Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1992, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1992, Síða 4
4 LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1992. Fréttir Jón Baldvin Hannibalsson á LÍÚ- þingi: Gengisfellingarleiðin eins og að pissa í skóinn sinn - fjárhagsleg endurskipulagning mun styrkja þá aðila sem lifa af, sagði ráðherrann Gylfi Kristjánsson, DV, Aknreyri: Jón Baldvin Hannibalsson utannk- isráðherra sagði á aöalfundi LÍÚ á Akureyri í gær að til væru þeir menn sem sæju enga aðra leið í efnahags- vanda þjóðarinnar og sjávarútvegs- ins en gengisfellingu og hann lá ekki á þeirri skoðun sinni að gengisfelling til lausnar á vandanum kæmi ekki til greina. í setningarræðu sinni á fundinum daginn áður sagði Kristján Ragnarsson, formaður LIÚ, að ekki lægi annað fyrir en aölaga gengi krónunnar að breytingum á gengi helstu viðskiptalanda okkar, en hann og aðrir fundarmenn hittu fyr- ir mann á öndverðri skoðun þar sem utanríkisráðherra er. „Ég spyr ykkur,“ sagði Jón Bald- vin: „Ef vandinn er aflabrestur og mikil skuldabyrði fyrir, haldið þið að þið getið kippt þessu í lag með því að ná aíkomuvanda sjávarútvegsins i heild upp yíir núllið með gengisfell- ingu? Segið mér hvað sú gengisfell- ing þarf að vera mikil. Æthð þið að semja við sjómenn um að skerða þeirra hlut eftir þá gengisfelhngu? Segið mér hvað höfuðstóU skuldanna mun hækka mikið við sUka gengis- feUingu. Segið mér hvað verðbólgan veröur mikil. Segið mér hvaö íjármagns- kostnaður mun hækka mikið. Segið mér síðan hvernig þið ætUð að halda frið á vinnumarkaðnum við slík skil- yrði. ÆtUð þið viridlega að halda því fram að þið getiö leyst þetta vanda- mál með hefðbundinni gengisfell- ingu, að bæta vanda sem er fyrst og fremst aflabrestur og lækkandi verð á erlendum mörkuðum með gengis- felUngu? Ef það er rétt að umtalsverður hluti fyrirtækjanna í sjávarútvegi sé þegar svo skuldum hlaðinn og með svo neikvæöa eiginfjárstöðu að almenn- ar efnahagsráðstafanir dugi ekki til að koma þeim á traustan grundvöU, muni þetta bjargast með gengisfell- ingu? Svarið er nei,“ sagði Jón Bald- vin. Og það var ekki annað að heyra á Jóni Baldvin en hann væri harður á því að fara þá leið sem kölluð er „gjaldþrotaleiðin" og hefur verið kennd viö hann og Davíð Oddsson. „Það er kominn tími til að við segj- um sannleikann. Við stöndum frammi fyrir þessum skuldavanda upp á tugi miUjarða, sem er mema en banka- og sjóðakerfið á íslandi ræður við, en við eigum ekki að slá þessum vanda á frest heldur koma okkur að því verki að semja um þau skuldaskU sem að sjálfsögðu verða að gerast á löngum tíma. Ef það á að gerast þurfum við að verja um- talsverðum fjárhæðum til að styrkja okkar fjármála- og bankakerfi. Þetta er skipulagsvandi sem kaUar á fjár- hagslega endurskipulagningu en ef þetta gerist mun það styrkja stöðu þeirra fyrirtækja sem lifa af. Þau verða lífvænlegri, þau fá meira í sinn hlut, þau fá meiri arðsemi og slík fyrirtæki hljóta auðvitað í framtíð- inni að taka þátt í þessum skuldaskfi- um. Það er ekki hægt að leysa þetta með gengisfellingu. Það er ekki hægt að kollvarpa þeim árangri sem við höfum náð, það er eins og að pissa í skóinn sinn,“ sagði Jón Baldvin. Grímsey (£ RaufarhoIftypS(^~~^^ Hrísey Kópasker(f) ^É^sLndBayafiÖr^& Vopnafjórðu ■angsnes ^ (£) Hofsós ™v*Blönduós Hvammstangi Shðavik ialdþrotaleiðin — endalok 37 byggðarlaga — Djúpavík EL ' Suðureyrfa Flateyri(1p~ Tálknafjörður '■ Patreksmtðu^'* _ _ Fttf rf) & ® Stykkishólmur HetU66&rirjClr'-mrz**~ Garður Njarðvíi ss» Kópavogur Stokkseyrí , Eyrarbakki Seyðisfjörðuefr Mjóifjörðdigft Reyðarfjörðuittt^M Stóðvarfjörður1^,' Breiödais víjj0*$ PjúpivogurŒr Þessa útgeröarstaöi taldi Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráöherra upp i ræðu sinni á þingi Landssambands ís- lenskra útvegsmanna þegar hann var að lýsa hvaða afleiöingar þaö hefði ef fimmtungur sjávarútvegsframleiðslunn- ar yröi færöur frá minnstu útgerðarstöðunum til hinna stærri. Andstaða útvegsmanna við veiðileyfagjald: Hagfræði Litlu gulu hænunnar - segir Jón Baldvin Hannibalsson Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Jón Baldvin Hannibalsson utanrík- isráðherra sagði á aðalfundi LÍÚ í gær að honum væri alveg sama þótt útvegsmenn væru á móti veiðUeyfa- gjaldi. „Ég er vanur því að hver ein- asti hópur, sem á að borga eitthvað, segi ekki ég, ekki ég, ekki ég. Það er hagfræði Lifiu gulu hænunnar og ég er vanur henni, ég er vanur að fást við svoleiöis fólk,“ sagöi ráðherrann. Jón Baldvin sagöi aö ef fara ætti í skuldauppgjör útgerðarinnar yrði veiðUeyfagjaldið auðvitað staðreynd. „Þið megið kaUa það hvað sem þið vUjið, aflagjald, ígildisgjald, skulda- skilagjald eða kreppusjóðsgjald, en það er veiðUeyfagjald,“ sagði Jón Baldvin. Hann fékk þá frammíkaU úr saln- um þar sem sagt var að upplagt væri aö kaUa gjaldið kratagjald og því var fagnað með lófataki. En Jón Baldvin svaraði samstundis: „Getur verið, ágæti frammíkallari, að eftir að hafa varið öUum tekjuskatti einstaklinga í 25 ár í niðurgreiðslur, útflutnings- bætur, niðurgreiðslur á vexti, vaxta- og geymslugjöld, styrki til að halda uppi 68 búnaðarráðunautum þá hvarfli þaö að nokkrum manni að kalla þetta Framsóknarskatt? En ef þið vUjið kaUa það kratagjald, sem lífvænlegur sjávarútvegur þarf að borga vegna uppsafnaðs skulda- vanda, þá kvörtum viö ekkert undan því.“ Hellbrigöisráðherra: Vöxtur í lyfjaútgjöMum stöðvaður - nýttfhmvarpmnlyfsöluvæntanlegt Horfur eru á aö útgjöld sjúkra- trygginga vegna lyíjakostnaðar verði 400 milljónum króna meiri en gert var ráð fyrir í fjárlögum ársins 1992. Sighvatur Björgvins- son heUbrigðisráðherra fuUyrðir þó að þær breytingar sem gripið hefur verið til frá 1991 hafi skrúfað lyfjakostnaðinn aftur um tvö ár eins og hann orðaði það á fundi með fréttamönnum í gær. Meginástæðuna fyrir umframút- gjöldum nú segir Sighvatur Björg- vinsson heUbrigðisráðherra vera fjögurra mánaða frestun á reglu- gerð um hlutfaUsgreiðslur sjúkl- inga fyrir lyf. Reglugerðin tók gjldi 1. ágúst síð- astliðinn. Þá féU svokallaö fasta- gjald niður og sjúklingum var gert að greiða 25 prósent af verði lyfs en þó ekki meira en 3000 krónur. Lífeyrisþegar greiöa 10 prósent af verði en mest 700 krónur. Þessi breyting var gerð tíl að stuöla að ávísunum og neyslu á ódýrari lyfj- um. „Fyrstu tvo mánuðina eftir breyt- Hluti Tryggingastofnunar rikisins og sjúklinga í lyfjaútgjöldum hefur minnkað eftir að reglugerö um hlutfallsgreiðslur sjúklinga fyrir lyf tók gildi 1. ðgúst síðastliðinn. Miklar verðlækkanir hafa orðið á heildsölu- verði ýmissa lyfja sem mest er neytt. inguna minnkaði bæði hlutur sagöi heUbrigöisráöherra en lagði sjúkratrygginga og sjúklinga," áherslu á að miöað væri við sölu í þremur dæmigerðum apótekum. HeUbrigðisráðherra mun í næstu viku kynna ríkisstjóminni nýtt frumvarp um lyfjasölu og lyfia- dreifingu til að draga enn frekar úr útgjöldum. „Frumvarpiö frá því í vor hefur verið endurskoðað og tekið var tiUit til athugasemda ýmissa hagsmunaaðUa," sagði ráð- herrann. Skiptar skoðanir hafa veriö með- al lyfiafræðinga um frjálsa lyfsölu. Samkvæmt frumvarpinu frá því í vor átti hvaða lyfiafræðingur sem er að geta stofnaö apótek heíði hann verslunarleyfi eða gerði samning við einhvem með slíkt leyfi. Lyfiafræðingar gerðu athuga- semd við þaö að spítalar gætu rek- ið apótek þar sem laun og kostnað- ur væra ekki greidd af tekjum af lyfiasölunni. Sögöu þeir aö sam- keppnisaðstaðan yröi ólík, sérstak- lega þegar tekiö væri tilht til fijáls lyfiaverðs. Óttuðust sumir lyfia- fræðingar að lyfianeysla ykist með aukinnisamkeppni. -IBS Georgíumann- inum boðið í heimsókn Davið Oddsson forsætisráð- herra og Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra hafa ákveðið að bjóða Georgíumann- inum Grigol Matsjavariani í heimsókn tU íslands í næsta mán- uöi. Grigol hefur sýnt einstæðan áhuga á íslandi og talar t.d. dá- góða íslensku þótt hann hafi aldr- ei hingað komið. Hann hefur lýst áhuga sínum á að ía vinnu hér á landi Hefur forsætisráðuneytið beðið sendiherra íslands í Moskvu að ffamfylgja ákvörðun ráðherr- anna tveggja um heimboð Georg- íumannsins. -JSS Landspítali: Ljósmæður á Landspítala hafa sagt upp störfum - til að knýja á um bætt Kjör. Áður hafa hjúkr- unarfræðingar á Landspítala og Borgarspítala gert slíkt hið sama. -sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.