Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1992, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1992. r>v Fjölmiðlar Vinsælasti þáttur í islensku sjónvarpi á undanfórauro árum, A tali hjá Heroraa Gunn, hóf göngu sína í gærkvöldi og er þetta sjötta árið sem Hemrai Gunn stýrir þætti sínum. Var þátturinn í gærkvöldi með heföbundnu sniðí og rann vel i gegn enda margir góðir sem komu viö sögu. Eflaust koma einhveijir til með að sakna þess að senuþjóiurinn Dengsi (Laddi) verður ekki með Hemma í vetur. Enginn kom í stað hans í gærkvöldi eins og margir höiðu búist við. Dengsa var saknað, en ekki svo, aðrir sáu um aö hláturtaugarnar fengu litla hvíld. Sú aldna heið- urskona Hallbjörg Bjamadóttir var aöaigestur Hemma og fór á kostum, bæði í söng, þar sem hún meðal annars gerði sér lítið fyrir og hermdi eftir sjálfum Pavarotti, og ekki síöur í samræðum sínum við Hemma og áhorfendur. Senuþjófarnir í gær voru 5-6 ára böm sem á einkar lifandi og hreinskilinn hátt svöruðu spurn- inguro Hemma um ýmis málefni. Og það að láta foreldra ems barnsins svara hvernig þau héldu að barnið svaraði vissum spmro- mgum var mjög vel heppnað at- ríði. Eftir þennan fyrsta þátt Hemma í vetur er engm ástæða til annars en að halda aö þættim- ir eigi eitir að lifa góðu lífi áfram. Strax á eftir Á tali hjá Hemma Gunn var ágætur þáttur um óperusöngvarann fræga, Jussi Björling, þar sem staldrað var við sjónvarpsupptökur með honum fiá sjötta áratugnmn. Það var ekki aöeins gaman að heyra og sjá snillinginn, heldur einnig íróðlegt að fylgjast með þeim miklu breytingum sem hafa orðið á sjónvarpsgerð, en allar upptök- urnar voru frá þeim árum þegar sjónvarpið var að slíta barns- skónum. Hiimar Karlsson Jarðarfarir Ingibjörg Vídalín Jónsdóttir, áður Velh, Hvolhreppi, til heimilis á Hvammabraut 16, Hafnarfirði, sem andaðist8. október, verður jarðsung- in frá Hafnarfj arðarkirkj u fóstudag- inn 16. október kl. 15. Guðmundur Ingimundarson, fyrr- verandi kaupmaður, Lynghaga 10, andaðist föstudaginn 9. október á öldrunardeOd Landspítalans. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni föstudag- inn 16. október kl. 15. Eyjólfur Jónsson lögfræðingur, Naustahiein 9, Garðabæ, lést í Landspítalanum sunnudaginn 11. október. Útförin fer fram frá Bú- staðakirkju föstudaignn 16. október kl. 13.30. Sigurjón Eiríksson, fyrrv. eftirlits- maður vitanna, Hlaðhömrum 2, dval- arheimili aldraðra, Mosfellsbæ, verður jarðsunginn frá LágafeUs- kirkju föstudaginn 16. október kl. 13.30. Elínborg Finnbogadóttir, fyrrver- andi yfirmatráðskona Borgarspítal- ans í Reykjavík, síðast til heinúhs á Háaleitisbraut 44, Reykjavík, sem lést á Hrafmstu, Hafnarfirði, aðfara- nótt föstudagsms 9. október, verður jarðsungm frá Fossvogskirkju föstu- daginn 16. október kl. 10.30. Hrólfur Jónsson, Furugerði 1, áöur búsettur á Akranesi, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju mánu- daginn 19. október kl. 15. Það er þetta með bilið mitli bíla... yujHRDU, Ég hef markmið, Lína. Og einmitt núna er ég að ná einu. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvOið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvíliö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akiu'eyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: SlökkvUið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 9. okt. tíl 15. okt., að báöum dögum meðtöldum, verður í Árbæj- arapóteki, Hraunbæ 102-b, sími 674200. Auk þess verður varsla í Laugarnesapó- teki, Kirkjuteigi 21, simi 38331, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefh- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9^18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apóteltín hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptís annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudöguin og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Hetlsuvemdar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftír samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæöingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeiid: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sóivangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga ffá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaöaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 15. október Megnið af þýska hernum hefir enga stórborg til vetrarsetu. Timoshenko heldur áfran sókninni milli Don og Volgu. Spakmæli íþyngdu þér ekki með hatri, það er miklu þyngra ok en þú heldur. Maddame de Sevigné. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí Og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-tostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard, kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl, 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubiianir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftír lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tíikyrmist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tíl 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhripginn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 16. október Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Eitthvað sem þér er sagt lofar ekki eins góðu að athugðu máli og við fyrstu sýn. Vonbrigði hleypa í þig kiarki og orku að fást við hlutina. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Láttu ekki nothæf sambönd ffarn hjá þér fara. Ráðleggingar og aðstoð í erfiðri stöðu eru vel þegnar. Sýndu meiri áhuga í félags- lífmu. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú skalt ekki hika því þig skortir hvortí hugmyndir ný viija til að framkvæma þær. Nýttu þér ævintýraljómann til að fá aðstoð sem þú þarft. Nautið (20. apríl-20. maí): Taktu ekki áhættu að hafna aðstoð við einhvem sem getur verið þér innan handar þótt síðar verði. Þú ert opinn í félagslífinu og þér gengur vel. Happatölur em 9,19 og 32. Tvíburarnir (21. maí-21. júní); Dagurinn verður rólegur og þú skalt ekki blanda geði við fóik sem hefur skoðanir ólikar þínum. Ef þér leiöist skaltu fara út og vera með hressu fólki. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú hefur mikiö að gera í dag og þarft þvi að taka daginn snemma og halda vel á spöðunum til að ná endum saman. Nýttu þér með- byr í kvöld. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Breytingar em mjög erfiðar fyrir alla aðila, sérstaklega varðandi vináttu. Félagslífið er að lifna við. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú þarft á allri þinni einbeitingu aö halda í dag. Þú ættir ekki að framkvæma hugmyndir þínar fyrr en þú ert í betra jafnvægi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú nærð bestum árangri með þvi að framkvæma hlutina á þinn hátt þegar þér hentar best. Forðastu ráðleggingar og aðstoð ann- arra því það tefur þig bara. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Hlutimir ganga hægt fyrir sig til að byija með og þú þarft að yfirstíga ákveðnar hindranir til að komast áfram. Njóttu frítíma þíns í kvöld. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú hefur mjög mikið að gera. Gefðu þér samt tíma tíl að spá í heimilis- og fjölskyldumálin. Þú verður að raða verkefnum upp í forgang og taka þau eftir röö. Happatölur em 4,13 og 36. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Sýndu fólki þolinmæði þótt það bregðist ekki eins skjótt við hug- myndum og þú. Láttu ekki þrýsting og pirring hafa of mikil áhrif á annars léttan dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.