Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1993, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1993, Síða 2
2 LAU GARDAGUR 6. FEBRÚAR1993 Fréttir DV Breiö samfylking launafólks að myndast: BSRB krefst 5 prósenta launahækkunar strax „Á formannafundinum varð ég var við eindreginn viija manna til að standa þétt saman í komandi kjara- samningum. Það stefnir því í samflot innan BSRB og náið samstarf við önnur samtök launafólks. Við mun- um á næstu dögum kynna viðsemj- endum okkar kröfumar. Innan okk- ar raða er þess krafist að hlutimir gangi hratt fyrir sig,“ segir Ögmund- ur Jónasson, formaður BSRB. Á formannafundi BSRB í gær var samþykkt að krefjast 5 prósenta hækkunar á kauptöxtum í upphafi komandi samningatímabils sem verði tryggð út samningstímann. Að auki komi 2 prósenta hækkun á samningstímanum sem samið verði um beint við einstök félög. Þá krefst BSRB að sérstakar bætur komi til hinna lægstlaunuðu og að atvinnu- leysisbætur verði hækkaðar. Farið er fram á aö orlofsuppbótin og ein- greiðslur frá síðustu samningum verði festar í sessi. í samþykkt fundarins er meðal annars talað um að átak verði gert til að efla atvinnu í landinu og að vextir verði lækkaðir. Þá vill BSRB að stjómvöld grípi tii atvinnuskap- andi aðgerða til að draga úr atvinnu- leysinu. í því skyni verði meðal ann- ars samfélagsleg þjónusta efld. Auk þessa gerir BSRB kröfu um að fyrir- heit um hert skattaeftirlit verði efnt af hálfu stjómvalda og viðræðna Stuttarfréttir Landsbankauppsagnir Landsbankinn ætlar á næstu 2 árum að segja upp allt að 150 starfsmönnum. Þá er stefht að 7-8 prósenta spamaöi í rekstri. Út- Tæplega 280 þúsund tonn hafa veiðst af loðnu frá því vertíöin hófst í haust. Frá áramótum hafa veiðst 67 þúsund tonn. Blómlegur útflutningur? Blómaval og Reykjavikurborg kanna möguleikana á að nýta hitaveituvatn til ylræktar og hefja útflutning á blómum. Borg- arstjóri sagöi við Alþýðublaðið í gær að niðurstöðu væri að vænta. MmHunhelðnið Miðlun hf. fékk íslensku mark- aðsverölaunin (ÍMARK) fýrir vel unninstörfá liðnu ári. Viðskipta- ráðherra afhenti Áma Zophon- íassyni, aðaleiganda Miðiunar, viðurkenninguna síðdegis í gær. Mestur halli í Kóoavoai Samanlagður rekstrartialli Reykjavíkur, Hafnarðaröar, Ak- ureyrar og Kópavogs stefoir i 1,5 milljarða á árinu. I Kópavogi er hallinn hlutfailslega mestur, seg- ir í nýjasta hefti Vísbendingar. Frá áramótum hefur 35 sinnum komið til skyndilokana veiði- svæða vegna smáfisks í afla í gær var lokun boðuð á 6 svæðum fyr- ir Vesturlandi og Norðurlandi. Þá boöaði 8jávarútvegsráöuneyt- á 3 svæðum fyrir Austuriandi, ASÍ gengur frá sinni kröfugerð um helgina Benedikt Davíðsson, forseti ASÍ, og Ögmundur Jónasson, formaöur BSRB, stóðu i ströngu á formannafundum i samtökum sínum í gær. DV-myndir Brynjar Gauti krafist um skattkerfisbreytingar til launajöfnunar. Á formannafundinum í gær kom fram eindregin andstaða fundar- manna gegn því að dráttur verði á samningaviðræðum eins og átti sér stað í síðustu samningum. Þá töluðu menn á þeim nótum að kröfugerðin ætti ekki að vera einhver skipti- mynt. Við hana skuli standa. Mikil ringulreið ríkti í umferðinni vegna úrkomu og skafrennings á höfuðborgarsvæðinu í gærdag. Seinnipartinn höfðu orðið yfir 40 árekstrar þar sem 2 til 14 bílar höfðu rekist á. Á Vesturlandsvegi, við Korpúlfsstaði, lentu 14 bíiar í árekstri. Svo blint var að lengi var að bætast aftan við röðina í árekstr- inum. Skipti engu þó lögregla með blikkandi ljós væri mætt á staðinn. Ekki urðu mikil meiðsl á fólki en tjón varð verulegt á bílum. Strætisvagnar Reykjavíkur áttu í Bílar fuku til á Reykjanesbrautinni í námunda viö Njarövík síðdegis í gær. Um tíma stöðvaðist öll umferð vegna blindbyls og biöu ökumenn í gærdag stóð einnig yfir formanna- fundur hjá ASÍ. Ekki var endanlega gengið frá kröfugerö en nefnd for- ystumanna ASÍ gengur frá henni um helgina. Aðaláhersla er lögð á árang- ur í atvinnumálum og að ná aftur þeirri skerðingu sem félagsmenn hafa orðið fyrir. Eitt og sér samsvar- ar það kröfugerð BSRB. Þá er sérstök áhersla lögð á samstöðu með öðnun verulegum erfiðleikum í umferðinni, sérstaklega í úthverfunum þar sem hríöin var verst. Var 15-20 mínútna seinkun á leiðum en aukavögnum bætt inn í eftir þörfum. Smábílar sátu víða fastir, meðal annars á ruðn- ingum eftir önnum kafin snjóruðn- ingstæki, og töfðu fyrir strætisvögn- um og stærri ökutækjum sem gátu komist leiöar sinnar. Að sögn eins bílstjóra hjá SVR vakti það furðu hans hve bílstjórar voru lélegir að hjálpa undir slíkum kringumstæð- þess aö veörið gengi niður. Þrátt fyr- ir það fuku bílar út af veginum og hverjir á aðra. Óvíst er hversu miklu tjóni veðrið olli enda gat lögreglan samtökum launþega. Af niðurstöðu fimdanna í gær er ljóst að það er að myndast breið sam- fylking launafólks í komandi kjara- samningum. Nokkrir forystumenn launþega taka jafnvel svo djúpt í ár- inni að nú stefni allt í sameiginlegar aðgerðir helstu launþegasamtak- anna. Um þetta mimu forystumenn ASÍ og BSRB ræða á sameiginlegum Litlar tafir urðu á ferðum sérleyfis- bíla en engum ferðum var aflýst. Ekkert var flogið á vegum Flug- leiöa eftir hádegi en seinnipartinn var verið aö athuga með flug til Ak- ureyrar og fleiri staða noröanlands. Um 200 manns biðu flugs á þessa staði. íslandsflug flaug eina ferð til Sauðárkróks í gærmorgun en vél á leið til Norðfjarðar var snúið við vegna ísingar og versnandi veðurs austanlands. Var öllu flugi aflýst það sem eftir var dagsins. lítið liösinnt ökumönnunum vegna ófæröarinnar. -kaa fundi sem haldinn verður á þriðju- daginn. „Mér finnst líklegt að ef kröfugerð annarra samtaka launafólks verður á svipuðum nótum og okkar þá muni menn reyna að stílla saman strengi í tímasetningum og aðgerðum, komi til þeirra," sagði Benedikt Davíðsson, forseti ASÍ, eftir fundinn í gær. -kaa Eövald Mikson hefur gefið út yfirlýsingu þar sem hann vísar ásökunum Efraims Zuroff frá Simon Wiesenthal-stofhuninni á hendur sér fyrir stríðsglæpi á bug. Mikson segir ekkert hafa komiö fram sem sanni sekt hans í mál- inu og furðulegt aö stofnunin skuli rúmum 50 árum eför hið meinta athæíi hans ráðast svo heiftarlega gegn sér. Hann segir jafntramt aö grunur leiki á að fyrrum samstarfsmaöur hans í eistnesku lögreglunni, nú efhað- ur maður i Venesúela, hafi viljað koma fram hefndum gegn sér eft- ir að Mikson ritaði grein í eist- neskt blað árið 1991 þar sem hann nafngreindi manninn og sagði frá aíbrotum hans gegn Eistlending- um i síðari heimsstyrjöldinni. I yfirlýsingunní segir jafnframt m.a. orðrétt; „Aðeins 2 mánuðum eftir aö greinin birtist var hringt í mig frá Simon Wiesenthal-stofhxminni og stuttu semna hófst ein grimmi- legasta árás sem háð hefur verið gegn einstaklingi hér á landi. Nær alhr fj ölmiölar landsins tóku gagnrýnislaust viö öllum upplýs- ingum hinnar erlendu stofhunar °g má því segja að henni hafi mjög auðveldlega tekist að valda peim mestu óþægindum sem hugsast gat hjá mér, sem nokkuð er farinn að reskjast, og í raun furðulegt aö þessar makalausu árásir hafi ekki náð tilætluðum árangri á heilsu mina." -ÚTT Blindhrið og hálka olli mikilli ringulreið ( umferöinni á höfuðborgarsvæðinu í gærdag og fór þá fyrir mörgum eins og þeim sem hér sést laskaður og utan vegar. DV-mynd GVA Blindhríð 1 Reykjavík: llm fimmtíu árekstrar Fjúkandi bílar í blindbyl í Njarðvík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.