Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1992, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1992, Síða 38
'46 FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1992. Föstudagur 11 SJÓNVARPIÐ 17.15 Þingsjá. Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi. 17.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveir á báti. Ellefti þáttur. Hún er skrýtin myndin í jóladagatalinu í dag og nú eru merkileg tíðindi í vændum. Hvað verður um jóla- tréó? 17.50 Jólaföndur. I þættinum í dag verða sýndir jólasokkar á snúru. Þulur: Sigmundur Örn Arngríms- son. 17.55 Hvar er Valli? (Where's Wally?). Nýr, breskur teiknimyndaflokkur um strákinn Valla sem gerir víðreist bæði í tíma og rúmi og ratar í alls kyns ævintýri. Þýðandi. Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Pálmi Gestsson. ^-18.25 Barnadeildin (Children's Ward). Leikinn, breskur myndaflokkur um hversdagslífið á sjúkrahúsi. Þýð- andi: Þorsteinn Þórhallsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Magni mús (Mighty Mouse). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 19.20 Skemmtiþáttur Eds Sullivans (The Ed Sullivan Show). Þýðandi: Ólafur Bjarni Guðnason. 19.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveir á báti. Ellefti þáttur endur- sýndur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kastljós. Fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 21.05 Svelnn skytta (Göngehövding- en). Tólfti þáttur: Reikningsskil. 21.45 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur með Horst Tappert í aðal- hlutverki. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.55 Fundið fé (Sticky Fingers). Bresk gamanmynd frá árinu 1988. í ..*i myndinni segir frá uppátækjum tveggja misheppnaðra tónlistar- kvenna sem eru beðnar að geyma fúlgur fjár og taka sér bessaleyfi til að ganga í sjóðinn. Leikstjóri: Catl- in Adams. Aðalhlutverk: Helen Slater, Melanie Mayron, Danitra Vance, Eileen Brennan og Carol Kane. Þýðandi: Veturliði Guðna- son. 0.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. >16.45 Nágrannar. 17.30 Á skotskónum. 17.50 Littla hryllingsbúðin (Little Shop of Horrors). Skemmtilegur teikni- myndaflokkur um mannætublóm- ið og eiganda þess. (12:13). 18.10 Eruð þiö myrkfælin? (Are Vou Afraid of the Dark?). 18.30 Hátiðadagskrá Stöðvar 2. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.35 Sá stóri (The Big One). Lokaþátt- ur þessa breska myndaflokks. (7:7). 21.10 Stökkstræti 21 (21 JumpStreet). 22.10 Hver er stúlkan? (Who's That Girl?). í þessari spennandi gaman- mynd leikur kynbomban Madonna ungfrú Nikki, lífsglaða og villta stúlku sem var í fangelsi fyrir glæp sem hún framdi ekki. Louden Trott, reglusamur og metnaðar- gjarn lögfræðingur, fær það verk- efni að fylgja dömunni úr fangels- -: inu og út á flugvöll. Aöalhlutverk: Madonna, Griffin Dunne, Havi- land Morris og Hohn McMartin. Leikstjóri: James Foley. 1987. 23.45 Barnaleikur II (Child's Play II). Chucky er morðóður djöfull í dúkkugervi. 1.10 Á mörkum lifs og dauða (Flatlin- ers). Hvar liggja mörk lífs og dauða? Þessu velta nokkrir lækna- nemar fyrir sér í stórmyndinni Flat- liners. Aðalhlutverkin leika þau Julia Roberts og Kiefer Suther- land. Nokkrir læknanemar gera til- raunir á sjálfum sér með því að deyja í nokkrar mínútur og vakna svo aftur til lífsins. Þeir gera sér ekki grein fyrir aö ókunnug öfl að handan eiga eftir að ásækja þá. Leikstjóri: Joel Schumacher. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 3.00 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. 92,4/93,5 MIÐDEGISÚTVARP KLV 13.05-16.00. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- Ins. „Gullfiskar" eftir Raymond Chandler. Fimmti og lokaþáttur: 13.20 Út I loftlö. Rabb, gestir og tón- list. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Riddarar hringstigans" eftir Einar Má Guð- mundsson. Höfundur les. (9) 14.30 Út í loftlð - heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Haröardóttir. Meðal efnis í dag: Náttúian í allri sinni dýrð og danslistin. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barn- anna. 16.50 „Heyröu snöggvast... 17.00 Fréttir. desember 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Umsjón: Lana Kolbrún Eddurdóttir.. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýút- komnum bókum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis kvikmynda- gagnrýni úr Morgunþætti. Um- sjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Gullfiskar“ eftir Raymond Chandler. Fimmti og lokaþáttur: „Kínverskir karfar". Endurflutt há- degisleikrit. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá í gær sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 íslensk tóniist. Sigrún Eðvalds- dóttir leikur á fiðlu og Selma Guð- mundsdóttir á píanó lög eftir Sig- Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.3&-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. ,989 fHnSsMEMH 13.00 íþróttafréttir eitt Það er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. James Brown verður gestur ( skemmtiþættl Eds Sullivan i kvöld. Sjónvarpið kl. 19.20: í skemmtiþætti Eds Sulli- van kennir ýmissa grasa eins og vant er. Þættirnir . voru raeð vinsælasta sjón- varpsefni í Bandaríkjunum: á árunum frá 1948 til 1971 og í því úrvali sem íslenskir áhorfendur fá að sjá bregð- ur fyrir mörgum skemmti-; kröftum sem þá voru aðfeta sín fyrstu spor í sviðsljósinu en eru nú heimsfrægir. I þessum þætti treður sjálfur sólkonungurinn James Brown upp og er engin leíð að sjá að þar fari upprenn- andi tukthúslimur. Þá.má geta þess að þokkagyðjan Nancy Sinatra syngur lagið Strangers in the Night og íleiri góðir gestir heiðra Ed með nærveru sinni. 20.30 21.00 22.00 22.07 22.27 22.30 22.35 23.00 24.00 0.10 1.00 valda S. Kaldalóns, Inga T. Lárus- son, Jón Nordal, Pál Isólfsson og fleiri. Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Áður út- varpað sl. fimmtudag.) Á nótunum. Umsjón: Gunnhild Oyahals. (Áður útvarpað á þriðju- dag.) Fréttlr. Af stefnumótl. Úrval úr miðdegis- þættinum Stefnumóti í vikunni. Orð kvöldsins. Veðurfregnir. Þættir úr flaututríói í g-moll eftir Carl Maria von Weber The Nash Ensemble leikur. Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. Fréttir. Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 12.45 9-fjögur - heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til klukkan 14.00 og Snorri Sturluson til 16.00. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá þvl fyrr um daginn. 19.32 Vinsældalisti rásar 2 og nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Vinsældalistanum einnig útvarp- að aðfaranótt sunnudags.) 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrót Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 Síbyljan. Hrá blanda af banda- rískri danstónlist. (Endurtekinn þáttur.) 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Arn- ar S. Helgason. 2.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttlr. , 2.05 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.) 4.00 Næturtónar. Veóurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttlr. 5.05 Allt í góðu. Umsjón: Gyöa Dröfn 13.10 Agúst Héöinsson. Þægileg tónlist við vinnuna leftirmiðdaginn. Frétt- ir kl 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síödegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fjalla um málefni líðandi stundar á föstudegi. Auðun Georg með „hugsandi fólk'," á sínum stað. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavík síödegis. Þráðurinn tek- inn upp að nýju. Fréttir kl.18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.00 HafÞór Freyr Sígmundsson. Haf- þór Freyr brúar bilið fram að frétt- um. 19.30 19:19 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar, 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson kemur helgarstuðinu af stað með hressi- legu rokki pg Ijúfum tónum. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson fylgir ykkur inn í nóttina með góðri tónlist. 3.00 Næturvaktin. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ásgeir Páll spilar nýjustu og ferskustu tónlistina. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Barnasagan. 17.30 Lífiö og tilveran. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Kristín Jónsdóttir. 21.00 Guðmundur Jónsson. 23.50 Bænastund. 01.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á föstudögum frá kl. 07.00-01.00 s. 675320. FMT909 AÐALSTÖÐIN 13.05 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson á fleygiferð. 14.30 Útvarpsþátturinn Radius. 14.35 HJólln snúast. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.00 Útvarpsþátturinn Radlus. Steinn Ármann og Davlð Þór. 18.05 Sigmar Guömundsson. 18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn- ar. 20.00 Magnús Orri og samlokurnar. 22.00 Nœturvaktln.Óskaiög og kveðjur, siminn er 626060. Umsjón Karl Lúðvlksson. 03.00 Radio Luxemburg tram tll morg- uns. Fréttir á ensku kl. 8.00 og 19.00. Fréttir frá Fréttadeild Aöalstöðvarinnar kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.50. FM^957 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Foreldrar vikunnar valdir kl. 13. 13.30 Blint stefnumót. 14.00 FM- fréttir. 15.00 ivar Guðmundsson. 16.00 FM- fréttir. 16.05 ívar Guðmundsson. 16.20 Bein útsending utan úr bæ með annað viðtal dagsins. 17.00 Adidas íþróttafréttir. 17.10 Umferöarútvarp í samvinnu við umferöarráð og lögreglu. 17.15 ívar Guðmundsson tekur við afmæliskveðjum frá hlustend- um. 17.25 Málefni dagsins tekið fyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Gullsafniö. 19.00 Hitað upp fyrir kvöldið. Hallgrím- ur Kristinsson með diskótónlist. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns. 3.00 Föstudagsnæturvaktin heldur áfram með partýtónlistina. 6.00 Þæglleg ókynnt morguntónlist. 13.00 13.05 16.00 18.00 19.00 21.00 23.00 Fréttir frá fréttastofu. Rúnar Róbertsson. Síðdegi á Suðurnesjum. Ragnar Örn Pétursson skoðar málefni líð- andi stundar og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá fréttastofu kl. Lára Yngvadóttir. Eðvald Heimisson. Friörik Friðriksson. Næturvaktin.Böðvar Jónsson og Helga Sigrún Harðardóttir. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina. Axel hitar upp fyrir helgina með góðri tónlist. Síminn 27711 er opinn fyr- ir afmæliskveðjur og óskalög. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 18.00. Bylgjan - ísafjörður Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 16.45 Sigþór Sigurðsson. 18.00 Kristján Geir Þorláksson. 19.30 Fréttir. 20.10 Tveir tæpir- Víöir og Rúnar. 22.00 Næturvakt FM 97.9 og síminn er 4481. 3.00 Næturdagskrá Bylgunnar FM 98,9. 5 ódti fin 100.6 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Steinn Kári. 19.00 Ómar Friðleifsson. 21.00 Haraldur Daöi. 1.00 Parýtónlist alla nóttina, pitzur gefnar í partýin. Óskalagasími er 682068. 0** 13.00 E Street. 13.30 Another Wórld. 14.45 Maude. 15.15 The New Leave it to Beaver. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 StarTrek:TheNextGeneration. 18.00 Rescue. 18.30 E Street. 19.00 Alf. 19.30 Family Ties. 20.00 Code 3. 20.30 Allen Nation. 21.00 WWF Superstars of Wrestllng. 22.00 Studs. 22.30 StarTrek:TheNextGeneration. 23.30 Dagskrárlok. EUROSPORT *. * *★* 12.30 Fótbolll. 16.00 Trans World Sport. 17.00 Sklðaiþróttlr. 18.00 International Motorsport Magazlne. 19.00 Figure Skatlng. 20.30 Eurosport News. 21.00 Hnefalelkar. 22.30 Skiöalþróttlr. 23.30 Eurosport News. SCRÍENSPORT 12.30 Le Pont De Generatlon. 13.30 Evrópuboltinn. 14.30 6 Day Cycling 1992/ 93. 15.30 Spænskur lótbolti. 16.30 NHL Revlew.. 17.30 Hollenskur fótbolti. 18.00 OmegaGrandPrlxSalllng1992. 18.30 NFL: Thls Week In Revlew. 19.00 Gillette sport pakkinn. 19.30 Go. 20.30 NBA Actlon. 21.00 Pro Klck. 22.00 Pro Box. í myndinni segir frá tónlistarkonum sem sælast í peninga sem þær voru beðnar að geyma. Sjónvarpið kl. 22.55: Fundið fé Fundið fé eða Stícky Fin- gers nefnist gamanmyndin sem Sjónvarpið sýnir á fostudagskvöld. Myndin er frá árinu 1988 og í henni segir frá tveimur tónlistar- konum sem eiga heldur erf- itt uppdráttar í Ustsköpun sinni. Umskipti verða í lífi þeirra þegar kunningi þeirra biður þær að geyma fyrir sig pen- ingafúlgu sem hann hefur aflað með eiturlyfjasölu. Þær stallsystur eru ekkert sérlega efnaðar og freistast til að ganga í sjóðinn en að sjálfsögðu hefur það ófyrir- sjáanlegar afleiðingar. Fyrstu klukku- sutndina eftir hádeg- ; ió er þátturinn 9- flögur sendur út frá Akureyri en þar sit- ur helsti sérfræðing- ur rásar 2 í dægur- tónlist þeirra sem komnir eru af sár- asta bamsaldri, Gestur Einar Jónas- son. Hann segist leika afkastahvetj- ; : andi tónlist eftir ósk- ura hlustenda sem gjarnan hringja til hans og biðja um óskalög. Gestur Einar segist leggja áherslu á ís- lenska tónlist síð- ustu ára og áratuga. Geslur Einar Jónasson leikur tón- list fyrir þá sem fyrir iöngu er bún- ir að slita barnsskónum. Chucky er kominn aftur og nú enn trylltari en áður. Stöð 2 kl. 23.45: Bamaleikur II Chucky er lítil brúða með sál brjálaðs fjöldamorð- ingja. Hún getur hreyft sig, talað og drepið. Markmið leikfangsins er að ná tökum á sál lítils drengs, Andys Barclay. Fyrsta tílraun dúkkunnar kostaði nokkrar manneskjur lífið, nokkrar í viðbót geðheilsuna og þús- undir bíógesta neglumar. Móðir Andys liggur á stofn- un eftír ásóknir Chuckys og drengnum hefur verið kom- ið fyrir hjá vandalausum. Undir lok fyrri myndarinn- ar tókst Andy að brenna dúkkuna til ösku en um leið og framleiðendur hennar búa til nýja kemur Chucky aftur með eld í augum. Eng- inn trúir Andy þegar hann lýsir djöfullegu eðh brúð- unnar og hann stendur einn gegn henni. Alex Vincent, Jenny Agutter og Gerrit Graham leika aðalhlutverkin í myndinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.