Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1993, Page 49
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR1993
Arnar Jónsson og Tinna Gunn-
laugsdóttir.
Ríta gengur
menntaveginn
Ríta gengur menntaveginn er á
vissan hátt þroskasaga höfundar-
ins, Wiliys Russeli. Hann er fædd-
ur og uppalinn í Liverpool og
hlaut litla og lélega menntun.
Sem ungur maður var hann afar
óráðinn í því hvað hann vildi taka
sér fyrir hendur í Mnu og þegar
mamma hans stakk upp á því við
hann að hann lærði hárgreiöslu
fannst honum hugmyndin svo
fáránleg að hann ákvað að slá tíi.
Leikhús
Russell lærði hárgreiðslu og
starfaði við það í sex ár. En hug-
urinn stóð jafnan til skrifta.
í leikritinu fjallar Russell um
hárgreiðslukonuna Rítu sem er
ekki fyllilega sátt við hlutskipti
sitt í lífinu. Hún fer að sækja bók-
menntatíma í öldunadeild há-
skólans. Kennarinn hennar er
miðaldra karlmaður, drykkfelld-
ur, áhugalaus og misheppnað
ljóðskáld. Honum er sárlega mis-
boðið að þurfa að eyða tíma í
þessa menningarsnauðu snyrti-
dömu. Ríta reynist hins vegar
ekki öll þar sem hún er séð og
þegar upp er staðið má spyrja
hver hafi kennt hverjum.
Leikarar eru Arnar Jónsson og
Tinna Gunnlaugsdóttir. Áður
hafa verið sýnd verkin Blóðhræð-
ur og Sigrún Ástrós eftir Willy
Russell.
Sýningar í kvöld
My Fair Lady: Þjóðleikhúsið.
Stræti: Þjóðleikhúsið.
Ríta gengur menntaveginn: Þjóð-
leikhúsið.
Bensínstöðin: Lindarbær.
Blóðbræður: Borgarleikhúsið.
Platanov: Borgarleikhúsið.
Útlendingurinn: Akureyri.
Hvalir
Hvalir geta ekki synt aftur á
bak.
Allirtil tunglsins
Eftir að fyrsti maðurinn gekk á
tunglinu tilkynnti Pan American
Airlines að félagið tæki á móti
Blessuð veröldin
pöntunum í ferðir til tunglsins.
Nær samstundis höfðu borist
80.000 pantanir!
Eðalbornir
18 af 46 fyrstu forsætisráðherr-
um Bretlands voru frá einum og
sama skólanum, Eton!
Jörðin skelfur
Tveir minni háttar jarðskjálftar
verða á hverri einustu mínútu,
einhvers staðar í heiminum.
Helgarveðrið
Á höfuðborgarsvæðinu verður suð-
vestan kaldi og skúrir. Hlýnandi veð-
ur.
Veðrið 1 dag
Á landinu verður suðvestan og
vestan kaldi og frostlaust um allt
land. Skúrir og síðan súld með suð-
ur- og vesturströndinni en þurrt
noröanlands og austan.
Á sunnudag er gert ráð fyrir suð-
vestan strekkingi og kólnandi veðri.
É1 um vestanvert landið en víðast
þurrt austan til.
Á mánudag er gert ráð fyrir vest-
an- og norðvestanátt, éljum með
norður- og vesturströndinni en bjart-
viðri suðaustanlands. Frost 2 til 8
stig.
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyri alskýjað -8
Egilsstaðir alskýjað -9
Galtarviti snjókoma -7
Hjaröames úrkoma -7
Kefla rikurflugvöllur snjókoma -5
Kirkjubæjarkla ustur snjókoma -7
Raufarhöfh alskýjað -7
Reykjarik snjókoma -6
Vestmannaeyjar snjókoma -2
Bergen snjóél 1
Helsinki léttskýjað 1
Kaupmannahöfh súld 6
Ósló léttskýjað 1
Stokkhólmur skýjað 1
Þórshöfh alskýjað -1
Amsterdam þokumóða 4
Barcelona þokumóða 13
Berlín þokumóða 0
Chicago heiðskírt -2
Feneyjar þokumóða 7
Frankfurt þokumóða -2
Glasgow mistur 7
Hamborg þokumóða 3
London mistur 2
Malaga skýjað 14
Mallorca hálfskýjað 16
Montreal skýjað -5
New York léttskýjað 2
Orlando alskýjað 14
París þokumóða 1
Valencia súld 11
Vín þokumóða -4
í kvöld verður frumsýning á
söngskemmtun állótel íslandi sem
byggist á vinsælustu lögum Geir-
mundar Valtýssonar. Skemmtunin
nefnist í syngjandi sveiflu.
Á söngskemmtuninni koma fram
Geirmundur Valtýsson, Guðrún
Gunnarsdóttir, Berglind Gunnars-
dóttir og Ari Jónsson.
Hljómsveit Geirmundar spilar en
í henni eru Eiríkur Hilmisson á
gítar, Sólmundur Friöriksson á
bassa, Kristján Baldvinsson á
trommur auk Magnúsar Kjartans-
sonar á hhómborð og blásurunum
Einari Braga Bragasyni og Ásgeiri
Steingrímssyni.
Geirmundur Valtýsson.
Snýst á sveif með óvini sínum Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði
Tommi, Jenni, Rósa og faðir
hennar.
Tommi
og Jenni
Regnboginn sýnir nú myndina
Tommi og Jenni mála bæinn
rauðan. Þeir félagar verða heim-
Bíóíkvöld
ihslausir og verða því að standa
saman úti í hinum stóra, vonda
heimi. Þeir kynnast Utlu stúlk-
unni Rósu en foður hennar er
saknað eftir snjóflóð í Tíbet.
Tommi og Jenni hjálpa henni að
leita að pabba sínum og lenda í
miklum ævintýrum. Tónhstin er
eftir margfaldan óskarsverð-
launahafa, Henry Mancini.
Eigendur Regnbogans hafa ver-
iö duglegir við að láta talsetja
barnakvikmyndir og er frammi-
staða þeirra til fyrirmyndar. í
þessari mynd er það Örn Áma-
son sem leikur Tomma, Sigrún
Edda Björnsdóttir lánar Jenna
rödd sína og Steinunn ÓUna Þor-
steinsdóttir talar fyrir Rósu. Af
öðrum röddum má nefna Egil
Ólafsson, Ladda og Sigurð Sigur-
jónsson.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Laumuspil
Laugarásbíó: Nemó litU
Stjörnubíó: Þrumuhjarta
Regnboginn: Síðasti móhíkaninn
Bíóborgin: Háskaleg kynni
BíóhölUn: 3 ninjar
Saga-bíó: Farþegi 57
Gengið
Gengisskráning nr. 24. - 5. feb. 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 65,390 65,530 62,940
Pund 94,570 94,773 95,842
Kan. dollar 51,825 51,936 49,655
Dönsk kr. 10,2614 10,2834 10,3286
Norsk kr. 9,3057 9,3256 9,4032
Sænsk kr. 8,7472 8,7660 8,8444
Fi. mark 11,4119 11,4363 11,6312
Fra.franki 11,6508 11,6757 11,8064
Belg. franki 1,9098 1,9138 1,9423
Sviss. franki 42,6688 42,7602 43,4458
Holl. gyllini 34,9819 35,0568 35,5483
Þýskt mark 39,3560 39,4403 40,0127
it. líra 0,04254 0,04263 0,04261
Aust. sch. 5,5925 5,6044 5,6818
Port. escudo 0,4358 0,4367 0,4407
Spá. peseti 0,5548 0,5560 0,5616
Jap. yen 0,52465 0,52578 0,50787
Irskt pund 95,849 96,054 104,990
SDR 88,9160 89,1064 87,5055
ECU 76,9673 77,1321 77,9575
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Bikarúrslit í
körfubolta
í dag verður leikiö tíl úrsUta í
bikarkeppni karla og kvenna í
körfuboltanum. TU úrsUta í bik-
arkeppni karla leika Keflavík og
SnæfeU frá Stykkishólmi en leik-
urinn verður í LaugardalshöU-
íþróttir í dag
inni og hefst klukkan 16.30.
í úrsUtum hjá konunum mæt-
ast Keflavík og KR og fer sá leik-
ur fram klukkan 14.00.
í ensku knattspymunni mætast
Aston VUla og Ipswich í beinni
útsendingu klukkan 15.00.
Á morgun er leikið tU bikarúr-
sUta í handboltanum.
Körfubolti karla:
Keflavík-SnæfeU kl. 16.30
Körfubolti kvenna:
Keflavík-KR kl. 14.00