Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1992, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1992. 35 e»v Fjölmiðlar Konukvöld á Aðalstöð- inni og Bylgjan á Púlsinum í gærkvöldi réöst Aðalstöðin i það stóra vcrkcfni í annað skipti aö stjórna vel heppnuðu konu- kvöldi á Hótel íslandi og hin ýmsu skemmtiatriði og viðtöl við gesti mörkuðu dagskrána. Á ömmtudagskvöldum er Bylgjan oftast með beinar útendingar frá Púlsinum og er það ágætisfram- tak. Þar koma fram hinar ýmisu hljómsveitir. Þetta er eitthvað annað en leikirnir. Arthur Björgvin Bollason stýrði þætti hjá Sjónvarpinu um Ódysseif eftir James Joyce og af þvi tilefni brugðu sjónvarpsraenn sér til Dyflinnar til þess að kymi- ast söguslóðum verksins. í för- imú hittu þeir systurson skálds- ins. Að því búnu sýndi Sjónvarp- iö annan þátt bandarískrar sjón- varpsmyndar sem heitir Svaðil- förin og er byggð á verðlaunabók Larry McMurtry. Þetta er saga sem gerist á nítjándu öld. Eftir ellefufréttir var á dagskrá þáttur- imi Þingsjá í umsjón Ingimars Ingimarssonar. Stöð 2 hafði upp á að bjóða þátt í_ röðinni Aðeíns ein jörð sem Ómar Ragnarsson og Sigurveig Jónsdóttir sjá um. í þáttunum er drepið á flest það sem skiptir máli í umhverfinu. Að þeim þætti loknum hófst íramhaídsþáttur- inn Laganna verðir. Stöð 2 hóf i gærkvöldi sýningu á þáttaröö sem nefnist Banvæn fegurð og fjallar um hinn haröa tjölmiöla- heim. Dagskrá Stöövar 2 lauk með Stjömuvígi 5 sem segir frá ævintýrum áhafnar geimskipsins Enterprice. Myndin er full af tæknibreflum. Sem sagt, það var úr miklu að velja í gærkvöldi enda komið fimmtudagskvöld. Eva Magnúsdóttir Andlát Leifur Kaldal, Eskihlíð 16b, andaðist á Hvítabandinu að morgni 20. októb- er. Sigríður Ólafsdóttir, Droplaugar- stöðum, áður til heimilis í Ingólfs- stræti 21D, lést 20. október á Drop- laugarstöðum. Jakobína J. Walderhaug andaðist í Sjúkrahúsi Siglufjarðar aðfaranótt 21. október. Reynir Gísli Pétursson lést í Landa- kotsspítala 21. október. Jarðarfarir Gunnar Vilmundarson, Reykási 33, sem lést 17. október, verður jarð- sunginn frá Árbæjárkirkju, Rofabæ, í dag, 23. október, kl. 13.30. Lína Kragh, til heimifls í Hraunbæ 102E, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 26. október kl. 13.30. Passið ykkurá myrkrinu! UMFERÐAR RÁÐ Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvflið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 23. okt. til 29. okt., að báðum dögum meðtöldum, verður í Reykjavik- urapóteki, Austurstræti 16, simi 11760. Auk þess verður varsla í Borgarapóteki, Álftamýri 1-5, sími 681251, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin ér opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyíjafreeöingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 1 síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka dagakl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabapr, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-6 næsta morgun og um helgar, simi 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknls er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl., 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartlmi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 23. október Gunnar Salómonsson æfir sig í að lyfta fíl. Orðinn starfsmaður eins þekktasta hringleikjahúss jarðarinnar. Spaikmæli Vinur þinn á vin og vinur vinar þíns á vin - gættu vel að hvað þú segir. Talmud. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11—12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. ogsunnud. kl. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. ^ Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. V atns veitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, efitir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Háfnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir ér veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Sljömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 24. október. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Láttu ekki freistast til að gera eitthvað sem þú hefur ekki efni á, Láttu verkefnin sem þú skilur ekki bíða um sinn. Haltu vel utan um pyngjuna. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Haltu þínu striki og gerðu það sem þú ætlar þér. Rétt er þó að hafa samráð við félaga þína. Gefðú ekki eflir og mundu að halda bjartsýninni. Hrúturinn (21. mars-19. april): Hugsaðu fyrst og fremst um þín eigin mál og reyndu að vinna út þeim. Aðrir virðast ekki tilbúnir að hjálpa þér að leysa vanda- mál þín. Nautið (20. apríl-20. mai): Jafnræði og skilningur ríkir á milli manna. ARar líkur eru á því að dagurinn sem í hönd fer verði mjög rólegur. Happatölur eru 7,15 og 34. Tvíburarnir (21. maí-21. júnx): Þér gengur betur í samskiptum við annað fólk ef þú nærð að stöðva rifrildi. Þú áttar þig á hlutunum í afslöppuðu andrúmslofti. Krabbinn (22. júní-22. júli): Taktu þátt í því sem er að gerast. Hlutimir eiga að ganga upp og óþarfi er að vera um of svartsýnn. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Haíðu augun opin fyrir nýjungum og notfærðu þér hugmyndir annarra. Þú nýtur velgengni í dag. Happatölur eru 2,17 og 29. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Haltu vel utan um það sem þú átt. Taktu enga áhættu í fjármálum og reyndu að spila rétt úr þeim spilum sem þú ert með. Vogin (23. sept.-23. okt.): Eitthvað getur sett þig út af laginu. Vertu ekki of ágengur við ákveðinn aðila. Reiknaðu ekki með hjálp annarra. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Anaðu ekki að neinu þótt þér bjóðist óvænt tækifæri. Hugsanlegt er að ekki sé allt sem sýnist. íhugaðu þvi málið. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Reyndu að hafa uppi á gömlum vini til þess að endumýja við hann sambandið. Tíðindi sem þú heyrir gætu hugsanlega komið þér úr jafnvægi. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þér gengur vel en ekki er víst að allir líti það réttu auga. Mundu að enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.