Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1992, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1992, Qupperneq 29
FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1992. Stræti er nú sýnt á Smíðaverk- stæðinu. Stræti í Þjóð- leikhúsinu Þrjár sýningar eru í leikhúsun- um í kvöld og ein í íslensku óper- unni. Borgarleikhúsiö sýnir Dunganon á Stóra sviðinu kl. 20 og íslenska óperan sýnir Luciu di Lammermoor kl. 20. í Þjóðleik- húsinu er Ríta gengur mennta- veginn á Litla sviðinu kl. 20.30 og á Smíðaverkstæðinu er sýnt leik- ritið Stræti. Höfundur Strætis er Jim Leikhúsíkvöld Cartwright og er þetta fyrsta verk hans. Það var frumsýnt fyrir sex árum í Royal Court og vakti strax mikla athygli. Vann meðal ann- ars til fjölda verðlauna. Cart- wright fylgdi svo velgengninni eftir með Bed sem sýnt var þrem- ur árum á eftir Stræti. Sama ár kom leikritið To og í fyrra kom verkið Eight Miles High. Nýjasta verk Cartwrights er The Rise and Fall of Little Voice. Cartwright var að vísu ekki lík- legur til afreka því hann hætti snemma í skóla og hóf að vinna í verksmiðju. Eftir að hafa unnið hin margvíslegustu störf gerðist hann leikari og fór á fund for- ráðamanna Royal Court með drög að Stræti. Þeim leist það vel á hugmyndina að úr varð að Cartwright komst á launaskrá hjá þeim til að klára verkið. Handbolti karla Þrír leikir eru i 2. deild karla í handbolta í kvöld. fjjölnir leikur við Gróttu í íþróttahúsinu við Austurberg kl. 20. HKN og UMFA keppa í Keöavík kl. 20 og ÍH leik- íþróttiríkvöld ur við Fylki kl. 20 í íþróttahúsinu við Strandgötu. í Japisdeildinni keppa UMFN og Haukar í Njarövík kl. 20. Marion Morri- son Leikarinn og harðjaxhnn John Wayne hét réttu nafni Marion Morrison. Blessuðveröldin Don Quixote Sá sem skrifaði söguna um Don Quixote, Cervantes, var aðeins með einn handlegg. ' Afmælisdagar Ef hægt væri að búa á plán- etunni Merkúr væri einnig hægt að eiga íjóra afmæhsdegi á jarð- arári. 37 Faerð á vegum Samkvæmt upplýsingum Vega- gerðariimar eru þjóðvegir landsins yfirleitt ágætlega greiðfærir en þó er víða hálka á vegum, svo sem á Hellis- heiði og vegum í uppsveitum Ámes- sýslu. Þá er hálka á Fróðárheiði, Kerlingaskarði, Bröttubrekku og Umferðin Holtavörðuheiði. Á Vestfjöröum er þungfært um Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði. Aðrir fjahvegir á Vetsfjörðum eru háhr og þar er sum- staðar hálka í byggð. Á Norðurlandi er víða hálka svo sem á Siglufiarðar- leið, Öxnadalsheiði, Ólafsfjarðarvegi og á vegum austur frá Akureyri. Sömuleiöis er hálka á fjallvegum á Norðausturlandi og Austfjörðum. [7] Ófært Tafir IU Hálka [Tj Færtfjalla- bilum £52= Höfn Todmobile mun leika á skemmtistaðnum Tveimur vinum og öðruro í fríi i kvöld Hljómsveitin er löngu orðin lands þekkt og með þeim vinsælli á land inu þessa dagana. Todmobhe nær yfirleitt upp mikilh stemmningu meðal áheyrenda sinna og ekki ólík- legt að húsfyllir veröi í kvöld. Því er ef tíl vih betra að vera snemma á ferðinni til að tryggja sér sæti. Á næstímni mun verða mikið um lifandi tónlistarflutning á Tveímur vinum og meðal þeirra sem munu koma þar fram á næstu vikum era fremstu hljómsveitir landsins. Eft- ir viku verður þaö Sáhn hans Jóns míns og daginn eftir er það Snigla- bandið. Helgina þar á eftir er svo röðin komin að Sfjóminni. Drew Barrymore leikur i mynd- inni Eitraða Ivy. Eitraða Ivy í Laug- arásbíói Laugarásbíó frumsýndi í gær kvikmyndina Poison Ivy eða Eitr- aða Ivy eins og myndin nefnist á íslensku. Með aðalhlutverk í myndinni fara Drew Barrymore, Tom Skerrit, Sara Gilbert og Cheryl Ladd. Bíóíkvöld Leikkonan Drew Barrymore er aðeins 17 ára gömul og var ekki há í loítinu er hún lék í þeirri frægu mynd E.T. Hún hefur einn- ig leikið í Firestarter, Irrec- oncible Differences, See You in the Moming og Cat’s Eye. Drew leikur um þessar mundir í kvikmyndinni Gun Crazy og hefur nýlokið leik í Ecotopia, Sketch Ártíst og No Place To Hide með Kris Kristofferson. Nýjar myndir Sfjömubíó: Lúkas Háskólabíó: Tvídrangar Regnboginn: Sódóma Reykjavík Bíóborgin og Bíóhöhin: Sister Act Saga-Bíó: Seinheppni kylfingur- inn Laugarásbíó: Eitraða Ivy Sólin Fátt hefur jafnmikh áhrif á líf fólks hér á jörð eins og sóhn. Sólarleysi veldur uppskembresti og of mikh sól veldur einnig uppskerubresti, .gerir það að verkum að aht skrælnar upp. Fátt getur þrifist í sólarleysi og brennandi sól dag eftir dag kemur hehu þjóðunum í vanda. Sólin er því aöeins góð í hófi. En hvað er sól? Sóhn er eins og aðrar stjömur og úr gríðarlegu heitu gasi. í kjama sólarinnar er svo mik- ih hiti og þrýstingur að vetnisgas- atóm geta sameinast og mynda hel- íumgas. Við þetta myndast mjög mik- h orka og á hverri sekúndu tapar sólin 4.000 mihjón khóum af efni. Gengið Gengisskráning nr. 202. - 23. okt. 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Saia Tollgengi Dollar 56,510 56,670 55,370 Pund 92,411 92,672 95,079 Kan. dollar 45,329 45,458 44,536 Dönsk kr. 9,7815 9,8092 9,7568 Norsk kr. 9,2284 9,2545 9,3184 Sænskkr. 9,9897 10,0180 10,0622 Fi. mark 11,8843 11,9180 11,8932 Fra. franki 11,1065 11,1380 11,1397"" Belg. franki 1,8291 1,8343 1,8298 Sviss. franki 42,2726 42,3923 43,1063 Holl. gyllini 33,4864 33,5812 33,4795 Vþ. mark 37,6859 37,7926 37,6795 it. lira 0,04259 0,04271 0,04486 Aust. sch. 5,3501 5,3652 5,3562 Port. escudo 0,4218 0,4230 0,4217 Spá. peseti 0,5271 0,5286 0,5368 Jap. yen 0,46712, 0,46844 0,46360 irskt pund 99,401 99,683 98,957 SDR 80,6386 80,8670 80,1149 ECU 73,7258 73,9345 73,5840 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Umhverfi Krossgátan Sólin er ekki eilíf eins og margir halda ef th vih, þó ekki renni hún sitt skeið á enda á næstunni. Talið er að vetni sólarinnar geti enst í 5.000 mihjón ár th viðbótar. Sólin er engin smásmíði því hún er 109 sinnum stærri að þvermáh en jörðin og hún tekur mihjón sinnum meira pláss. Hitinn á yfirborði sólar er um 6.000 gráður á Celsíus en miðj- an er 3.000 sinnum heitari. Stöku sinnum kemur þaö fyrir aö sóhn sést ekki frá jörðinni. Þegar slíkt gerist er staða sólarinnar, jarð- arinnar og tunglsins þannig að tungl- ið er á mihi sólarinnar og jarðarinn- ar. Þetta ástand varir aöeins í örfáar mínútur og sést frá hluta jaröarinn- ar. Sólarlag í Reykjavík: 17.40. Sólarupprás á morgun: 8.46. Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.24. Árdegisflóð á morgun: 4.52. Lágfjara er 6-6 Vi stund eftir háflóð. 1 Z v- s~ fo 7- & 1 i. 10 U ■ 1 'J 13 J )<i 1 JT" ÍT“ J ÍLo J Lárétt: 1 samningur, 8 lýs, 9 til, 10 óvild, 12 grip, 13 skýlir, 14 bjór, 15 syngur, 17 gráða, 18 undirfórul, 20 svik, 21 kona. Lóðrétt: 1 blundur, 2 sífellt, 3 svik, 4 fjúk, 5 ræfill, 6 naglar, 7 duglegir, 11 smá, 13 hranaleg, 16 skelfmg, 19 snæddi. Lausn á síðustu krossgétu. Lárétt: 1 slyddan, 8 jór, 9 Rúna, 10 að- kasts, 12 tá, 14 juku, 15 nagg, 17 sa, 18 angurs, 20 bak, 21 róar. Lóðrétt: 1 sjatna, 2 lóð, 3 yrkja, 4 draug- ur, 5 dúsk, 6 an, 7 naskar, 11 tussa, 13 ánna, 16 gró, 19 GK. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var 52 sentímetrar að lengd. Ólafía kom í heiminn rétt fyrir miðnætti Þórunn á tvo störa bræður. Krist- ---------------------------------- inn Jósep er níu ára og Alfreö Brynjar er sjö ára.Foreldrar Óláfíu Þórunnar og bræðra hennar eru " Kristinn Jósep Gíslason og Elísabet þann 15. október, eða ld. 23,45. Hún M. Erlendsdóttir. vó 17 merkur, eða 4.266 grömm, og

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.