Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1992, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1992, Blaðsíða 28
36 Eimskip. Aleinn heima „Þetta fyrirtæki viröist bara lifa í eigin hagkerfi og þarf ekkert að taka mark á nokkurri sam- keppni. Bara svona eins og Palli >i sem var einn í heiminum," sagði Stefán Guðjónsson, fram- kvæmdastjóri Félags íslenskra stórkaupmanna, um Eimskip. Sem flestir mæli göturnar „Við vonumst til að þetta verði íjöldasamtök," sagði Reynir Hugason um samtök atvinnu- lausra. Ummæli dagsins Fengsæl sjóveiki „Ég gubba alltaf, þess vegna veiðum við svona mikið,“ sagði Ágústa H. Gísladóttir frá Grinda- vík. Svanasöngur „Ég er hins vegar sannfærður um að ef á að létta á sjávarútvegs- fyrirtækjum með því að skatt- leggja almenning þá syngur allt í sundur," sagði Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Dags- brúnar. BLS. Ant i k.................... .27 Atvinnaíboði..................30 Atvínna óskast.................30 Atvinnuhúsnæði.................30 Barnagæsla....................30 Bátar.........................27 Bflaleiga.................... 28 Bílamálun.....................27 Bílaróskast...................28 Bllartilsölu...............28,31 Bíiaþjónusta................ 27 Bókhald.......................30 Byssur........................27 Dýrahald......................27 Fasteignir.................. 27 Fyrirungbörn..................27 Fyrirtæki.....................27 Garðyrkja......................30 Hestamennska..................27 Smáauglýsingar Hjól...........................27 Hjólbarðar....................27 Hljóðfæri......................27 Hljómtæki.....................27 Hreingerningar.................30 Húsgögn........................27 Húsnæðí I boði.............. .30 Húsnæöióskast..................30 tnnrömmun......................30 Jeppar.....................30,31 Kennsla - námskeiö............30 Lyftarar......................28 Málverk.......................27 Nudd..........................30 Öskast keypt..................26 Parket........................30 Ræstíngar.....................30 Sendibítar.....................28 Sjónvörp......................27 Skemmtanir.....................30 Sumarbústaðir..................27 Teppaþjónusta..................27 Til bygginga...................30 Til söfu.....................26,30 Tölvur.........................27 Vagnar - kerrur................27 Varahlutir.................27,31 Verslun.......................31 Vetrarvörur....................27 Vélar - verkfæri...............30 Viðgerðir.................... 27 Vinnuvélar.....................27 Vídeó..........................27 Vörubílar.................... 27 Ýmislegt.......................30 Þjónusta...................30,31 Ökukennsla.....................30 Þurrt í nótt Á höfuðborgarsvæðinu verður hæg, breytileg átt og smáskúrir eða slydduél í dag en hæg noröaustlæg átt og þurrt að mestu í nótt. Hiti 2 til 4 stig. Veðriðídag Á landinu verður hæg austlæg og suðaustlæg átt og skúrir um sunnan- vert landið í dag en þurrt og víða léttskýjað fyrir norðan. Austan og norðaustan strekkingur í nótt og skýjað um norðan- og austanvert landið og dálítil rigning en þurrt að mestu suðvestanlands. Hiti 2 til 5 stig. Kl. 6 í morgun var austan og suð- austan gola eða kaldi víðast hvar á landinu. Skúrir voru um sunnanvert landið en þurrt og víða léttskýjað nyrðra. Hiti var 1 til 4 stig. Gert er ráð fyrir stormi á Vest- fjarðamiðum. Yfir suðvestanverðu landinu er 975 mb. lægð sem hreyfist lítið í dag en þokast síðan suðaustur. Hiti breytist lítið. Veðrið ki. 6 í morgun: Akureyri skýjað -1 Egilsstaöir súld 4 Galtarviti skýjað 4 Hjarðarnes léttskýjað 3 Keflavíkurflugvöllur skúr 2 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 2 Raufarhöfn hálfskýjað 4 Reykjavík slydda 2 Vestmarmaeyjar úrkoma 3 Bergen skýjað 3 Heisinki léttskýjað -7 Kaupmannahöfn skýjað 4 Ósló snjókoma -2 Stokkhóimur skýjað 2 Þórshöfn skúr 3 Amsterdam rigning 7 Berlín léttskýjað 2 Chicago heiðskirt 16 Feneyjar þokumóða 5 Frankfurt alskýjað 6 Glasgow skýjað 6 Hamborg þoka 1 London skýjað 6 LosAngeles heiðskírt 20 Lúxemborg rigning 5 Malaga heiðskírt 14 Mallorca skýjað 15 Nuuk snjókoma -3 París rigning 7 Róm hálfskýjað 9 „Við sinnum eftirlitsstarfsemi með geislatækjum, röntgentækjum á sjúkrahúsum og heilsugæslu- stöðvum og geislavh'kum efnum," sagði Guðlaugur Einarsson, deild- arröntgentæknir hjá Geislavörn- um ríkisins og formaður samn- ínganefndar röntgentækna, er hann var spurður um starf Geisla- varna ríkisins. Guðlaugur sagði að röntgen- tæknin væri áhugavert svið. Að hans sögn vinna röntgentæknar við röntgenrannsóknir á röntgen- deildum og er starfið fremur fjöl- breytt þar sem um er að ræða margar tegundir rannsókna. Röng- entæknar starfa einnig við ómun og segulómum og við geislameðferð á krabbameinssjúklingum, auk þess að vinna með geislavirk efni. Guðlaugur Einarsson deildarrönt- gentæknir. Guðlaugur sagði að starfið væri ekkert hættuiegra en hvert annað starf ef rétt væri að hlutunum stað- iö. Aðspurður um áhugamálin sagöi Guðlaugur: „Það eru aðallega fé- lagsmálin. Röntgentæknafélagið hefur átt hug minn allan og svo er það útivera og bækur. Ég reyni að finna áhugaveröa staöi og labba um Maður dagsins í nágrenni bæjarins. Heiðmörkin er mjög góður staður og það eru margar góöar gönguleiðir á Reykjanesfólkvangi." Guðlaugur er kvæntur Jakobínu Einarsdóttur og eiga þau þrjá stráka á aldrinum níu til 18 ára. Myndgátan Greiðir götu bama sinna FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1992. Aðalfundur FUJ í Keflavík verður haldinn í kvöld í Krata- höllinni á þriðju hæð, Hafnargötu 31 í Keflavík. Kaffiveitingar. Fundiríkvöld Kjördæmisþing á Höfn Kjördæmisþing framsóknar- manna á Austurlandi verður haldið á Höfn um helgina. Þing- störf hefjast kl. 20 í kvöld. Skák Þessi staða er frá skákmóti í Tékkósló- vakíu fyrir skemmstu. Tékkinn Blatny hafði svart og átti leik gegn Guijev frá Azerbajdzhan. Síðasti leikm- hvíts, 17. Ra4-c5? var ekki nægilega vel hugsaður, eins og svartur sýndi nú fram á: 17. - Rxd4! Byggist á því að hrókur hvíts á el er í sjónlínu drottningarinnar. Ridd- arinn á f3 má því ekki víkja. 18. Dxd4 Bxf3 19. Bxg6 Tengir saman hrókana með „tempói" en nægir ekki til að bjarga taílinu. 19. - Dxc5 20. BxfB fxg6 Og hvít- ur gafst upp. Jón L. Árnason Bridge í Bridgefélagi Reykjavíkur er nú verið að spila hraðsveitakeppni með þátttöku 30 sveita, sem varla komast fyrir í húsi BSÍ að Sigtúni 9. Spilað er í tveimur riðl- um og hefur sveit Sævars Þorbjörnssonar náö forystunni með 1170 stig. í næstu sætum eru sveitir Roche með 1143 og Tryggingarmiðstöövarinnar með 1129 stig en meðalskor er 1008 stig. Þetta spil var spilað síðastliðinn miðvikudag í báð- um riðlum og algengt var að samningur- inn væri 6 tíglar. Á einu borðinu vannst spilið á skemmtilegap hátt. Sagnir gengu þannig á því borði, norður gjafari og AV á hættu: ♦ ÁK86 V 10 . ♦ K96 + ÁDG96 ♦ D7543 f KD ♦ D84 + 875 * 10 ♦ Á98742 ♦ ÁG1075 + 2 Norður Austur Suður Vestur 1+ pass 1? pass 1* pass 26 pass 3 G pass 64 P/h Útspil vesturs var laufflmma sem drepin var á ás í blindum. í öðrum slag kom hjarta á ás, hjarta trompað á sexuna, lauf trompað og hjarta enn trompað. Nú voru ÁK í spaða teknir, hjörtum hent heima og spaði trompaður heim. Enn var hjarta trompað með síðasta trompi blinds og spaði trompaður með tígultíu. í þeirri stöðu átti sagnhafi hjartaáttu og ÁG í tígli en vestur átti D84 í trompi. Austur átti eftir laufkóng og 32 í tígli. Þegar sagn- hafi spilaði hjartanu, varð vestur að trompa með fjarka og austur gat ekki yfirtrompað. Vestur varð því að spila frá D8 upp í ÁG og slemman vannst, en hún tapaðist á hinu borðinu. Isak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.