Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1992, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1992.
25
efur hér góðar gætur á Harold Thomkins.
DV-mynd GS
‘singar
istuði
Leiki sína í Japisdeildinni
um allan völl og eftir 5 mínútna leik var
vesturbæjarliöið komið með tveggja stiga
forskot. Borgnesingar vöknuðu loks af
værum blundi og hægt og bítandi tókst
þeim að hrista KR af sér og innbyrða tvö
stig.
„Þetta var þó skárri leikur hjá okkur
núna en gegn Grindvíkingum á dögunum.
Ég sagði við mína menn inni í klefa eftir
leikinn að við yrðum bara að taka því að
byrja á botninum og nú hefðu menn allt
að vinna. Þó það sé engin afsökun þá eru
kynslóðaskipti í liðinu og endrum og eins
eru strákar í ungliðahðinu inni á. Það sem
skipti sköpum í þessum leik voru fráköst-
in, þeir hirtu flest þeirra, bæði í vörn og
sókn, enda við litlir,“ sagði Friðrik Rún-
arsson, þjálfari KR, eftir leikinn.
Hermann Hauksson lék vel í liði KR en
hjá Skallagrími var heildin sterk meö
Birgi, Henning Henningsson og Skúla
Skúlason sem bestu menn. Þá var Rússinn
Ermolinskij mjög öflugur í vörninni og í
fráköstunum.
-GH
Mikil óánægja hjá
frjálsíþróttafóJki
- vegna lokunar aöalleikvangsins í Laugardal fyrir æfingar
Mikil óánægja er meðal
fijálsíþróttafólks í
Reykjavík með að aðal-
leikvangurinn í Laug-
ardal skuli vera lokaður fyrir æf-
ingar. Sem kunnugt er var frjáls-
íþróttaaðstaðan á vellinum stór-
bætt í sumar með miklum fram-
kvæmdum, þannig að nú er í
fyrsta skipti boðleg aðstaða fyrir
frjálsíþróttafólk í höfuðborginni.
„Það er óhætt að segja að frjáls-
íþróttafólk sé bijálað yfir lokun-
inni. Völlurinn var tekinn út í
haust og hefur verið í toppstandi
frá því um miðjan september en
samt má ekki nota hann. Okkur
skilst að það hafi staðið á því hver
ætti aö borga notkun flóðljósanna,
en þau hafa til þessa verið óþörf
við æfingar því birtan hefur verið
næg,“ sagði Geirlaug Geirlaugs-
dóttir, spretthlaupari úr Ármanni,
í samtali við DV í gær.
„Valbjarnarvöllurinn
hrein slysagildra‘
Fijálsíþróttafólk hóf æfingar á ný
um miðjan september og hefur
þurft að notast við Valbjarnarvöll-
inn, eins og hingað til, þó hin
glæsilega aðstaða á Laugardals-
velhnum sé við hliðina. „Valbjam-
arvöllurinn hefur aldrei verið eins
slæmur, hann er hrein slysa-
gildra, en þó verðum við að æfa
þar 4-6 sinnum í viku. Hlauparar
eru að byggja upp grunnúthald
með sprettum á braut, og brautin
á Valbjarnarvellinum er löngu
ónýt. Sjúkraþjálfarar em mjög
andvígir því að við æfum þar en
við höfum ekki átt annarra kosta
völ,“ sagði Geirlaug.
Starfsfólk verður að vera
til staðar á æfingatímum
„Auðvitað verður leikvangurinn
notaður til keppni og æfinga. Þetta
er aðeins spuming um með hvaða
hætti það verður gert og í því sam-
bandi mun framkyæmdastjóri
ÍBR og formaður FRÍ komast að
einhverju samkomulagi á næstu
dögum. Það er alveg Ijóst að æfing-
ar verða að fara fram á þeim tima
þegar starfsfólk er til staðar á veh-.
inum enda er um dýran aðbúnað
að ræða sem verður að líta eftir,"
sagði Júlíus Hafstein, formaöur
íþrótta- og tómstundaráðs Reykja-
víkur, í samtali við DV í gær.
-VS/JKS
Kvennalandsliðið í handbolta á mót 1 Sviss:
(Jppistaðan er leikmenn
úr Vikingi og Stjömunni
Islenska kvennalandshðið í hand-
knattleik tekur þátt í alþjóðlegu móti
í Sviss um aðra helgi. Þar mætir það
Tékkóslóvakíu, Litháen og Sviss og
fara leikirnir fram frá fostudegi til
sunnudags.
Erla Rafnsdóttir landshðsþjálfari
hefur vahð 16 stúlkur til fararinnar.
Af þeim eru fjórar úr Víkingi og fjór-
ar úr Stjörnunni en hópurinn er
þannig skipaður:
Markverðir: Halla Geirsdóttir,
Noregi, Fenney Rúnarsdóttir,
Gróttu, og Arnheiður Hreggviðsdótt-
ir, Val.
Aðrir leikmenn: Inga Lára Þóris-
dóttir, Víkingi, Halla Helgadóttir,
Víkingi, Laufey Sigvaldadóttir,
Gróttu, Una Steinsdóttir, Stjörnunni,
Andrea Atladóttir, ÍBV, Ragnheiður
Stephensen, Stjörnunni, Ósk Víðis-
dóttir, Fram, Sigrún Másdóttir,
Stjömunni, Guðný Gunnsteinsdótt-
ir, Stjömunni, Valdís Birgisdóttir,
Víkingi, Svava Sigurðardóttir, Vík-
ingi, Inga Huld Pálsdóttir, Fram, og
Heiða Erhngsdóttir, Selfossi.
Tveir pressuleikir
um helgina
Landsliðið leikur tvo leiki gegn
„pressuliði" um helgina en það lið
valdi Guöríður Guðjónsdóttir fyrir
hönd íþróttafréttamanna og stjórnar
því. Fyrri leikurinn verður í
Garðabæ klukkan 15 á morgun en
sá síðari á Seltjarnamesi klukkan 16
á sunnudaginn. -VS
Héðinnerí
mb¥ fjórða sæti á
markalistanum
Héðinn Ghsson, íslenski landsliðsmaðurinn sem leikur með Dússel-
dorf, er ijórði markahæsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í hand-
knattleik þegar sjö umferðum er lokið.
Héðinn hefur skorað 46 mörk, 17 þeirra úr vítaköstum, og er markahæst-
ur hjá sínu liði en næstur hjá Dússeldorf er þýski landsliðsmaðurinn
Richard Ratka með 35/15 mörk.
Markahæstur er Jochen Fraatz, hinn kunni leikmaður Essen, með 55/16
mörk. Magnus Andersson, sænski landshðsmaðurinn hjá Schutterwald,
er næstur með 52/29, og Júrgen Hartz hjá Niederwúrzbach er þriðji meö
47/19 mörk.
Dússeldorf er í 12. sæti af 18 liðum deildarinnar með 6 stig. Essen er
efst með 11 stig, Hameln er næst með 10 en síöan koma Wallau Massen-
heim, Grosswahstadt, Kiel, Niederúrzbach og Lemgo með 9 stig hvert.
Tveir íslendingar leika í úrvalsdeildinni, auk Héðins er það Sigurður
Bjarnason sem spilar með Grosswahstadt.
Grobbi sá rautt
- og Liverpool tapaði fyrir Spartak Moskva, 4-2
^ NMíkarate:
íslendingar
vel undirbúnir
Tiu keppendur írá íslandi verða
með á Noðurlandamótinu i karate
sem frara fer í Noregi á morgun,
laugardag. Ólafur WaUevik lands-
hðsþjálfari segir hð sitt vera vel
undirbúiö og aldrei áður hefur veriö
æft eins vel fyrir Noröurlandamót.
Hann segist binda mestar vonir við
Jónínu Olesen og að hún eigi góða
möguleika á að verða meistari. Jón-
ina hefur keppt á þremur mótum
erlendis á þessu ári og í tvö skipti
hefur hún unnið th verðlauna.
Þá er HaUdór Svavarsson líkleg-
ur tU afreka en hann varð Norður-
landameistari hér á landi þegar
mótið var haldið hér árið 1989 og
eins á Ólafur von á að Sölvi Rafns-
son geti gert góða hluti. Keppt verð-
ur í kumite og kata bæði í einstakl-
ings- og liðakeppni og er það í fyrsta
sinn sem keppt er í liðakeppni í
kata.
Keppendurnir fyrir íslands hönd
eru: HaUdór Svavarsson KFR, Jón-
ína Ólesen P'R, Sölvi Rafhsson,
Baldri, Jón ívar Einarsson, KFR,
Hjalti Ólafsson, Þrótti, Róbert Ax-
elsson, Stjörnunni, Ásmundur
Jónsson Þórshamri, Grímur Páls-
son Þórshamri, Svanur Eyþórsson,
Þórshamari, og landshðsþjálfarinn
BUiarmeistarar Liverpool máttu
þola ósigur gegn Spartak Moskva
með fjórum mörkum gegn tveimur í
fyrri leik hðanna í Evrópukeppni
bikarhafa í Moskvu í gærkvöldi. í
stöðunni 2-2, þegar sjö mínútur voru
eftir af leiknum, var Bruce Grobbela-
ar markverði vikið af leikvelh fyrir
gróf brot og fór Dave Burrows í
markið. Á síðustu fimm mínútunum
gerði Spartak út um leikinn með
tveimur mörkum. Þetta er örugglega
leikur sem Grobbelaar vUl gleyma
sem fyrst en hann átti einnig sök á
öðru markinu sem Spartak skoraöi.
Spartak hafði eins marks fofystu í
hálfleik og skoraði Pisarev markið.
Valery Karpin kom Spartak í 2-0
áður en Mark Wright minnkaði
muninn fyrir Liverpool og síðar jafn-
aði Steve McManaman jafnaði, 2-2.
Karpin var aftur að verki úr víta-
spyrnu, 3-2 og loks skoraði Igor
Ledyakhov fjórða markið sem kann
að reynast afar dýrmæt.
Dynamo Moskva kórónaöi frammi-
stöðu Rússa í gær þegar hðið lagði
hið sterka ítalska hð Torino aö velh
og þá á útivelli, 1-2, í UEFA-keppn-
inni. Kasumov og Simutenkov gerðu
mörk Dynamo og Tomofiev skoraði
fyrir Torino og var þaö sjálfsmark. í
sömu keppni tapaði Fram frá Dan-
mörku á heimavelh fyrir spánska hð-
inu Real Zaragoza, 0-1. Gustavo Poy-
etskoraðiál2.mínútu. -JKS/GH
____________íþróttir
Sport-
stúfar
Bayer Leverkusen,
sem sigraði Keflvík-
inga i fyrstu umferð
Evrópukeppni meist-
arahða i körfuknattleik i haust,
hefur mikla yfirburði í þýsku
úrvalsdefldinni. Leverkusen er
búið að vinna alla átta leiki sína
og er með fjögurra stiga forystu
í norðurriðh deildarinnar.
Námskeiö fyrir
ishokkídómara
Námskeið fyrír íshokkídómara
verður haldið í Reykjavík á veg-
um íshokkínefndar og ÍSÍ dagana
30. október til 1. nóvember. Kenn-
ari verður Nico Toemen. Bókleg
kennsla verður á Holiday Inn
hótelinu og hefst föstudaginn 30.
október klukkan 9. Tilkynningar
um þátttöku skal senda Eggerti
Steinsen, Furugrund 44, 200
Kópavogi (fax 91-672119) eöa Guð-
mundi Péturssyni, Stórholti 4,600
Akureyri (fax 96-21547) fýrir 27.
október.
Óvæntur sigur
hjá Egilsliðinu
Egilsliöið varrn óvæntan sigur á
Þresti, 6-2, í 1. deildar keppninni
í keilu í fyrrakvöld. Þá kom einn-
ig nokkuð á óvart að PLS sigrað
KR, 6-2, í mjög góðum leik. Keilu-
landssveitin vann Lærlinga, 6-2,
Við strákarnir unnu Toppsveit-
ina, 6-2, og JP Kast vann
KR/MSF, 6-2.
íþróttadagur Ármanns
í Laugardalshöllinni
Ármann heldur íþróttadag í
Laugardalshöhinni á morgun,
laugardag. Þar sýna dehdir fé-
lagsins starfsemi sína og einnig
verða alhr ólympíufarar Ár-
manns frá upphafi heiðraðir.
Sunddehdin verður meö heitar
vöíflur og kaffi og 1 lokin mun
diskótekið DeUdin skemmta
yngri kynslóðimti til kl. 16.30.
Aðgangseyrir er enginn.
Fyrsta punktamót
vetrarins í skvassi
Fyrsta punktamót vetrarins í
skvassi á vegum Skvassfélags
Reykjavíkur verður haldið í
Veggsport viö GuUinbrú um helg-
ina. Keppt verður í A-flokki
karla, B-flokki karla og A-flokki
kvenna, og mótið gefur punkta til
íslandsmóts.
Partille Cup kynning
Dagana 27. og 28. október verða
staddir hér á landi i boði Úrvals-
Útsýnar, forvígismenn PartUle
Cup, sem er best skipulagða og
langvinsælasta handknattleiks-
mót í Evrópu. PartUle Cup er
haldið í byrjun júlí hvert ár í
PartUle við Gautaborg. í ár tóku
rúmlega 500 handboltalið frá 30
löndum þátt í þessu móti. Stefan
Albrehtson og Gunnar Quist að-
alstjórnendur Partille Cup,
kynna mótiö fyrir þjálfurum
ungliðahða, forystumönnum fé-
laga og foreldraráðmn þriðjudag-
inn 27. október klukkan 18 hjá
Úrval-Útsýn, Álfabakka 16 í
Mjódd. Einnig geta félög/foreldr-
ar fengið þá félaga 1 heimsókn til
séstakra kynningarfunda.
Svíar unnu Frakka
Heimsmeistarar Svía í hand-
knattleik sigmðu Frakka í vin-
áttulandsleik i Umeo í fýrrakvöld
með 20 mörkum gegn 17.
Stórsigur Blika
í 2. deUd karla í handbolta var
einn leikur í gær. Ögri tapaði fyr-
ir BreiðablUú, 9-23.
Loksunnu Egyptar
Landshð Egypta vann sigur á ÍBV
í æfingaleik í Eyjum í gær. Loka-
tölur uröu 20-22 eftir að staðan í
hálfleik var 8-16. Zoltán Belánýi
og Björvin Rúnai'sson skoruðu 7
mörk hvor fyrir ÍBV.