Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1992, Side 31
FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1992.
39
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Skemmtanir
Undirfatakynning. Strákar! Eruð þið að
leita að fullkominni jólagjöf fyrir
stúlkuna ykkar? Komið á sýningu,
frír aðgangur, módel sýna fallegar
samfellur og annan undirfatnað sem
seldur verður á staðnum. Komið með
vininn og skemmtið ykkur vel. Sýn-
ingarnar verða Iau. 12. des. að Freyju-
götu 14 kl. 15 og kl. 21. Hringið í s.
91-652145 og pantið sæti. Elísabet.
Jólasveinar, jólasveinarl! Vantar þig
jólasvein á jólaballið, í heimahús,
leikskólann o.s.frv.? Við erum tveir
eldhressir, stæðilegir sveinkar sem
gerum allt fyrir þig, við syngjum eins
og englar og leikum undir á gítar. Við
erum sveigjanlegir í samningum.
Hafðu samband í síma 91-675300 á
milli kl. 12 og 17 virka daga. Ásgeir.
Disk-Ó-Dollý! S. 46666. Áramótadans-
leikur eða jólafagnaður með ferða-
diskótekinu Ó-Dollý! er söngur, dans
og gleði. Hlustaðu á kynningarsím-
svarann okkar s. 64-15-14. Tónlist,
leikir og sprell fyrir alla aldurshópa.
Hljóðkerfi fyrir tískusýningar, vöru-
og plötukynningar, íþróttaleiki o.fl.
Kertasnikir veröur á ferð með hljóm-
sveit sína nú yfir jólin, til að skemmta
á jólaböllum. Bókanir í síma
91-626055.
Diskótekið Disa, s. 654455 (Oskar), og
673000 (Magnús.) Bókanir á jólatrés-
skemmtun og áramótafagnaði standa
yfir. Okkar þjónustugæði þekkja allir.
Aðeins nokkur pláss laus. Bókanir
einnig hafnar fyrir þorrablótin í febr.,
mars. Dísa, leiðandi frá 1976.
Nýkomnir af fjöllunum. Tveir emmana
jólasveinar óska eftir félagsskap
barna á öllum aldri. Uppl. í síma
91-52580, Jón, og í s. 91-623874, Skapti.
■ Verðbréf__________________
Lífeyrissjóðslán. Átt þú rétt á láni sem
þú þarft ekki að nota? Greiði 100.000
fyrir. Vinsamlegast leggðu nafn og
síma inn á DV, merkt „L-8414“.
■ Bókhald
Alhliöa skrifstofuþjónusta, fyrir allar
stærðir og gerðir fýrirtækja. VSK-
uppgjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur
og skattframtöl. Tölvuvinna. Per-
sónuleg, vönduð og örugg vinna. Ráð-
gjöf og bókhald. Skrifstofan, s. 679550.
Öli bókhalds- og skattaþjónusta.
Bókhaldsstofan, Snorrabraut 54,
Sigurður Sigurðarson,
vinnnusími 91-624739.
■ Þjónusta
Eldvarnir. Reykhreinsum sjónvarps-
tæki í heimahúsum, seljum einnig
reykskynjara og önnumst uppsetn-
ingu á þeim. Ódýr þjónusta. S. 985-
40371 Þorsteinn/985-40372 Hörður frá
kl. 8-18 og e.kl. 18 í hs. 686036/40302.
Dyrasímaþjónusta. Dyrasímalagnir og
viðgerðir, almennar rafmagnsviðgerð-
ir og raflagnir. Komum strax á stað-
inn. Rafvirkjameistari, s. 91-39609.
Flisalagnir og múrverk. Tökum að okk-
ur flísalögn og múrverk, hvers konar.
Vanir múrarar. Sanngjörn verðlagn-
ing. Verk hf., sími 628730.
Pipulagnir. Tökum að okkur allar
pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir,
breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir
meistarar. S. 641366/682844/984-52680.
Sólbekkir i úrvali.
Komum á staðinn með sýnishorn.
Símar 985-20416, 985-29284 91-71052 og
667527.
■ Ökukermsla
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744, 653808 og 654250.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92
316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er, Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Gylfi Guðjönsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD. Tímar eftir sam-
komulagi. Ökuskóli og prófgögn.
Vinnusími 985-20042 og hs. 666442.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Kenni allan daginn á MMC
Lancer GLX, engin bið. Greiðslukjör,
Visa/Euro. Sími 91-658806.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ Innrömmun
Rammar, innrömmun, Vesturgötu 12.
Tek í innrömmun allar gerðir mynda
og málverka, rammalistar í miklu úr-
vali, speglar eftir máli. Sími 91-10340.
■ Til bygginga
Ódýrt þakjárn. Framleiðum þakjám
eftir máli, galvaniseruð, hvítt og rautt.
Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, sími
91-45544.
■ Sport_______________________
Kafaragalli, blautbúningur, með öllum
fylgihlutum til sölu. Upplýsingar í
síma 91-79240.
■ Hár og snyrting
Salon a Paris hárgreiðslustofa. Er tekin
til starfa aftur. 10% stgrafsl. af perma-
enti og litunum næstu daga. Verið
velkomin. Sveinbjörg Haraldsdóttir,
hárgreiðslumeistari, s. 617840.
■ Tfl sölu
Hrúgöld, góð jólagjöf i mörgum litum.
Verð 7500, stgr. 7000. HG húsgögn,
Dalshrauni 11, Hafnarfirði, s. 51665.
ru sumar tölur
betri en airar ?
Tilviljun ræður öllu um hvaða tölur koma upp
í lottóútdrætti hverju sinni.
Fólk hefur misjafna trú ó einstökum tölum og eru margvíslegar
aðferðir notaðar við val talna.
Það er gaman að skoða hve oft hver lottótala hefur komið upp
og hver veit nema einhver talnaspekingurinn geti fundiÓ hinar
einu sönnu lukkutölur.
Taflan, hér aS neSan, sýnir hve oft hver tala hefur komiS upp frá 10. september 1988
- (þegar Bónustalan bættist! hópinn)- til 5. desember 1992.
HÉR ERU ÞÆR ALLAR MEÐTÖLU
20
. .
16
14
—-
=
1“
-
-
:=
IBÉJJ.
1H2
13 14
19
20
22
23
24
25
26
28
29
30
32
33
34
35
36
37
38
LOTTOTOLUR
BONUSTALA