Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1992, Side 33
FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1992.
41
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Sími 11200
Stórasviðiðkl. 20.00.
MYFAIR LADYeftir Aian Jay
Lerner og Frederick Loewe.
Frumsýning annan dag jóla kl. 20.00,
uppselt.
2. sýn. 27/12, uppselt-3. sýn. 29/12, upp-
selt-4. sýn. 30/12, uppselt.
KÆRA JELENA eftir Ljúdmilu
Razumovskaju.
í kvöld, uppselt, allra siðasta sýnlng.
HAFIÐ eftir Ólaf Hauk
Símonarson
Á morgun, nokkur sæti laus, siðasta
sýning fyrir jól.
DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir
Thorbjörn Egner.
Sun. 13/12 kl. 14.00, uppselt, sun. 13/12
kl. 17.00, uppselt, þri. 29/12 kl. 13.00, örfá
sæti laus, ath. breyttan sýningartíma,
mið. 30/12 kl. 13.00, örfá sæti laus, ath.
breyttan sýningartima..
Smiðaverkstæðið kl. 20.00.
STRÆTI eftir Jim Cartwright.
Á morgun, nokkur sæti laus v/ósóttra
pantana, síðasta sýning tyrir jól, sun.
27/12, þri 29/12.
Ath. aö sýningin er ekkl við hæfi barna.
Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn
eftir að sýnlng hefst.
Litlasviðlðkl. 20.30.
RÍTA GENGUR MENNTA-
VEGINN eftir Willy Russel.
í kvöld, lau. 12/12, nokkur sæti laus, sið-
asta sýning fyrir jól, sun. 27/12, þrl 29/12.
Ekki er unnt að hleypa gestum inn i sal-
inn eftir að sýning hefst.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu
ella seldiröðrum.
Miðasala Þjóðlelkhússlns er opin alla
daga nema mánudaga frá 13-18 og fram
að sýnlngu sýningardaga.
Miðapantanir frá kl. 10 virka daga i sima
11200.
Greiðslukortaþj. - Græna línan 996160.
LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Þjóöleikhúsið - góða skemmtun.
ÍSLENSKA ÓPERAN
do 2!amm0)vmo<w
eftir Gaetano Donizetti
Sunnud. 27. des. kl. 20.00.
Örfá sæti laus.
Laugard. 2. jan. kl. 20.00.
Örtá sæti laus.
Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00
daglega en til kl. 20.00 sýningardaga.
SÍM111475.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
LEIKHÚSLÍNAN 99-1015.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Opið hús -
opið í Borgarleikhúsinu.
Laugardaginn 12. og sunnudaginn 13.
des.kl. 13-18.
Æfing á Ronju ræningjadóttur, söng-
ur, upplestur og m.fl.
ÓKEYPIS AÐGANGUR.
Stórasviðiðkl. 20.00.
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir Astrid Lindgren
Tónlist: Sebastian.
Frumsýnlng annan í jólum kl. 15.00.
Uppselt.
Sýning sunnud. 27. des. kl. 14.00.
Fáein sæti laus.
Þriðjud. 29. des.kl. 14.00.
Fáein sæti laus.
Miövlkud. 30. des. kl. 14.00.
Fáein sæti laus.
Laugard. 2. jan. kl. 14.00.
Sunnud. 3. jan. kl. 14.00.
Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn
ogfullorðna.
RONJU-GJAFAKORT
FRÁBÆRJÓLAGJÖF!
HEIMA HJÁÖMMUeftirNeii
Simon.
Sunnud. 27. des.
Litla svlðið
Sögur úr sveitinni:
eftir Anton Tsjékov
PLATANOV OG VANJA
FRÆNDI
PLATANOV
Þriðjud. 29. des.
Laugard. 2. jan.
Fáar sýningar eftir.
VANJA FRÆNDI
Miðvikud. 30. des.
Sunnud.3. janúar.
Fáar sýningar eftir.
Verö á báðar sýningarnar saman aöeins
kr. 2.400.
KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF
MIÐA Á LITLA SVIÐIÐ.
Ekkl er hægt að hleypa gestum Inn í salinn
eftir að sýning er hafin.
GJAFAKORT, GJAFAKORT
ÖÐRUVBIOG SKEMMTILEG JÓLAGJÖF!
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miðapantanir í síma 680680 alla virka
dagafrá kl. 10-12.
Greiðslukortaþjónusta -
Faxnúmer 680383.
Leikhúslínan, sími 991015.
Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem
dögumfyrirsýn.
Munið gjafakortin okkar, frábær
jólagjöf.
Leikfélag Rcykjavíkur -
Borgarieikhús.
Tilkyimingar
Jólakaffihlaðborð
Samkórs Kópavogs
Samkór Kópavogs veröur með jólakaffi-
hlaöborö í Lundi, Auðbrekku 25, sunnu-
daginn 13. desember kl. 15-17. Kórinn
mun syngja nokkur vel valin jólalög.
Síðasti móhíkaninn
í Regnboganum
Laugardaginnl 2. desember kl. 16.45 ver-
ur forsýning á stórmyndinni Síðasti mó-
hikaninn í kvikmyndahúsinu Regnbog-
anum. Miðaverð rennur óskipt til Krýsu-
víkursamtakanna en samtökin reka vist-
og meðferðarheimili í Krýsuvík tyrir
fíkniefnaneytendur.
Kvikmyndasýning í \
Norræna húsinu
Sunnudaginn 13. desember kl. 14 verður
norska ævintýramyndin „Reisen til jule-
stjemen" sýnd í Norræna húsinu. Mynd-
in er ætluð bömum jafnt sem fullorðnum
og er hún með norsku tah. Sýningin tek-
ur um eina og hálfa klukkustund. Allir
em velkomnir og er aðgangur ókeypis.
Upplestur á Korn-
hlöðuloftinu
Á vængjum skáldskapar út í heim: lestur
úr nokkrum nýjum þýðingum á erlend-
um úrvalshöfundum á Komhlöðuloftinu
(við Lækjarbrekku) kl. 16 á sunnudag.
Lesið verður úr efúrfarandi: Ódyssueif-
ur: James Joyce (Sigurður A. Magnússon
þýðir). Leikur hlæjandi láns: Amy Tan
(Rúnar Helgi Vignisson þýðir). Svarti
prinsinn: Iris Murdoch (Steinunn Sigurð-
ardóttir þýðir). Silungaveiði í Ameríku:
Richard Brautigan. (Gyrðir Elíasson þýð-
ir). Kveðjuvalsinn: Milan Kundera (Frið-
rik Rafnsson þýðir).
Uppboð í Svarta
markaðinum
Almenningi gefst þar kostur á að koma
með alls kyns stærri hluti á uppboðið,
t.d. rafmagnsáhöld, húsgögn og allt þar á
milli. Uppboðið verðrn- laugardaginn 13.
desember kl. 16 í Svarta markaðinum.
Kvikmyndasýning MÍR
Síðasta kvikmyndasýningin á þessu ári í
bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, verður nk.
sunnudag 13. des. kl. 16. Þá verða sýndar
þrjár stuttar (hálftíma) myndir: 1) Heim-
ildarmynd um armenska tónskáldið Ar-
am Khatsatúrjan, en hann kom á vegum
MÍR til íslands árið 1951 og stjómaði þá
m.a. Sinfóníuhljómsveit íslands á tón-
leikum í Þjóðleikhúsinu. Skýringar með
myndinni flytur Sergei Halipov á ís-
lensku. 2) Kvikmynd um Andrei Rúbljov,
hinn mikla rússneska helgimyndamál-
ara, sem uppi var frá ca 1370-1430. Skýr-
ingar á ensku. 3) Hnotubijóturinn,
teiknimynd þar sem flutt er balletsvíta
Tsjaíkovskis. Aðgangur að kvikmynda-
sýningunni er að venju ókeypis og öllum
heimill.
Veggurinn
Leikhús
Leikfélag Akureyrar
ÚTLENDINGURINN
Gamanleikur
eftir Larry Shue.
Þýðandi: Böðvar Guömundsson.
Leikstjóri: Sunna Borg.
Lelkmýndarhöfundar: Hallmundur Krist-
insson.
Búningahöfundur: Freygerður Magnús-
dóttir.
Ljósahönnuður: Ingvar Björnsson.
Sýnlngastjóri: Hreinn Skagfjörð.
Leikarar i þeirrl röð sem þeir birtast:
Aðalsteinn Bergdal.
Þráinn Karlsson.
Sigurveig Jónsdóttir.
Jón Bjarnl Guðmundsson.
Bryndís Petra Bragadóttir.
Björn Karlsson.
Sigurþór Albert Heimisson.
og ónefndir meðlimir Ku Klux Klan.
Sun. 27. des. kl. 20.30, frumsýning.
Mán. 28. des. kl. 20.30.
Þri. 29. des. kl. 20.30.
Mið. 30. des.kl. 20.30.
og síðan sýningahlé til
fös. 8. jan. kl. 20.30.
Gjafakort og áskriftarkort á Útlendinginn
og Leðurblökuna
Skemmtileg jólagjöf!
Saga leiklistar á Akureyri
1860-1992
Glæslleg jólagjöf!
Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn-
arstræti 57, alla virka daga kl. 14-18.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13-18.
Símsvari allan sólarhiringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Simi i miðasölu: (96) 24073.
LEIKFÉLAG
HÓLMAVÍKUR
sýnir iTjarnarbíói
ALLTÍPLATI
eftir Þröst Guðbjartsson.
Sýning sunnud. 13. des. kl. 15.00.
Miðasala opin iaugard. kl. 17.00-19.00
sunnud. kl. 13.00-14.45.
ATH. AÐEINS ÞESSIEINA SÝNING í
REYKJAVÍK.
Laugardagsganga Hana nú
Vikuleg laugardagsganga Hana nú í
Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað
frá Fannborg 4 kl. 10. Nýlagað molakaffi.
Myndlista- og handíða-
skólinn í Kolaportinu
Sunnudaginn 13. desember verða 2. árs
nemendur í deild með jólabasar í Kola-
portinu. Svo sannarlega öðruvísi jólagjaf-
ir á kreppukjörum.
Samstöðuhátíð Öryrkja-
bandalags íslands
Hin árlega samstöðuhátíð Öryrkjabanda-
lags íslands verður að þessu sinni haldin
á lóð Þjónustumiðstöðvar fatlaðra á
Austurlandi og Vonarlands á Egilsstöð-
um í dag, 11. desember, kl. 16. Um er að
ræða hátíð allra þeirra sem vilja tryggja
fótluðu fólki jafhan rétt á við aðra þjóðfé-
lagsþegna.
Komið og hittið
Ronju
Tfikfélag Reykjavikur verður með opið
hús laugardaginn 12. og sunnudaginn 13.
desember kl. 13-18. Á stóra sviði verður
æfing á Ronju ræningjadóttur og í forsal
upplestur, söngur, kynning á leiksýning-
um, kór, ffijómsveitir og margt fleira,
Fyrir yngsta fólkið verður lesið úr verk-
um Astrid Lindgren, litahom o.fl. Allir
krakkar fá Ronju-límmiða, kaffiveiting-
ar. Ókeypis aðgangur.
UngtfólkíSÁÁ
er félag ungra alkóhólista, aðstandenda
þeirra og ungs fólks sem vfil skenimta
sér án áfengis og annara vímue&a. 1
kvöld, fóstudagskvöld, kl. 23 stendur fé-
lagið fyrir dansleik í nýrri félagsmiðstöð
SAÁ, Úlfaldanum og Mýflugunni, Ár-
múla 17a. Hljómsveitin Smá djók leikur
fyrir dansi fram á rauða nótt. Aðgangs-
eyrir kr. 400.
Kveikt á jólatré
á Austurvelli
Hinn sérlegi yfirumboðsmaður jólasvein-
anna, Ketill Larsen, hefúr nú eins og oft
áður frétt frá Askasleiki, foringja jóla-
sveinanna, um komu þeirra til borgar-
innar. Eins og áður vill svo einstaklega
vel til að þeir birtast í fullum skrúða
þegar kveikt verður á jólatré frá Ósló-
borg á Austurvelli sunnudaginn 13. des-
ember. Munu þeir koma fram á þak Nýja
kökuhússins viö homið á Landssímahús-
inu strax þegar athöfninni við jólatréð
er lokið en hún hefst kl. 16. Lúðrasveit
Reykjavíkur leikur jólalög á Austurvelli
frá kl. 15.30.
Kaffisala í Neskirkju
Sunnudaginn 13. desember hefur Æsku-
lýðsfélag Neskirkju kaffisölu eftir guðs-
þjónustu kl. 15. Æskulýðsfélagið er fyrir
13-19 ára unglinga í Nessókn. Á hverju
mánudagskvöldi kemur hópurinn saman
til helgistundar og ftjálsrar samvera.
Ágóði kaffisölunnar rennur í ferðasjóð
félagsins.
Húnvetningafélagið
Félagsvist á laugardag kl. 14 í Húnabúð,
Skeifúnni 17. Paravist. Sú síðasta fyrir
jól.
Ingi Gunnar skemmtir
í Staðarskála
Þann 11. og 12. desember verður jólahlað-
borð í Staðarskála, Hrútafirði. Ingi Gunn-
ar Jóhannsson skemmtir föstudag og
laugardag og eirtnig sönghópurinn Hvers
vegna? á laugardagskvöld.
Fyrirlestur um galdra
í kvöld, 11. desember, kl. 20 heldur Matt-
hías Viðar Sæmundsson bókmennta-
fræðingur fyririestur í Nýlistasafninu við
Vatnsstíg, um galdra og galdrastafi. Hann
mun einkum fjalla um efni nýútkom-
innar bókar, Galdrar á íslandi. Fyrirlest-
urinn er öllum opinn.
Fundir
Jólafundur ÆSKR
Eldri deild ÆSKR (Æskulýðssambands
kirkjunnar) heldur jólafúnd í Laugames-
kirkju laugardaginn 12. desember kl. 20.
Dagskráiri er á léttari nótum og boðið
verður upp á veitingar. Eldri deild ÆSKR
er félagsskapur fyrir unglinga úr æsku-
lýðsstarfi kirkjunnar sem era 16 ára og
eldri.
Tónleikar
Aðventutónleikar í
Háteigskirkju
Sunnudaginn 13. desember kl. 21 leikur
organistsi kirkjurtnar, dr. Orthulf Prunn-
er, orgeltónlist eftír J.S. Bach. Tónleikar
þessi era hluti helgihalds til undirbún-
ings jólahátíðinni. Aðgangur er ókeypis.
Yggdrasil í Nor-
ræna húsinu
Laugardaginn 12. desember kl. 16 mun
Yggdrasil-kvartettinn frá Svíþjóð halda
tónleika í Norræna húsinu. Á eftús-
skránni era verk eftír Jan Carlstedt, W.
Stenhammer, Jón Leifs og Franz Schu-
bert. Aðgangur er ókeypis og allir era
velkomnir.
Tónlist í Hlaðvarpanum
Á laugardaginn kl. 16 munu þau Anna
Pálína og Aðalsteinn Ásberg syngja í
Hlaðvarpanum. Þau hjónin hafa nýverið
gefið út hljómplötu sem ber nafnið „Á
einu máli“.
Menning
Selkórinn
Tónleikar voru í gærkvöldi í Seltjarnameskirkju.
Selkórinn söng og hljómsveit lék undir stjóm Jóns
Karls Einarssonar. Einsöngvarar voru Sigrún Þor-
geirsdóttir, sópran, Andrés Narfi Andrésson, tenór,
og Sigurður Sævarsson, bassi. Á efnisskránni vom
verk eftir Eyþór Stefánsson, Sigvalda Kaldalóns, Franz
Schubert, J. Reading auk enskra og íslenskra þjóðlaga.
Það er einkar notalegt á aðventunni að geta bragðið
sér á tónleika til að hlusta á hin fjölmörgu gullfallegu
sálmalög sem þessum tíma tilheyra. Mikið af þessum
lögum er hrein klassík og þótt menn hafi hlustað á
þau frá bamsaldri halda þau ferskleika sínum. ís-
lensku lögin „Mín sál þinn söngur hljómi", „Oss Bam
er fætt í Betlehem" og „Gloria tibi“ í útsetningum
þeirra Roberts A. Ottóssonar, Jóns Þórarinssonar og
Jóns Ásgeirssonar eru öll gulifalleg og útsett þannig
að þau halda sínum eigin brag. „Lof sé þér Guð“ er
einnig mjög gott lag en ef til viil er útsetning Roberts
heitins á því fullrómantísk fyrir það og passar ekki
við þann anda endurreisnarinnar sem virðist búa í
laglínunni. Lag Readings, „Frá Ijósanna hásal“, og
enska jólalagið „Skreytum salinn grænum greinum"
era klassík.sem ekki fellur á og sama má segja um
„Nóttin var sú ágæt ein“ eftír Kaldalóns.
Stærsta verkefni tónleikanna var Messa í G-dúr eftir
Schubert, fallegt verk eins og nærri má geta en ef til
vill full lýrískt tíl þess að vera alveg sannfærandi sem
trúarverk. Flutningur Selkórsins var áheyrilegur og
val verkefna nyög gott. Það er sérlega viröingarvert
að takast á hendur að flytja verk eins og Messu Schu-
Tónlist
Finnur Torfi Stefánsson
berts og mega kórfélagar og stjómandi vera'ánægðir
með árangurinn sem að vísu var ekki fullkominn en
vel frambærilegur. Hljómsveitin kom vel fyrir enda
vel skipuð og einsöngvaramir skiluðu sínu vel. Sigrún
Þorgeirsdóttir hefur mjög fallega rödd og er greinilega
gott efhi.