er að alast upp í þjóð- félaginu í dag, og sér í lagi á þessum tímum." Kvenna- handbolti Þeir sem áhuga hafa á hand- bolta kvenna ættu að finna eitt- hvað við sitt hæfi í kvöld þvi að veir leikir veröa í 1. deild kvenna. Fylkir leikur við Gróttu kl. 18.30 Austurbergi og Valur keppir við Selfoss á heimavelh, þ.e. í Vals- icimilinu. Ilefst sá leikur kl. 19. íþróttir í kvöld Þrír leikir eru í 2. deild karla í randbolta. Fylkir leikur við Fjölni í Austurbergi strax eftir að kvcnnaleiknum lýkur kl. 20, Grótta leikur viö KR kl. 20 á Sol- tjarnarnesi og UMFA keppir við Ögra að Varmá. Sá leikur byrjar kl. 20 eins og hinir. Leikir í 1. deild kvenna: Fylkir - Grótta kl. 18.30 Austurbergi. Valur - Selfoss, kl. 19.00 í Valsheimilinu. Skák Enski stórmeistarinn Jonathan Speel- man er einn þeirra kappa sem slegnir hafa verið út á stórmótinu í Tilburg. Speelman tapaði fyrir Hollendingnum Piket í 2. umferð. í fyrstu .umferð kom þessi staða upp í skák Speelmans, sem hafði hvítt og átti leik, og Greenfeld, ísrael. Síðasti leikur svarts, 30. - Da8-c8, var misráðinn: 31. Rg5! Rxg5 32. Hxe7! Svartur er nú glataður, því að ef 32. - Hxe7 33. Dxc8 + og mát í næsta leik eða 32. - Dxf5 33. Hxe8 mát. Eftir 32. - R£3 + 33. Khl! gafst svartur upp. Jón L. Árnason Bridge Suður vann sex lauf dobluð á snyrtilegan hátt eftir fjörugar sagnir. Austur var gjaf- ari og útspil vesturs var hjartadrottning: ♦ K V ÁK62 ♦ 753 ♦ 109632 * 9832 V DG1097 ♦ ÁG102 + -- ♦ Á65 V 53 ♦ K4 + ÁK8754 * ULrlU/4 V 84 ♦ D986 Austur Suður Vestur Norður 24 3+ 4* , 5+ Pass Pass 5* Dobl Pass Pass Redobl Pass Pass 6+ Dobl P/h Sagnhafi drap útspilið á ás, tók spaða- kóng og fór inn á laufás. Síðan tók hann spaðaás, trompaði spaða og spilaði trompi þar til staðan var þessi: * -- V G10 ♦ ÁG + - * -- V Á6 ♦ 75 + - * D V -- ♦ D98 + -- * -- »5 ♦ K4 + 4 Er síðasta trompinu var spilaö ákvað vestur að henda tígulgosa. Kastþröngin var augljós orðin hjá vestri og það vafð- ist ekki fyrir sagnhafa að vinna spihð. Hann henti hjartasexu úr blindmn, spil- aði tígulfjarka, sem felldi ás vesturs, og síðustu tveir slagimir fengust á rauðu kóngana. isak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.