Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1992, Side 5
FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1992.
5
Fréttir
Sighvatur horf ir til fæð-
ingarorlofsgreiðslna
- alger vanþekking á kjörum kvenna, segir Kvennalistinn
„Viö erum búnir að klípa af öryrkj-
um, gamla fólkinu, mæöralalaunum
og fleiru. Ef menn líta á lífeyris-
greiöslumar þá er búið aö skeröa
allt nema þær bótagreiðslur sem eru
hæstar, fæðingaorlofið. Þær eru
greiddar til fólksins sem er á besta
aldrinum, hefur bestu heilsuna og
er sumt hvert á háum launum. Þess-
ar greiðslur eru hærri heldur en
tekjulaus gamalmenni og öryrkjar
fá. Ég hefði gjaman viljað draga í
land varðandi aðrar skerðingar en
skoða þessar fæðingarorlofsgreiðsl-
ur nánar," segir Sighvatur Björg-
vinsson, heilbrigðis- og trygginga-
ráðherra.
Sighvatur bendir á að fæðingaor-
lofsgreiðslur séu um 1,3 milljarðar á
ári. Um sé að ræða hæstu bóta-
greiðslurnar á vegum ráðuneytis
síns.
Sú skoöun Sighvats að skerða beri
fæðingaorlofsgreiðslur hefur vakið
harða gagnrýni hjá þingflokki
Kvennahstans. í ályktun sem
kvennalistakonur hafa sent frá sér
er hugmyndum ráðherrans mót-
mælt. Fram kemur sú skoðun að
ummæli hans beri vott um algera
vanþekkingu á lífíræði og kjörum
kvenna.
„Fæðingaorlofsgreiðslur em
hvorki bætur né ölmusa heldur rétt-
indi sem tengjast atvinnuþátttöku
rétt eins og greiðslur í sumarorlofi.
Heilbrigðis- og tryggingaráðherra er
á besta aldri, með háar tekjur og að
því er best verður vitað við þokka-
lega heilsu og ætti því að lita sér nær
og sínum líkum þegar hann veltir
upp fyrir sér auknum tekjum eðá
spamaði fyrir ríkissjóð," segir í
ályktun þingflokks Kvennalistans.
-kaa
Saga landsmóta
UMFÍ1909-1990
„Bítlatimabilið var í al-
gleymingi, eldri vandlœt-
arar glottu við tönn og
sögðu að það yrði að grípa
undir þessi gerpi til að gá
aó kynferði. “ (Saga
landsmóta UMFI)
Bókin er 544 síður
í stóru broti með
hátt í 700 ljósmyndum
Fæst í
bóka-
verslunum
Eriendverð-
bréfafyrirtæki
sýna lífeyris-
sjóðunum áhuga
„Það er nokkuð um að erlend fyrir-
tæki hafi samband við lifeyrissjóð-
ina, auk þeirra íslensku sem mörg
em umboðsaðilar fyrir erlend verð-
bréfafyrirtæki," segir Hrafn Magn-
ússon, framkvæmdastjóri Sambands
íslenskra lífeyrissjóða.
Hrafn sagði að búast mætti við að
leitað yrði með hátt á þriðja prósent
ráðstöfunarfjár sjóðanna til útlanda.
Þó væm ýmsar ástæður fyrir því að
rólega yrði farið af stað, meðal ann-
ars sú að ávöxtunin væri mun betri
héma heima eins og stæði. Kostimir
við erlenda fjárfestingu væru samt
nokkrir, meðal annars áhættudreif-
ingin. Hrafn er þó ekki hræddur um
að peningaflóð verði út úr landinu
með EES.
Hrafn sagði að erlend fyrirtæki,
sem sýnt hefðu lífeyrissjóðunum
áhuga, væru Barclays, Oppenheim-
er, Enskilda international, Schröder
investment, Stanley Morgan ogfleiri.
-Ari
Hrossið reif þak-
iðaf bflnum
Gyffi Kiistjánsson, DV, AkureyrL .
Tvö hross urðu fyrir bifreiðum á
Ólafsfjarðarvegi á þriðjudag og dráp-
ust bæði samstundis. I báðum tilfell-
um var um mikið tjón á bifreiðunum
að ræða og er önnur þeirra a.m.k.
talin ónýt.
Fyrra tilvikið var með þeim hætti
að tvö hrossjhlupu skyndilega upp á
veginn og í veg fyrir bifreið sem ekið
var á fremur hægri ferð. Annað
hrossið skaU á bifreiðinni, kastaðist
upp á vélarhlífina, fór með hausinn
í gegnum framrúöuna farþegamegin
og reif síðan þakið nánast af bifreið-
inni.
Hitt hrossið hljóp síðan eftir vegin-
um og skömmu síðar varð það fyrir
annarri bifreið. Ökumaður hennar
gat ekki afstýrt árekstrinum við
hrossið sem leitaði í ljós bifreiðarinn-
ar og var áreksturinn geysiharður.
Bifreiðin sem er af Bronco gerð
skemmdist mjög mikið og hrossið
drapst samstimdis.
íslandsbanki
keypli Strikið
Gyffi Kiistjánssan, DV, Akuieyii;
íslandsbanki hefur keypt þrotabú
skóverksmiðjunnar Striksins á Ak-
ureyri. Tvö tilboð höfðu borist í
þrotabúið, frá Iðnþróunarfélagi Ak-
ureyrar og fleiri, sem buðu um 8
mUljónir króna, og frá útgerðarfélag-
inu Skagstrendingi á Skagaströnd
sem bauð rúmlega 20 mUljónir.
Góðar
bækur
ROSIRIMJOLL
GETTU NU
SPURNINGABOK
Ragnheiður Erla
Bjarnadóttir
Fróðleg og skemmtileg
spurningabók fyriralla
aldurshópa.
Verð: Kr. 1.480,-
Ljóðasafn Vilhálms
frá Skáholti
í þessari vönduðu
bók er heildarsafn
Ijóða skáldsins.
Verð: Kr. 2.800, -
DAGBOK
BARNSINS
Ný íslensk bók fyrir
minningarfrá fæðingu
til fyrsta skóladags.
Verð: Kr. 1.380,-
ARNI
JOHNSEN
OG
SIGMUND
GAMANMAL OG SKOPMYNDIR
AF STJORNMALAMONNUM-í
ENN HLÆR
ÞINGHEIMUR
LIFSGLEÐI
Árni johnsen og
Sigmund jóhannsson
Ný gamanmál og skopmyndir af
stjórnmálamönnum, skemmtiefni fyrirfólk á
öllum aldri. Bók sem er engri annarri lík.
Sannkallaö krydd í tilveruna.
Verð: Kr. 2.980,-
ALLSHERJARGOÐINN
Viðtöl og frásagnir um líf
og reynslu á efri árum.
Þórir S. Guðbergsson skráði
í þessari bók greina sjö eldri borgararfrá
ánægjulegri reynslu á efri árum. Einnig eru
í bókinni upplýsingar og leiöbeiningar fyrir
fólk á eftirlaunaaldri. jákvæð bók um efni
sem snertir marga.
Verð:.Kr. 2.480,-
Sveinbjörn Beinteinsson og
Berglind Gunnarsdóttir
Sveinbjörn Beinteinsson skáld, bóndi og
kvæðamaður hefur verið umdeildur og
misskilinn, en hver er hann? í þessari
forvitnilegu bók rifjar hann upp mörg atvik
ævi sinnar, hjónaband og kynni af
samtíðarfólki.
Verð: Kr. 2.980,-
HORPUUTGAFAN
Stekkjarholti 8 -10, 300 Akranesi
Síöumúli 29, 108 Reykjavík