Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1993, Qupperneq 47
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR1993
59
Afmæli
Ólafur Guðlaugsson
Ólafur Guölaugsson tæknifræð-
ingur, Fannafold 209, Reykjavík,
verður sextugur á morgun, sunnu-
dag.
Starfsferill
Ólafur fæddist á Guðnastöðum í
Austm--Landeyjum og ólst þar upp.
Hann var við nám í Iþróttaskólan-
um í Haukadal veturinn 1952-53 og
við nám í stálsmíði á Vélaverkstæði
Sigurðar Sveinbjömssonar í
Reykjavík frá 1957-61.
Ólafur nam einnig við Tækniskóla
Kaupmannahafnar á árunum
1962-66.
Ólafur hefur starfað mikið að
tækni- og hagræðingarstörfum um
ævina og er í dag hjá hagræðingar-
deild Vinnumálasambands Sam-
vinnufélaganna.
Hann hefur einnig starfað talsvert
að félagsmálum og þá aðaUega með
íþróttahreyflngunni. Hann var
formaður Glímusambands íslands á
ámnum 1975-79.
Fjölskylda
Ólafur kvæntist í janúar 1977 Guð-
rúnu Þorgerði Vilhjálmsdóttur, f.
21.1.1933, snyrtifræðingi. Hún er
dóttir Vilhjálms Jónssonar, raf-
stöðvarstjóra í Vestmannaeyjum, og
Nikohnu Jónsdóttur húsmóður.
Ólafur á fjögur alsystkini. Þau era:
Jónas, f. 21.4.1929, rafveitustjóri í
Hafnarfirði, kvæntur Dórótheu
Stefánsdóttur, og eiga þau Stefán,
Guðlaug og Guðmund; Sigríður, f.
23.1.1931, húsmóðir í Reykjavík, gift
Ingólfi Majassyni arkitekt og eiga
þau dótturina Júhu Guðrúnu; Ragn-
ar, f. 5.5.1934, b. á Guðnastöðum,
A-Landeyjum, kvæntur Margréti
Strupler Guðlaugsson frá Weinfeld-
en í Sviss og eiga þau Dagnýju,
Bryndísi, Guðna, Magnús og Matt-
hías; Ingibjörg Jóna, f. 27.3.1940,
húsmóðir í Reykjavík, var gift
7.
85 ára
Veronika Ólafsdóttir,
Suðurgötu 8, Seyðisfirði.
Klara Tryggvadóttir,
Litlahvammi 7, Iiúsavik.
Dúfnahólum2,
Reykjavík.
Sigurrós tekur
ámótigestumi
sal Sjálfstæðis-
félagsSeltjarn-
arness, Austur-
strönd3,ámilli
kl. 16ogl9á
afinæhsdaginn.
80 ára
Guðmundur Jónasson,
Skólavegi 70, Fáskrúðsfirði.
Helgi Gíslason,
Brennihllð 2, Sauðárkróki.
75ára
Jón Helgason,
Skólabrautð, Seltjarnarnesi.
Ragnheiður Gestsdóttir,
Ásólfsstöðum lb, Gnúpveija-
hreppi.
70 ára
Haruldur Árnason,
Sæviðarsundi 92, Reykjavík.
Árni A. Eiriksson.
Móabarði4b, Hafnarfirði.
Ásdis Árnadóttir,
Álfheimum ll, Reykjavík.
Unnur Maria Einarsdóttir,
Dalhúsum 97, Reykjavik.
Hrefna Þorvaldsdóttir,
Álfhólum, V-Landeyjahreppi.
60 ára
Sigríður Auður Þórðardóttir,
Óðinsgötu 21b, Reykjavík.
Marteinn Gíslason,
Sólbakka, Tálknafiröi.
Guðmundur Gunnarsson,
Rauöagerði 55, Reykjavík.
Halldór Sigurgeirsson,
Skólagötu8, ísafirði.
40 ára
Gígja Hansen,
Kotárgerði 14, Akureyri.
Eysteinn Gunnar Guðmundsson,
Melabraut 13, Seltjarnamesi.
Bjarney María Gústafsdóttir,
Heiöartúni 4, Vestmannaeyjum.
Sólveig Victorsdóttir,
Lyngholti 8, ísafirðL
Sigríður Rut Gunnarsdóttir,
Svarthömrum 26, Reykjavík.
Margrct Beck,
Ásvallagötu 65, Reykjavík.
Jón Gunnar Jósefsson,
Fellsbraut 6, Skagaströnd.
Harpa Hansen,
Spónsgerði 3, Akureyri.
Svanborg Rannveig Jónsdóttir,
Stóra-Núpi I, Gnúpverjahreppi.
Sigurrós Ottósdóttir,
í MYRKRI 0G REGNI
eykst áhættan verulega!
----------RUÐUR
ÞURFA AD VERA HREINAR.
||UMFERÐAR
Iráð
Sturlu Einarssyni byggingameist-
ara, þau skildu, og eiga þau Guð-
laugu Júhu, Einar og Atla.
Foreldrar Ólafs vom Guðlaugur
Magnús Ólafsson, f. 18.11.1893 í
Dalseli, V-EyjaíjöUum, d. 15.3.1970,
b. á Guðnastöðum, og Júha Jónas-
dóttir, f. 28.7.1899 í Hólmahjáleigu,
A-Landeyjum, d. 27.5.1974, húsmóð-
iráGuðnastöðum.
Ætt
Guðlaugur var sonur Ólafs, b. 1
Eyvindarholti undir Eyjafj., Ölafs-
sonar, b. í Hólmi, A-Landeyjum,
Jónssonar, b. í Miðey, Jónssonar,
b. að Ljótarstöðum, Þorkelssonar,
b. á Efri-Úlfsst., Grímssonar, b. á
Vestri-Klasbarða, V-Landeyjum,
Jónssonar, b. í Gerðum, Þorgeirs-
sonar.
Móðir Ólafs í Eyvindarholti var
Ragnhildur Diðriksdóttir húsfreyja
í Hólmi, systir Þórðar mormóna-
biskups og Guðmundar, afa Hrafn-
kels Helgasonar, yfirlæknis á Vífils-
stöðum. Móðir Guðlaugs var Sigríð-
ur Ólafsdóttir, b. í Múlakoti í Fljóts-
hhð, bróður Sigurðar, langafa Ragn-
heiðar Helgu Þórarinsdóttur borg-
arminjavarðar.
Annar bróðir Ólafs var Jakob,
langafi Sveins Þorgrímssonar stað-
arverkfræðings. Ólafur, b. í Múla-
koti, var sonur Ólafs, b. í Múlakoti,
Amarsonar og k.h., Þórunnar ljós-
móður Þorsteinsdóttur, b. og smiðs
á Vatnsskarðshólum í Mýrdal, Eyj-
ólfssonar, b. í Hvoh í Mýrdal og
Áshóh í Holtum, Jónssonar, b. í
Staðarkoti á Rangárvöhum.
Júha var dóttir Jónasar, b. og
formanns í Hólmahjáleigu í A-Land-
eyjum, Jónassonar, í Kirkjulands-
hjáleigu, Magnússonar, b. í Bolla-
koti í Fljótshlíð, Sigurðssonar, b.
Grímssstöðum, V-Landeyjum, Sig-
urðssonar, b. Álfhólahjáleigu síðar
Búðarhóli í A-Landeyjum, Þorkels-
sonar, b. Álíhólahjáleigu, Þorgauts-
Ólafur Guðlaugsson.
sonar.
Móðir Jónasar í Hólmahjáleigu
var Katrín, dóttir Guðmundar, b.
Skíðbakka í A-Landeyjum, Magnús-
sonar, b. Búðarhóh, Jónssonar, b.
Vatnsdalskoti í Fljótshhð, Magnús-
sonar. Móðir Júhu á Guðnastöðum
var Ragnheiður, húsfreyja í Hólma-
hjáleigu, Halldórsdóttir, b. Ósa-
bakka á Skeiðum, Vigfússonar,
langafa Sigríðar, móður Elfu Bjark-
ar Gunnarsdóttur, framkvæmda-
stjóra Ríkisútvarpsins.
Sigurður Eymundsson
Sigurður Eymundsson, um-
dæmisstjóri Rafmagnsveitna ríkis-
ins á Austurlandi, Koltröð 21, Egils-
stöðum, varð fimmtugur í gær.
Starfsferill
Sigurður fæddist á Höfn í Homa-
firði og ólst þar upp. Að loknu
grunnskólanámi stundaði hann
nám við Laugaskóla í Reykjadal og
lauk þaðan gagnfræðaprófi 1960, hóf
nám í rafvirkjun 1961 hjá Bimi
Gíslasyni á Höfn og lauk sveins-
prófi 1965, stundaði síðan nám við
Tækniskóla íslands og loks við Aar-
hus Teknikum í Danmörku en það-
an lauk hann prófi í rafmagnstækni-
fræði 1973.
Að námi loknu réöst Sigurður til
Rafmagnsveitna ríkisins þar sem
hann hefur starfað óshtið síðan. Þar
var hann fyrst tæknifræðingur á
rafmagnsdeild í Reykjavík, tók síðar
við starfi deildarstjóra Rafmagns-
deildar 1975, varð umdæmisstjóri
Norðurlands vestra 1978 og er um-
dæmisstjóri Rafmagnsveitna ríkis-
ins á Austurlandi frá 1990.
Sigurður hefur starfað að ýmsum
félagsmálum, einkum íþróttamál-
um, stjórnmálum og sveitarstjóm-
armálum.
Fjölskylda
Kona Sigurðar er Olga Óla Bjarna-
dóttir, f. 11.8.1942, húsmóðir. Hún
er dóttir Bjarna Benediktssonar
bryta, sem lést 1944, og Jóhönnu
Ákadóttur húsmóður sem lést
1986.
Börn Sigurðar og Olgu Ólu eru
Eymundur Sigurðsson, f. 22.3.1962,
rafmagnsverkfræðingur; Hanna
Bima Sigurðardóttir, f. 2.12.1973,
nemi; Bjami Gaukur Sigurðsson, f.
18.5.1975, nemi.
Systkini Sigurðar: Anna Margrét
Eymundsdóttir, f. 28.5.1944, hús-
móðir í Garðabæ, gift Guðjóni Dav-
íðssyni og eiga þau fjögur böm;
Agnes Eymundsdóttir, f. 12.8.1945,
tækniteiknari í Hafnarfiröi, gift
Grétari G. Guðmundssyni og eiga
þau tvö börn; Eygló Eymundsdóttir,
f. 19.12.1947, veitingamaöur á
ísafirði, gift Jakobi Ólasyni og eiga
þau þrjú böm; Albert Eymundsson,
f. 24.2.1949, skólastjóri á Höfh í
Hornafirði, kvæntur Ástu Gunnars-
dóttur og eiga þau þijú böm; Ragnar
H. Eymundsson, f. 4.4.1952, málari
á Höfn, kvæntur Rannveigu Sverr-
isdóttur og eiga þau tvö böm; Brynj-
ar Eymundsson, f. 28.10.1953, mat-
reiðslumeistari á Seltjarnamesi,
kvæntur Elsu Guðmundsdóttur og
eiga þau íjögur börn; Benedikt Þ.
Eymundsson, f. 10.8.1955, húsa-
smíðameistari í Ósló, og á hann tvö
böm; Hahdóra Eymundsdóttir, f.
27.10.1957, húsmóðir í Reykjavík,
gift Camihusi Rafnssyni og eiga þau
tvö böm; Óðinn Eymundsson, f.
5.10.1959, matreiðslumeistari á
Höfn, kvæntur Ehsabetu Jóhannes-
dóttur og eiga þau eitt bam.
Foreldrar Sigurðar: Eymundur
Sigurösson, f. 11.8.1920, d. 16.10.
1987, hafnsögumaður á Höfn í
Homafirði, og Lukka Ingibjörg
Magnúsdóttir, f. 11.12.1920, hús-
móðir.
Ætt
Eymundur var sonur Sigurðar,
sem var meðal fmmbýhnga á Höfn
í Homafirði, Eymundssonar, b. í
Dilksnesi, Jónssonar. Móöir Sigurð-
ar var Halldóra Stefánsdóttir. Móðir
Eymundar var Agnes, dóttir Moritz
Steinsen, b. í Krossabæ á Hornfirði,
og Guðrúnar Benediktsdóttur.
Meðal systkina Ingibjargar Lukku
er Albert (Alh krati), um skeið
kaupmaður á Sauðárkróki, Stokks-
eyri og loks í Hafnarfirði. Ingibjörg
er dóttir Magnúsar, b. og verka-
manns í Naustahvammi í Norðfirði,
frá Fannardal, Guðmundssonar og
Önnu Guðrúnar, dóttur Ara Mark-
ússonar og Vilhelmínu, afViðfjarð-
arætt, dóttur Bjama Sveinssonar og
Guðrúnar Jónsdóttur.
Sigurður Eymundsson.
MINI-ALARM
ÞJÓFAVÖRN
Lítið, handhægt tæki sem með
skynjun á hreyfingu fólks gef-
ur frá sér hátt hljóðmerki og
varar þannig við óboðnum
gestum og jafnvel fælir þá frá.
Ódýr og góð lausn á dögum
aukinna innbrota.
SKEIFUNNI 11D, SIMI 686466
Jordan* tannbursti
TAKN UM BETRI
. TANNHIRÐU
i Evrópu