Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1992, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1992, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 (JJ) Honda Honda Prelude, árg. ’83, tjónbill, til sölu. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 91-654763 e.kl. 19. Lada 120Ö, árg. ’86, til sölu, ekin 66 þús. Verð 85.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-76752 milli kl. 17 og 19. Lada 1500 ’87 til sölu, ekinn 63 þús. km, verð aðeins 80 þús. Uppl. í síma 91-14014 eftir kl. 14. Lancia Lancia Y10 '86 - vél ekin 50 þús. km, í góðu ástandi, skoðaður ’93, einn eig- andi frá upphafi. Gott verð. Tilvalinn fyrir skólafólk. S. 91-620702/620701. Mazda Mazda 626 GLX 2000 '87, sjsk., vökva- st., rafm. í öllu. Nýyfirfarinn, ný tíma- reim, vetrar/sumard., ek. 108 þ. V. 560 þ. stgr., skipti á ód. S. 92-11783. Mazda 323 1500, station, árg. '88, til sölu, ekinn 48 þús. km. Staðgreiðslu- verð 550 þús. Silfurlitaður bíll í sér- flokki. Uppl. í síma 91-666312. Til sölu Mazda 323 1500 4ra dyra '86, lítur vel út og nýskoðaður, bein sala eða skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-651285. Mercedes Benz Benz 190 E, árg. '83, til sölu, ekinn 166 þús., álfelgur og 4 höfuðpúðar. Mjög fallegur bíll. Skipti ath. Verð 950.000, 780.000 staðgreitt. S. 98-21261. Mitsubishi MMC L-300 disil, árg. ’84, 12 manna, til sölu, ekinn 190 þús. km, einnig 18R vél með sjálfskiptingu í Toyota. Upplýsingar i síma 95-13178. Mitsubishi Colt GLX, árg. '89, til sölu, silfurgrár, ekinn 79 þús. km. Uppl. í síma 91-813039. Mitsubishi Lancer GLX super saloon, árg. ’89, ekinn 72 þús., verð kr. 72Q--730 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 98-12227. Nissan / Datsun Glæsilgur Nissan Sunny, árg. '91,. til sölu, sjálfskiptur, ekinn 17 þús. Tim, ný vetrardekk fylgja, góð kjör. Uppl. í síma 91-679094 eða 985-24124. Nissan Cherry 1500 DL, árg. ’84. Ekinn 97 þús. km, 5 gíra. Fallegur og góður bíll. Verð 95 þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-77287. Nissan Sunny, árg. '89, til sölu. Ekinn 69 þús. Bíll með öllu. Athuga skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 92-15492 eftir kl. 18. (0 Skoda Skoda 120, árg. ’88, til sölu, ekinn 45 þús., skoðaður ’93, nýsprautaður, út- varp/kassettutæki. Upplýsingarí síma 91-679649. Subaru Einn góður i snjóinn og hálkuna. Subaru 1800 4WD íangbakur, árg. ’90, ekinn aðeins 40 þús. km, mjög góður bíll. Verð kr. 950.000. Sími 92-14181. Toyota Einn ódýr. Toyota Tercel, árg. ’80, til sölu í heilu lagi eða pörtum. Er á númerum, en þarfnast aðhlynningar fyrir skoðun. S. 98:22748 e.kl. 18. Til sölu Toyota Corolla ’88, ekinn 70 þús. km, lítur vel út, verð 550 þús. staðgreitt. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-650960. Toyota Celica supra, 2,81 ’84, skemmti- legur og sprækur bíll. Skipti á ódýr- ari. Bílasalan Borgartúni lB, sími 11090 og 11047. Opið alla helgina. Toyota Hilux, árg. ’80, með plasthúsi til sölu,. búið að opna á milli. Fæst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 91-679174. Toyota touring GL '90, ekinn 54 þús. km, vínrauður, sóllúga, álfelgur, at- huga skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-78624. Tercel, árg. ’82, til sölu, ekinn 150 þús. km, verð kr. 120.000. Upplýsingar í síma 91-35169 e.kl. 19. (^) Volkswagen Tilboð óskast VW Golf ’82, GT-útlit, þarfnast smá lagfæringa. Upplýsingar í síma 91-670108. VOI.VO Volvo Volvo 245, árg. 1982, til sölu, ekinn 176 þús. km, mikið endumýjaður, ný- sprautaður. Verð kr. 350.000. Uppl. í síma 92-14181. Volvo 244 GL, árg. ’79, til sölu á kr. 40.000, skoðaður í október 1991 og í ágætu lagi. Uppl. í síma 91-44125. ■ Jeppar__________________________ Bronco, ’76, upphækkaður á 38" dekkj- um, vél 302, ’78, ekin 10 þús., upptek- in, Nospin hásingar að aftan, soðin að framan, 4 Gabriel demparar að framan, Koni gormademparar að aft- an, Black Jack flækjur, turbo Sonic kútar, nýr 2ja hólfa Holley tor, spicer 20 millikassi o.m.íl: Verð 650.000 skipti koma vel til greina. S. 650536. Toyota 4Runner '91,' V6, sjálfskiptur með topplúgu, álfelgum. Verð kr. 2.150 þúsund. Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. Bílasalan Start, Skeifunni 8, sími 91-687848 og 91-642714 á kvöldin. Bronco '74 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, með sérskoðun, óryðgaður bíll, þarfn- ast lagfæringar fyri skoðun. Verðtil- boð. Uppl. í síma 91-676073. Toyota Landcruiser '86, lengri gerö, dis- il, sjálfsk., upph. á 35" dekkjum. Gott útlit, góður bíll. Skipti mögul. á ódýr- ari, helst Hilux. S. 98-75665. ■ Húsnæðí í boðí Til leigu nokkur stór herb. í 3ja hæða níu herb. húsi á besta stað í bænum, fullbúið eldhús, þvottavél, bað, sturt- ur og sími. Snyrtileg umgengni, reglu- semi og skilv. greiðslur skilyrði. Leig- ist til 1. júní ’93. S. 91-37273 e.kl. 14. Litil, falleg einstaklingsíbúð með sér- inngangi á neðri hæð í einbýlishúsi á góðum stað í vesturbæ Kópavogs til leigu fyrir reglusaman einstakling. Upplýsingar í síma 91-45645. 3ja herb. ibúð i Hafnarfirði. Langtíma- leiga kemur til gr., laus eftir 15. nóv. Uppl. um fjölskyldustærð og greiðslu- getu sendist DV, merkt „K-7685”. 4ra herbergja ibúð til leigu (3 rúmgóð svefnherbergi + stofa) á 3. hæð í fjöl- býlishúsi við Bólstaðarhlíð. Uppl. í síma 91-687808 eða 91-687225 e. kl. 16. Efstihjalli. 2-3ja herbergja íbúð til leigu -á góðum stað. reglusemi, skilvísar greiðslur og góð umgengni skilyrði. Upplýsingar í síma 91-46457. Lítil 2 herb. íbúð við Vesturbraut í Hafnarfirði til leigu, laus strax, leiga 28-30 þús. á mán. 2-3 mánuðir fyrir- fram. Uppl. í síma 91-39238 á kvöldin. Tvær ibúðir til leigu i miðbænum, önnur laus strax en hin eftir mánuð. Leiga 38.000 á mán., 3 mánuðir fyrirfram. Upplýsingar í síma 91-624823 e.kl. 16. 3ja herb. ibúð á Flyðrugranda til leigu frá 1. nóvember. Tilboð sendist DV, merkt „Flyðrugrandi 7694”. Herbergi á mjög góöum stað í Selja- hverfi í Breiðholti til leigu. Uppl. í síma 91-75811 e.kl. 13. Rúmgóð 2 herb. íbúð í neðra Breiðholti til leigu, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „K-7686”. ■ Húsnseðí óskast Húseigendur, ath. Ungur, reglusamur maður utan af landi óskar eftir ein- staklingsíbúð eða herbergi í Reykja- vík sem allra fyrst. Hafið samband sem fyrst við Gunnar í síma 610121. 2ja-3ja herbergja íbúð óskast til leigu, reglusemi og góðri umgengni heitið, skilvísar greiðslur. Upplýsingar í síma 91-642428 e.kl. 18.________,________ Einstaklingsibúð óskast á leigu frá 1. nóvember, helst í vesturbæ, reglusemi og öruggum mánaðargreiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-39673. Miöaldra hjón utan af landi óska eftir 3 herb. íbúð á leigu sem fyrst, til langs tíma, á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 92-68117. Ung hjón með 2 börn, óska eftir 3 herb. íbúð strax, helst í Hafnarfirði eða Kópavogi, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91-45105. Ungt par, hann verslunarstjóri, vantar 2ja herb. íbúð í Rvík á leigu. Við erum reyklaus, reglusöm og heit- um skilvísum greiðslum. S. 45504. Vantar þig ábyrga leigjendur? Óskum eftir herbergjum og íbúðum á skrá. Bjóðum leigjendaábyrgð. Húsnæðis- miðlun stúdenta, sími 91-621080. Ársalir hf. - leigumiölun - sími 624333. Vantar íbúðir f. trausta leigjendur, •2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í Rvk, •4ra, 5 og stærri í Rvk, Gbæ og Hafn. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast til leigu, einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Upplýsingar í síma 91-629245. Framkvæmdastjóri óskar eftir 2 herb. íbúð á leigu strax. Upplýsingar í síma 91-686330 milli kl. 17 og 19._______ Óska eftir 3-4 herb. ibúð til leigu á rólegum og góðum stað. Uppl. í símum 91-621602 og vs. 681555. Guðmundur. Óska eftir 4-5 herbergja ibúð til leigu í Kópavogi. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 91-43526. ■ Atviimuhúsnæði Til leigu/sölu er 170 mJ, önnur hæð að Smiðsbúð 8, Garðabæ. Hentar vel fyr- ir hvers konar skrifstofurekstur, létt- an iðnað eða félagasamtök. Hæðin er laust strax og í toppstandi. S. 656300 á d., 38414 á kv. Sigurður Pálsson. 150 m2 iðnaðarhúsnæði til leigu, með stórum innkeyrslud., góðri lofth. -Snyrtilegt húsnæði, góð aðkoma. Sanngjörn leiga. S. 651144, Gunnar. Ca 100 m’ iönaðarhúsnæði með inn- keyrsludyrum óskast. Uppl. í síma 91-679174, Sverrir. ■ Atvinna í boði Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Sölumaður óskast í heildverslun með snyrtivörur og undirfatnað. Reynsla æskileg, ekki yngri en 25 ára. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-7697. Duglegur sjómaður, vanur línuveiðum, óskast á minni bát sem rær úti á landi. Uppl. í síma 91-74770. ■ Atvinna óskast Atvinnurekendur, ath. Ég er ungur reglusamur maður utan af landi og bráðvantar vinnu í Reykjavík. Er bú- inn að vera á samningi í húsasmíði sl. 2 ár, hef einnig reynslu í verslunar- störfum o.fl. Meðmæli ef óskað er. Hafið samb. við Gunnar í s. 91-610121. 21 árs stúdína, sem stefnir á hagfræði- nám, óskar eftir vinnu við hæfi. Margvísleg starfsreynsla. Upplýsing- ar í síma 91-37045. Miðborg Rvík. Prýðilegur pípulagn- ingamaður óskar eftir hlutastarfi. Lítil íbúð þarf að fylgja. Sími 91-77655, skilaboð 91-12646 og 10172 e. hád. Tvítug reglusöm, stundvis og hörku- dugleg stúlka óskar eftir vinnu strax, er vön afgreiðslustörfum. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-53717. Sjúkraliðanemi. Get tekið að mér heimilishjálp og ýmislegt fleira, er með bíl. Sími 91-643415 eða 91-39072. Vélstjóri óskar eftir vinnu á sjó eða í landi. Uppl. í síma 91-657623 e.kl. 17. VI Ræstingar Fyrirtæki - Heimili. Nú er rétt að byrja snemma á jólahreingerningum, tökum að okkur allar hreing.: teppahreinsun og hreinsum einnig upp marmaragólf. Fyrirtækjaþjónusta KHM, s. 31847. ■ Bamagsesla Get tekið aö mér að passa börn í heima- húsum e. kl. 11. Uppl. í síma 91-676510. f .............. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Gull & silfur - skartgripir. Önnumst alla viðgerðarþjónustu á gull-skartgripum. Smíðum eftir hug- myndum viðskiptavinanna. Fyrsta flokks vara og þjónusta. Gull & silfur, Laugavegi 35, símar 91-20620 og 91-22013. Greiðsluerfiðleikar? Gerum greiðslu- áætlanir og tillögur um skuldaskil. Sérhannað tölvuforrit, þrautreyndur starfskraftur. Rosti hf., sími 91-620099. Fjárhagseriiðleikar?. Viðskiptafræð- ingar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjárhagslega endurskipulagningu og bókhald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. Er teiti í bígerð? Get bætt við mig þjón- ustustörfum í teitum af öllum stærðum í heimah. og fyrirt., t.d. afmælis/kokk- teilboð. 10 ára starfsreynsla. S. 624806. ■ Kennsla-námskeið Sálrækt. Samspil sálar og líkama: „body-therapy“- Lífefli - Gestalt - Líföndun - Dáleiðsla - Slökun - Kvíðastjóm. Námskeið að hefjast. Sálfræðiþjónusta Gunnars Gunnars- sonar, Laugavegi 43, s. 12077,641803. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds-, og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 ki. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Hreingemingar JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingerningar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Þvottabjörninn - hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Hreingerningaþjónustan, s. 91-42058. Tökum að okkur allar almennar hreingerningar. Vönduð vinna, vanir menn. Föst verðtilboð. S. 91-42058. ■ Skemmtanir Dansstjórn - skemmtanastjórn. Fjöl- breytt danstónlist, aðlöguð hverjum hópi fyrir sig. Tökum þátt í undirbún- ingi með skemmtinefhdum. Miðlum sem fyrr uppl. um veislusali. Látið okkar reynslu nýtast ykkur. Diskó- tekið Dísa, traust þjónusta frá 1976, sími 673000 (Magnús) virka daga og 654455 flesta morgna, öll kv. og helgar. Diskótekið O-Dollý! í 14 ár hefúr Diskó- tekið Dollý þróast og dafnað undir stjórn diskótekara sem bjóða danstón- list, leiki og sprell fyrir alla aldurs- hópa. Hlustaðu á kynningar símsva- rann: s. 641514 áður en þú pantar gott diskótek. Uppl. og pantanir í s. 46666. A. Hansen sér um fundi, veislur og starfsmannahátíðir fyrir 10-150 manns. Ókeypis karaoke og diskótek í boði. Matseðill og veitingar eftir óskum. A. Hansen, Vesturgötu 4, Hf. S. 651130, fax 653108. ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur og skatt- framtöl. Tölvuvinnsla. S. 91-45636 og 642056. Örninn hf., ráðgjöf og bókhald. Ódýr bókhaldsþjónusta - vsk-uppgjör. Fyrir einstakl. og fyrirtæki. Boðið upp á tölvuþjónusta eða mætt' á staðinn, vönduð og örugg vinna. Föst verðtil- boð ef óskað er. Reynir, s. 91-616015. ■ Þjónusta Ath! ath! Smíðum allar gerðir stiga og handriða auk almennra járnsmíða, gefum föst verð. Visa/euro þjónusta. Tæknistál hf., Nethyl 1, S: 91-683535. Húsasmiöur getur tekið að sér ýmsa vinnu á byggingarstað: smíðar, flísa- lögn, múrverk o.fl. Upplýsingar í síma 91-656317. Köriubilaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum_ út góða körfubíla á sanngjörnu v’erði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Málning er okkar fag. Leitið til okkar og við gerum tilboð í stór og smá verk. Málarameistararnir Einar og Þórir, símar 21024, 42523 og 985-35095. Pipulagnir. Tökum að okkur allar pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir, breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir meistarar. S. 641366/682844/984-52680.. Tek að mér úrbeiningar á öllu kjöti (hakka). Jóhann veitir uppl. í síma 91-673839 e.kl. 18. ■ Ökukeimsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Jón Ha'ukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. S. 76722, bílas. 985-21422. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Ólafur Einarsson, Mazda 626 '91, sími 17284. Valur Haraldssoij, Monza ’91, s. 28852. •Ath. Páll Andrésson. Sími 79506. Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla daga, engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end- urn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími 985-31560. Reyki ekki. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 5181. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur og verkefni. Kenni allan dag- inn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 985-34744/653808/654250. Ath. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla æfingatímar. Fömm ekki illa undirbú- in í umferðina. Get bætt við nemend- um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366. Sigurður Gislason: Ökukennsla - öku- skóli - kennslubók og æfingaverkefni, allt í einum pakka. Kynnið ykkur þetta tilboð. Sími 679094 og 985-24124. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. ■ Innrömmun • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufrí karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá 9-18 og laug. frá 10-14. S. 91-25054. Listinn, Síðumúla 32. Innrömmum allar gerðir mynda, stórar sem smáar, einar sér og heilu sýningarnar. Álrammar og trérammar í miklu úrvali. Viðgerð- ir og hreinsanir á olíumyndverkum. ■ Garðyrkja Sérræktaðar túnþökur i netum. Skammur afgreiðslutími. Gerið gæða- samanburð. Túnþökusala Guðmundar Þ. Jónssonar. S. 618155 og 985-25172. ■ Til bygginga Til sölu vinnuskúr, 10 m2, rafmagns- tafla, góður ofn, vel einangraður, vaskur og tenging fyrir wc. Upplýs- ingar í síma 91-676269 og 91-42808. ■ Vélar - verkfæri Bandsög óskast. Upplýsingar í síma 91-668031. ■ Parket Parketlagnir, -slipanir og öll viðhalds- vinna og ráðgjöf viðvíkjandi parketi. Föst verðtilboð. Upplýsingar í síma 91-643343. ■ Nudd Lukkudagar hjá Nuddstöðinni. 25% af- sláttur af 10 tímum í nuddi og einnig prufutími. 11 tíma trimformkort kr. 6500. Hringið og pantið strax. Nudd- stöðin, Stórhöfða 17, s. 682577. ■ Til sölu Stigar og handrið, úti sem inni. Stigamaðurinn, Sandgerði, símar Afh. breyttan opnunartíma. 20% verð- lækkun á tækjum fyrir dömur og herra. Vörumar frá okkur eru lausn á t.d. spennu, deyfð, tilbreytingar- leysi, framhjáhaldi. Póstkröfur dul- nefndar. Opið mánud.-föstud. 14-22, laugard. 10-14. Erum á Grundarstíg 2 (Spítalastígsmegin), s. 91-14448. Nýkomið mikið úrval af nýjum plastmódelum ásamt því sem til þarf til módelsmíða. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, sími 91-21901.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.