Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1993, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1993, Síða 3
FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR1993 3 VANTAR ÞIG FATASKÁP? Fréttir Framtalsbónus stadgreidsluafsláttur af öllum kæli- og frystiskápum frá AEC til 10. febrúar. Umboðsmenn um land allt. „Hverfastöðvar eru fraratíöar- skipulag löggæslu á höfuöborgar- svæðinu. Þetta skipulag lögreglu- stöðva, svipaðar aö uppbyggingu og Breiðholts- og Grafarvogsstöðv- amar, er það sem við horfum til og aetlum okkur aö framkvæma í smáskömmtum eftir þvi sem við fáum tækifæri til,“ segir Ómar Smári Ármannsson, aðstoðaryör- lögregluþjónn og yfirmaöur for- varnardeildar lögreglunnar. Hann segir aö Norðurlönd og ír- land hafi tekið upp hugmyndafræöi shkra grenndarlögreglu með góð- um árangri. „Bandaríkjamenn eru líka að hverfa frá stórum raiðstýrðum ein- ingum til frumiöggæsluimar þegar lögreglumaðiuinn þekkti svo til alla á sínu svæði. Hér hjá okkur er hugmyndin sú að vinna að því að skapa þessa nánd. Við erum búnir aö óska eftír því við ráöu- neytiö að fá að opna lögreglustöð í Árbænum sem yrði byggð upp á svipaðan hátt og stöðvarnar i Breiðholti og Grafarvogi. Ef við fáum hentugt husnæöi munum við væntaniega opna á næstunni," seg- ir Ómar Smári. Hann segir að þaö sé þó ekki nóg aö lögreglan sýni fi-umkvæði og áhuga þvd áhugi íbúa þurfi lika að vera fyrir hendi. Hverfastöðvar gefi ekki góða raun nema íbúar séu vakandi og veiti þvi athygli semá sérstaðínágrenninu. -ból BRÆÐURNIR ORMSSON HF Lágmúla 8, sími 38820. Lögreglustöðin í Breiðholti: Mun fleiri upplýst saka- mál en annars staðar NÚ BÝÐST EINSTAKT TÆKIFÆRI TDL AÐ FJÁRFESTA í NÝJUM SKÁP. VEGNA BREYTINGA Á FRAMLEIÐSLIJ GETUM VIÐ BOÐIÐ 20% AFSLÁTT AF FATASKÁPUM MEÐ HURÐUM Á HJÓLA- BRAUTUM. ALLIR SKÁPAR ERU FRAMLEIDDIR FFTIR MÁLI. í BOÐI ERU ÝMISS KONAR ÚTLIT EITTHVAÐ FYRIR ALLA 20% AFSLÁTTUR MEÐAN BIRGÐIR ENDAST Nýbýlavegi 12 200-Kópavogur Island Sími 44011. Pósthólf 167. „Breiðholtsmönnum hefur orðið mjög vel ágengt með að upplýsa mál sem hafa átt sér stað á þeirra svæði og hlutfallið af upplýstum málum hjá þeim er miklum mun hærra en víð- ast hvar annars staðar í Reykjavik," segir Ómar Smári Armannsson að- stoðaryfirlögregluþjónn. Hann segir ýmislegt valda því að Breiðholtslögreglunni gangi svona vel. í fyrsta iagi sé áhuga lögreglu- mannanna og frumkvæði við að vinna í málum að þakka og í öðru lagi sé það sú nánd sem þeir hafi skapað við fólkið á svæðinu. Pétur Sveinsson, rannsóknarlög- regluþjónn og yfirmaður Breiðholts- stöðvarinnar, tekur undir þetta. ,;Við höfum starfað hér síðan 1989 og komist í mjög góð tengsl við íbú- ana í Breiðholtinu þannig að við þekkjum orðið okkar fólk mjög vel. Við aðstoðum imglingana þegar þeir lenda í hremmingum og fáum ýmis- legt til baka. Einnig erum við í mjög - nálægö við íbúa skiptir öllu, segja lögreglumenn góðu samstarfi við skólana og alia sem þar stjórna, svo sem skólastjóra, kennara, sálfræðinga og félagsfræð- inga. Við hjálpum unglingum í sam- ráði við Félagsmálastofnun og köli- um foreldra til okkar og skýrum þeim frá því ef við teljum að ungling- urinn þeirra sé kominn á óæskiiega braut,“ segir Pétur. Breiðholtslögregian er sjálfsagt þekktust af ölium þeim fjölda brugg- mála sem hún hefur upplýst að und- aníomu. Hún vinnur hins vegar ekki eingöngu í bmggmálum og hefur veriö iðin við að upplýsa sakamál, svo sem innbrot og flkniefnamál. Pétur segist viss um að hverfa- stöðvar líkt og Breiðholtsstöðin séu það sem koma skal. „Það er gaman að vinna héma og við höfum gaman af því sem við emm að fást við, sérstaklega þegar við sjáum árangur." -ból Afbrotamenn i Breiðhoitinu taka mikla áhættu þar sem lögreglumennirnir í hverfinu, þeir Einar Ásbjörnsson, Am- þór Heimir Bjarnason og Pétur Sveinsson, eru sérlega duglegir við að upplýsa sakamál. DV-mynd GVA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.