Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1992, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1992, Síða 32
44 MÁNUDAGÚR 14. DESEMBER 1992. Fréttir Haraldur Stefánsson, slökkviliðsstjóri á Keflavíkurflugvelli, tekur við viðurkenningunni úr hendi Michael D. Hask- ins, flotaforingja og yfirmanns varnarliðsins. DV-mynd Ægir Már Hagnýtar jólagjafir frá Bosch! HÖGGBORVÉL 550W CSB 550 RE 7.990 Kr. HJÓLSÖG GKS54, 1020W 19.900 Kr. HLEÐSLU- SKRÚFJÁRN PSR 2.4V 2.950 Kr. RAFHLÖÐU- BORVÉL 9.6 V GBM 9.6 VES Aukarafhlaða fylgir! 21.900 Kr. STINGSÖG GST60PBE, 550W 19.900 Kr. Gunnar Asgeirsson hf HEFILL PHO 100 8.500 Kr. Borgartún 24 • 105 Reykjavík Sími: 91-626080 Umboðsmenn um land allt! BOSCH Slökkviliðsstjóri fékk æðstu við* urkenningu Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Haraldi Stefánssyni, slökkviliðs- stjóra á KeflavíkurflugveUi, var á dögunum veitt æðsta viðurkenning yfirmanns Atlantshafsflota Banda- ríkjanna sem veitt er borgaralegum starfsmönnum flotans, „Navy Su- perior Civflian Service award“ fyrir frábæran árangur í starfi sínu und- anfarin 3 ár. „Slökkviliðið á Keflavíkurflugvelli er rekið af Flotastöð varnarbðsins, en hún annast rekstur Keflavíkur- flugvallar og fasteigna þar fyrir varnarbðið á kostnað Atlantshafs- flota Bandaríkjanna. Haraldur og hans menn annast ekki einungis hefðbundin störf sem lúta að eld- vömum í byggingum og flugvélum, heldur einnig ís- og siyóruðning á flugbrautum og öðram athafnasvæð- um flugvéla. Þeir sjá einnig um ferm- ingu og affermingu herflutningaflug- véla auk annarrar þjónustu við flug- vélar á velbnum," sagði Friðþór Eyd- al, blaðafubtrúi vamarbösins, í sam- tab við DV. Haraldur hóf störf hjá vamarliðinu árið 1955 og hefur starfað í slökkvb- iðinu frá því árið 1976 og slökkvibðs- stjóri árið 1986. Slökkvbiðið á Kefla- víkurflugvelb er að fubu skipað ís- lenskum starfsmönnum og hefur það unnið til margvíslegra verðlauna fyrir vel unnin störf á undanfómum áratugum. Saga Stykkishólms komin út Kristján Sigurðssan, DV, Stykkishólmi: Nýlega kom út fyrsta bindi sögu Stykkishólms sem verið hefur í smið- um undanfarin ár. Þetta fyrsta bindi af þrem ber heitið „Kauphöfn og verslunarstaður 1596-1845“ og eru skrásetjarar bókarinnar bræðumir Ólafur og Ásgeir Ásgeirssynir. Bókin skiptist í 3 meginkafla sem bera heitin Skip í Grannasundsnesi, Kauphöfn og Verslunarstaður og er hverjum kafla síðan skipt niður í undirkafla. Útbt bókarinnar er glæsbegt og hún er grýdd mörgum myndum og töflum. í tbefni útgáfu bókarinnar komu höfundar hennar tb Stykkishólms og sátu hóf með sögunefnd Stykkishólms og bæjar- stjóm sem staðið hafa að útgáfu hennar. Ávörp vora flutt og þeim bræðram þökkuð góð störf en þeir tóku tb máls við athöfnina og þökk- uðu bæjarbúum áhugann á sögu staðarins en sá áhugi hefur gert það kleift að takast á við þetta verkefni. Ólafur sagði að öll vinna við bókina væri unnin úr framheimildum, það er skjalasöfnum, bæði hér heima og ekki síður erlendis. Hann sagði að saga Stykkishólms væri innlegg tb hebdarsögu landsins. Ólafur minnt- ist á að sú krafa hefði strax komið frá sögunefnd og bæjarstjórn að text- inn væri þannig úr garði gerður að hinn almenni lesandi gæti notið hans. Hann átti að vera frekar frá- sögn af atburðum heldur en stofn- analeg úttekt og er greinilegt að vel hefur tekist tb. Bræðurnir Ólafur og Ásgeir Ásgeirssynir eru skrásetjarar bókarinnar. DV-mynd Kristján Endurbæturá Hraungerðiskirkju Regína Thoiarensen, DV, Selfossi: Hraungerðiskirkja er 90 ára á þessu ári. í tbefni afmæhsins hafa miklar endurbætur farið fram á kirkjunni. Nýr grannur hefur ver- ið steyptur og ný klæðning sett ut- an á. Gluggar abir hafa verið end- umýjaðir og færðir í upprunalegt form. Þá reyndist einnig nauðsyn- legt að endurbyggja nær alveg kirkjuna. Ekki er enn ljóst hvenær endur- bætur innandyra verða fram- kvæmdar en það ræðst alfariö af fjárhag sóknarinnar. Er það sam- dóma ábt þeirra sem fylgst hafa með framkvæmdum að þær hafi tekist vel. Verkið var unnið í sam- starfi við húsfriöunarnefnd og Hjörleif Stefánsson arkitekt í um- sjón bræðranna Ólafs og Alberts Sigurjónssona.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.