Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1992, Blaðsíða 31
Sviðsljós Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ALIEN 3 Grin- og spennumynd úr undir- heimum Reykjavíkur. Sýnd kl. 5.10,7.10,9.10 og 11.10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Númeruö sæti. SVOÁJÖRÐU SEM Á HIMNI ÁSTIR, ÖRLÖG, SPENNA *** Mbl. *** PRESSAN *** D.D. *** BlÓLÍNAN. Sýnd kl.S, 7.30 og 10. Verð kr. 700, lægra verð fvrir börn innan 12 ára og ellllifeyrisþega. STEIKTIR GRÆNIR TÓMATAR Sýnd kl. 5,7.30og10. Fáar synlngar eftir. Sýndkl. 5,9 og 11.15. Stranglega bönnuð innan 16ára. LOSTÆTI Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 14 ára. HVÍTIR SANDAR Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuö börnum Innan 16 ára. Vegna fjölda áskorana HENRY, nær- mynd affjölda- morðingja Myndin sem hefúr ver- iö bönnuð á myndbandi og fæst ekki sýnd viða umheim. Sýndkl. 9og11. Stranglega bönnuð innan 16ára. BfÖHÍlÍI SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREI0H0LTI Metaðsóknarmyndln SYSTRAGERVI KALIFORNIU- MAÐURINN. VyHERÍE the stone age M£ER THE ROCK KJAtflK GOLDIE HAWN OG STEVE MARTIN FARA HÉR Á KOSTUM INYJUSTU MYND SINNI. Sýndkl.5,7,9 og 11 í B-sal. FERÐIN TILVESTUR- HEIMS T0M CRUISEl Sýndkl.5og9iC-sal. „SISTER ACT“, grítjmynd árs- ins, er komin til Islands! „SISTER ACT“ sem margir segja bestu mynd Whoopie Goldberg. „SISTER ACT“ frá leikstjóranum Emile Ardolino sem gerði „Dirty Dancing". „SISTER ACT“ er grínmynd eins og þær gerast bestar fyrir alla fjölskylduna! Sýndkl.5,7,9og11. SEINHEPPNI KYLFING- URINN Sýnd kl. 5 og 9. SACA- SÍMI 76900 - ÁLFABAKKA S - BREIÐHOLTI Grínmyndin LYGAKVENDIÐ Sýnd kl. 7.30 og 9. Miðaverð kr. 500. 15. sýningarmánuðurinn. OFURSVEITIN jmamatmtButm etaHt tuwrauv LÚKAS Sýndkl.7. „Housesitter", skemmtileggrin- mynd sem þú sérð aftur og aftur... Sýnd KL. 5,7,9 OG11 í THX. NU HAFA YFIR 50 ÞUS. MANNS SEÐ „LEJHAL WEAPON 3“. ERTÞUEINNAFÞEIM? NU ER TÆKIFÆRIÐ AÐ SJÁ „LETHAL" AFTUR í THX SAL! Sýnd kl. 9 og 11 i THX. Mlðaverð kr. 350. HVÍTIR GETA EKKI TROÐIÐ! SÝND KL. 4.50 OG 6.551THX. Kærastan hans Clints Eastwood Leikarinn Clint Eastwood er einn af þessum mönnum sem erfitt er að draga upp að altarinu. Nokkrar vinkonur hans hafa reynt það í gegnum tíðina en þó engin eins mikið og Sondra Locke en samband þeirra varaöi í 13 ár. Kærasta Clint Eastwood þessa dagana er Frances Fisher en hún hefur lítið vilja segja um hugsan- lega giftingu. Lét þó hafa eftir sér aö þau væru „aðeins“ búin að þekkjast í 2 ár og allar slíkar vanga- veltur því ótímabærar. Fisher er leikari líkt og Eastwood en þau eiga ýmislegt fleira sameiginlegt. Þau eru t.d. bæöi fráskilin. Fisher, sem er fertug að aldri, er fædd í Englandi en bjó í sjö löndum áður en hún komst á fullorðinsár sökum atvinnu föður hennar. Hún varð fljótlega staðráðin í að verða leikkona en hlutirnir gengu hægt fyrir sig. Fisher lék lengi á sviði í New York en hjólin fóru ekki að snúast fyrr en hún flutti til Los Angeles og kynntist Clint East- wood sem m.a. bauð henni hlut- verkíPinkCadillacogUnforgiven. * Frances Fisher kynntist Clint Eastwood og þá fóru hjólin að snúast. PA Stjöm Ný stjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90 kr. mínútan ‘"’TefeZIdtund"^ Nú tr gaman t iMmum FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER ,1992- Kvikmyndir r... 1 HASKÓLABIÓ SÍMI22140 TVÍDRANGAR iN&TovjNiiKinmmKS HOmiS INNOCEHl l TWIN PEAKS ... IFIRE WALK WITH ME \ Þá er hún komin, meistaraverk Davids Lynch. Hvað gerðist síðustu 7 dagana í lífiLauruPalmer? SPENNANDI - DULARFULL EKKIMISSAAFHENNI Sýnd kl.5,7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. HASKALEIKIR *★* s.v. Mbl. - ★★ H.K. DV - *** F.I. Biólínazi. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. LAUGAFLÁS 350 KRÓNA MIÐAVERÐ Á 5 OG 7 SÝNINGAR 1 A OG C SAL. Tilboð á poppi og kók. Frumsýning: FITRAÐA IVY Ivy fannst besta vinkona hennar eiga fullkomið heimili, fullkomna fjölskyldu og fullkomið líf. Þess vegna sló hún eign sinn á allt saman. ERÓTÉSKUR TRYLLIR SEM LÆTUR ENGAN ÓSNORT- INN. Drew Barrymore (E.T., Firestarter o.fl.) er hér í hlutverki Ivy sem er mjög óræö manneskja. Englnn veit hver hún er, hvaðan hún kom eöa hvert hún fer næst. SÝND Á RISATJALDI í DOLBYSTEREO. Sýndkl.5,7,9og11 iA-sal. Bönnuð börnum innan 14 ára. LYGAKVENDIÐ SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Stjðrnubíó kynnir nýjustu mynd Romans Polanski, BITUR MÁNI PETER COYOTE, EMMANUELLE SEIGNER, HUGH GRANT OG KRISTIN SCOTT THOMAS {NÝJ- ASTA MEISTARAVERKIHINS ÞEKKTA OG DÁÐA LEKSTJÓRA ROMANS POLANSKISEM GERT HEFUR MYNDIR Á BORÐ VIÐ FRANTIC OG ROSEMAY’S BABY. Tónlistin í myndinni er eftir og flutt af þekktum listamönnum, s.s. Stevie Wonder, Lionel Richie, Brian Ferry, George Michael, Sam Brown og Eurythmics. Sýndkl. 5,9 og11.25. BÖRN NÁTTÚRUNNAR PCCMOAniMM 19000 Frumsýning á grín- og spennumyndinni: Sýnd ki. 5,7,9,11.10 og 12.30 Bönnuð innan 12 ára. PRINSESSAN OG DURTARNIR Islenskar leikarar. Sýnd kl. 5 og 7. Mlðaverð kr. 500. OGNAREÐLI SAMU SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37* HINIR VÆGÐARLAUSU Metaðsóknarmyndin SYSTRAGERVI WHOOpi J ÉA j ORGIVEi „SISTER ACT“ er vinsælasta grinmynd ársins í Bandaríkjun- um. Disney/Touchstone fyrirtækið valdi Island sérstaklega til að Evrópufrumsýna þessa frábæru grínmynd. „SISTER ACT“ er pottþétt grín- mynd þar sem Whoopie Goldberg ferákostum. Aðalhlutverk: Whoopie Gold- berg, Maggie Smith, Bill Nunn ogHarveyKeitel. Framleiöandi: Scott Rudin (Flat- liners, Addams Family). Leikstjóri: Emile Ardolino (Dirty Dancing). Sýndkl. 5,7,9og11. **** A.L Mbl. **** F.I. Bió- línan. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. VEGGFÓÐUR Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuðinnan14ára. Sýnd kl.7og11. MJALLHVÍT OG DVERGARNIR SJÖ Sýndkl.5. Mióaverð kr. 300. RUSH Sýndkl.7. FYRIR STRÁKANA Sýnd kl.9. TVEIR A TOPPNUM 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.