Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1992, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1992. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN OVERÐTR. Sparisj. óbundnar 0,75-1 Landsb., Sparisj. Sparireikn. 3ja mán. upps. 1-1,25 Sparisj. 6mán. upps. 2-2,25 Sparisj. Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Landsb., Sparisj. Sértékkareikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj. VlSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 1,5-2 Allirnema isl.b. 15-24mán. 6,0-6,5 Landsb., Sparsj. Húsnæðissparn. 6-7,1 Sparisj. Orlofsreikn. 4,25-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 5,25-8 Landsb. ÍECU 8,5-10,2 Sparisj. ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b. överðtr., hreyfðir 2,75-3,5 Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantimabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,5-55 ^ Búnaðarb. óverðtr. 4,75-5,5 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,75-2,0 Islb. £ 6,75-7,4 Sparisj. DM 6,5-7,0 Landsb. DK 9,0-10,8 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN OVERÐTRYGGÐ Alm. víx! (forv.) 11,5-11,8 Bún.b, Lands.b. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Aliir Alm. skbréf B-fl. 11,75-12,4 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir ÚTLAN VERÐTRYGGÐ Alm. skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb. AFURÐALAN l.kr. 12,00-12,25 Búnb., Sparsj. SDR 8-8,5 Landsb. $ 5,5-6,15 Landsb. £ 10,5-11,75 Landsb. DM 10,5-11,1 Búnb. Húsnœðislán 4.9 Lifeyrissjóðslán 5.9 Dréttarvextir m5 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf september 12,3% Verðtryggð lán september 9,1% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala nóvember 3237 stig Lánskjaravísitala október 3236,4 stig Byggingavísitala október 188,9 stig Byggingavísitala nóvember 189,1 stig Framfærsluvísitala í október 161,4 stig Framfærsluvísitala i septemberl 61,3 stig Lau navísitala í október 130,3 stig Húsaleiguvísitala 1,9% í október var1,1%ijanúar VERÐ8RÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6,473 Einingabréf 2 3,469 Einingabréf 3 4,239 Skammtimabréf 2,146 Kjarabréf Markbréf Tekjubréf Skyndibréf Sjóðsbréf 1 3,098 3,113 Sjóðsbréf 2 1,941 1,960 Sjóðsbréf 3 2,139 2,145 Sjóðsbréf 4 1,708 1,725 Sjóðsbréf 5 1,300 f 1,313 Vaxtarbréf 2,1831 Valbréf 2,0463 Sjóðsbréf 6 513 518 Sjóðsbréf 7 1003 1033 Sjóösbréf 10 1053 1085 Glitnisbréf Islandsbréf 1,339 1,365 Fjórðungsbréf 1,137 1,154 Þingbréf 1,348 1,367 Ondvegisbréf 1,334 1,353 Sýslubréf 1,311 1,329 Reiöubréf 1,310 ' 1,310 Launabréf 1,013 1,028 Heimsbréf 1,096 1,129 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Veróbréfaþingi isiands: Hagst. tilboö Lokaverð KAUP SALA Olis 2,00 1.70 2,00 Hlutabréfasj. VÍB 1,04 Isl. hlutabréfasj. 1,20 1,01 1.10 Auðlindarbréf 1,03 1,03 1,09 Hlutabréfasjóð. 1,42 1,42 Ármannsfell hf. 1,20 1,00 1,60 Árnes hf. 1,85 1,20 1,85 Bifreiðaskoðun Islands 3,42 3,40 Eignfél. Alþýðub. 1,15 1,60 Eignfél. Iðnaöarb. 1,50 1,40 1,57 Eignfél. Verslb. 1,15 1,10 1,20 Eimskip 4,25 4,25 4,35 Flugleiðir 1,55 1,55 Grandi hf. 2,10 2,50 Hafömin 1,00 1,00 Hampiðjan 1,30 1,43 Haraldur Böðv. 2,40 2,60 islandsbanki hf. 1,20 1,65 isl. útvarpsfél. 1,40 1,40 Jarðboranir hf. 1,87 1,87 Marel hf. 2,50 2,45 2,80 Olíufélagið hf. 4,40 4,40 4,50 Samskip hf. 1,12 S.H.Verktakarhf. 0,80 0,90 Síldarv., Neskaup. 3,10 1,30 Sjóvá-Almennar hf. 4,30 4,25 7,00 Skagstrendingurhf. 3,80 3,00 3,60 Skeljungur hf. 4,40 4,40 4,55 Softis hf. Sæplast 3,35 3,05 3,45 Tollvörug. hf. * 1,35 1,50 Tæknival hf. 0,50 Tölvusamskipti hf. 2,50 2,20 3,00 Útgeröarfélag Ak. 3,60 3,30 3,80 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,60 1 Við kaup á viöskiptavíxlum og viðskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Viðskiptí____________________________________________dv Mikil óánægja meðal starfsfólks Skandia: Yfirmenn hafa sagt upp störf um - talað um að fyrirtækið leiti á erlenda markaði Mikil óánægja er ríkjandi meðal starfsfólks Fjárfestíngarfélagsins Skandia. Agnar Ágústsson, yfirmað- ur í fjárvörslunni, sagði upp störfum vegna óánægju með hvemig að mál- um var staðið þegar sjóðum Skandia var lokað. Agnar vildi fella gengið strax en ekki loka. Hans röksemd var að gengið hefði oft verið fellt og í þessu tilfelli hefði ekkert verið frá- brugðið. Eina ástæða lokunarinnar hefði verið deilan milh fyrrverandi og núverandi eigenda. Meirihluti starfsfólks mun hafa verið sammála þessum skilningi Agnars. Nokkrir fleiri sögðu upp störfum sínum og starfsfólk mun vera að skoða sín mál. Ýmsir meðal starfsfólksins ótt- ast að fyrirtækið sé svo trausti rúiö að það eigi ekki framtíð fyrir sér nema Skandia grípi til róttækra að- gerða og sýni að full alvara sé með rekstrinum hér. Ákveðið hefur verið að fella gengið og hefja innlausnir bráðlega, líklega í næstu viku. Forráðamenn fyrirtæk- isins óttast mjög opnun vegna þess að innlausnir kunni að verða það miklar. Samkvæmt heimildum DV er verið að skoða þann möguleika aö hætta að sýsla með þau hlutdeildarbréf sem félagið hefur verið með og snúa sér að erlendum mörkuöum. Hlutdeild í erlendum sjóðum á að tryggja betra „liquity" eins og kallað er á fagmáli en það orð segir til um hversu auð- velt er að losa eignir í sjóðum og komaþeimíverð. -Ari Vöruskiptajöfnuöur fyrstu átta mánuðina: Hagstæður um 3,1 milljarð - verðmæti vöruútflutnings er þó 7% minna en í fyrra Viðskiptajöfnuður jan. - ágúst '91 og '92 62,4 62,7 - í milljörðum - 1991 -0,3 58,2 2 O) c c 2 V 1992 60.000 Verðmæti útflutnings - jan. - ágúst 1991 og 1992 - Sjévarafurðjr Klsiljárn Annaö í ágústmánuði voru fluttar út vörur fyrir 7.600 milljónir króna og inn fyr- ir 6.300 milljónir króna á fob.-virði. Vöruskiptajöfnuðurinn í ágúst var því hagstæður um 1.300 milljónir króna en í ágúst í fyrra var hann óhagstæður um 700 milljónir króna á sama gengi. Fyrstu átta mánuöi þessa árs voru fluttar út vörur fyrir 58,2 milljarða en inn fyrir 55,1 milljarð króna. Vöruskiptajöfnuðurinn á þessum tíma var því hagstæður um 3,1 millj- arð en á sama tíma í fyrra var hann óhagstæður um 0,3 milljarða á sama gengi. Fyrstu átta mánuöina var verð- mæti vöruútflutnings 7% minna á föstu gengi en á sama tíma í fyrra. Sjávarafurðir voru um 81% alls út- flutningsins, og verðmætið 9% minna en á sama tíma í fyrra. Út- flutningsverðmæti áls var 3% meira og kísiljárns 22% meira. Útflutnings- verðmæti annarrar vöru var 7% minna á fyrstu átta mánuðunum en á sama tíma í fyrra. Verðmæti vöruinnflutnings í heild fyrstu átta mánuðina var 12% minna en á sama tíma í fyrra. Verðmætí innflutnings til stóriðju 18% minna, verðmætí sérstakrar fjárfestingar- vöru (skip, flugvélar, Landsvirkjun) var 39% minna og verömætí olíuinn- flutnings um 18% minna. Séu þessir innflutningshðir, sem jafnan eru breytilegir frá einu tímabili til ann- ars, frátaldir reynist annar innflutn- ingur hafa orðið 9% minni en í fyrra. Viö útreikning viðskiptahalla er miðaö við meðalgengi á viöskipta- vog. -Ari Forstjóri Olís: Einar Benedikts- son liklegastur - ÁgústEinarssondregursigtiIbaka Útflutningsráð: Ingjaldur snýrsérað kennslu „Ég hef verið í hlutastarfi i Háskólanum og mun halda þar áfram og hugsanlega auka kennsluna. Annað er óráöið í minum málum," segir Ingjaldur Hannibalsson, framkvæmda- stjóri Útflutningsráðs, en hann lætur senn af því starfí. Óvíst er hver tekur við af honum en stjóm ráðsins mun vera aö skoða þau mál um þessar raundir. Magnús Gunnarsson er þar formaöur og Ólafur Ólafsson varaformaður. -Ari Einar Benediktsson, fram- kvæmdastjóri Síldarútvegsnefndar, þykir líklegastur til að hreppa for- stjórastól Olís en Ágúst Einarsson, forstjóri Lýsis, hefur lýst því yfir að hann hafi ekki hug á stöðunni. Ágúst er stjómarmaður í Olís og öll stjóm félagsins lýstí yfir stuðningi við hann. Ekkja Óla Kr. Sigurðssonar, Gunnþómnn Jónsdóttir, vildi hins vegar fá Einar Benediktsson, fram- kvæmdastjóra Síldarútvegsnefndar, til starfans. Þá lýsti Ágúst því yfir að hvað hann varðaði væri þessu máli lokið. Gunnþómnn Jónsdóttir sagði við DV í gær að enginn ágreiningur væri um málið og þaö yröi afgreitt fljót- lega. Óskar Magnússon, stjómar- formaður Olís, sagðist vera að vinna að málinu og væntí niðurstöðu fljótt, jafnvel seinnipartínn í næstu viku. Hann sagði engan ágreining um vafið og að ákvörðun yröi ekki tekin nema full samstaða ríkti milh stjómar og stærstu hluthafa. -Ari Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 22. október seldusi ails 90,169 tortn. Magní Verðíkrónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blandað 0,470 19,55 15,00 39,00 Grálúða 0,049 50,00 50,00 50,00 Gulllax 2,275 5,00 5,00 5,00 Hnísa 0,052 20,00 20,00 20,00 Karfi 47,490 43,56 41,00 44,00 Keila 0,188 48,69 20,00 51,00 Langa 0,321 64,47 60,00 66,00 Lúða 0,626 167,13 100,00 325,00 Lýsa 1,777 46,83 15,00 55,00 Skarkoli 1,013 66,37 66,00 86,00 Skötuselur 0,025 210,00 210,00 210.00 Steinbítur 0,149 66,00 66,00 66,00 Steinbitur, ósl. 0,055 48,51 46,00 52,00 Þorskur, sl. 6,513 94,79 85,00 100,00 Þorskur, smár 0,171 70,00 70,00 70,00 Þorskur,ósl. 2,117 84,19 78,00 92,00 Ufsi 8,934 38,01 15,00 40,00 Ufsi, ósl. 0,071 20,00 20,00 20,00 Undirmálsf. 4,890 60,56 30,00 74,00 Ýsa, sl. 6,834 78,17 35,00 110,00 Ýsa, smá 0,750 40,00 40,00 40,00 Ýsuflök 0,059 170,00 170,00 170,00 Ýsa, ósl. 5,341 68,53 50,00 92,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 22. október seldust alls 28.451 tonn. Gulllax 7,665 18,00' 18,00 18,00 Háfur 0,010 15,00 .15,000 15,00 Karfi 0,723 42,00 42,00 42,00 Keila 6,625 43,56 43,00 53,00 Langa 2,222 65,33 63,00 68,00 Lúða 0,291 208,80 150,00 21000 Lýsa 0,651 15,00 15,00 15,00 Skata 0,376 121,00 121,00 121,00 Skarkoli 0,119 38,99 35,00 60,00 Skötuselur 0,126 200,00 200,00 200,00 Steinbítur 0,331 52,83 46,00 66,00 Þorskur, sl. 0,161 102,53 89,00 118,00 Þorskur, smár 0,316 54,29 40,00 55,00 Undirmálsfiskur 1,291 41,90 20,00 66,00 Ý$a, sl. 0,523 98,41 94,00 99,00 Ýsa, ósl. 2,542 72,69 60,00-88,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 22. október seldust alls 33,706 tonn. Þorskur, sl. 0,727 105,39 50,00 128,00 Ýsa, sl. 0,137 55,77 50,00 60,00 Ufsi, sl. 2,296 45,00 45,00 45,00 Þorskur, ósl. 15,414 94,59 55,00 95,00 Ýsa, ósl. 0,608 90,62 40,00 94,00 Ufsi.ósl. 0,314 33,39 20,00 40,00 Karfi 2,535 44,79 43,00 45,00 Langa 0,197 40,66 30,00 65,00 Blálanga 0,084 30,00 30,00 30,00 Keila 11,000 55,41 52,00 57,00 Hlýri 0,042 20,00 20,00 20,00 Skötuselur 0,017 100,00 100,00 100,00 Háfur 0,039 15,00 15,00 15,00 Lúða 0,261 140,04 110,00 160,00 Skarkoli 0,025 50,00 50,00 50,00 Skarkoli/sólkoli 0,010 50,00 50,00 50,00 Fiskmarkaður Snæfellsness 22: .okt&ef' sddust ðlls 4,241 tofm. Þorskur, sl 1,303 96,78 89,00 104,00 Ýsa, sl. 0,630 96,49 50,00 105,00 Ufsi, sl. 0,238 20,00 20,00 20.00 Lúða, sl. 0,041 115,00 115,00 115,00 Þorskur, ósl. 1,771 88,63 80,00 103,00 Karfi.ósl. 0,069 20,00 20,00 20.00 Langa, ósl. 0,059 56,00 56,00 56,00 Keila, ósl. 0,130 24,00 24,00 24,00 Fiskmarkaður Skagastrandar 22. októbef sddtist glis 20 845 lonrir Karfi 0,130 29,38 22,00 30,00 Keila 0,120 38,00 38,00 38,00 Langa 1,425 65,00 65,00 65,00 Skata 0,282 80,00 80,00 80,00 Skarkoli 0,136 54,00 54,00 54,00 Steinbítur 1,322 48,00 48,00 48,00 Þorskur, sl. 1,900 90,49 88,00 93,00 Ufsi 13,680 37,63 37,00 38,00 Undirmálsf. 0,650 64,6? 64,00 65,00 Ýsa, sl. 1,015 83,99 62,00 86,00 Ýsa, smá 0,185 62,00 62,00 62,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 22. október seldust al)S 6,351 tonn. Gellur 0,045 191,33 170.00 230,00 Karfi 0,067 29,00 29.00 29,00 Keila 1,180 33,00 33.00 33,00 Langa 0,140 62,00 62,00 62,00 Lúða 0,075 260,80 140,00 310,00 Skarkoli 0,152 40,00 40.00 40,00 Steinbítur 0,731 56,00 56,00 56.00 Þorskur, sl. 2,133 85,00 85,00 85,00 Ýsa, sl. 1,828 75,69 30,00 97,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 22. aktóbet seidust alls 26,901 tonn. Þorskur, sl. 13,774 92,83 79,00 97,00 Undirmálsþ.sl. 2,058 62,77 62,00 69,00 Ýsa, sl. 5,101 87,00 40,00 95,00 Ýsa, ósl. 1,643 82,94 60,00 86,00 Ýsa, sl. 0,800 94,00 94,00 94,00 Ufsi.sl. 0,174 39,00 39,00 39,00 Lýsa, sl. 0,017 4,00 4.00 4,00 Karfi, ósl. 0,197 26,26 18,00 29,00 Langa, sl. 0,469 63,00 63,00 63,00 Langa.ósl. 0,042 45,64 43,00 46,00 Blálanga, sl. 0,068 61,00 61,00 61,00 Keila.sl. 0,485 29,00 29,00 29,00 Keila, ósl. 1,587 29,00 29,00 29,00 Steinbítur, sl. 0,144 50,00 50,00 50,00 Steinbitur, ósl. 0,148 40,00 40.00 40,00 Lúða, sl. 0,194 190,00 190,00 190,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 22 oktéber sddusl atlt 14,944 torw. aorskur, sl. 3,032 93,93 92.00 97,00 Ufsi, sl. 3,263 40,00 40,00 40,00 Langa, sl. 0,501 60,00 60,00 60,00 Keila, sl. 0,530 40,00 40,00 40,00 Karf i, ósl. 0,509 30,00 30,00 30,00 Búri, ósl. 2,395 125,00 125,00 125.00 Gjölnir, sl. 0,650 7,23 6,00 10,00 Steinbítur, sl. 0,029 30,00 30,00 30,00 Ýsa.sl. 2,545 84,03 73,00 91.00 Skötuselur, sl. 0,509 165,00 165,00 165.00 Lúöa, sl. 0,697 102,46 90,00 230,00 Lýsa.sl. 0,059 15,00 15,00 15,00 Gellur, saltaðar 0,058 280,00 280,00 280.00 Kinnar 0,067 80,00 80,00 80,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.