Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1992, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1992, Blaðsíða 32
 T T KOTI Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í sfma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiöast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. 632700 Frjálst,óháð dagblað FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1992. Landlæknir: Tugir geð- f atlaðra í reiðileysi í fórum landlæknisembættisins finnast nöfn yfir marga tugi karla og kvenna sem eru meira og minna í reiðileysi á götum borgarinnar. Stærsti hópurinn er sjúklingar með langvinna geðsjúkdóma. í yfirlýs- ingu frá landlækni segir að sjúkling- amir hafi veriö á geðdeildum í lengri eða styttri tíma en þess á milli séu þeir á heimilum, götimni eða í vistun hjá lögreglu. Mörg heimili hafa gefist upp á að hýsa sjúklingana, m.a. vegna sjúk- legrar ofbeldistilhneigingar og vímu- efnanotkunar, segir einnig í yfirlýs- ingulandlæknis. -IBS Rjúpnaveiði hafin: Fáir veiðimenn í Þingvallasveit Rjúpnaveiði er bönnuð í öllum Þingvallahreppi og eins innan þjóð- garðsins á Þingvöllum, en rjúpna- veiði hófst í morgun um land ailt. Ingólfur G. Ottesen, oddviti Þing- vailahrepps, sagðist í morgun ekki hafa orðið Var við veiöimenn á svæð- inu. Hann sagði vfija til aö fylgja ákvörðuninni um veiðibannið eftir og sagði að ef þyrfti yrði leitað til lögreglu og sýslumanns eftir aðstoð. -sme Hagnaðuraf KEA Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri; Lögreglunienn: íhugaaðtakasér verkfallsrétt Landssamband lögreglumanna hefur ályktað að félagsmenn muni taka sér verkfallsrétt einhliöa í hend- ur ef stjómvöld leiðrétta ekki kjör þeirra með samningum á næstu vik- um. v -ÓTT LOKI Taka krimmarnir þá að sér verkfallsvörslu? höf uðverk með því „Þaö kom ekkert út úr þessum fundi með forsætisráðherra og menn urðu íyrir vonbrigöum. Það er Ijóst að forsætisráöherra er þeirrar skoðunar að þaö þurfi að herða enn meira að sjávarútvegin- um tö þessaðfáfram þær breyting- ar sem hann telur nauðsynlegar. Leiðin til þess sé aö gera ekki neitt. að lækna höfuðverk með því að höggva af manni tærnar. Eg hef verulegar áhyggjur af því hvemig þetta er allt að þróast. Enda þótt ég geri mér grein fýrir að ekki er hægt að bjarga öllum fyrirtækjum í erfiöleikum hlýtur efhahags- stefna sem miöar að þvi aö draga þróttinn úr öliu atvinnulífinu að vera glötuö. Eins og nú er þá er steftat að þessu,“ sagði Magnús Gunnarsson, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, um fund- inn með Davið Oddssyni forsætis- ráðherra í gær. Á fundinura Jögðu talsmenn sjáv- arútvegsins fram hugmyndir til lausnar þeim vanda sem atvinnu- greinin á viö aö glíma. Má þar nefna mjög mikla lengingu lána._ sem eru aö sliga fyrirtækin. Tals- menn sjávarútvegsins nefna einnig lækkun tilkostnaðar, svo sem skattalækkanir og aftaám þeirra gjalda sem lögö hafa verið á sjávar- útveginn. Þar em raenn aö tala um lækkun kostnaðarskatta svo sem síst aðstöðugjaldanna. Krafa er uppi um vaxtalækkanir með nýju átaki. Lækkun raforkuverös meö þvi að breyta afskriftareglum fall- vatnsvirkjana eins og í Sviþjóð. Með þvi er taliö að hægt sé að lækka raforkuverð uro 20 prósent. Magnús Gunnarsson sagði aö í viöræðum, sem VSÍ hefði átt við talsmenn verkalýðshreyfingarinn- ar undanfarið, heföi veriö rætt um leiðir til aö koma atvinnufyrirtækj- um landsins til bjargar og fá ríkis- stjómina ásamt aðilum vinnu- markaöarins tii að koma að þvi verki. -S.dór Hagnaðm af rekstri Kaupfélags Eyfirðinga fyrstu 8 mánuði ársins, að teknu tilliti til skatta, nemur 83 milljónum króna. Ekki er til saman- burður rnn sama tímabil á síðasta ári en þá varð 54 milljóna króna hagnaður ailt árið. HeOdartekjur KEA fyrstu 8 mánuði ársins námu 5,5 miiljörðum króna. Á sama tíma voru rekstrargjöld 5,3 milljarðar og þar af voru laun og launatengd gjöld 842 milijónir. Veörið á morgun: Víða bjarl veður Á morgim verður norövestlæg átt, hæg sunnanlands og vestan en strekkingur við norðaustur- ströndina. A Norður- og Norö- austurlandi má búast við skúrum eða slydduéljiun en annars verð- ur úrkomulítið og víöa bjartviðri. Veðrið í dag er á bls. 36 Friðrik Sophusson: Afengis- lækkun ekki á dagskrá „Brugg og smygl kemur alltaf í bylgjum og auðvitað þarf að heröa þar eftirlitið eins og reyndar hefur veriö gert síðustu vikiu'. Löglega áfengið hefur aðeins hækkað í takt við verðlagiö að undanfómu. Það er hins vegar erfitt að segja hvenær verð á áfengi er orðið of hátt en það er sjálfsagt farið að nálgast efri mörkin. Það er þó ekki á dagskrá að lækka verðið,“ segir Friðrik Sophus- son fjármálaráðherra um það hvort verð á áfengi sé orðið of hátt. „Mér sýnist að því áfengi, sem menn hafa verið að leggja hald á að undanfomu, sé fyrst.og fremst stefnt á þann markaö sem ekki fær af- greiðslu í ríkinu. Það er að segja unglingar á milii tektar og tvítugs. Það er reyndar upplýst aö reynt er að selja unglingum áfengið með skipulögðum hætti. Þetta ber að uppræta." -Ari 4 4 4 4 Tilburg: Margeir og Short gerðu jafntefli Margeir Pétursson og Nigel Short skiidu jafnir í fym skák sinni í 3. umferð skákmótsins í Tilburg í Hol- landi í gær. Margeir hafði svart og upp kom afbrigöi af Sikileyjarvöm, sem kennt er við Ungveijann Maroczy. Short tókst ekki að fá fnun- kvæði og bauð jafntefli eftir 24 leiki. Mésta athygli í gær vakti aö undra- bamið Gata Kamsky tapaði fyrir Belgíumanninum Winants. Þá tapaði Sírov fyrir Vyzmanavin og stór- meistarinn Tsjemín, sem sló Karpov út í 2. umferð, tapaði fyrir Rússanum Kovalev. Margeir og Short tefla aftur í dag og þá hefur Margeir hvítt. Ef ekki fást hrein úrslit tefla þeir styttri skákirámorgun. -JLÁ Varð undirstræt- isvagnioglést Skódi skemmdist þegar afturendi hans varð fyrir hiassi af sandi sem vörubíll var að losa i Miðskógum i Breiðholti i gær. Hlassið átti að fara hefðbundna leið aftur af bilpallinum. Svo illa vildi til að eitthvað gaf sig I undirstöðum pallsins með þeim afleiðingum að hlassið fór út af hlið hans. Þegar sandinum hafði verlð mokað af Skódanum kom I Ijós að hann var nðnast óökufær. DV-mynd Sveinn 61 árs kona úr Reykjavík lést er hún varö undir afturhjóli strætis- vagns á móts við skiptistöð SVR við Haftaarstræti í gær. Vagninn var að beygja frá Hafiiarstræti um afrennsli út í Lækjargötu þegar konan gekk á vagninn miðjan og féll með f; greindum afleiðingum. ÖFenner Reimar og reimskífur Pottlgen

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.