Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1993, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1993, Síða 8
8 MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1993. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embætbsins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 3. hæð, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Álfheimar 6, hl. 2. hæð, þingl. eig. Skyndibitar hf., matvælavinnsla, gerðarbeiðendur Hlutabréfasjóðurinn hf., Lífeyrissj. málm- og skipasmiða og Lífeyrissj. rafiðnaðarmanna, 22. janúar 1993 kl. 10.00. Lágamýri 6, Mosfefisbæ, þingl. eig. Agnar Loftsson, gerðarbeiðandi Jöt unn hf., 22. janúar 1993 kl. 10.00. Vatnsstígur 11, þingl. eig. Vatnsstígur 11, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 22. janúar 1993 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtalinni eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Kleppsvegur 86, þingl. eig. Jörundur Pálsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissj. lækna, 22. janúar 1993 kl. 16.00. SÝSLUMAÐURINN {REYKJAVÍK Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embætdsins að Auðbrekku 10, Kópavogi, 22. janúar 1993 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Nýbýlavegur 14,1. hæð vestur, þingl. eig. Olafur Garðar Þórðarson, gerðar- beiðendur Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar og Verðbréfamarkað- ur íslandsbanka hf. Nýbýlavegur 60, efri hæð, þingl. eig. Guðmundur I. Magnússon, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður FÍSK. Skjólbraut 4, 1. hæð, þingl. eig. Her- dís Haraldsdóttfi, Jón Þorkelsson og Ágústa Linda Ágústsdóttfi, gerðar- beiðendur Byggingasjóður ríkisins, Bæjarsjóður Kópavogs, húsbréfadeild Húsnæðisstofhunar ríkisins, Lorelei Haraldsdóttfi og íslandsbanki hf. Skólagerði 9, þingl. eig. Elfsabet Magnúsdóttfi og Jens Ragnar Lind- berg Gústafsson, gerðarbeiðandi Raf- magnsveita ríkisins. Hhðarhjalli 53, 01-02, þingl. eig. Margrét M. Bjömsdóttir, gerðarbeið- andi íslandsbanki hf. Huldubraut 17, þingl. eig. Ásta Sig- tryggsdóttir, gerðarbeiðandi húsbréfa- deild Húsnæðisstofiiunar ríkisins. Huldubraut 21, þingl. eig. Bjöm Ein- arsson og Margrét Ámadóttir, gerðar- beiðandi Bæjarsjóður Kópavogs. Kársnesþraut 13, efii hæð, þingl. eig. Sigríður Alda Hrólfsdóttir, gerðar- beiðendur Bæjarsjóður Kópavogs, Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna, Líf- eyrissjóður verslunaimanna, Samein- aði lífeyrissjóðurinn og Sparisjóður vélstjóra. Smiðjuvegur 9, kjaUari með útbygg- ingu í miðhúsi, þingl. eig. Þórður Axelsson, gerðarbeiðendur Iðnþróun- arsjóður, Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar og Lífeyrissjóður byggingamanna. Kjarrhólmi 18, 3. hæð B, þingl. eig. Hildur Leifsdóttir, gerðarbeiðandi ís- landsbanki hf. Vatnsendablettur 331, 1/6 hluti hest- húss og lóðar, þingl. eig. Ómar Kjart- ansson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna. Melgérði 40, þingl. eig. Gísli Halldórs- son, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Kópavogs og húsbréfadeild Hús- næðisstofiiunar ríkisins. Víðigrund 53, þingl. eig. Guðjón Þór Guðjónsson og Halla Hjaltested, gerð- arbeiðendur Skúfi Waldorff og Vigfus Helgason. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAV0GI Aukablað um tölvur Miðvikudaginn 27. janúar nk. mun aukablað um tölvur fylgja DV. Blaðið verður Qölbreytt og efhismikið en í þvi verður fjallað um flest það er viðkemur tölvum og tölvu- notkun. í blaðinu verða upplýsingar um bæði hugbúnað og vél- búnað, þróun og markaðsmál. Má hér nefha verðkönnun á einkatölvum, greinar um viðskiptahugbúnað, notkun tölva við auglýsingagerð, tölvunotkun um borð i fiskiskip- um, nýja og einfaldari gerð forritunarmála ásamt smáfrétt- unum vinsælu. Þeim sem vilja koma á framfæri nýjungum og efni i blað- ið er bent á að senda upplýsingar til ritstjómar DV, ísaks Sigurðssonar, fyrir 19. janúar nk. Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu aukabiaði, vinsamlega hafi samband við Sonju Magnús- dóttur, auglýsingadeild DV, hið fyrsta i sima 63 27 22. Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur auglýsinga er fimmtudagurinn 21. janúar. ATH.i Bréfasími okkar er 63 27 27. Uflönd TOMAHAWK STYRIFLAUG Lengd: 6,13 m Hraði: 1000 km/klst Þyngd: 1600 kg Skotsvið: 1300 km Leiðintil Bagdad e^notaðvið'1' Þotuhreyfill / Loftinntak flugtak Siglingatæki E/dsneyf' Vængir Sprengjubyrgðir Tercom tölvukerfi þenjast út 500 kg lercom tolvuKerri eftir flugtak Innbyggð leiðsögutæki Skömmu áður en flaugin kemur inn yfir landið lækkar hún flugið niður í 30 metra hæð og ber landslagið saman við staðfræðilegar upplýsingar sem geymdar eru á segulbandi í stafrænu formi í flauginni sjálfri og leiðréttir stefnu sína. Flaugin styðst síðan við fleiri staði á leið sinni og leiðréttir stefnu sína, bæði hvað varðar staðsetningu sína og vamarvopn andstæðinganna. Skömmu áður en flaugin kemur á ákvörðunarstað sinn reiknar hún ná- kvæmlega út staðsetningu sína, stillir vídeótökuvél og beinir stefnu sinni að stað þeim sem henni er ætlað að granda. Nákvæmninni skakkar ekki nema sem svarar 50-100 sm. ^ Tveggja ára afmælis Flóabardaga minnst með árás á Bagdad: Lokauppgjörið bíður Clintons Tvær konur létu lífið á Rasheed-hótelinu í Bagdad þegar ein af stýriflaugum Bandaríkjamanna lenti þar. Brak úr flauginni hefur fundist við hótelið. Bill Clinton, sem sest í stól Banda- ríkjaforseta á miðvikudaginn, hefur lýst yfir stuðningi við nýjustu að- gerðir George Bush gegn írökum og hefur lýst sig reiðubúinn til aö halda baráttunni áfram. Lokauppgjörið við Saddam Hussein bíður því að öllum líkindum þess að hann taki við. Deilan við íraka hefur nú magnast óvænt með fyrirvaralausri árás á verksmiðju í úthverfi Bagdad í gær. Bandaríkjamenn segja að 40 stýri- flaugum hafi verið skotið að verk- smiðjunni og hún eyðilögð. Þeir segja að írakar hafi framleitt efni og búnað í kjarnavopn í verksmiðjunni og nú hafi þessi starfsemi verið lömuð. íraka segja á móti að vinnan í versksmiðjunni hafi á engan hátt tengst hergagnaiðnaði heldur hafi þar verið unnið að því að koma orku- vinnslu í landinu á réttan kjöl eftir eyðilegginguna sem varð í Flóabar- daga fyrir tveimur árum. Brakúrflaug við hótelið í Bagdad írakar fullyrða að ein af flaugum Bandaríkjamanna hafi hæft Rasheed hótelið í Bagdad en þar búa margir útlendingar, blaðamenn og erlendir sendimenn. Bandaríkjamenn draga þetta í efa. Blaðamenn á staðnmn segja að þeir hafi fundið hlut í flaug, merktan framleiðslulandinu Banda- íkjunum. Tvær konur létu lifið á hótelinu og allt að þrír tugir manna slösuðust, þar á meðal þýskur blaðamaður. Ein kona lést annars staðar í borginni. Saddam heilsaði upp á hina særðu í gærkvöldi og sagði að slíkt væri framferði Bandaríkjamanna jafnan; þeir hikuðu ekki við aö skjóta á óbreytta borgara. Greinilegt er af öllu að Bush for- seti ætlar að kveðja með látum. Ýms- um getum er að því leitt hvað valdi uppnáminu nú og telja' stjómmála- skýrendur jafnvel aö Saddam hafi undanfamar vikur ögrað banda- mönnum beinlínis í þeim tilgangi aö beina athyglinni frá bágu ástandi heima fyrir. Saddam hvetur sitt fólk enn sem fyrr til að ráöast á Bandaríkjamenn hvar sem færi gefst en ekkert hefur orðið úr aðgerðum. Simamynd Reuter Talsmaður Bandaríkjastjómar segir að ekki verði lát á aðgerðum gegn írökum fyrr en þeir fafiist í einu og öllu á skilyrði í vopnahlésskilmál- unum frá því í lok stríðsins 1991. ír- aksstjóm hefur þráast við síðustu vikur, viljað selja ný skilyrði og ít- rekað hótað að ráðast gegn eftirlits- flugvéliun Sameinuðu þjóðanna yfir flugbannsvæðunum nyrst og syðst í landinu. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.