Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1993, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1993, Page 10
10 MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1993. AÐLAÐANDI Á ÁRSHÁTÍÐINNI ERT ÞÚ ÍNÆGÐ! Utlönd Stj ómarmyndunarviðræður í Danmörku ganga vel: Jaf naðarmenn nær öruggir með forsætið Poul Nyrup Rasmussen, formaður danska jafnaðarmannaflokksins, er nú nær öruggur um að verða næsti forsætisráðherra Danmerkur. Það VERÐHRUN A DÚNÚLPUM ICEBEAR Verð nú kr. 8.990,- Áðurkr. 11.750,- Litir: Dökkblátt og kremhvítt. Stærðir: S-XL SNOWFOX Verð nú kr. 9.490,- Áðurkr. 12.490,- Litir: Hvítt og svart. Stærðir: S-XL SNOWLIVE Verð nú kr. 9.490,- Áðurkr. 12.490,- Litir: Ljósblátt, grænt og rautt. Stærðir: M-XXL ARTIC Verð nú kr. 7.490,- Áðurkr. 10.750,- Litir: Rautt og grænt. Stærðir: S-XXL DODY Verð nú kr. 5.990,- Áðurkr. 7.990,- Litir: Dökkblátt, rautt og grænt. Stærðir: S-XXL DODY barna Verð nú kr. 4.990, áðurkr. 6.490,- Litir: Rautt og blátt. Stærðir: 140-176 FIELD Verð nú kr. 6.990,- Áður kr. 9.900,- Litir: Dökkblátt, grænt og Ijósblátt. Stærðir: S-XXL Sendum í póstkröfu Nýtt korta- tímabil hafið whummél^ SPORTBÚÐIN ÁRMÚLA40, SÍMAR 813555 og 813655. liggur ljóst fyrir eftir að miðflokkur- inn Radikale Vestre lagði blessun sína yfir tilraunir hans til að finna grundvöll fyrir nýrri ríkisstjóm. „Við erum nú að einbeita okkur að því að semja bestu mögulegu stefnu- skrána fyrir nýja ríkisstjóm og ef það gengur vel væri eðlilegt að Rasmus- sen yrði forsætisráðherra," sagði Marianne Jelved, formaður Radikale Venstre, eftir fund flokksins í bæn- um Nyborg í gær. Fundurinn í Nyborg var ekki afger- andi um hvort Radikale Venstre ætl- aöi að taka þátt í ríkisstjórn með jafn- aðarmönnum. Helmingur flokks- stjómarinnar var þeirrar skoðunar að flokkurinn ætti aö halda sig utan stjómar. Þaö veröur hins vegar þing- flokksins að taka endanlega ákvörð- un. Nymp Rasmussen er ánægður með ákvörðun flokksstjómar Radikaie. Hann sagöi að flokkarnir ættu þaö Allt bendir til þess að Poul Nyrup Rasmussen, formaður jafnaðar- mannaflokksins, verði næsti forsæt- isráðherra Danmerkur. Símamynd Reuter m.a. sameiginlegt að líta á lausn at- vinnuleysisins sem einn af grund- vallarþáttunum í stefnu nýrrar ríkis- stjómar. Uffe Ellemann-Jensen, utanríkis- ráðherra og formaður Frjálslynda flokksins, bauð Radikale Venstre for- sætisráðherraembættið í gær ef flokkurinn styddi hugmynd hans um breiða samsteypustjórn vinstri- og hægriflokkanna. Radikale gekk hins vegar ekki að boðinu. Utanríkisráðherrann sagði í danska sjónvarpinu að slík stjóm væri skynsamlegust á því sex mán- aða tímabili sem Danir fæm með forsæti í Evrópubandalaginu. Danskir fjölmiðlar spá því að stjórn jafnaðarmanna geti tekið við um miðja vikuna. Poul Schluter forsæt- isráðherra sagði af sér á fostudag eftir að hann var sakaður um að hafa farið með rangt mál í þinginu um meðferð á tamílskum flótta- mönnum. Ritzau og Reuter Svona var umhorfs á þjóðvegi á japönsku eyjunni Hokkaido eftir jarðskjálftann þar á föstudag. Símamynd Reuter Tveir fórast í öflugasta jarðskjálfta í Japan í 11 ár: Þjóðvegir rif nuðu og hús runnu af grunni Tveir fórast og rúmlega fimm hundrað manns slösuðust á föstudag í versta jarðskjálfta sem hefur orðiö í Japan í ellefu ár. Skjálftínn mældist 7,5 stig á Richterskalanum. Upptök hans vora í Kyrrahafinu, undan strönd norðureyjarinnar Hokkaido, á 120 kílómetra dýpi. Borgin Kushiro varð einna verst útí og er talið að skemmdir þar séu metnar á milljarða króna. Skemmd- imar era engu að síður sagðar mjög takmarkaðar þar sem upptök skjálft- ans vora á svo miklu dýpi. Eldri hjón vora hætt komin þegar hús þeirra rann tuttugu metra niður hæðina sem þaö var byggt á og tók baðherbergi nágrannans með. Húsið er lítið skemmt en er hætt komið á barmi hengiflugs. Reuter Bill Clinton hringir vonarklukkum Tugþúsundir manna fögnuðu Bill Clinton, verðandi forseta Bandaríkj- anna, í gærkvöldi þegar hann, A1 Gore, verðandi varaforseti, og eigin- konur þeirra hringdu eftirlíkingu af Frelsisbjöllunni í Washington á köldu og stjömubjörtu vetrarkvöldi. Klukkur hringdu samtímis í tugum annarra borga um allt land. Clinton kaUaði þetta „klukkur von- arinnar" og sagði að þær mörkuðu „upphafendumýjunarþjóðarinnar". Athöfnin við Lincoln minnismerk- iö var upphaf fjögurra daga hátíöa- halda vegna innsetningar Clintons í forsetaembættið á miðvikudag. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.