Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1992, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1992, Side 34
42 FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1992. Fólk í fréttum dv J M [arí íaJ Ri ú in] £ \ aJ Q li iðad lói tti ir María Rún Hafliðadóttir, fegurðar- drottningíslands, Fjarðarási 19, Reykjavík, tekur þátt í keppninni um titilinn ungfrú heimur annað kvöld en keppnin fer fram í Sun City í Suður-Afríku. Starfsferill María Rún fæddist í Lúxemborg 19.10.1972 og ólst þar upp til tólf ára aldurs er hún flutti með íjölskyldu sinni til Reykjavíkur þar sem hún hefur átt heima síðan. Hún var í Hvassaleitis- og síðan Árbæjar- skóla, stundaði nám við MH og lauk þaðan stúdentsprófi sl. vor. María Rún hyggur á tungumálanám en hún hefur áhuga á því að gerast túlkur. Fjölskylda María Rún á tvo eldri bræður. Þeir eru Bjöm Ingi, f. 14.6.1968, flug- þjónn hjá Air Sweden, búsettur í Sviþjóð, og Bjami Pétur, f. 12.7.1969, nemi í flugrekstrarfræði í Flórída, kvæntur Guðlaugu Gísladóttur og eigaþaueinn son, Hafiiða, f. 11.11. 1991. Foreldrar Maríu Rúnar eru Haf- liði Örn Björnsson, f. 2.6.1941, flug- stjóri og síðan fulltrúi hjá Flugmála- stjóm, og kona hans, Maja Þuríður Guðmundsdóttir, f. 1.5.1941. Ætt Hafliði Öm er sonur Björns, fyrrv. yfirflugumferðarstjóra, Jónssonar, forseta Fiskifélags Islands og fyrsta erindreka SVFÍ, Bergsveinssonar, bátasmiðs á Hvallátrum, Jónssonar. Móðir Jóns Eyjólfs var Ingibjörg, systir Bjöms Jónssonar, ritstjóra og ráðherra, fóður Sveins forseta og Ólafs ritstjóra, afa Ólafs Mixa lækn- is. Ingibjörg var dóttir Jóns, b. í Djúpadal, Jónssonar, b. í Djúpadal, Arasonar, bróður Finns, b. á Hjöll- um, afa Ara Arnalds alþingismanns, foður Einars Arnalds borgardómara og Sigurðar bókaútgefanda, fóður Ragnars Arnalds alþingismanns. Móðir Björns hjá Flugmálastjórn var Ástríður María Eggertsdóttir, b. í Fremri-Langey, Gíslasonar. Móðir Eggerts var Guðrún, systir Sveinbjörns í Skáleyjum, foður Jó- hanns Lúthers, prófasts í Hólmum, afa Einars Odds Kristjánssonar. Móðir Ástríðar Maríu var Þuríður Jónsdóttir, hafnsögumanns í Bílds- ey, Bjarnasonar frá Viðvík viö Stykkishólm. Móðir Hafliða Arnar er Jóhanna María Hafliðadóttir, sjómanns í Svefneyjum, bróður Ólínu, móður Skapta Ólafssonar, fyrrv. dægur- lagasöngvara. Hafliði var sonur Pét- urs, b. í Svefneyjum, bróður Guð- rúnar, ömmu Snæbjarnar Jónas- sonar, fyrrv. vegamálastjóra. Pétur var sonur Hafliða, dbrm. í Svefneyj- um, Eyjólfssonar, eyjajarls og al- þingismanns í Svefneyjum, Einars- sonar, ættfoður Svefneyjaættarinn- ar. Móðir Hafliöa sjómanns var Sveinsína Sveinsdóttir, smiðs í Vest- urbúðum í Flatey, Einarssonar, b. í Hvallátrum, Guðmundssonar, b. á Hamarlandi í Reykhólasveit, Sveinssonar, b. í Skáleyjum, í Flat- ey, á Grund og síðast í Þembu hjá Stað á Reykjanesi, Jónssonar. Móðir Sveinsínu var Kristhjörg, ættuð frá Kvígindisfirði, Jónsdóttir. Móöir Jóhönnu Maríu var Steinunn Þórð- ardóttir, b. í Botni, Þórðarsonar og Ingibjargar Gísladóttur, húsfreyju aðHvallátrum. Maja Þuríður er dóttir Guðmund- ar Ingvars, kaupmanns í Reykjavík Ágústssonar, skósmiðs í Reykjavík, hróður Maríu, móður Guðmundar, ljósmyndara í Stúdíói Guðmundar. Ágúst var sonur Guðmundar, bak- ara á Sauðárkróki, Jónssonar, feiju- manns við Héraösvötn, á Tiörn við Tjarnartjörn, Sigurðssonar. Móðir Guðmundar var María Þorkelsdótt- ir. Móöir Ágústs var Rósa Jóhann- esdóttir, b. á Skagaströnd, Guð- mundssonar, og Margrétar Jóns- dóttur. Móðir Guðmundar kaup- manns var Maientína Kristjánsdótt- irúrArnarfirði. <■ Móðir Maju Þuríðar er Guðfinna Ólafsdóttir, útvegsb. á Stóra- Knarranesi, bróður Ingvars, afa María Rún Hafliðadóttir. læknanna Kjartans heitins Birgis, Ingvars Emis og Kristjönu Sigrúnar Kjartansbarna. Ólafur var sonur Péturs, útvegsb. í Tumakoti, Andr- éssonar og Guðrúnar Eyjólfsdóttur. Móðir Guðfinnu var Þuríður Guð- mundsdóttir, útvegsb. á Bræðra- parti, Bjarnasonar og Elínar Þor- láksdóttur. Afmæli Engilbert Hannesson Engilbert Hannesson, bóndi Bakka í Ölfusi, er 75 ára í dag. Starfsferill Engilbert fæddist á Bakka í Ölfusi og ólst þar upp hjá foreldrum sínum til nítján ára aldurs. Þá fór hann til náms í Héraðsskólann á Laugar- vatni og þaðan í búfræðinám á Hvanneyri. Hann útskrifaöist sem búfræðingur 1941. Engilbert starfaði hjá Búnaðar- sambandi Dala- og Snæfellsness á Hvanneyri að námi loknu, vor og sumar 1941, en gerðist verkstjóri hjá Framræslu- og áveitufélagi Ölfus- inga vörið 1942 og var þar til hausts. Þá fór hann til starfa hjá Efnagerð Reykjavíkur hf. og starfaði þar viö heildverslunina til vors 1944. Engil- bert keypti síðan jörðina Bakka af foður sínum 1944 og hefur veriö bóndiþarsíðan. Engfibert var hreppstjóri Ölfus- hrepps á árunum 1973-88 er hann hætti fyrir aldurs sakir. Hann hefur einnig gegnt ýmsum trúnaðarstörf- um fyrir stétt sína og starfað að ýmsum félagsmálum um ævina. Má þar nefna að hann var á sínum tíma einn af stofnendum Ung- mennafélags Ölfusinga og í stjórn þess um tíma. Þá hefur hann um áratuga skeið verið í ýmsum nefnd- um og stjómum fyrir sveit sína og sýslu, m.a. í hreppsnefnd Ölfus- hrepps, í skölanefnd Hveragerðis- skóla, í sýslunefnd Árnessýslu, í gróðurvemdarnefnd Ámessýslu, í stjórn Búnaðarfélags Ölfushrepps og verið umboðsmaður Bmnabóta- félags íslands í Ölfushreppi. Fjölskylda Engilbert kvæntist 24.10.1942, Ragnheiði Jóhannsdóttur, f. 7.5.1916 á Breiðabólstað á Síðu, húsmóður. Hún er dóttir Jóhanns, b. á Núpum í Ölfusi, Sigurðssonar og fyrri konu hans, Ragnheiðar Helgadóttur, d. 1916, systur Helga Bergs eldri. Seinni kona Jóhanns var Jóhanna Magnúsdóttir. Börn Engfiberts og Ragnheiðar em: Jóhanna Ragnheiður, f. 22.2. 1945, skrifstofustjóri og húsmóöir í Hafnarfirði, í sambúð með Páli Jó- hannssyni og á hún þrjú börn frá fyrra hjónabandi; Valgerður Hanna, f. 19.10.1947, fóstra og húsmóðir í Reykjavík, í sambúð með Garðari Guðmundssyni og á hún tvö börn; og Guðmunda Svava, f. 12.7.1952, næringarráðgjafi á Borgarspítalan- um í Reykjavík, gift Gunnlaugi Karlssyni. Engfibert átti fimm systkini, tvö þeirra em látin. Systkinin em: Guð- rún Lovísa, nú látin, húsmóðir í Hveragerði, var gift Þorvaldi Sæ- mundssyni, verkstjóra í Hveragerði, sem einnig er látinn og átti hún fjög- ur börn; Magnús, múrari í Hvera- gerði, var kvæntur Sveinu Egils- dóttur sem nú er látin; Þóröur Val- geir, nú látinn, sjómaður í Sand- gerði, var kvæntur Guðrúnu Sig- urðardóttur frá Seyðisfirði og eign- uðust þau tvö böm; Guðmundur, smiður í Reykjavík, og á hann eina dóttur; og Jóna María, húsmóðir í Hveragerði, gift Helga Jóhannssyni ogeigaþaufjögurböm. * Foreldrar Engilberts voru Hannes Guðmundsson, f. 23.11.1885 d. 10.12. 1958, b. Bakka og Valgerður Magn- úsdóttir, f. 2.9.1887 d. 4.11.1954, húsmóðir. Ætt Hannes var sonur Guðmundar, b. á Þorgrímsstöðum í Ölfusi, Jónsson- ar og k.h., Herdísar frá Hjalla, Hannesdóttur. Valgerður var dóttir Magnúsar, b. Ytri-Þurá í Ölfusi, Jónssonar og k.h., Katrínar Frey- steinsdóttur. Magnús á Ytri-Þurá var sonur Jóns, b. í Saurbæ, Guðna- sonar, b. í Saurbæ, Gíslasonar, b. í Saurbæ, Guðnasonar. Móðir Jóns var Sigríður, vinnu- kona í Saurbæ, dóttir Snorra Magn- ússonar, tómthússmanns í Þorláks- höfn, og konu hans, Þuríðar Jóns- dóttur. Móðir Magnúsar var Þor- laug, dóttir Snjólfs Þórðarsonar, b. í Nobba í Flóa, og konu hans, Helgu Pálsdóttur. Móðir Valgerðar var Katrín, systir Valgerðar, móður Vals Gíslasonar leikara, föður Vals bankastjóra. Val- gerður var einnig amma Guðmund- ar H. Garðarssonar alþingismanns. Katrín var dóttir Freysteins, b. á Hjalla í Ölfussi, Einarssonar, b. á Þurá, bróður Jóns, langafa Halldórs Laxness. Engilbert verður að heiman á af- mælisdaginn. Jón Friðrik Jóhannsson Jón Friðrik Jóhannsson skipstjóri, Urðargötu 20, Patreksfirði, er fer- tugurídag. Starfsferill Jón Friðrik fæddist á ísafirði en ólst upp hjá fósturforeldrum sínum á Sútarabúðum á Gmnnavík í Jök- ulfiörðum. Þaðan fluttu þau tfi ísa- fiarðar 1962 er byggð lagðist af í Grunnavík. Jón Friðrik gekk í skóla á ísafirði tfi fiórtán ára aldurs, stundaði nám við Lögregluskóla ríkisins 1972 og við Stýrimannaskólann á ísafirði veturinn 1987-88. HannvannumtímahjáNorður- . tanganum og var háseti á Pólsfiöm- unni frá Hnífsdal í þrjú sumur, 1966-68. Þá var hann lögreglumaður á ísafirði 1971-76, vömbflsfióri þar 1975-80 og hefur síðan stundað sjó- mennsku á bátum frá ísafirði, eink- um á rækju- og hörpudiskveiðum. Jón Friðrik var skipsfióri á rækju- bátnum Óskari frá Isafirði tvær vetrarvertíðir en var á sumrin með rækjubáta fyrir Flóka hf. á Brjáns- læk. Hann flutti frá ísafirði að Þverá á Barðaströnd 1990 og var skipsfióri á Bjargey frá Brjánslæk 1990-92 en flutti tfi Patreksfiarðar sl. haust og er nú skipstjóri á Sigurósk auk þess sem hann gerir út ásamt Viggó, bróðursínum. Fjölskylda Jón Friðrik kvæntist 2.6.1984 Sig- urrósu Sigurðardóttur, f. 3.11.1955, verkakonu. Hún er dóttir Sigurðar Hannessonar, f. 27.9.1909, d. 1.1. 1976, b. í Ármúla, og konu hans, Rósu Jóhannsdóttur, f. 23.3.1915, d. 9.9.1989, húsfreyju. Dóttir Jóns Friðriks og Sigurrósar er Sigríður Brynja, f. 11.9.1983. Böm Jóns Friðriks frá því áður em Reyn- ir, f. 26.2.1974, nemi í Englandi; Jón Sverrir, f. 3.9.1975, sjómaður á Pat- reksfirði; Berglind, f. 18.8.1977, nemi á Siglufirði; Ingi Þórarinn, f. 29.7. 1982, búsettur á ísafirði. Stjúpsonur Friðriks er Ásgeir Hólm Agnarsson, f. 29.5.1976, sjó- maður á Patreksfirði. Systkini Jóns Friðriks em Sigríð- ur Jakobína, f. 15.7.1954, starfsmað- ur á Hlíf á ísafirði, búsett á ísafirði, gift Hannesi Kristjánssyni, vörubfl- stjóra frá Ármúla við ísafiarðar- djúp, og eiga þau fiögur böm; Daní- el Stefán, f. 12.8.1955, fórst með rækjubátnum Hauki Böðvarssyni á ísafiarðardjúpi 25.2.1980, var kvæntur Láru Margréti Lárasdótt- ur en þau bjuggu á Isafirði og eign- uðust tvo syni; Viggó Guðbjöm, f. 12.8.1955, bifreiðastjóri í Kópavogi, kvæntur Eydísi Ósk Hjartardóttur og eiga þau tvær dætur; Guðmund- ur Jóhann, f. 30.11.1958, öryrki á ísafirði; Halldór, f. 20.12.1960, bú- settur í Danmörku og á hann einn son; Kristinn Ragnar, f. 28.8.1962, • verksfióri í Reykjavík. Foreldrar Jóns Friðriks: Jóhann Sigurður Hinrik Guðmundsson, f. 1.10.1905, d. 15.3.1984, sjúkrahúss- Jón Friðrik Jóhannsson. ráðsmaöur pg verkamaður á ísafirði, og Ásdís Ásgeirsdóttir, f. 6.10.1930, verkakona á ísafirði. Fósturforeldrar Jóns Friðriks: Jakob Guðmundur Hagalínsson, f. 10.8.1919, d. 3.6.1988, b. á Sútara- stöðum í Grunnavík í Jökulfiörðum og síðar verksfióri hjá Norðurtang- anum hf. á ísafirði, og kona hans, Sigríður Tómasdóttir, f. 18.7.1922, húsfreyja. Engilbert Hannesson. Til hamingju með afmælið 11. desember 75 ára Eyjólfur Jónsson, * Aðalstræti 8, Reykjavík. 70 ára Hulda Thorarensen, Öldugötu 61, Reykjavtk. Sólveig Guðmundsdóttir, Fögrubrekku 25, Kópavogi- ólöf Hulda Sigfúsdóttir, Vesturbergi 114, Reykjavik. Halldóra HaJlbergsdóttir, Dverghamrí 13, Vestmanuaeyjuxn. Jón Þór ólafsson, Keilufelli 45, Reykjavik. 50 ára Viihjálmur Skarphéðinsson, Vallartúni 6, Keflavík. Einar F. Sigurðsson, framkvstj. Auðbjargar hf. og oddvítí Ölftishrepps, Skálholtsbraut 5, Þor- lákshöfti. Eiginkona Eln- ars cr Helga Jónsdóttir. Þau taka á móti gestmn í Fé lagshehnilinu í Þorlákshöfnfrá kl. 20 á áfmæl- isdaginn. Sigurður Brynjó...^„.., Stórahjalla 29, Kópavogi. Atli Stefánsson, Háaleitisbraut 43, Reykjavík. Kristján Örn Kristjánsson, Hólagötu 37, Njarövík. Trausti Hauksson, Jörfabakka 16, Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.