Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1993, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1993, Side 7
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1993. 7 Fréttir Kaup ÚA á þýsku útgerðarfyrirtæki í hættu: Togararnir f á ekki að landa á íslandi Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: „Það er algjört lykilatriði í sam- bandi við þessi kaup okkar á meiri- hluta í þýska fyrirtækinu að togarar fyrirtækisins fái að landa afla og at- hafna sig í íslenskum höfnum. Fáist það ekki, verður ekkert af kaupun- um,“ segir Sverris Leósson, formað- ur stjómar Útgerðarfélags Akur- eyringa. ÚA hefur undirritað viljayfirlýs- ingu um kaup á meirihluta í þýska útgerðarfyrirtækinu Mecklembur- ger Hochefischeri og nú um helgina em forráðamenn fyrirtækisins staddir í Þýskalandi þar sem samn- ingaviðræður um kaupin fara fram. Þýska fyrirtækið á og gerir út 8 frystitogara og er ætlunin að þeir landi afla sínum a.m.k. að verulegu leyti á Akureyri og kaupi þar alla þjónustu sem á þarf að halda. Það myndu því margir fleiri aðilar njóta góðs af kaupunum en einungis ÚA. „Það segir í lögum sem samþykkt voru á síðasta ári að ef erlend skip em að veiða úr sameiginlegum stofn- um hér við land, er þeim ekki heim- ilt að landa hér á landi. Skipin, sem til stendur að við kaupum meirihluta í í Þýskalandi, sigla og munu sigla undir þýskum fána þannig að þau faila undir þessar hömlur. Ráðherra getur í einstaka tilfellum veitt xmdanþágu varðandi þessi skip. Það sem þarf hins vegar að gerast til þess að ÚA gangi frá kaupum í meiri- hluta fyrirtækisins er aö það verði alveg kristaltært að skipin fái að at- hafna sig í íslenskum höfhum og því verði ekki breytt t.d. þótt stjómar- skipti verði og nýir menn setjist í ráðherrastólana,“ segir Sverrir. Ihdmhc; MÁLMSAGIR GÓÐAR FYRIR RYÐFRÍTT STÁL 225 - 250 - 275 - 315 mm blöð Bandsagir, 2ja hraða hamark i skrúfstykki 90 270 mm FRÁBÆRT VERÐ Kaplahrauni 5,220 Hafnarfjörður sími 653090 - fax 650120 Hjá Strandarlaxi á Seyðisfirði hefur undanfarið staðið til að slátra laxi en veður hefur komið í veg fyrir það. Að sögn Sigfinns Mikaelssonar framkvæmda- stjóra stendur til að slátra 20 tonnum í einn gám um leið og veður leyfir. Fiskurinn fer á markað í Danmörku og Frakklandi. Strandarlax stefnir að því að slátra um 150 tonnum af laxi á árinu. DV-mynd Pétur Kristjánsson, Seyðisfirði Fyrir strikamerki a£ GEVALIA kaffípökkum færðu Georg Jensen mæliskeið. Ilir sem drekka Gevalia kaffi - hvort sem það kemur úr rauðum, hvítum, grænum, hörðum eða mjúkum pökkum - geta nú eignast fallega mæliskeið frá Georg Jensen sem er sérhönnuð fyrir Gevalia. p 1 -y aldurinn er að klippa út strikamerkin af kaffipökkunum, safna þeim saman og senda til okkar. Strikamerki af mjúkum pakka gildir sem ein eining, en strikamerki af hörðum pakka gildir sem tvær. Fyrir samtals tuttugu einingar sendum við þér þessa glæsilegu mæliskeið í pósti. Þú þarft aðeins að fylla út innsendingar- seðilinn og senda okkur ásamt nógu mörgum strikamerkjum til að ná samtals tuttugu einingum. m ilboð þetta stendur til 31. maí 1993. JL Skrifaðu allar upplýsingar skýrt og skilmerkilega á innsendingarseðilinn og settu í frímerkt umslag með utanáskriftinni: Gevalia mæliskeið Pósthólf 260 202 Kópavogur Ath. Reiknaðu með að fá skeiðina senda u.þ.b. 2 vikum eftir að þú hefur póstlagt strikamerkin til okkar. 938 Vinsamlega sendið mér Georg Jensen mæliskeið. Hjálagt eru strikamerki sem samtals mynda tuttugu einingar:EZHaf mjúkum pökkum (ein eining fyrir hvert þeirra) oal laf hörðum pökkum Siær einingar fyrir hvert). Ég vil gjarnan fá greitt fyrir strikamerkin 100 kr. og sleppa því að fá skeiðina. Síðasti innsendingardagur er 31. maí 1993. Nafn:----------------------------------------------------------------- Heimilisfang:--------------------------------------------------------- Póstn ú mer:--------------------------------------------,------------- I STRIKAMERKIAF GEVAUA KAFFIPAKKA j | Utanáskrift: Gevalia mæliskeið, Pósthólf 260, 202 Kópavogur. r Þú getur einnig sent okkur öll strikamekin - ef þau mynda samtals tuttugu einingar - og fengið andvirði þeirra í peningum, eða 100 kr. (Þannig er strikamerki af mjúkum pakka 5 kr. virði og strikamerki af hörðum pakka 10 kr. virði.)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.