Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1992, Blaðsíða 7
FÖSTUDAT3UR 23. OKTÓBER 1992. v Sandkom Besta skemmtunin Íísfirskablað- inuBBersagt fráþvíaðHall- diir Hennanns son,sákunni athafnamaður ogcldliugi,hafi þurftaðbregða sértilReykja- víkuroghaft mörgum erind- uui aðsinna Hannfékksér leigubíl og lét hann keyra sig dag- langt milli staða í borginni. Hfdldóri þótti iila farið með leigubílstjórann að láta hann ltanga úti í bíl meðan hann sinnti hinum ymsu eríndum. Harrn stakk því upp á því við bílstjór- ann að hann kæmi bara inn með sér, hvað hann og geröi Um kvöldið, þeg- arHaMórhafi lokíðerindrekstn og ætlaði að gera upp við ieigubílstjór- ann margra klukkustunda vinnu, vildileigubílsljórimi enga peninga af Halldóríþiggja. „Éghefekki skemmt mér í annan tíma betur en í dag og get ómögulega teldð greiðslu af þér ft’rir skemratumna," sagði bOstjór- inn. Hrafninn floginn Sjónvarpsþætt- irnir Hvíti vOí- ingurinnhafa fengiðslæma dómaogmót- lokurhja ís- lenskum sjón- varpsáhorfend- um et'mnrka : maummæii fólksíblöðum. Einnharðasta dómitmerað fimia i leiðara Fjarðarpóstsins. Þar segir höfundur frá þy í að iiann hafi ætlað að taka þættina upp á mynd- band og senda vini sinum í Dan- mörku. Síðan segir í leiðaranum: Fallið var snarlega frá þeirri ák vörð- un eftir að hafa séð tvo fyrstu þætt- ina. HrafninnermeðHvíta vfkmgn- um floginn veg allrar veraldarað mati Fjarðarpóstsins. Tvennir skór Rukkarieinná ísafirði, scin meðaiamutrs innheimtifyrir leigubfistjór- ana, hítfði lengi glímtviöeinn skuldseigan sembjóuppií hlíðfyrirofan ejTÍna. Skuld- arinnforðaðist semkosturvar að verða á vegi rukkarans. Ef rukkar- inn bankaði upp á heima hjá honum ansaði hann engu og þóttíst ekki vera heima. Einu sinni, þegar rukkarinn kom í heimsókn, sá hann skuldarann fyrir innan glugga. Haim sá líka skóna hans fyrir utan dymar. Rukk- arinn bankaði en enginn svaraði. bá kallaði hann: Ég veit að þú ert heima, skómir þínir eru liérna fyrir utan. Þá heyrðist svar að innan: Heidurðu aðégeigiekkitvennaskó? . Fasturvið skráargatið Sákunnihag- yrðingur, Ein- arfráHer- mundarfelli, vareittsinn nætimvöröurá HótelKEAá Akureyri. Hann varþáaö segjavinum sínum.Her- móðiGuð- mundssyniog Kristjáni frá Djúpalæk, frá því að oft gengi mikið á á hótelinu um helgar.. Meim úr Reykjavflt k.æmu með vin- konur sínar ogviðhöld, gistuog væri oft sukksamt um nætur. !>á kvaö Hermóður fyrripart visu en Kristján botnaði: Auðnan bláa ekki dimm augaðgráanatiö. Einarlááfótumfimm fastur við skráargatið. Sigurdór Slgurttórsson - 7 Fréttir Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda: Þetta verður dýrasta brenna Islandssögunnar - það er þegar 1100 smábátar verða settir á kvóta „Krókaleyfið hefur engan andskot- ans rétt. Ef það á að vera kvóti þá á hann að vera á alla,“ sagði Reynir Traustason, stýrmaður á Flateyri og formaður Bylgjunnar á Vestfjörðum, meðal annars í ræðu á Fiskiþingi þegar verið var að ræða stjórn fisk- veiða. Á þinginu var talsvert tekist á milli smábátasjómanna og þeirra sem eru með stærri veiðiskip. „Auövitað er það nauðvöm að horfa upp á að 1100 bátar eiga að fara á eldinn eftir rúm tvö ár. Það er skelfilegt og má ekki gerast. Þetta yrði dýrasta brenna söguna, dýrari en þegar Kaupmannahöfn brann,“ sagði Arthur Bogason. „Ef á að kvótasetja alla smábáta, krefjumst við þess að það verði settur kvóti á allar tegundir og ef á að stoppa í þessi göt á kerfinu skuli þeir líka stoppa í þau. Hvað er verið aö gera, var ekki verið að færa 26 þús- und tonn á milli ára? Það er meira en krókabátarnir fiska.“ - Nú hafa komið fram sjónarmið að þið eigið ekki að hafa rétt umfram aðra. „Við höfum sögulegan rétt. í öðru lagi er ekki rétt að veiðarnar séu í þvílíku sjálfræði - að líkja megi við frjálsa sókn. Það eru 83 banndagar á ári og ég veit ekki til að nokkur önn- ur starfsstétt á landinu vilji láta setja á sig tveggja mánaða bann á hverju ári - og sætta sig við það,“ sagði Arthur Bogason. Arthur sagðist sjá fyrir sér alvar- legar afleiðingar komi lögin til fram- kvæmda. Hann tók dæmi af bát sem er kannski með um 50 tonn á ári, sem er ágætis lífsviðurværi, eins og hann sagði: „Hann gæti lent í því að fá 15 tonna kvóta. Menn geta spurt sig hvaða réttlæti er í því. Ef það er ó- sanngjarnt að smábátar, undir sex tonnum geti sótt þessa daga ótak- markað þá spyr ég hvort úthafsskip eigi að geta farið ótakmarkað í út- hafskarfa." -sme 40% afsláttur áður kr. 83.278 - verð nú Nicam stereo myndbandstæki 49.900 stgr. Leiðrétting í árlegri verðkönnun DV á vetrar- hjólbörðum, sem birtist sl. miðviku- dag, urðu þau mistök að sagt var að umfelgun, skipti og jafnvægisstilling á fjórum dekkjum kostaði 3900 krón- ur í Barðanum. Rétt verð er hins vegar 3690 krónur. DV biðst velvirð- ingar á þessum mistökum. SJÖNVARPSMIÐSTÖÐIN HF Síðumúla 2 - sími 68-90-90 Kári aftur 1 Kolaporti á sunnudag: ÆUar eftirleiðis aðseljakjöt undir eigin naf ni - stefnir að því að fá eigið sláturleyfi „Eftirleiðis mun ég aldrei selja kjötbita nema undir mínu eigin nafni. Miðað viö þau kjör, sem mér hafa boðist á slátrun og frystingu í haust, er trúlegast að ég muni sjálfur fara út í það að fá sláturleyfi,“ segir Kári Þorgrímsson, bóndi í Mývatns- sveit. v Kári hyggst selja kjöt af hundrað dilkum á torgsöluverði í Kolaportinu á sunnudaginn kemur. Hann seldi sama magn um síðustu helgi og þá seldist kjötið upp á nokkrum klukku- stundum. Kári hefur afsalað sér öll- um ríkisstyrkjum vegna framleiðslu sinnar. Að þessu leytinu er kjöt Kára fyrsta frjálsa sauðfjárafurðin sem íslenskum neytendum býðst. Að sögn Kára hefur hann orðið var við þann misskilning að öll lömbin, sem hann selji kjöt af, hafi komið undir og fæðst í fjárhúsum hans. Af því tilefni viU hann taka fram að í raun sé ekki öruggt að allt kjötið sé þannig tíl komið enda hafi kjötið far- ið ásamt öðru kjöti úr sveitinni í geymslu hjá Kaupfélagi Þingeyinga eftir slátrun og frystingu. „Ég gerði það sem mögulegt var til að ná því sama og ég haföi lagt inn. Að því leytinu, sem það gekk ekki eftir, fékk ég í staðinn vöru sem var að öllu leyti sambærileg þeirri og ég lagði inn, af sama svæði og ekki lak- ari að gæðum. Ég tel mig hafa náð mjög góðu samstarfi við starfsmenn sláturhússins um þetta." Kári segir kjötsöluna í Kolaportinu ekki aifariö koma tU af nauðsyn enda hafi margir verslunareigendur falast eftir kjötinu. í raun sé því ekkert vandamál að losna við kjötið. Torg- söluna segir hann hins vegar í senn skemmtílega og gefa meira af sér. „Mér finnst góöur Utur á því aö versla þarna,“ segir Kári bóndi. -kaa Bára Bjarnadóttir og Elsa Brynjólfsdóttir hafa vérið í óðaönn að búa til slátur í eldhúsi Elsu i Grafarvoginum síóustu tvo daga. Þær stöllur tóku tíu slátur og fá úr því 35-40 keppi hvor af lifrarpylsu og blóðmör. Þær ættu þvi að geta haft slátur á borðum tvisvar I mánuði í vetur. Bára segir að börnun- um þyki slátur gott. -ÓTT/DV-mynd ÞÖK GRUflDIG FISHER Gæði á góðu verði Opið laugardaga Fullkomiö heimilismyndbandstæki 29.900 Áður kr. 39.950 - verð nú stgr. Nicam stereo litsjónvarpstæki 25" s,g, 99.900 28" 109.900 33" s,„ 199.950 Áskrifendagetraun D V: Lada Sport fórí Breiðholtid Nafn Páls Bjömssonar, íbúa í Breiðholti í Reykjavík, kom upp þeg- ar dregið var í áskrifendagetraun DV miðvikudaginn 21. október. Vinning- ur hans var vel búinn bíli af gerðinni Lada Sport og var hann afhentur samdægurs. Nánar verður sagt frá þessu í DV- bílumámorgun. S.H.H.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.