Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1993, Page 18
18
Veiðivon dv
Veiðieyrað
Miðfjarðará:
Mörgum frnnst sem þeir sem
selja veiöileyfi til útlendinga
mættu hafa með sér meiri sam-
vinnu. Það væri hægt að ná meirí
árangri og kannski fá fleirí út-
lendinga. Þessi markaður veltir
líklega kringum 250 mifljónum á
hverju ári. Margir bæklingar
hafa verið gefiúr út og fyrir
nokkru gaf Ami Baldursson út
glæsilegan hækling. Þar er boðiö
upp á lax- og skotveiði fyrir út-
iendinga á tslandi.
Færri veiðiár
leyfavoiveiði
Vorveiðin, sem hefst 1. apríl, hef-
ur alltaf verið umdeild meðal
veiðimanna enda eru fiskarnir
margir mjóir og magrir og fara
beint f tunnuna. Veiðiánum, sem j
ieyfa þennan veiðiskap, fækkar
líka á hveiju ári. En það er auð-
vitaö veiöidellan sem gerir að
mönnum halda engin bönd og
þess vegna fara svona maigir af
stað þessa fyrstu daga í apríl.
ólafur H. ólafsson
Lækkuná
veiðileyfum
Þær eru margar veiöiámar sem
veiöileyfin hafa lækkað í fyrir
þetta veiðisumar og nýlega var
gefin út verðskrá í Miðfjarðará.
Þar áttu veiðimenn ekki von á
lækkun eftir allar yfirlýsingar
Böðvars Sigvaldasonar frá sumr-
inu. En svo bregðast krosstré sem
önnur tré. Það verður nefhilega
lækkun í Miðfjarðaránni næsta
sumar. Dýrasti dagurinn lækkar
úr 50.000 í 47.500. í júlí er þetta
frá 5% til 13% lækkun á veiðileyf-
um.
DV hefur heimildir fyrir því að
einhver lækkun verði í Laugar-
dalsá í ísafjarðardjúpi næsta
sumar en það hefur ekki gerst þar
í mörg ár.
Veiðileyfamarkaðurinn er tölu-
vert að breytast og ekki á hveij-
um degi sem óskað er eftir tilboð-
um í veiðileyfi. En þetta gerðist
fyrir nokkm í Morgunblaðinu og
fengu þeir sem óskuðu eftir til-
boðum víöa tilboð úr mörgum og
frægum veiöiám. Tilboðin vora
margs konar og sum mjög góð og
langt frá verði veiöiánna þessa
dagana.
-G. Bender
Leirvogsá er ein af þeim veiðiám sem eru með óbreytt verð á milll ára.
DV-mynd MM
varaformadur
Lítið hefur fariö fyrir kosningu
nýs varaformanns í sijóm
Stangaveiöifélags Reykjav&ur,
en hann var kosinn fyrirnokkru
síöan. Það var Ólafúr H. Ólafeson
sem var kosinn varaformaður.
Hann fékk fimm atkvæði stjórn-
armanna en Guðlaugur Berg-
mann fékk tvö. mynd 3.
íslandsmótið 1 dorgveiði
- hefst í dag í Svínadal
íslandsmótið í dorgveiði hefst í dag veröur keppt næstu helgi á Ólafs- gjaldiöverður700kr.ogverðurkeppt
í Svínadal og verður veitt á Þóris- fjarðarvatni í Ólafsfirði, 13. febrúar. frá ellefu til fjögur á degi hveijum.
staöavatni og Geitabergsvatni. Keppt Síöan helgina 20. febrúar verða úr- Öllum er heimil þátttaka.
verður um glæsilegan bikar og siöan slitin héma sunnan heiða. Þátttöku- -G.Bender
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR1993
Þjóðar-
spaug DV
Nýttskip
Útgerðarmaður I Neskaupstað
var eitt sinn aö skoða nýtt stál-
skip og tók þá svo til oröa:
„Ja, þetta er nú annað en hún
Björg mín, ekkert nema fuaspýt-
ur, en hér er hver einasta spýta
úr stáli."
Letin
Gamall og reyndur veiðimaöur,
sem hafði heyrt talað um hinar
svokölluðu „leöngjaveiðar" en
aldrei séð þær sjálfúr, brá sér
einn daginn austur aö Kaldaöar-
nesi þeirra erinda að forvitnast
um þessa umtöiuðu veiðiaðferö.
Þegar austur kom sá hann hvar
kengbogin veiðistöng var fest við
staur í ánni og stærðarfiskur að
stökkva þar í kring. Hann svipað-
ist um eftir eiganda stangarinnar
og eftir nokkra stund sá hann
„veiðimann" liggja steinsofandi
skammt frá árbakkanum. Sá
fyrmefhdi gekk til hans, ýtfi við
honum og sagði:
„Það er stærðarfiskur á þjá
Hinn teygði úr sér og sagði í
svefnrofunum:
„Ha, er hann á? Hefúrðu ekki
gaman af að landa honum fyrir
mig?“
Sá gamii var fús til þess, óö út
í ána, tók stöngina og landaöi
fiskinum. Hann spurði hvort sá
værukæri ætlaöi ekki að renna
aftur.
„Æ, góði vinur," umlaöi hinn
án þess að standa á fætur. „Þú
ættir nú að snara á fyrir mig
maðki og kasta út aftur.“
Gamla veiöimanninum blö-
skraði þessi leti og sagöi því al-
vörugefinn:
„Þú ættir nú bara aö ná þér í
kvenmann og eignast með henni
son, sem þú gætir síöan látið snú-
ast í kringum þig viö veiðiskap-
inn.“
Reis þá hinn sami upp við dogg
og mælti:
„ Ja, þaö er nú nokkuð til í þessu
i\já þér. Þú værir nú vís til að
láta mig vita ef þú fréttir af dn-
hverri ófrískri á lausum kili“
Finnur þú fimm breytingar? 191
Ég vissi að Eyjólfur væri nærsýnn en mér datt ekki f hug að hann gengi
með hárkollu!
Nafn:........
Heimilisfang:
Myndirnar tvær virðast við
fyrstu sýn eins en þegar betm-
er að gáð kemur í Ijós að á
myndinni til hægri hefur
fimm atriðum verið breytt.
Finnir þú þessi fimm atriði
skaltu merkja við þau með
krossi á hægri myndinni og
senda okkur hana ásamt nafni
þínu og heimilisfangi. Að
tveimur vikum liðnum birtum
við nöfn sigurvegara.
1. verðlaun: ELTA útvarps-
vekjaraklukka að verðmæti
kr. 5.450 frá versluninni Tón-
veri, Garðastræti 2, Reykja-
vík.
2. verðlaun: Fimm Úr-
valsbækur að verðmæti kr.
3.950. Bækumar, sem eru í verð-
laun, heita: 58 mínútur, Víghöfði,
Sonur Ottós, Kolstakkur og Leik-
maðurinn. Bækumar era gefiiar út
af Fijálsri fjölmiðlun.
Merkið umslagiö með lausninni:
Finnur þú fimm breytingar? 189
c/o DV, pósthólf 5380,
125 Reykjavík
Vinningshafar fyrir hundrað
áttugustu og níundu getraun
reyndust vera:
1. Gunnar Daníel Svein-
björnssón,
Bollagörðum 2, 170 Seltjamar-
nesi.
2. Kristjana Richter,
Heiðargerði lb, 108 Reykjavík.
Vinningamir veröa sendir
heim.