Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1993, Qupperneq 44
56
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1993.
Andlát
Finnur Bjarnason matsveinn andað-
ist á Hrafnistu á Hrafnistu fimmtu-
daginn 4. febniar.
Anna Sigurjónsdóttir frá Blöndu-
dalshólum andaöist 5. febrúar.
Vilhjálmur G. Bjarnason, Álfheim-
um 35, lést í Landspítalanum að
kvöldi 4. febrúar.
Stefán Ásgeirsson frá Gautastöðum
lést í Seli 4. febrúar.
Jaröarfarir
Pétur Sigurbjörnsson, Barónsstíg 23,
verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju mánudaginn 8. febrúar kl.
13.30.
Tilkyimingar
„Uppgangan"sýnd
íbíósal MIR
Verðlaunamyndin Uppgangan verður
sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, nk.
sunnudag, 7. febrúar, kl. 16. Leikstjóri er
Larissa Shepitko en með aðalhlutverk
fara Boris Plotnikov, Vladimir Gostúk-
hin, Ljúdmilla Poljakova og Anatoli Sol-
onitsin. í myndinni er lýst atburðum er
gerðust veturinn 1942^3 meðal skaeru-
liða í Hvíta-Rússlandi á hemámssvæði
Þjóðverja. Kvikmynd þessi hlaut gull-
bjöminn á kvikmyndahátíðinni í Vest-
ur-Berlín 1977 og Fipresci-verðlaunin.
Enskur texti fylgir myndinni. Sala að-
göngumiða á „maraþonsýninguna" á
stórmyndinni Stríði og friði laugardaginn
20. febrúar hefst á kvikmyndasýningunni
7. febrúar.
Arshátíð Bolvíkinga
Bolvikingafélagið ætlar að halda árlega
skemmtun sína laugardaginn 6. febrúar.
Hófið verður í félagsheimilinu á Seltjam-
amesi og hefst borðhald kl. 19.30 en hús-
ið verður opnar kl. 19.00. Til skemmtunar
verður ávarp, danssýning, hljóðfæraleik-
ur og söngur. Eftir borðhald leikur
hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar fyrir
dansi. Skemmtunin er hið ákjósanlegasta
tækifæri fyrir Bolvikinga, unga sem
aldna, til að hressa upp á gömul og ný
kynni og ástasða til að hvetja fólk til að
fjölmenna. Jafhan hefur verið nokkuð
um að Bolvíkingar, búsettir vestra, láti
sjá sig. Upplýsingar veita Jón Ólafur, s.
52343, Helga, s. 21389, og Guðmundur
Baldur, s. 611963.
Svar við svipmyndinni
JACQUELINE KENNEDY. Hún Jacqueline og Jack gengu í hjóna-
fæddist 27. júlí 1929. Hún hitti John band í Newport 12. september 1953.
F. Kennedy í kvöldveröi sem hald- Jack var skorinn upp við bakmeini
inn var 8. maí 1952. Nánustu ætt- og skrifaði bókina Profiles in Cour-
ingjar hans köUuðu hann Jack. age meðan hann var að ná sér.
Jacqueline var blaöakona og fór Hann var myrtur f Dallas árið 1963.
til Englands tíl aö vera viö brúð- Ríki kaupsýslumaöurinn var Ar-
kaup Eiísabetar og Filippusar. istóteles Onassis.
Ný stjömuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90 kr. mínútan
HUSVÖRÐURINN
eftir Harold Pinter í íslensku Óperunni.
Þýðing: Elísabet Snorradóttir.
Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson.
3. sýning: Þriðjud. 9. fcb. kl. 20:30
4. sýning: Miðv.d. 10. feb. kl. 20:30
Miðasalan eropin frá Id. 17-19 alla daga.
Mlðasala og pantanir í simum 11475 og 650190.
Eftir 10. fcb. vcrður gcrt hlé á sýningum um óákv. tíma,
v/ frumsýn. Isl. Óperunnar 19. feb. nk.
Ath. sýningafjöldi á Húsverðinum vcrður takmarkaður.
Leikendur: Róbert Amfinnsson,
Arnar Jónsson og Hjalti Rögnvaldsson.
6 LEiKHÓPURfNM-
Leikhús
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Sími 11200
Stórasviðiðkl. 20.00.
MY FAIR LADY
Söngleikur byggður á leikritinu
Pygmalion
eftir George Bernard Shaw
í kvöld, uppselt, fim. 11/2, örfá sæti laus,
lös. 12/2, uppselt, fös. 19/2, uppselt, lau.
20/2, uppselt, fös. 26/2, uppselt, lau. 27/2,
uppselt.
HAFIÐ eftir Ólaf Hauk
Símonarson.
Lau. 13/2, fáein sæti laus, fim. 18/2, sun.
21/2.
Sýningum fer fækkandl.
DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir
Thorbjörn Egner.
Á morgun, örfá sæti laus, sun. 7/2 kl.
17.00, örfá sæti laus, lau. 13/2 kl. 14.00,
örlá sæti laus, sun. 14/2 kl. 14.00, örfá
sæti laus, kl. 17.00, örlá sætl laus, sun.
21 /2 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sun. 28/2
kl. 14.00, nokkur sætl laus.
Sm íða verkstæðið
EGG-leikhúsið í samvinnu við Þjóð-
leikhúsið.
DRÖG AÐ SVÍN ASTEIK eftir
Raymond Cousse.
Miö. 10/2, síðasta sýning.
STRÆTI eftir Jim Cartwright.
í kvöld, uppselt, á morgun, uppselt, 40.
sýning, fim. 11/2, uppselt, fös. 12/2, upp-
selt, lau 13/2, uppselL sun. 14/2, uppselL
mið. 17/2, flm. 18/2, uppselt, fös. 19/2.,
uppselt, lau. 20/2, uppselt.
AUKASÝNINGAR: Vegna mlkillar
aðsóknar.
Fim. 25/2,26/2,27/2.
Ath. að sýningin er ekki við hæfl barna.
Ekkl er unnt að hleypa gestum i sal
Smlðaverkstæöisins efilr að sýningar
hefjast.
Litla sviðið:
RÍTA GENGUR MENNTA-
VEGINN eftir Willy Russel.
Sýningartimi kl. 20.30.
I kvöid, laus sæli v/ósóttra pantana, á
morgun, uppselt, fös. 12/2, örfá sæti laus,
lau. 13/2, öríá sætl laus, sun. 14/2, flm.
18/2, örfásætl laus, fös. 19/2, lau. 20/2.
Siðustu sýningar.
Ekki er unnt að hleypa gestum í sallnn
eftir að sýning hefst.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu
ella seldir öðrum.
Mlðasala Þjóðlelkhússlns er opln alla
daga nema mánudaga frá 13-18 og fram
aö sýnlngu sýningardaga.
Miöapantanir frá kl. 10 virka daga i sima
11200.
Greiðslukortaþj. -Græna Jinan 996160.
LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Þjóðleikhúsið-gðða skemmtun.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
\ Stórasviðið:
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir Astrid Lindgren
Tónlist: Sebastian.
í dag, uppselt, sun. 7. febr., uppselt, fim.
11. febr.kl. 17.00, fáein sæti laus, lau. 13.
febr., uppselt, sun. 14. febr., uppselt, lau.
20. febr., uppselt, sun. 21. febr., fáein sæti
laus, lau. 27. febr., táein sæti laus, sun.
28. tebr., fáein sæti laus, lau. 6. mars, sun.
7. mars
Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn
ogfullorðna.
Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort,
Ronju-bolir o.fl.
Stórasvlð kl. 20.00.
BLÓÐBRÆÐUR
Söngleikur eftir Willy Russell.
8. sýn. i kvöld. Brún kort gllda,
fáeln sæti laus.
Fös. 12. febr., fáeln sæti laus,
lau. 13. febr., fáein sæti laus,
sun. 14. febr., fím. 18. febr., fös. 19. febr.,
lau. 20. febr., fáein sæti laus.
Litlasviökl. 20.00.
PLATANOV
Mlð. 10. febr. og lau. 13. febr. AUKASÝN-
INGAR.
VANJA FRÆNDI
í kvöld, fös. 12. febr., sun. 14. febr.
AUKASÝNINGAR.
GJAFAKORT, GJAFAKORT
ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF!
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miöapantanir i síma 680680 alla virka
dagafrákl. 10-12.
Greiðslukortaþjónusta -
Faxnúmer 680383.
Leikhúslinan, sími 991015.
Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem
dögum fyrir sýn.
Leikfélag Reykjavikur-
Borgarleikhús.
NEMENDALEEKHÚSIÐ
LINDARBÆ
BENSÍNSTÖÐIN
ikvöldkl. 20.00.
Sunnudag 7/2 kl. 20.00.
Uppselt.
Föstudag 12/2.
Miðapantanir i sima 21971.
I Leikbrúðulandi, Frikirkju-
vegi 11.
Sýningin fékk tvenn alþjóðleg
verðlaun í sumar.
Sýning sunnudag kl. 14.00 og 16.00.
Miðasalafrákl. 1 sýnmgardagana.
Sími: 622920.
Leikfélag Akureyrar
ÚTLENDINGURINN
Gamanleikur
eftir Larry Shue.
íkvöld kl. 20.30.
Sun. 7 febr. kl. 17.
Fös. 12. febr. kl. 20.30.
Lau. 13. febr. kl. 20.30.
Miðasala er í Samkomuhúslnu, Hafn-
arstræti 57, alla virka daga nema
mánudaga kl. 14 til 18 og sýningar-
daga fram aö sýningu. Símsvari fyrir
miðapantanir allan
sólarhringinn.
Greiðslukortaþj ónusta.
Simi i miðasölu:
(96)24073.
ÍSLENSKA ÓPERAN
___iini
óardasfurst/njan
eftir Emmerich Kálmán.
FRUMSÝNING: Föstudaginn
19. febrúarkl. 20.00.
HÁTÍÐARSÝNING: Laugardaginn
20. febrúarkl. 20.00.
3. SÝNING: Fösfudaginn
26. febrúarkl. 20.00.
Miðasalan er opin frá kl.
15.00-19.00 daglega en til kl.
20.00 sýningardaga. SÍM111475.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
LEIKHÚSLÍNAN 99-1015.
Leikfélag Kópavogs
Það er bannað að hafa
nashyrning í blokk!
OTTÓ.%
nashymingur
ídag kl. 14.30 og 17.00.
Sunnudag kl. 17.00.
Upplýsingar i sima 41985.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrífstofu
embættisins að Skógarhlið 6,
Reykjavík, 3. hæð, sem hér segir
á efb'rfarandi eignum:
Aðalstræti 9, hi 004)1, þingL eig.
Ragnar Þórðarson, gerðarbeiðendur
Lífeyrissj. starísmanna ríkisins og ís-
landsbanki hf., 10. febrúar 1993 kl.
10.00.
Alftahólar 4,3. hæð C, þingl. eig. Sig-
urður A. Magnússon, gerðarbeiðandi
íslandsbanki hf., 10. febrúar 1993 kl.
10.00.
Eiðistorg 13, þingl. eig. Hilmar
Högnason, gerðarbeiðandi Iðnlána-
sjóður, 10. febrúar 1993 kl. 10.00.
Fossháls 13-15, Dragh. 14-16, 0201,
þingL eig. Kristinn Breiðfjörð, gerðar-
beiðandi Þróunarfélag íslands hf., 10.
febrúar 1993 kL 10.00.
Frostafold 149, hluti, þingl. eig. Am-
þór Einarsson, gerðarbeiðandi Sam-
bandið, verslunardeild, 10. febrúar
1993 kl. 10.00.____________________
Grensásvegur 16, hluti 02-07, þingl.
eig. Þórhallur Arason, gerðarbeiðandi
Verðbréfamarkaður FFÍ, 10. febrúar
1993 kl. 10.00.____________________
Háaleitisbraut 101, hluti, þingl. eig.
Kristín Stefansdóttir, geiðarbeiðandi
Landsbanki íslands, 10. febrúar 1993
kl. 14.00._________________________
Hellusund 6A, þingl. eig. Vilhjálmur
Knudsen Ósvaldsson, gerðarbeiðend-
ur Gjaldheimtan í Reykjavík og Slysa-
varnafélag íslands, 10. febrúar 1993
kl. 10.00._________________________
Hestháls 2-4, þingl. eig. Hestháls hf.,
gerðarbeiðendur Iðnlánasjóður og
Iðnþróunarsjóður, 10. febrúar 1993 kl.
10.00._____________________________
Hverfisgata 102, hluti, þingl. eig. Al-
bert Eiðsson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík, Veðdeild Lands-
banka íslands, sími 21300 og Vábygg-
ingafél. íslands, 10. febrúar 1993 ld.
14.00.
Iðufell 6, íb. 01-01, þingl. eig. Jóhanna
S. Pétursdóttir, gerðarbeiðandi ís-
landsbanki h£, 10. febrúar 1993 kl.
10.00._____________________________
Síðusel 7, þingl. eig. Hannes Hólm
Hákonarson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 10. febrúar 1993
kl. 10.00._________________________
Skipholt 42, kjallari, þingl. eig. Rúna
Soffia Geirsdóttir, gerðarbeiðandi ís-
landsbanki hf., 10. febrúar 1993 kl.
10.00. ____________________________
Sólheimar 27, 5. hæð A, þingl. eig.
Ólafúr Stefánsson, gerðarbeiðandi
Jón Egilsson hdl., 10. febrúar 1993 kl.
10.00. ____________________________
Stuðlasel 14, þingl. eig. Grímur Valdi-
marsson, gerðarbeiðendur Búnaðar-
banki íslands, Kaupþing hf. og ís-
landsbanki hf. 532, 10. febrúar 1993
kl. 10.00._________________________
Þverás 10, hluti, þingl. eig. Kristbjörg
Kristmundsdóttir, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og Rairún
s£, 10. febrúar 1993 kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Ásvallagata 6, hluti, þingl. eig. Vil-
borg Gréta Jónsdóttir, gerðarbeiðend-
ur Ríkisútvarpið og Sjóvá-Almennar
hf., 10. febrúar 1993 kl. 15.00.
Búðagerði 5, hluti, þingl. eig. Solveig
Hjörvar, gerðarbeiðendur Búnaðar-
banki íslands, aðalbanki og Lands-
banki íslands, 11. febrúar 1993 kl.
15.00.__________________________
Flutningaprammi nr. 1 skipaskr. 5935,
þingl. eig. íslenskur fiskútflutningur
hf., gerðarbeiðendur Valgeir T. Sig-
urðsson og íslandsbanki hf., 10. febrú-
ar 1993 kl. 13.30.______________
Grettisgata 52, kjallari, þingl. eig.
Magnús Ingólfkson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík, Lands-
banki íslands, Lífeyrissj. verslunar-
manna, Sigurður Gunnarsson, Sjóðir
FSV og íslandsbanki hf., 10. febrúar
1993 kl. 15.30.
Hverfisgata 82, 010101, þingl. eig.
Walter H. Jónsson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyr-
issj. lækna, 10. febrúar 1993 kl. 16.15.
Hverfisgata 82, (nýrra hús) 010402,
þingl. eig. Walter H. Jónsson, gerðar-
beiðendur Hávamál s£, Innheimtu-
stofhun sveitarfélaga og Lífeyrissj.
lækna, 10. febrúar 1993 0. 16.00.
Hverfísgata 82, 010201, þingl. eig.
Walter H. Jónsson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík, Inn-
heimtustofiiun sveitarfélaga og Líf-
eyrissj. lækna, 10. febrúar 1993 kl.
16.30.____________________________
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK