Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1992, Blaðsíða 30
38 FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1992. Fimmtudagur 15. október SJÓNVARPIÐ 16.00 Landslelkur í knattspyrnu. Upp- taka frá leik Samveldismanna og íslendinga sem fram fór í Moskvu á miðvikudag. Lýsing. Bjarni Felix- son. 18.00 Babar. Kanadískur teiknimynda- flokkur um fílakonunginn Babar. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. 18.30 39 systkini í Úganda (2:3) (39 soskende). Þáttaröð um litlu stúlk- una Sharon og uppeldissystkini hennar á munaðarleysingjaheimili í Úganda. Áður sýnt 8. mars sl. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Lesari: Aldís Baldvinsdóttir. (Nord- vision - Danska sjónvarpið.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Úr ríki náttúrunnar - Engirellan (The World of Survival - The Last Call for the Corn Crake’Þýöandi og þulur: Ingi Karl Jóhannesson. 19.30 Auölegð og ástriöur (22:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Nýbúar úr austri. Nýr báttur um konur sem flust hafa til íslands frá Thailandi og Filippseyjum á und- anförum árum. Hugað er að því hvernig þessum konum hefur gengið að hefja nýtt líf fjarri heima- slóðum og fjallað um ýmis vanda- mál sem upp hafa komið. Rætt er við Mariu Ditas de Jesus, hjónin Nok Sawangjaitham og Boga Jónsson, Þórunni Sveinbjöms- dóttur, Jenný Önnu Baldvinsdótt- ur frá Kvennaathvarfinu, Jóhann Jóhannsson frá Útlendingaeftirlit- inu og fleiri. Umsjón: Kristín Atla- dóttir. Dagskrárgerð: Hildur Snjó- laug Bruun. 21.15 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur í um- sjón Ágústs Guðmundssonar. 21.35 Eldhuginn (7:22) (Gabriel's Fire). Bandarískur sakamálamyndaflokk- ur. Aöalhlutverk: James Earl Jo- nes, Lailae Sinclair, Dylan Walsh og Brian Grant. Þýðandi: Reynir Haröarson. 22.25 Táppas á Skotlandi (Pá tur med Táppas - Scottland). Sænski spé- fuglinn Táppas Fogelberg brá und- ir sig betri fætinum og hélt upp í skosku hálöndin. Þar hitti hann meðal annars sekkjapípuleikara og ornaði sér við kolakamínu. Þýð- andi: Þrándur Thoroddsen. (Nord- vision - Sænska Sjónvarpiö.) 23.00 Ellefufréttir og skákskýring Helga Ólafssonar stórmeistara. 23.20 Þingsjá. Umsjón: Ingimar Ingi- marsson. 23.40 Dagskrárlok. sm-2 16.45 Nágrannar. 17.30 Meö Afa. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.30 Eliott systur (The House of Eliott I). Þetta er nýr, vandaður breskur frahaldsmyndaflokkur gerður af þeim sömu og framleiddu þættina „Húsbændur og hjú" sem Ríkis- sjónvarpiö sýndi á sínum tíma. 21.25 Aöeins ein jörö. I þessum fróð- legu og stuttu þáttum er drepið á flest það sem skiptir máli í um- hverfinu hér á íslandi auk þess sem fjallað er um mál sem brenna á öllum þjóðum. 21.40 Laganna veröir (American Detective). Fylgst meó bandarísk- um lögregluþjónum að störfum. (19:25). 22.10 Tvifarinn (The Lookalike) Aðalhlutverk: Melissa Gilbert- Brinkman (Húsið á sléttunni), Bo Brinkman, Diane Ladd, Thaao Penghlis og Frances Lee McCain. Leikstjóri: Gary Nelson. 1990. Bönnuð börnum. 23.40 Mistækir mannræningjar (Ruth- less People). í þessari skemmtilegu gamanmynd fer Danny DeVito með hlutverk vellauðugs náunga sem leggur á ráðin um að losa sig viö konuna sína fyrir fullt og allt. Hann verður því himinlifandi þegar hann kemst að því að henni hefur verið rænt og honum settir þeir úrslitakostir að borgi hann ekki lausnargjaldiö verði henni styttur aldur. Aðalhlutverk: Danny De- Vito, Bette Midler og Judge Rein- hold. Leikstjórar: Jim Abrahams, David Zucker, Jerry Zucker. 1986. Bönnuð bömum. 1.15 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. © Rás I FM 92,4/93,5 HADEGISUTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auöllndin. Sjávarútvegs- og viö- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádeglsleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Músaglldran“ eftir Agöthu Christie. 1. þáttur af sjö. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón. Berg- þóra Jónsdóttir, Halldóra Friöjóns- dóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, „Meistarinn og Margarita“ eftir Mikhail Búlg- akov. Ingibjörg Haraldsdóttir les eigin þýöingu (28). 14.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Einnig út- varpað föstudag kl. 20.30.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónlist. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræóiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis í dag: Hlustendur hringja í sérfræðing og spyrjast fyrir um eitt ákveðið efni og síðan verður tónlist skýrð og skilgreind. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barn- anna. 16.50 „Heyrðu snöggvast..." 17.00 Fréttir. 5.05 Allt i góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 1200 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Erla Friögeirsdóttir. Pottþétttón- listardagskrá og létt spjall. 13.00 íþróttafréttir eitt. Þeir eru lúsiönir við að taka saman það helsta sem er að gerast í íþróttunum, starfs- menn íþróttadeildar. Stöð 2 kl. 21.25: Jörðin er gjötul en gnœgtabrunnur hennar er ar um umhverfi sitt. I öðr- um þætti verður haldið höfum aðeins eiha jörð. Þættimír Aðeins ein jörð uxn og samspil manns og nátt- úru. Öll ræktun hefst í hug* arfari og þáttunum er ætlaö aö vekja fólk til umhugsun- umhverfi Þingvalla. Þætt- imir Aðeins ein jörð eru unnir af Stöð 2 í samvinnu við Landvemd. Þeir eru talsins og verða é vikulega í eitt ár. 17.03 Aö utan. (Áöur útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- - sjón: Kristinn J. Níelsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ásdís Kvaran Þor- valdsdóttir lýkur lestri Jómsvíkinga sögu (24). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir I textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er myndlist- argagnrýni úr Morgunþætti. Um- sjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.32 í Plparlandi. Frá Monterey til Altamont. 1. þáttur af 10. Þættir úr sögu hippatónlistarinnar 1967-68 og áhrifum hennar á síö- ari tímum. Umsjón: Ásmundur Jónsson og Gunnlaugur Sigfús- son. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 19.55 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. 22.00 Fréttlr. 22.07 Pólití8ka horniö. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kvæöi frá Holti. 23.10 Fimmtudagsumræöan. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Þrjú á palli halda áfram. Umsjón: Darri Ólason, Glódís Gunnarsdóttir og Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóófundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson sitja viö slmann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Poppsagan. Umsjón: Ásmundur Jónsson. 20.30 Síbyljan. Hrá blanda af banda- rískri danstónlist 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veöurfregnlr. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 2.00 Fréttir. - Nætijrtónar. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttlr. 13.05 Erla Friögeirsdóttir. Erla mætt aftur, með blandaða og góða tón- list. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Ágúst Héðinsson. Þægileg tónl- ist við vinnuna og létt spjall. Frétt- ir kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík siödegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson taka á málunum eins og þau liggja hverju sinni. Hugsandi fólk á sínum stað. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavík síödegis. Hallgrímur og Steingrímur halda áfram að rýna í þjóðmálin. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Mannlegur markaður í beinu sam- bandi viö hlustendur og góð tónl- ist í bland. Síminn er 671111 og myndriti 680064. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer vel- ur lögin í samráöi viö hlustendur. Óskalagasíminn er 671111. 22.00 Púlsinn á Bylgjunni. Bein út- sending frá Púlsinum. Það er Meg- as sem verður meó útgáfutónleika ( kvöld. 00.00 Pétur Valgeirsson. Þægileg tón- list fyrir þá sem vaka. 3.00 Tveir með öllu á Bylgjunni. End- urtekinn þáttur frá morgninum áö- ur. 6.00 Næturvaktin. 12:00 Hádegisfréttir. 13:00 Ásgeir Páll spilar nýjustu og ferskustu tónlistina. Óskalagasím- inn er 675320. Sérlegur aðstoóar- maöur Ásgeirs er Kobbi sem fær hlustendur gjarnan til að brosa. 17:00 Síödegisfréttir. 17:15 Barnasagan Leyndarmál ham- ingjulandsinseftir Edward Seaman (endurt). 17:30 Lífiö og tilveran - þáttur í takt við tímann, síminn opinn, 675320, umsjón Erlingur Níelsson. 19:00 íslenskir tónar. 19:30 Kvöldfréttir. 20:00 Ragnar Schram. 22:00 Kvöldrabb - umsjón Sigþór Guð- mundsson. 24:00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 7:15, 9:30, 13:30, 23:50- BÆNALÍNAN, s. 675320. FMT90t) AÐALSTÖÐIN 12.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 12.09 í hádeginu. 13.00 Fréttir. 13.05 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson og Sigmar Guömundsson á fleygi- ferð. 14.03 Hjólin snúast. 14.30 Útvarpsþátturinn Radius. Steinn Ármann og Davíð Þór bregða á leik. 14.35 Hjólin snúast á enn meiri hraöa. M.a. viötöl við fólk í fréttum. 15.00 Fréttir. 15.03 Hjólln snúast. 16.00 Hjólin snúast. 17.00 Fréttir á ensku frá BBC World Servlce. 17.03 Hjólin snúast. Sigmar og Jón Atli með skemmtilegan þátt. 18.00 Útvarpsþátturinn Radíus. Steinn Ármann og Davíð Þór lesa hlust- endum pistilinn. 18.05 Hjólin snúast. 18.30 Tónlistardeild Aöalstöðvarinn- ar. 20.00 Lunga unga fólksins.Skemmti- legur þáttur um alla þá hressustu í bænum. Félagsmiðstöðvarnar sjá um þáttinn. 22.00 Útvarp frá Radio Luxemburg fram til morguns. FM#957 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guömundsson. tekur á mál- um líðandi stundar og Steinar Vikt- orsson er á ferðinni um bæinn og tekur fólk tali. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 íslenskir grilltónar. 19,00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á þægilegri kvöldvakt. 1.00 Haraldur Jóhannsson á nætur- vaktinni. 5.00 Þægileg ókynnt morguntónlist. BROS 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.05 Kristján Jóhannsson tekur við þar sem frá var horfiö fyrir hádegi. 16.00 Síðdegi á Suöurnesjum. Ragnar öm Pótursson skoðar málefni líö- andi stundar og m.fl. Fréttayfiriit og íþróttafréttir frá fréttastofu kl. 16.30. 18.00 Listasiöir. Svanhildur Eiríksdóttir. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.00 Fundarfært. Viötal á mannlegu nótunum. Umsjón Kristján Jó- hannsson. HLjóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Pálmi Guömundsson velur úrvals tónlist við allra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöó 2 kl. 18.00. Sóíin Jm 100.6 13.00 Gunnar Gunnarsson. 16.00 Steinn Kári. 19.00 Ókynnt tónlist. 21.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Næturdagskrá. 5.00 The OJ Kat Show. 07.40 Mrs Pepperpot. 07.55 Playabout. 08.10 Telknimyndlr. 8.30 The Pyramld Game. 09.00 Let’s Make a Deal. 9.30 The Bold and the Beautiful. 10.00 The Young and the Restless. 11.00 St. Elsewhere. 12.00 E Street. 12.30 Geraldo. 13.30 Another World. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 Star Trek: The Next Generatlon. 17.00 Simpson Manla. 17.30 E Street. 18.00 Family Tles. 18.30 Full House. 19.00 W.I.O.U. 20.00 Chances. 21.00 Studs. 21.30 StarTrek:TheNextGeneration. 22.30 Tiska. ★ ★* EUROSPORT 7.00 Tröppuerobikk. 07.30 Tennis. 09.30 Tröppuerobikk. 10.00 Knattspyrna 1994. 13.00 Dans. 14.00 Surfing. 15.00 Tennis. 16.00 Knattspyrna. 17.00 Körfubolti. Ólympíuleikarnir. 18.30 Trans World Sport. 19.30 Eurosport News. 20.00 Knattspyrna 1994. 22.00 International Kick Boxíng. 22.30 Eurosport News. SCRE ENSPORT 7.00 Revs. 7.30 International Speedway. . 08.30 US PGA Tour 1992. 09:45 Golf fréttir. 10.00 Thai Kick Box. 11.00 AMA Camel Pro Bikes 1992. 11.30 Major league Baseball 1992. 13.30 Volvó Evróputúr. 16.30 Sportkanal EG Rally. 17.30 Kraft Tour Tennis 1992. 18.00 AMA Camel Pro Bikes 1992. 18.30 Powerboat World. 19.30 Brazilian Highlights. 21.00 Spanish Soccer Highlights. 22.00 Volvó Evróputúr. 23.30 Indy Car World Series 1992. 24.30 Dagskrárlok. Ginu bregður gifurlega þegar hún sér að móðir stúlkunn- ar, sem hún hélt að væri dóttir sín, er spegilmynd hennar sjálfrar. Stöð 2 kl. 22.10: TVífarinn Ári eftir að Gina Crandail missir sex ára dóttur sína í umferðarslysi er hún aðeins farin að ná tökum á lífi sínu á ný. Hún fer aftur út á meðal fólks, fær starf við að skreyta glugga verslana og vinnur upp glatað sjálfs- traust. Dag einn, þegar hún er að klæða gínu í verslun- arglugga, sér hún hvar lítil stúlka horfir forvitnislega á hana. Stúlkan lítur ná- kvæmlega eins út og Gina þegar hún var bam og er einmitt á sama aldri og dótt- irin sem hún missti. Gina hleypur í ofvæni út úr búð- inni og reynir að ná stúlk- unni en missir af henni í mannþrönginni. Sýnin vek- ur upp allan sársaukann í kringum dauða dótturinnar og Gina leitar að litlu stúlk- unni dag og nótt. Þegar hún hefúr gefið upp alla von sér hún stúlkuna á leikvelli og eltir hana heim. í dag hefst nýtt há- degisleikrit á rás 1, Músagildran eftir Agöthu Christie. Músagildran er sennilega eina leikrit leikhússögunnar sem hcfur orðið aö túristabeitu en það hefur veríð sýnt samfellt í Lundúnum frá því að það var Anna Krlsfín Arngrímsdóttir er frumflutt þar árið einn aðalieikaranna f Músagildr- 1952 og leikhús- unnl. áhugatólki í hópi íerðamanna, sem koma tfl borgarinnar, þykir tilheyra að líta á sýninguna. Sú uppfærsla Músagildrunnar, sem flutt verður aö þessu sinni, var hljóðrituð og fyrst ílutt árið 1975. Leikstjóri var Klemenz Jónsson en Halldór Stefánsson þýddi. Margt bendir til þess að sveitamennirnir í Bretlandi sofi værar i framtíðinni vegna útrýmingarhættu engirellunnar. Sjónvarpið kl. 19.00: Úrríki náttúrunnar -Engirellan í margar aldir hefur hást og linnulaust gargið í engi- rellunni haldið vöku fyrir fólki um nætur í afskekkt- um byggðum írlands og Bretlands en nú bendir margt til þess að sveita- mennimir sofl værar í framtíðinni en hingað til. Breytingar á búskaparhátt- irni og ný tækni í landbún- aði hafa orðið til þess að varp þessara fugla gengur æ verr, fáir ungar komast á legg og við liggur að tegund- in sé í útrýmingarhættu. í þessari bresku fræðslu- mynd fáum við að kynnast lífsbaráttu og lifnaðarhátt- um engirellunnar nánar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.