Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1992, Blaðsíða 8
8
FÖSTUÐAGUR 23. OKTÓBER 1992.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem
hér segir:
Kveldúlfsgata 15, Borgarnesi, þingl. eig. Ágúst Guðmundsson, gerðarþeið-
andi Iðnlánasjóður, 27. október 1992 kl. 13.00.
Spilda úr landi Indriðastaða, Skorradalshreppi, þingl. eig. Viggó Pálsson,
gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Islands, 27. október 1992 kl. 15.00.
SÝSLUMAÐURI'NN Í BORGARNESI
Greiðsluáskorun
Gjaldheimtan í Reykjavík skorar hér meö á gjaldend-
ur er eigi hafa staðið skil á staðgreiðslu opinberra
gjalda fyrir 1.-9. greiðslutímabil 1992, með eindög-
um 15. hvers mánaðar frá 15. febrúar 1992 til 15.
október 1992, svo og vanskilafé, álagi og sektum
skv. 29. gr. laga nr. 45/1987 að gera það nú þegar
og eigi síðar en innan 15 daga frá dagsetningu áskor-
unar þessarar.
Fjárnáms verður krafist án frekari tilkynninga fyrir
vangoldnum gjöldum að þeim tíma liðnum.
Reykjavík 22. október 1992.
Gjaldheimtustjórinn í Reykjavík
FRA
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU
Auglýsing um styrkveitingu til
námsefnisgerðar á framhaldsskólastigi
Ráðuneytið auglýsir hér með eftir umsóknum um
styrki til námsefnisgerðar á framhaldsskólastigi. Til-
gangurinn með styrkveitingunni er að stuðla að auk-
inni námsefnisgerð á framhaldsskólastigi og draga
þannig úr þeim skorti sem er á kennsluefni í hinum
ýmsu námsgreinum, bæði bóklegum og verklegum.
Umsóknir skulu berast menntamálaráðyneytinu,
framhaldsskóladeild, fyrir 20. nóvember nk. á þar 'til
gerðum eyðublöðum sem hægt er að fá í ráðuneyt-
inu.
Utlönd
Clinton reiður yfir gramsi í skjölum um móður sína:
Eintóm vonbrigði
hjá leitarmönnum
Bush segir atkvæði greidd Perot glötuð
Kvikmyndastjarnan Whoopi Goldberg og „nunnurnar“ hennar komu á kosn-
ingafund hjá Bill Clinton, forsetaefni demókrata, í Kaliforníu í gær og
skemmtu sér konunglega. Símamynd Reuter
Embættismenn í bandaríska utan-
ríkisráðuneytinu urðu fyrir von-
brigðum með hvað þeir komust að
litlum upplýsingum um Bill Clinton,
forsetaefni demókrata, þegar þeir
leituðu í gömlum vegabréfsskjölum
hans, að því er bandaríska blaðið
Washington Post skýrði frá í morg-
un.
Leitað var að upplýsingum sem
gætu komið sér illa fyrir Clinton í
kosningabaráttunni og í því skyni
var einnig farið í skjöl móður hans.
Washington Post sagði að embætt-
ismennina, sem stjórnuöu leitinni,
grunaöi að uppskeran væri svona rýr
af því að búið hefði verið að fjar-
lægja ýmis gögn. Meðal leitarmanna
voru menn sem störfuðu fyrir Eliza-
beth Tamposi, pólitískt skipaðan að-
stoðarutanríkisráðherra.
Frásögn Washington Post í gær um
að einnig hefði verið leitaö í skjölum
móður Clintons olli mikilli reiði
frambjóöandans og móður hans og
varð til þess að Lawrence Eaglebur-
ger, starfandi utanríkisráðherra, gaf
fyrirskipanir um að rannsóknin á
meðferð skjala Clintons skyldi verða
enn viðtækari.
„Þetta væri fyndið ef það væri ekki
svona sorglegt. Þessu fólki er svo í
mun að halda í völdin að það er búið
að gleyma að tilgangur valdanna í
lýðræðislegu stjórnarfari er að að-
stoða almenning og lyfta honum
upp,“ sagði Clinton.
George Bush forseti sagði í gær að
þeir sem kysu auðkýfinginn Ross
Perot væru að kasta atkvæði sínu á
glæ. Bush gagnrýndi hugmyndir
Perots í sjónvarpsviðtali, sagði þær
„geggjaðar“ og að Perot hefði fáar
lausnir á efnahagsvanda landsins.
„Ég held ekki að fólk vilji kasta
atkvæði sinu á glæ,“ sagði Bush.
Clinton var líka með hugann við
Perot þar sem hann var á kosninga-
ferðalagi um Washington-fylki.
„Já, ég held að Perot taki fleiri at-
kvæði frá mér en Bush,“ sagði hann.
„Skrifið þó ekki að úrslitin séu ráðin.
Þau ráðast ekki fyrr en þau ráðast."
Reuter
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, 3. hæð, sem hér segir
á eftirfarandi eignum:
Hamarshöfði 8, hluti, þingl. eig. Rétt>
ingamiðstöðin hf„ gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnlána-
sjóður, Lífeyrissj. málm- og skipa-
smiða og Sameinaði lífeyrissjóðurinn,
27. október 1992 kl. 10.00.
Háaleitisbraut 30, hl. 0201, þmgl. eig.
Dýrleif Friðriksdóttir, gerðarbeiðandi
Þorsteinn Ingóllsson, 27. október 1992
kl. 10.00._________________________
Hjallavegur 50, hluti, þingl. eig. Óskar
Ómar Ström, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og Islandsbanki
hf„ 27. október 1992 kl. 10.15.
Hólaberg 26, hluti, þingl. eig. Freyr
Guðlaugsson, gerðarbeiðandi Trygg-
ingamiðstöðin hf., 27. október 1992 kl.
10.15._____________________________
Hólmgarður 21, neðri hæð, þingl. eig.
Guðrún Birgisdóttir, gerðarbeiðandi
Veðdeild íslandsbanka h£, 27. október
1992 kl. 10.30.____________________
Hraunbær 90, herb. í kjallara, þingl.
eig. Guðmundur 0. Kristjánsson,
gerðarbeiðandi S. Guðjónsson hf., 27.
október 1992 kl. 10.30. _________
Hraunbær 102, hl. 01-04, þingl. eig.
Laufey Stefansdóttir, gerðarbeiðend-
ur Einar Pétursson, Hrím, heildversl-
un, Kaupsel hf. og Sólarfilma, 27. okt-
óber 1992 kl. 10,45._______________
Hraunbær 102A, hl. 01-04, blómabúð,
þingl. eig. Magnús Ólafsson, gerðar-
beiðandi Búnaðarbanki íslands, 27.
október 1992 kl. 10.45.
Hringbraut 95, kjallari, þingl. eig.
Hreiðar Bjamason, gerðarbeiðendur
BYKO-Byggingawersl. Kópavogs hf.
og Lífeyrissj. verslunarmanna, 27.
október 1992 kl. 10.45.
Hrísateigur 20, hluti, þingl. eig. Stein-
unn Braga Bragadóttir, gerðarbeið-
andi Hagbær sf„ 27. október 1992 kl.
11.00.______________________________
Hrísateigur _ 8, íb. 01-02, þingl. eig.
Agnar Páll Ómarsson, gerðarbeiðandi
Jónas Ólafsson, 27. október 1992 kl.
10.45.______________________________
Hvassaleiti 24, 4. hæð vinstri, þingl.
eig. Stefan Bjömsson, gerðarbeiðandi
Lífeyrissj. verslunarmanna, 27. októb-
er 1992 kl. 11.00.__________________
Hverafold 41, þingl. eig. Rúnar Jóns-
son og Elsa Ólafsdóttir, gerðarbeið-
endur Lífeyrissj. Dagsbrúnar og
Framsóknar og Lífeyrissj. verzlunar-
manna, 27. október 1992 kl. 11.00.
Hverafold 124, þingl. eig. Þórarinn
Ingimundarson og Brynhildur Krist-
jánsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissj.
starfsm. ríkisins og íslandsbanki hf„
sími 626230,27. október 1992 kl. 11.15.
Hverfisgata 114, 2. hæð, þingl. eig.
Hafsteinn Siguijónsson, gerðarbeið-
endur Gjaldheimtan í Reykjavík, sími
17940, Verðbréfasj. Ávöxtunar hf. og
íslandsbanki hf„ sími 626230, 27. okt-
óber 1992 kl. 11.15.________________
Hæðargarður 8, efri hæð, þingl. eig.
Guðmundur 0. Tómasson og María
Tómasdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyr-
issj. Vestfirðmga, 27. október 1992 kl.
11.15.______________________________
Hæðargarður 28, hluti, þingl. eig.
Borgarsjóður Reykjavíkur, gerðar-
beiðandi Lífeyrissj. byggingamanna,
27. október 1902 kl. 15.00.
Höfðabakki 1, hl. T, austurhl., þingl.
eig. Hörður Jónsson, gerðarbeiðandi
Sparisj. Hafnarfjarðar, 27. október
1992 kl. 11.30._____________________
Jöklafold 41, hl. 024)2, þingl. eig. Bjöm
Ó. Bragason, gerðarbeiðendur Búnað-
arbanki íslands og íslandsbanki hf„
27. október 1992 kl. 11.30.
Jöklasel 21, íb. 01-01, þingl. eig. Sig-
urður Jóhannsson, gerðarbeiðandi
Lífeyrissj. múrara, 27. október 1992
kl. 11.30.
•Klapparberg 16, þingl. eig. Valgerður
Hjartardóttir, gerðarbeiðandi íslands-
banki hf„ 27. október 1992 kl. 11.45.
Klapparstígur 1, hluti, þingl. eig. Dal-
verk sf., gerðarbeiðandi Verðbréfa-
markaður FFÍ, 27. október 1992 kl.
11.45.
Kleppsvegur 24, hl. 01-02, þingl. eig.
Einar Bjöm Steinmóðsson, gerðar-
beiðandi Búnaðarbanki íslands, sími
25600, 27. október 1992 kl. 11.45.
Kringlan 8-12, hl. 218, efii hæð, þingl.
eig. Húsfélagið Kringlan, Rúnar K.
Óskarsson, Miðleiti 6, Magnús E.
Baldvinsson, Herragarðurinn og
Flugleiðir hf„ gerðarbeiðandi Kaup-
þing hf„ 27. október 1992 kl. 13.30.
Kríuhólar 6, 1. hæð B, þingl. eig.
Kristín Norðmann Hounslow, gerðar-
beiðandi Búnaðarbanki íslands, 27.
október 1992 kl. 13.30.
Kvistaland 12, þingl. eig. Reynir Guð-
laugsson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og Verðbréfa-
markaður FFI, 27. október 1992 kl.
13.30.__________________ ■'
Laufásvegur 17, 2. hæð, þingl. eig.
Kristín Axelsdóttir, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík, hf. Eim-
skipafélag íslands og íslenska út-
varpsfélagið hf., 27. október 1992 kl.
13.45. ____________________________
Laufásvegur 17, hl. 1. hæð, þingl. eig.
Matthías Matthíasson o.fl„ gerðar-
beiðandi Pétur Pétursson, 27. október
1992 kl. 13.45. ________________
Laugalækur 14, þingl. eig. Halldór
Guðmundsson, gerðarbeiðandi Lands-
banki íslands, 27. október 1992 kl.
13.45._____________________________
Laugateigur 4, hl. efri h. og ris, þingl.
eig. Sæmundur Ólafsspn o.fl., gerðar-
beiðandi Landsbanki íslands, 27. okt-
óber 1992 kl. 13.45._______________
Laugavegur 51B, 1. hæð, þingl. eig.
Jón Elíasson, gerðarbeiðandi Verð-
bréfamarkaður FFÍ, 27. október 1992
kl. 14.00.
Laugavegur 145, hluti, þingl. eig. Elín
B. Olafsdóttir, gerðarbeiðandi Berg-
þóra Ástþórsdóttir, 27. október 1992
kl. 14.00._________________________
Laugavegur 61-63, hluti, þingl. eig.
Gunnar B. Gunnarsson, gerðarbeið-
endur Kaupþing hf. og ríkissjóður, 27.
október 1992 kl. 14.00.
Lágmúli 9, hluti, þingl. eig. Lágmúli
9 hf„ gerðarbeiðandi Tae Chol Öskar
Kim, 27. október 1992 kl. 14.00.
Mávahlíð 37, hl. efri hæð og bílsk.,
þingl. eig. Halldór Hjálmarsson og
Sigþrúður Pálsdóttir, gerðarbeiðandi
Hólmavíkurhreppur, 27. október 1992
kl. 14,15._________________________
Meðalholt 19,2. h„ austurenda, þingl.
eig. Svanhildur Stefánsdóttir, gerðar-
beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík,
Landsbanki íslands og Lífeyrissj.
verslunarmarma, 27. október 1992 kl.
14,15._____________________________
Melhagi 17, hluti, þingl. eig. Sólrún
K. Helgadóttir, gerðarbeiðendur
Eignaþjónustan, Lagastoð hf. og
Landsbanki Lslands, 27. október 1992
kl. 10.00._________________________
Miðstræti 3A, hæð og ris, þingl. eig.
Guðni Kolbeinsson og Lilja Berg-
steinsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík, Landsbanki ís-
lands, Lífeyrissj. starfsmanna ríkisins
og íslandsbanki hf„ 27. október 1992
kl. 14.30. ________________________
Neðstaleiti 4, íb. 01-02, þingl. eig. Edda
Valborg Scheving, gerðarbeiðendur
Helgi Baldursson, Húsasmiðjan hf. og
Lánasj. ísl. námsmanna, 27. október
1992 kl. 14.30.____________________
Nóatún 32, hluti, þingl. eig. Sigrún
Óskarsdóttir, gerðarbeiðandi Birgir
sf„ 27. október 1992 kl. 14.45.
Reynimelur 82, þingl. eig. Soffia Sig-
urðardóttir, gerðarbeiðandi íslands-
banki hf„ 27. október 1992 kl. 15.00.
Völvufell 50, 2. hæð t.h„ þingl. eig.
Amór Þórðarson, gerðarbeiðandi ís-
landsbanki hf„ 27. október 1992 kl.
10.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Bíldshöfði 12, þingl. eig. Blikk og Stál
hf„ gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í
Reykjavík, Iðnlánasjóður, Iðnþróun-
arsjóður og Veðdeild íslandsbanka
hf„ 27. október 1992 kl. 17.00.
Frakkastígur 24, þingl. eig. Guðbjörg
Jónsdóttir og Uffe Balslev Eriksen,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 27. október 1992 kl. 16.00.
Háteigsvegur 44, þingl. eig. Háteigui-
hf„ gerðarbeiðendur Landsbanki ís-
lands og Sparisjóður Sigluijarðar, 27.
október 1992 kl. 16.30.
Kárastígur 7, þingl. eig. Helga Sigurð-
ardóttir, gerðarbeiðendur Búnaðar-
banki Islands og Veðdeild íslands-
banka, 27. október 1992 kl. 15.30.
Laugavegur 63, hluti, þingl. eig. Úl-
tíma hf„ gerðarbeiðendur Búnaðar-
banki íslands, Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Landsbanki íslands, Lífeyrissjóð-
ur Iðju, Lífeyrissjóður verslunar-
manna, Oratop, Finnlandi, R og M
Wegener, Samskip hf.j Vesturgarðar
hf„ Vátiyggingafélag Islands og Ála-
foss, 27. október 1992 kl. 17.00.
Teigasel 4, hluti, þingl. eig. Gunnar
N. Bjömsson, geiðarbeiðandi Ríkisút-
varpið, 27. október 1992 kl. 16.30.
Vesturberg 74, 1. hæð t.v„ þingl. eig.
Elín Pétursdóttir, gerðarbeiðandi Líf-
eyrissj. Dagsbrúnar, 27. október 1992
kl. 15.30.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK