Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1992, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1992, Blaðsíða 13
Skífan efndi til útgáfuhófs á Duushusi vegna utkomu geislaplotu Megasar, „Þrir bloodropar , og voru samankomnir nánustu vinir og aðdáendur iistamannsins sem hér sést ásamt nokkrum þeirra. Frá vinstri: Gunnar Sigurjónsson, Megas, Guðlaugur Óttarsson og Haraldur Þorsteinsson. DV-mynd Sveinn FIMMTUDAGUR Í5?OKTÓBER 1992. PV___________________________________________________Sviðsljós ....Í3 TILBOÐ VIKUNNAR Skemmtun í Skrúð Ægir Knstinsson, DV, Fáskrúðsfirði: Lionsklúbbur Fáskrúðsflarðar og fleiri félagasamtök héldu almenna skemmtun í Félagsheimilinu Skrúð nýlega. Skemmtunin var til fjáröfl- unar fyrir félagsheimilið en miklar endurbætur hafa farið fram á því í sumar. Margt var til gamans gert og m.a. söng kór Fáskrúðsfjarðarkirkju und- ir stjóm Péturs Maté, lionsmenn og félagar leikhópsins Vem fluttu skemmtiþætti og söngtríóið Þijár úr þorskinum söng. Um eitt hundrað og fiöratíu manns sóttu skemmtun- ina sem þótti takast mjög vel. Steingrimur Hermannsson og kona hans, Edda Guð- mundsdóttir, mættu í afmælið en hér sjást þau á tali við Jón Einarsson, prest í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Skúli Alexandersson og eiginkona hans, Hrefna Magn- úsdóttir, ásamt Guðrúnu Alexandersdóttur. DV-myndir Ægir Þórðarson Hellissandi Sjötugsafmæli: Alexanders Stefánssonar Þrjár úr þorskinum skemmtu gestum. DV-mynd Ægir Fjölmenni fagnaði Alexander Stef- verandi þingmaður og ráðherra, bár- ánssyni sem hélt upp á sjötugsaf- ust margir gjafir á þessum merku mæli sitt í félagsheimflinu Klifi í Ól- tímamótum og að auki stigu margir afsvík. Afmæhsbaminu, sem er fyrr- í pontu tfl að áma honum heflla. Afmælisbarnið, Alexander Stefáns- son, í ræðustól. HAGKAUP - allt í einni ferö 3 TEGUNDIR PR. KG yí.RSKl ÍSl-lNSKT U^'^ SPAGHETTl iPf \ÐGR '65<' * 1 inft ÁÐGR 182,- SH1 OPPFRS VMAT- SPAG rtS®l!R 85« G m> r 129,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.