Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1992, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1992, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1992. Iþróttir SftúfarfráMoskvu Víðir agurðBSon, DV, Moskvu: Ungveijar, sem leika í 5. riölinum meö ís- lendingum, gerön jafn- tefUívÍnáttuleiklQat- ar í fyrradag, 1-1. Kalman Kovacs gerði mark þeirra. Á sunnudag vann Ungveijaland hins vegar 4-1 sigur á sama stað og þá geröi Jozsef Kiprich þrjú mörk. Ungverjar í lægð Ungverskur blaðamaður, sem var í Moskvu í gær aö fylgjast með leik Rjisslands og íslands, sagði viö DV aö ungverska liðið heíöi ekki náð sér á shik eftir ósigurinn gegn islandi í jjiní. Það gerðí 0-0 jafntefli viö ísrael á heiroavelli í september og var ekki sannfærandi. Rússarnireltir Þegar islenska liðið var langt komið í rútunni á leið á Lenín- leikvanginn fyrir leikínn í gær heyrðist ailt í einu mikið sírenu- væl. Lögreglubifreið geystist fram úr og rútan með rússneska liðið á eftir. íslenska hðiö hafði ekki fengið siíka fylgd, ems og venjan er annars staöar, en „ís- lenski“ bflstjórirm brást snöggt við og elti kollega sinn á blúss- andi ferð til vallarins og skipti þá ekki máli hvort græn eða rauð Ijós loguðu á götuvitum. Varlamov mættí Ivan Varlamov, sem þjálfaði Völsung á Húsavik, var á meöal áhorfenda í ga>r. Hann spurði mikið um íslenska knattspymu og var fjjótJU- aö leita uppi Ás- mtrnd Amarsson, fyrnun læri- svein sinn hiá Völsjmgi, sem var í Moskvu með 21 árs liðinú. Vari- amov er nú í rússnesku ólympíu- neíhdinni en sagöi við DV að Ijann vonaðist eftir að fá starf hjá Spartak eða gamla heimafélaginu sínu, Krasnodar, innan skamms. heföurs Neuberger FIFA-fánanum var flaggaö í hálfa stöng á Lenín-leikvanginum í gær, tii minningar um Hermann Keuberger, formann þýska knattspymusambandsins, sem lést fyrir skömmu. Hálfrar min- útu þögn vai- á vellinum áðrn- en flautað var til leiks. Dómarinn var nudd- aður í Albaniu Spasov frá Búlgaríu, sem dæmdi leikinn, var einnig á ílautunni þegar 21 árs liö íslands lék í Al- baníu í fyrra. Þá átti hann viö tognun að stríða og Sveinbjörn Sveinbjörnsson, sjúkraþjálfari ís- lenska liðsins, nuddaöi Spasov vel fyrir leikinn. Hann þurfti ekki á neinni aðstoð aö halda í gær- kvöldi. Staðan Staöan 15. riöli undankeppni HM eftir leikinn í gærkvöldi er þessi: Grikkland..........22002-04 Ungverjal..........21014-22 Rússland...........11001-02 ísland.............41032-42 Lúxemborg..........10010-30 Rússarnir svartsýnir Rússneskir blaöamerm vora svartsýnir á góð úrslit fyrir sína menn eftir fyrri háltleikirm og kepptust við að segja undimtuð- um aö ísland myndi ná jafntefli eöa sigra. í leikslok vörpuöu þeir öndinni léttar en töldu þetta of nauman sigur. Bridgespil islend- Inga vakti athygli Það vakti mikla athygli rúss- neskra blaöamanna aö i hvert sinn sem þeir komu á hótel ís- lenska liðsins sátu léikmenn og aðstandendur iiðsins og spiluðu bridge. Þeir spurðu hvort einhver íslensku heimsmeistanna í hridge væri í landsliöinu og Sport Ex- una í gær og nefndi Asgeir Elías- $on og Amór Guðjohnsen sem Verkfallinu varafstýrt - eftir fund landsliðsmanna og HSÍ Hagsmunanefnd landsliðsmanna í handknattleik og stjóm HSÍ fimduðu í gær vegna skuldar HSÍ við lands- liðsmennina eins og greint var frá í DV á mánudaginn. í máli landsliðs- maimaima kom fram að þeir hefðu ekki efni á að fóma vinnu fyrir hand- knattleikinn því þeir væru flestir með flölskyldur og væm að koma yfir sig þaki og þyrftu á allri þeirri vinnu saö halda sem þeir gætu náð í. Þeir treystu sér því ekki til að taka lengur þátt í undirbiíningi og leikjum meö landsliðinu nema tryggt væri aö það vinnutap sem þeir verða fyrir veröi bætt af HSÍ. Stjóm HSÍ greindi frá þeim ráðstöf- unum sem geröar hafa verið tfl þess að gera upp þessa skuld og hvenær mætti vænta að því yrði lokið. Einn- ig kom fram sú yfirlýsta stefna HSÍ að landsliðsmenn beri ekki fjárhags- legt tjón af því að leika fyrir íslands hönd í handknattleik og að nú fljót- lega verði lögð fram áætlun um hvemig staðið verði að landsliðsmál- um fram yfir HM ’95. Niðurstaða fundarins varð sú að allir leikmenn gefa kost á sér í þá leiki sem framundan em við Egypta um næstu helgi. Stjóm HSÍ mun á móti gera allt sem í hennar valdi stendur til þess að greiða skifldina við leikmenn og standa vonir tfl að aðgangseyrir að leikjunum við Egypta geti skilað talsverðu upp í þessa skuld og að áhangendur lands- liðsins sýni stuðninginn í verki á mæti á leikina. -GH Undankeppni HM í knattspymu: Englendingar náðu aðeins öðru stiginu Fjölmargir leikir fóm fram í und- 4. riðill: ankeppni HM í knattspymu í gær- Kýpur-Wales..............;........0-1 kvöldi. Óvæntustu úrshtin urðu á Belgía-Rúmenía...............1-0 Wembley-leikvanginum í London er 3. riðill Englendingar náðu aðeins jafntefli Danmörk-írland...............0-0 gegn Norðmönnum, 1-1, í 2. riðli. N-írland-Spánn................0-0 David Platt kom Englendingum yf- 1. riðill ir en Kjetfl Wrekdal jafnaði fyrir Skotland-Portúgal............0-0 Norðmenn 15 mínútum fyrir leiks- 6. riðill lok. í sama riðli náðu Hollendingar Frakkland-Austurríki.........2-0 aöeinsjafntefligegnPólverium,2-2. (Papin og Cantona) Önnur úrslit í gærkvöldi urðu -SK/-GH þessi: íslandsmótið 1 blaki: Nýliðarnir eru ennþá taplausir Stjaman heldur áfram aö kpma á óvart í íslandsmótinu í blaki. í gær- kvöldi lék Stjaman gegn ÍS á heima- velli Stúdenta. Nýliðarnir í Stjörn- unni gerðu sér lítið fyrir og sigraðu íslandsmeistarana ömgglega, 1-3. Stjaman vann fyrstu hrinuna, 7-15, en Stúdentar þá næstu, 15-8. Þriðja hrinan var jöfn og lauk með sigri Stjömunnar, 12-15 og lokahrin- una vann Stjaman, 8-15. Þetta var þriðji sigur Stjömunnar í röð á íslandsmótinu og Öm Kári Amarsson var maðurinn á bak við sigurinn gegn ÍS. Hann lék hreint stórkostlega gegn ÍS í gærkvöldi yg lið Stjömunnar lék í heild mjög skemmtilegt blak. Stúdentar vom mjög þungir í þessum leik og áttu sér aldrei viðreisnar von. -SK/-LH Egyptarnir koma til íslands Nú er Ijóst að landslið Egyptalands Paul Tiedemanns, myndi ekki kom- íhandknattleikmunkomatflíslands ast til landsins en nú hefur komið og leika tvo landsleiki gegn íslend- staðfesting frá Egyptum og þeir ingum um næstu helgi. Lengi vel leit mæta tfl leiks um helgina. út fyrir að lið Egypta, undir stjóm -SK 21-2 í markskotum Víöir Sigurðsson, DV, Moskvu: Rússar áttu 21 skot að íslenska markinu í Moskvu í gærkvöldi en ísland átti 2 skot á mark Rússa. Það segir sitt um gang leiksins. Af 21 skoti Rússa fóm 13 fram hjá eða yfir, Birkir varði 7 og eitt skil- aði marki. Skot íslands fóm í stöng og yér. Rússar fengu 10 homspymur í leiknum en íslendingar enga. í fyrri hálfleik vom dæmdar 8 aukaspyrnur á Rússa fyrir brot en 6 á íslendinga. Þetta snerist við í síðari hálfleik og þá var dæmt 11 sinnum á íslendinga en 6 sinnum á Rússa. Alls 31 aukaspyma en til samanburð- ar má nefna að í leik íslands og Grikklands á dögunum vora dæmdar um 50 aukaspymur fyrir brot. «• Aðeins einu sinni var dæmd rangstaða í leiknum - á Rússa. Sergei Júran, markaskorari Rússa, fyrir miöri mynd, en til varnar eru þeir Kristján til hægri. „Önnur lið eiga i tapa stærra hér í l Víðir Sigurðsson, DV, Moskvu: „Það er svo sem ekki mikiö við þessu tapi að segja. Rússamir vom mjög sterk- ir og það var þung pressa á okkur lengst af. En það er aldrei að vita hvað hefði gerst ef Ragnar hefði skprað þama i fyrri hálfleiknum," sagði Ásgeir Eliasson, landshðsþjálfari Islands, við DV eftir lefldnn í Moskvu í gærkvöldi. „Ég er ánægður með það að allir voru að beijast og gera sitt besta, og það er ekki hægt að fara fram á meira. Eg veit ekki hvort það hefði verið hægt að spila þetta mikið betur,“ sagði Ásgeir. Langbesta liðið sem við höfum mætt „Þetta er langbesta liöið sem við höfum mætt og það kemur mér á óvart ef þeir klára ekki þennan riðil ömgglega. Önn- ur lið eiga eftir að tapa stærra hér í Moskvu en við. Við höfúm aldrei lent í svona stöðugri pressu allan leikinn, liö hafa verið að pressa okkur fyrsta hálf- tímann en síðan höfum við átt okkar möguleika, en Rússamir héldu okkur aftarlega allan tímann," sagði Sigurður Grétarsson, fyrirliði íslands. „Samt áttum við okkar möguleika, Raggi hefði getaö komiö okkur í 1-0, og rétt áður en þeir skoruðu var maður farinn að gæla við að halda jöfnu því við stóðum vel í vörninni á móti þeim,“ sagði Sigurður. Mikil hlaup á miðjunni „Þetta var geysilega erfitt, það voru mik- ii hlaup á miðjunni við að elta þá og maður var gersamlega búinn í leikslok. Ég er ósáttur við að tapa þessu eftir að hafa haldið jöfnu í allan þennan tímá. Það var farinn að koma losarabragur á Rússana og ekki gott að segja hvað hefði gerst ef þeir hefðu ekki skorað þama. En þeir em með mjög góða leikmenn og rússneska liðið er virkilega sterkt,“ sagði Amar Grétarsson. Fannst boltinn vera á leið í netið „Fyrst eftir að ég skaut fannst mér bolt- inn vera á leiðinni í netið en svo sveigði hann út á við og fór í stöngina. Það hefði verið frábært að skora þama,“ sagði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.