Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1992, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1992, Blaðsíða 13
FÖSTÚDÁGUR 23. ÖKTÓBER 1992' 13 Sviðsljós Nemendur frá Lille í Frakklandi og úr Holtaskóla I Keflavik voru I heimsókn á Hellissandi á dögunum. DV-mynd Ægir BILDSHOFÐA 20 -112 REYKJAVIK - SIMI 91-681199 ATVINNA Vegagerð ríkisins, Reyðarfirði, óskar eftir að ráða í eftirfarandi stöður: 1. Bifvélavirkja. 2. Vélamenn. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um fyrri störf berist fyrir 5. nóv. '92. Upplýsingar veitir Guðjón eóa Herbert í síma 97-41171. Franskir nem- endur í heimsókn Ægir Þóröaisan, DV, Hellissandi: Nýlega var hópur franskra nem- enda ásamt nemendum 10. bekkjar Holtaskóla í Keflavík í heimsókn hjá nemendum 10. bekkjar Grunnskól- ans á Hellissandi. Tilefni heimsókn- arinnar var aö sl. vor fóru krakkar frá áöurnefndum skólum til Frakk- lands og dvöldu þar í 12 daga og bjuggu þá hjá foreldrum frönsku krakkanna og var farið í Disney- world og víöar. Ástæða fyrir þessum heimsóknum er sú aö franskur kennari haföi sam- band við Holtaskóla og kvaðst hafa áhuga á þessu samstarfi. Anna Þóra Böðvarsdóttir, yfirkennari Grunn- skólans á Hellissandi, var eitt sinn kennari við Holtaskóla og fékk hún nemendur á Helhssandi með í sam- starfið. Frönsku nemendumir koma frá kaþólska skólanum St. Paul sem er í LÚle í norðurhluta Frakklands. Heimsóknin stóð yfir í 9 daga og var m.a. farið með krakkana í Bláa lónið qg Þórsmörk en þeim líkaði dvöhn á íslandi mjög vel. Að sögn Önnu Þóru Böðvarsdóttur er þetta í fyrsta skipti sem þetta sam- starf er reynt en stefnt er að því að viðburðurinn verði árviss. Tjáskipti krakkanna fóru fram á ensku en hver nemandi er með sinn pennavin. írsku félagana i Diarmuid O’Leary & The Bards þarf varla lengur að kynna fyrir íslenskum tónlistará- hugamönnum. Tónleikar þeirra hér- lendis eru orönir nokkrir og um dag- inn voru þeir á Tveim vinum þar sem Ijósmyndari DV var einmitt staddur. DV-mynd RaSi Skólastjóri tónlistarskólanna á Breiðdalsvík og Stöðvarfirði, Peter Máté frá Tékkóslóvakíu, hélt píanó- tónleika í nýja grunnskólanum á Breiðdalsvik fyrir skömmu. Á efnis- skránni voru m.a. verk eftir Chopin og voru undirtektir mjög góðar. DV-mynd Sigursteinn Melsted. Ágæti Krakkakiúbbsfélagi! Hún Magga Steina i Risaeðlunni lætur ekki að sér hæða þrátt fyrir að vera ekki kona einsömul, eins gestir á Púlsinum urðu vitni að þeg- ar hún lék þar á fiðlu og söng með hljómsveitinni sinni. DV-mynd RaSi Á ðkírteininu er númerið pitt oq peqar pú eendir bréfeða iauenir á qetraunum úr 3arna-DV á laugardögum verður pú að ekrifa nafnið pitt oq númerið. Þanniq qetur Krakkaklúbburinn verðlaunað pá krakka eem eenda okkur myndir, Ijóð, eöqur eða taka pátt \ qetraunum o.e.frv. Nokkrum' einnum á ári etanda klúbbfélögum til boða ýmie tilboð eem verða auglýet eéretakleqa \ hvert einn oq kemur pá Krakkaklúbbeekírteinið pitt eér vel. Kær kveðja Krakkaklúbbur PV oq darna-DV darna-DV, eem kemur út á hverjum lauqardeqi, nýtur mikilla vineælda. Fjöldi krakka leyeir prautir, litar myndir, ekrifar eögur eða Ijóð og eendir til 3arna-DV og Krakkaklúbbeine. Tilgangur klúbbeine er einmitt eamvinna milli DV og yngri leeenda um ekemmtilegt og fræðandi 3arna-DV á laugardögum. Greiðsluáskorun Sýslumaðurinn á Húsavík skorar á gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á gjöldum, sem voru álögð 1990, 1991 og 1992 og féllu í gjalddaga fyrir 15. október 1992, að greiða þau nú þegar og ekki síðar en innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar. Gjöldin eru þessi: Vanskilafé staðgreiðslu eindagað fram til 15. október, virðisaukaskattur sem í eindaga er fallinn, sem og viðbótar- og aukaálagning virðis- aukaskatts vegna fyrri tímabila, þungaskattur skv. ökumælum, viðbótar- og aukaálagning söluskatts vegna fyrri tímabila, skemmtanaskattur og miðagjald, virðisaukaskattur af skemmtunum, lögskráningar- gjöld, vinnueftirlitsgjald, vörugjald af innlendri fram- leiðslu, aðflutningsgjald og útflutningsgjöld, verð- bætur á ógreiddan tekjuskatt, útsvar, verðbætur á ógreitt útsvar, aðstöðugjöld, skipaskoðunargjöld, skipulagsgjöld af nýbyggingum, lestagjald og vita- gjald. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir van- goldnum eftirstöðvum gjaldanna að liðnum 15 dög- um frá dagsetningu áskorunar þessarar. Sýslumaðurinn á Húsavík 19. október 1992 Uppboð Að kröfu Almennu málflutningsstofunnar hf., f.h. Búnaðarbanka Islands, verður Hyma fléttivél, Krauss V. Relcert svampsög og tætari í eigu Selsvar- ar sf. selt á nauðungaruppboði sem haldið verður að Smiðsbúð 1, Garðabæ, föstudaginn 30. október nk. og hefst kl. 14.00. Greiðsla við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN i HAFNARFIRÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.