Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1993, Qupperneq 45
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1993.
57
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkviliö og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnames: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
simi 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
simi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 5. febr. til 11. febr. 1993, að
báðum dögum meðtöldum, verður í
Laugavegsapóteki, Laugavegi 16, simi
24045. Auk þess verður varsla i Holtsapó-
teki, Langholtsvegi 84, sími 35212, kl.
18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugar-
dag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru
gefnar í sima 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321..
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvern helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteld
sem sér um þessa vörslu tíl kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Simi 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar hjá félags-
málafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414.
Líflínan, kristileg símaþjónusta, sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Tilkyimingar
Leikfélag Kópavogs
Sýningar á Ottó nashymingi í Félags-
heimili Kópavogs á laugardag kl. 14 og
17 og sunnudag kl. 17. Félagar í Leikfé-
lagi Kópavogs verða í Kringlunni sunnu-
daginn 7. febrúar, kl. 12-17, með atriði
úr sýningunni á útgáfudegi Flugleiða á
ferðabæklingi félagsins.
Fyrirbænir
Sunnudaginn 7. febrúar er fyrsti sunnu-
dagur í níuviknafóstu. Biskup íslands,
herra Ólafur Skúlason, hefur ritað prest-
rnn landsins bréf og óskað eftir því aö
fómarlamba styijalda og náttúruham-
fara verði minnst í messum og guðsþjón-
ustum á þessum degi og beðið veröi fyrir
friði og líkn til handa þeim fjölda sak-
lausra sem þjást og líða.
Norrænar bókakynningar
í Norræna húsinu
Eins og undanfarin ár verða bókakynn-
ingar í Norræna húsinu þar sem sendi-
herrar í Norðurlandamálum kynna bæk-
ur heimalands síns sem vom gefhar út á
sl. ári. Kynningamar standa ytír allan
febrúarmánuð og verða á laugardögum
kl. 16. Nú á laugardag fjallar sænski
sendikennarinn Ylva Hellemd um bæk-
ur, útgefnar í Sviþjóð 1992. Sænski kvik-
myndaleikstjórinn Daniel Bergman verð-
ur gestur á bókakynningunni. Kvikmynd
hans, Sunnudagsbam, verður sýnd í
Háskólabíói við upphaf sænskrar kvik-
myndaviku sem hefst á morgun.
) 1991 by King f ealuies Syrtdcale. Inc Woild nghts reserved
Ég keypti ekki nokkurn skapaðan hlut. Antikhlutir
eru ekki gerðir eins og þeir voru einu sinni.
Lalli og Lína
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og timapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefhar í símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki tíl hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 13-19. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðmu i síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartnni
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga.
Gjörgæsludeild eftír samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: KI.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl. 15-16.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl.
15.30- 17.
Sö&iin
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðaísafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miövikud. kl. 11-12.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið
þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu-
daga frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst
dagl. kl. 10-18 nema mánud. og um helg-
ar í sept. á sama tíma. Uppl. í síma 84412.
Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7:
opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar: opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-18.
Höggmyndagarður: kl. 11-16 daglega.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugamesi er opið mán.-fimmtud. kl.
20-22 og um helgar kl. 14-18. Kafflstofan
opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud.
til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir
samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarijöröur, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180,
Seltjamames, sími 27311,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir: í ReyKjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar virka daga frá kl. 17 tíl 8
árdegis og allan sólarhringin um helg-%
ar. - Tekið er við tilkynningum um bil-*
anir á veitukerfum borgarinnar og í
öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Vísir fyrir 50 árum
Laugardagurinn 6. febrúar:
Er lestraþörf bæjarbúa að minnka?
Bæjarbókasafn Reykjavíkur lánaði nær40 þús. færri
bindi árið 1942 en 1941.
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 7. febrúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Mestur árangur verður af viðræðum ef þær eru óformlegar og í
rólegu umhverfi. Reyndu að koma skoðunum þínum á framfæri.
Happatölur eru 12, 23 og 36.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú hefiir góða ástæðu til að gleðjast yfir einhverju sem þú geröir
eða keyptir fyrir löngu. Síðar í dág stendur þú frammi fyrir spenn-
andi möguleikum.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú átt í erfiðleikum með að sýna tilfinningar þínar. Stoltið kemur
einnig í veg fyrir að þú talir um hlutina og fáir álit annarra. Þú
gætír grætt á skoðanaskiptum.
Nautið (20. april-20. mai):
Góður andi ríkir á milli þin og þinna nánustu. Þetta á við fjöl-
skyldumeðlimi jafiit sem starfsfélaga. Þvi er rétti timinn núna til
að ræða þau mál sem erfið eru.
Tvíburarnir (21. mai-21. júni):
Óvænt þróun verður þér til happs. Ýmsir taka þessu þó fálega
og hætt er við árekstrum. Það sem þú gerir til skemmtunar gefur
ýmsa aðra möguleika.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú ert að ná aftur fyrra formi. Þegar málin komast aftur á skrið
fara aðrir að taka við sér. Við það að sjálfstraustið eykst reynir
þú fyrir þér á áður ókönnuðum slóðum.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Samviska þín býður þér að gera meira fyrir ákveðinn aðila en þú
í raun þarft að gera. Um leið eykst ábyrgð þín og þú sinnir verk-
um sem hafa setið á hakanum. Taktu ekki of mikiö að þér.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Ef þú þarft að svara fyrirspum bréflega skaltu vanda þig. Svarið
getur verið mikilvægara en þig grunar. Hætt er við einhveijum
samskiptavandamálum í dag.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú verður að bregðast rétt við Jafnvel þótt það þýði að þú verðir
að breyta áætlunum þínum. Abyrgð leggst á herðar þínar. Þú
hefðir gjaman vilja verða laus við hana.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þetta gæti reynst besti dagur vikunnar með tilliti til fjármála.
Taktu tillit til ráðs sem þú færð. Það bætir hag þinn sé litið til
lengri tíma. Happatölur era 3,14 og 32.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Aðrir vilja vel en í raun gætu þeir reynst hindran frekar en
hjálp. Reyndu að huga að þínum eigin hagsmunamálum og líta
til framtíðar.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Dagurinn reynist þér gagnlegur. Þó fer það í taugamar á þér að
aðrir skuli framkvæma hlutina án þess að hafa samráð við þig
fyrst. Þú nærð bestum árangri með því að treysta á sjálfan þig.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir mánudaginn 8. febrúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Samskipti við aðra mættu vera meiri. Hætta er á einhverjum
misskilnmgi. Láttu aðra vita hvar þig er að finna. Treystu öðrum
ekki fyrir skilaboðum.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Ýmislegt spennandi getur gersL Þér kemur þaö mjög á óvart hve
ákveðinn aðili getur lesið hugsanir þínar.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú þarft að leggja hart að þér til þess að ná því sem þú ætlar
þér. Hikaðu ekki við að sýna óánægju þína ef þér mislíkar eitt-
hvað.
Nautið (20. april-20. mai):
Þú þarft að fylgja málum þínum fast eftir. Þú þarft að veija hug-
myndir þinar. Einhver reynir að lítillækka þig frammi fyrir öðr-
um.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Þú ert á framfarabrauL Að minnsta kosti sumar vonir þínar
rætasL Eitthvað sem byijar illa reynist vel þegar til lengri tíma
er litið. Happatölur eru 12,15 og 32.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Eitthvað verður slúðrað um þig en það er þó heldur velviljað.
Þú getur veitt öðrum ánægju án þess að það kosti þig neitL
Gleymdu ekki stefnumóti eða brúðkaupsáætlunum.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Eitthvað óvænt færir þér hammgju en um leið verður einhver
af þínum nánustu fyrir vonbrigðum. Happatölur eru 5,24 og 36.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ert fremur pirraöur og tekur gagnrýni illa. Því er það heppi-
legt að aðrir í kringum þig séu þolinmóðir.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú tekur ákveðið starf að þér með hálfum huga en það lukkast
samt vel. Reyndu að skemmta þér vel í kvöld. Breytingar era af
hinu góða.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú heldur aftur af þér og berst ekki í fremstu víglínu. Það er
ástæðulaust. Allt hik er álitiö veikleiki.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú færð óvæntan gest í kvöld. Það væri skynsamlegt af þér aö
kanna allar mögulegar heimildir og fá þær upplýsingar sem hægt
er að fá.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Skoðanir þínar geta valdið uppnámi og móðgað aðra. Gættu því
að því sem þú segir um mál annarra. Hætt er við því að þú verð-
ir misskilinn.