Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1992, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1992, Page 15
\ FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1992. H ver er stef na stjórnvalda gagnvart áfengis- og vimuefnavandanuni? Vandinn er mikill í ríkisfjármál- um og niðurskurður á útgjöldum ríkisins nauðsynlegur. Þegar svo stendur á þarf að grípa til erfiðra aðgerða og taka vandasamar ákvarðanir. Slikir tímar kalla á vönduð vinnubrögð af hálfu stjóm- valda og sanngjama og vakandi gagnrýni þeirra sem málin varða. Þetta er nauðsynlegt til þess að koma í veg fyrir afdrifarík mistök sem ekki láta mikið yfir sér í fyrstu og sýnast smá þegar á heildina er htið. Að mínum dómi er að finna slik mistök í fjárlagafrumvarpi rík- isstjómarinnar eins og það hggur nú fyrir. Hér á ég við þau útgjöld sem nú em ætluð til áfengis- og vímuefnameðferðar í landinu og þá stefnubreytingu í þessum mála- flokki sem útgjöldin boða. Þetta getur svo auðveldlega farið fram hjá fólki í hita leiksins og fólk sagt sem svo þegar þetta ber á góma: þarf ekki að skera þama niöur eins og annars staðar? Niðurskurður Á árinu, sem nú er að hða og við gerð fjárlaga fyrir árið 1992, var skorið niður í þessum málaflokki eins og annars staðar. Fjárframlög til SÁA vom þannig lækkuð úr 236 mihjónum króna niður í 200 mihj- ónir sem mun vera um 15% og því skoriö meira þar en annars staðar. Þetta verður aö hafa í huga þegar fjárlögin fyrir árið 1993 eru lesin. Á fjárlögum fyrir árið 1993 er KjaUaiiim Þórarinn Tyrfingsson stjórnarformaður Samtaka áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann, SÁÁ 2000 mihjónir. Lækkunin er þó að mestu bundin við tryggingarhluta ráðuneytisins en hlutfahslega htið skorið hjá sjúkrastofnunum. Ef litið er á lækkun á þeim út- gjöldum, sem ætluð em th áfengis- og vímuefnameðferðar, er hún svo mikh að hún er ekki í neinu sam- ræmi við aðra þætti fjárlagagerðar- innar og verður ekki skýrð út frá þjóðfélagsaðstæðum. Þar em á ferðinni svo miklar breytingar í th- tölulega útgjaldahtlum málaflokki að stórkostleg stefnubreyting er á ferðinni. Fjárframlög th SÁÁ em nú lækkuð um 35 mihjónir aftur og heildarfj árveitingin því lækkuð úr 236 milljónum 1991 í 170 mhljón- ir 1993 eða um 30%. Fjárframlög til Landspítalans em lækkuð enn meira og áformað að fækka rúmum þar úr 63 í 15. „Ef litið er á lækkun á þeim útgjöldum sem ætluð eru til áfengis- og vímuefna- meðferðar er hún svo mikil að hún er ekki í neinu samræmi við aðra þætti fj árlagagerðarinnar og ver ður ekki skýrð út frá þjóðfélagsaðstæðum.“ gert ráð fyrir að draga saman út- gjöld heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytisins um 5% eða um Þróuninni snúið við Hér á landi hafa hehbrigöisstéttir látið sig áfengis- og vímuefnavand- Ríkisframlag til SÁÁ - verðlaa í ianúar 1992 - 1988 1989 1990 1991 1992 1993 PVji ann varða í sífeht auknum mæh síðustu áratugi og hvarflað hefur verið frá því að hta á vandann sem synd sem lækna eigi með syndaaf- lausn eða alfarið sem vanda lög- reglunnar. Hugmyndir geðlæknis- fræðinnar um áfengissýki hafa ver- ið lífseigar meðal hehbrigðisstétta. Frá 1977 hefur SÁÁ flutt inn nýjar hugmyndir og aðferðir sem heh- brigðisstarfsmenn hafa theinkað sér í vaxandi mæh. Báðir aðilar hafa unnið að framforum í áfengis- lækningum. Með fjárlagafrum- varpinu nú er þessari þróun skyndhega snúið við og áfengis- meðferðinni stefnt í hættu. Færa á vandann frá hehbrigðisstofnunum th trúarsamtaka og lögreglu. Áfengis- og vímuefnavandinn er mikhl og ekki einkamál SÁÁ eða Geðdehdar Landspítalans. Hann er ekki einu sinni einkamál hehbrigð- isráðuneytisins, hann snertir ráðu- neytin öll, hann er vandi þjóðar- innar ahrar. Þessi vandi hverfur ekki þó að sjúkhngar hætti að leggj- ast inn á meðferðarstofnanir SAÁ eða Geðdehar Landspítalans. Erfitt er að spá nú um hvaða afleiðingar það hefur ef sú áfengismeðferð, sem byggð hefur verið upp í þessu landi, verður lömuð á næstu árum. En víst er um það að slíkt mun leiða th aukinna útgjalda annars staðár í hehbrigðisráðuneytinu, hjá dóms- málaráðuneytinu, félagsmálaráðu- neytinu og sveitarfélögum þessa lands. Ég er ekki í nokkrum vafa um að ef htið er th lengri tíma verð- ur af þessu tap og ég efast um hvort nokkuð sparast í ríkisbúskapnum árið 1993. Happadrjúg stefna Ég trúi því ekki að það sé vhji landsmanna að breyta þeirri stefnu í vímuefnameðferð sem íslending- ar hafa fylgt frá árinu 1975. Sú stefna hefur verið happadrjúg og okkur íslendingum th sóma og skil- að ómældum árangri. Ég hef held- ur ekki trú á að stjómmálamenn vhji láta fáfræði og óvönduð vinnu- brögð koma í veg fyrir raunhæfan sparnað. Því tel ég nauðsynlegt að endurskoða umræddan þátt fjár- laganna og reyna að ná varanleg- um sparnaði með sameiginlegu átaki hehbrigðisráðuneytisins, dómsmálaráðuneytisins og félags- málaráðuneytisins. Slíkur spam- aður næst síðan með þátttöku og samvinnu þeirra sem vinna að áfengis- og vímuefnameðferð. En til þess þarf að skapast samræðu- gmndvöllur annars staðar en í íjölmiðlum. Þórarinn Tyrfingsson I minningu Brandts Síðasthðinn vetur var umræðu- þáttur í þýska sjónvarpinu um byltinguna í Austur-Evrópú. Þarna voru andófsmenn: fólk, sem hafði beitt orðum sínum á móti alræðis- kerfinu, mannvígstólum þess og byssumönnum og geðhælum og stórtenntmn varðhundum. Um- ræðuefnið var austanstefna Wihys Brandt og mat andspyrnufólksins á henni. Hún hafði nefnhega verið gagnrýnd af ýmsum í kjölfar bylt- ingarinnar, austanstefnan; sumir héldu því jafnvel fram að hún hefði tafið fyrir, lengt lífdaga alræðisins. Svar andspyrnufólksins var á einn veg: mat þess á stefnu Brandts var. jákvætt, hún hefði verið fullkom- lega rétt í ljósi tímans. Og hveija aðra ætti að spyija um þetta en þolenduma sjálfa? Við hin, sem fylgdumst með úr vestrinu, erum allavega ekki dómbær, það er víst, og ættum að forðast að leggja okkar óljósu mælikvarða á það sem við þekkjum ekki - en aðrir urðu að þola af eigin raun. Breytingarvonin Við fráfah Wihys Brandt, kansl- ara Vestur-Þýskalands 1969-1974, koma orð andspymufólksins í Austur-Þýskalandi í hugann. Hann gerði eitthvað fýrir það. Lét hendur standa fram úr ermum. Var maður athafnanna og breytinganna, mað- ur hins mögulega, hann eygði póh- tísk tækifæri í samtímanum, hann var stjómmálaskáld, raunsær upp- finningamaður og blessunarlega óbundinn affjarlægum leikreglum, gamalli hugmyndafræði. Hann lifði fyrir samtímann og möguleika hans: breytingarvonina. Og það var þetta sem andspymufólkið mat í fari Whlys Brandt: breytingarvon- in, sem hann vakti og hélt vakandi KjaUariim Einar Heimisson sagnfræðingur - og án breytingarvonar verður aldrei nein breyting, þá bærir eng- inn hönd sína, þá beitir enginn rödd sinni. í lífi Whlys Brandt speglaðist hún um margt, aldarsag- an. Hann var feiminn smádrengur frá Lúbeck, sem átti engan föður, og trúði á annað en bekkjarbræður hans og kúldraöist með minni- hlutaskoðun sína úti í homi allan menntaskólann. Síðan flóttamaður undan morðhundum nasismans, útlagi í mörg ár, endurreisnarmað- ur eftir stríð. Og hann var borgar- stjóri í Berlín þegar múrinn var reistur og varðhundar og byssu- menn tóku að vakta Alexanders- torgið. Með öðrum orðum: Whly Brandt var ævinlega beittastur andstæö- ingur alræðisins, sama hvaðan þaö kom. Og slíkur maður hafði efni á að segja þegar hann var kanslari: Við vhjum meira lýðræði! Meira lýðræði Whly Brandt var maður lýðræð- isins og einstakhngsfrelsisins, and- stæðingur forsjárhyggju, andstæð- ingur persónuhaftanna, talsmaður hinnar félagslegu markaðshyggju, stefnu sem hefur gengið upp af því að hún lærði af sögunni og mótað- ist af reynslunni. Hann var tals- maður þess að fólkið réði, ahtaf, líka í fyrirtækjunum, á vinnustöð- um sínum. Og fólkið vhdi hann: 45,3 prósent - það er met sem seint verður slegið í hans flokki. Hann braut upp stjómmálin, hann fékk efasemdarmennina líka á band meö sér, skáld eins og Böh og Grass, sem fundu landinu margt th foráttu, þau studdu Brandt og fóru aht í einu að vera póhtísk. Þaö var merkhegt. Kannski var ástæðan sú að Brandt var heldur ekkert sér- staklega hrifinn af landinu, laus við þjóðemisrembing og trú á valds- menn og embættismenn; flótta-. maðurinn, foðurlandsleysinginn, andófsmaðurinn gat ugglaust aldr- ei trúað á ríkin stóra og miklu sem „Dómur sögunnar um störf Willys Brandt er jákvæður. Það nægir að spyrja andspymufólkið í Austur- Þýskalandi að því.“ „I lifi Willys Brandt speglast hún um margt, aldarsagan," segir m.a. i greininni. réðu yfir fólkinu - það átti frekar að ráða yfir sér sjálft. Verið með, íslendingar í fyrra sagði Brandt við okkur íslendinga: Þið eigið að vera með í þróuninni í álfunni! Maðurinn, sem hafði barist við alræðið tvívegis, Hitler og Stahn og Krústsjoff og alla hina, hann lofaði samrunaþróunina og gaf henni vottorð sitt um það að hún væri lýðræðisleg. Ef einhver mað- ur hafði aðstöðu, hafði réttindi, hafði innstæðu á reynslunnar banka-th að gefa öðrum mönnum póhtísk hehræði um lýðræðisþró- un, þá var það Whly Brandt. En kannski var það um leið póhtískur styrkur Brandts sem stjómmála- manns að hann var mannlegur, hann var ekkert ofurmenni, hann var iðulega vændur um það sem sumir kaha mannlega veikleika, og þeir voru lýðum Ijósir; einmitt þess vegna trúðu því hka ýmsir að hann léti hið mannlega sér ekki með öllu óviðkomandi; hann kom th dyr- anna eins og hann var klæddur og alþjóð - raunar alheimur - varð vitni að sigrum hans og ósigrum í stjórnmálum og ekki síður í einka- lífi. Síðustu árin vora honum erfið og afsögn hans sem flokksfor- manns árið 1987 bar eflaust ekki th eins og hann hefði óskað sér sjálf- ur. Það skiptir engu máh. Dómur sögunnar um störf Whlys Brandt er jákvæður. Það nægir að spyrja andspymufólkið í Austur-Þýska- landi að því. Einar Heimisson /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.