Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1992, Blaðsíða 9
FÖSTÚDAGUR 23. OKTÓBER 1992.
9
JOV
Erich Honecker
dreginnfyrirrétt
ínóvember
Helga M. Óttaradóttir, DV, Þýskafandi:
Réttarhöld yflr Erich Honecker,
fyrrum könununistaleiðtoga
Austur-hýskalands, heflast þann
12. nóvember næstkomandi.
Honecker er m.a. gefið að sök að
hafa látíð myrða Austur-Þjóö-
vetja á flótta frá Austur-Þýska-
landi.
Ákvörðunin um réttarhöldin
var tekin þrátt fyrir að Honecker
sé alvarlega veikur. Hann þjáist
af krabbameini og fyrir nokkrum
mánuðum töldu læknar hann
ekki eiga nema tvö ár eftír ólifuð.
Síðan hefur heilsu hans hrakað
mikið og er jathvel taliö aö hann
lifi ekki svo lengi.
Grænlenskar
selskinnskápur
eruofdýrar
Selskinnskápur frá grænlenska
fyrirtækinu Great Greenland eru
of dýrar, að áliti heimastjórnar-
innar sem á skinnaverksmiðjuna
á Suöur-Grænlandi.
Emil Abelsen sem fer meö tjár-
mál í iandstjórninni segir að fyr-
irtækið hijóti að geta framleitt
sklnnavörur á heimsmarkað sem
standast samkeppni við aðrar
skinnavörur í verði og gæöum,
með fjárframlaginu sem það tær
frá stjómvöldum.
EBbannarviskí
undir40prósent
styrkleika
Viskí er sterkur di*ykkur og
þess vegna á að banna allar viskí-
tegundir sem að styrkleika eru
undir 40 prósentum.
Þetta kemur fram í skýrslu sem
framkvæmdastióm Evrópu-
bandaiagsins lét gera og kynnt
var í vikunni.
Veika viskíið hefur náð nokk-
urri fótfestu á markaði í Frakk-
landi, Belgíu og á írlandi, einkum
vegna lægra verðs. Fram-
kvæmdastjórn EB telur ekki að
neytendur í þessum löndum taki
eftir aö gæöin séu lakari.
Landamærum
lokaðvegna bil-
aðrasalerna
Rússnesk stjómvöld veröa aö
loka nýrri landamærastöð viö
Storskog í Finnmörku fyrir um-
ferð langferðabifreiða frá 1. nóv-
ember vegna slæms ástands á
salernum stöðvarinnar. Átta sal-
emi eru í tollstöðinni Rússlands-
megin en aðeins tvö þeirra virka.
Það segir sig því siálft að
ófremdarástand myndast þegar
tíu tíl fimmtán rútur koma í einu
að landamærunum. Ferðamenn
hafa því margir gefist upp á bið-
inni og gert það sem gera þarf í
næriiggjandi skógi.
Vinátf uféiag vill
selja úlfalda í
Danmörku
Danir sem eru veikir fyrir úif-
öldum geta brátt fengiö sitt eigið
dýr beint frá fyrrum sovéska
Miöasíulýðveldinu Kazakhstan.
í síöasta fiéttabréfi vináttufé-
lags Kazakhstans i Danmörku er
sagt frá því að féiagið hafi samiö
um afhendingu dýranna og verð-
ur hægt að fa þau á næsta ári.
Dýrin kosta um eitt hundrað þús-
und íslenskum krónum. Ekki má
flyfja þau inn til slátrunar.
Ritzau og NTB
Útlönd
Fjármálastjóm Færeyja 1 hendur nefndar undir forsæti Dana:
Færeyjar verða á ný
sem amt í Danaveldi
- öllum opinberum starfsmönnum verður sagt upp og laun þeirra lækkuð
Jens Dalsgaard, DV, Færeyjum:
Færeyingum verður það ljósara
með hverjum deginum að þeir hafa
í raun glatað landsréttindunum sem
þeir fengu við upphaf heimastjórnar
árið 1948. Formlegar breytingar á
stöðu eyjanna innan Danaveldis eru
þó ekki fyrirhugaðar en ráðin eru
nú öll í höndum Dana.
Fjármálastjómin veröur hér eftir í
höndum sérstakrar fjárhagsnefndar
sem skipuð er þremur Dönum og
tveimur Færeyingum. Þessi nefnd
fer í raun með landstjómina þótt hin
kjörna landstjórn sitji áfram. Lög-
þingið situr einnig áfram en veröur
aö fara aö vilja Dana því án aðstoðar
þeirra er ríkið gjaldþrota.
Færeyjar hafa þar með fengið sömu
stöðu og dönsku ömtín. Yfirstjórnin
er í Kaupmannahöfn og allar mikils-
veröar ákvarðanir eru teknar af
dönsku stjórninni og danska þing-
inu. Minni háttar mál eru í höndum
heimamanna, fái þeir á annað borö
fé til að gera eitthvað.
Landstjómin hefur enn ekki komið
sér saman um fjárlög sem falla aö
kröfum Dana. Þó eru nokkur megin-
atriöin ljós. Áformað er að segja upp
öllum opinberam starfsmönnum.
Flestir þeirra verða endurráönir en
á 15% lægri launum en áöur. Fast
að 300 menn verða ekki endurráðnir.
Með þessu mótí á að spara hálfan
annan milljarð íslenskra króna.
Sömu fjárhæö á að spara á öðrum
sviðum í rekstri hins opinbera en
Jafnaðarmenn voru vigremr eftir sigur i landsþingskosningum á síðasta ári.
valdalaus og verður að standa fyrir stórfelldum niöurskurði að boði Dana.
ekki er enn vitað hvar niðurskuröar-
hnífnum verður beitt. Líklegt er að
hætt verði við allar framkvæmdir.
Þá á að fá hálfan annan milljarð ís-
lenskra króna í ríkiskassann með
skattahækkunum.
Atvinnurekendur ætla líka að
spara. Fyrst um sinn verður hætt að
greiða fyrir yfirvinnu og ekki er úti-
lokað að laun verði lækkuð. Fisk-
vinnslan er illa stödd og nú síðast
var öllum 90 starfsmönnum frysti-
Nú leiða þeir stjórn sem er i raun
hússins í Hvalba á Suðurey sagt upp.
Alls eru um 2500 eyjarskeggja án at-
vinnu en það eru um 10,5% vinnu-
færra manna.
Hrun GATT-viðræðna slæmt fyrir efnahagslíf heimsins:
Vonir um endurreisn
gætu orðið að engu
Bandarísk stjórnvöld og Evrópu-
bandalagiö bíða nú eftir því að hinn
aðilinn láti undan í deilum um niður-
greiðslur landbúnaðarvara sem
gætu gert vonir um endurreisn efna-
hagslífs heimsins að engu.
Embættismenn í Washington og
Brussel vömðu við viðskiptastríði
yfir Atlantshafið nema hinn aðilinn
gæfi eftir svo hægt væri að hefja
GATT-viðræðumar að nýju. í húfi
var samkomulag 108 þátttökuþjóða í
Uruguay-viðræðunum sem miða að
því að losa um hömlur á alþjóðavið-
skiptum fram á næstu öld innan Hins
almenna samkomulags um tolla og
viöskipti, GATT. Sérfræðingar segja
að samningurinn mundi hleypa allt
Hörkutólið Amold Schwarzen-
egger hefur ekki síður stórt hjarta
en stóra vöðva. Hann sá á dögunum
aumur á fátækri ekkju sem skuldaði
honum 22 þúsund Bandaríkjadali og
strikaði út skuidina. Fjárhæðin er
jafnvirði ríflega milljónar íslenkra
króna. Lögfræðingar Schwarzen-
eggers höfðu áður hafið harðar inn-
heimtuaðgerðir.
að tíu þúsund miHjörðum króna inn
í efnahagskerfi heimsins á ári.
Joe O’Mara, aðalsamningamaður
Bandaríkjanna, sneri heim í gær eft-
ir að viöræður milli EB og banda-
rískra stjómvalda fóru út um þúfur
í Bmssel vegna landbúnaðarmála.
Þau hafa til þessa komið í veg fyrir
að hægt væri að ljúka samningunum
sem hafa staðið í sex ár.
Framkvæmdastjórn EB ítrekaði í
gær að viðræðunum yröi haldið
áfram en í einkasamtölum sögðu
embættismenn að ólíklegt væri að
samkomulag næðist fyrir 3. nóvem-
ber en þá kjósa Bandaríkjamenn
nýjan forseta. Almennt er litið á
þann dag sem síðasta frest til að ná
Ekkjan, Janice Nickerson að nafni,
fékk skuldina í arf frá eiginmanni
sínum sem um sína daga var flest
betur gefið en að sinna fjármálum.
Schwarzenegger sagðist hafa komist
við þegar hann heyrði af vanda ekkj-
unnar og hörku sinna manna.
Ekkja bauð lögfræðingunum að
semja um skuldina en þeir vildu fá
hana greidda strax. Málið komst í
samkomulagi á þessu ári.
Bandarískur embættismaður sagöi
aö meðal þess sem bandarísk stjórn-
völd yrðu að velja um væri að gera
alvöru úr fyrri hótunum um að
leggja mikla tolla á mat- og drykkjar-
vöm sem flutt er inn til Bandaríkj-
anna frá löndum EB. Andvirði þessa
innflutnings er tæpir sextíu milljarð-
ar króna.
í Brussel sögöust menn vera til-
búnir í slaginn ef bandarísk stjórn-
völd gerðu alvöru úr hótun sinni.
Arthur Dunkel, framkvæmdastjóri
GATT, baö Bandaríkin og EB um aö
greiða fyrir heildarsamningi og sagði
framtíð heimsviðskipta í höndum
þeirra. Reuter
blöð í Bandaríkjunum og þótti ekki
gott afspumar fyrir Schwarzeneg-
ger. Hann hringdi þvl í snatri í ekkj-
una og sagði henni aö gleyma skuld-
inni. Hann fær aö jafnaði milljónir
dala fyrir hverja mynd sem hann
leikur í. Nú á hann von á 15 milljón-
um í laun fyrir næstu mynd.
Reuter
Atli Dam sitw
væntanlega til
Ifebrúar
Jens Dálsgaard, DV, Eæreyjum:
Allar líkur eru nú á að Atli
Dam, lögmaður i Færeyjum og
formaður Jafhaðarflokksins, sitji
í embætti allt til l. febrúar en
hann var áður búinn aö boða af-
sögn þann 1. desember. Ástæðan
fyrir þessu er að jafnaðarmenn
geta ekki komiö sér saman um
hver skuli taka viö af Atla.
Lengi vel þótti Jóannes Ei-
desgaard landstjórnarmaður lík-
legur arftaki en fylgi við hann fer
þverrandi og telja flokksmenn
honum vart treýstandi fyrir lög-
mannsembttinu á erfinum tím-
um.
Nú er helst veðjað á Tummas
Arabo, sem fer með fiskveiðimál
í landstjóminni, eða Maritu Pet-
ersen, sem einnig situr í land-
stjóminni.
Tveirmenn
skotnirvið upp-
Tveir menn urðu fyrir skotum
á fyrsta degi hjartaveiða í Utah í
Bandaríkjunum. Annar mann-
anna gaf upp öndina á sjúkrahúsi
skömmu síðar en hinn lifir af.
Báöir voru mennimir skotnir í
misgrlpum á veiðisvæðinu.
Einn mann til viðbótar varð að
flytja á sjúkrahús vegna þess að
hann varð undir hesti sínum viö
veiöamar. Almennt þótti veiði-
tímabilið fara vel af stað þrátt
fyrir óhöppin.
Fádæma gjafmlldi Amolds Schwarzenegger:
Strikaði út skuldir ekkju