Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1993, Side 50

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1993, Side 50
62 LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1993. Laugardagur 6. febrúar SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Hlín fer í skólann. Á leiðinni í skól- ann er margt að varast í umferð- inni. Frá 1978. Rauði og græni karlinn Glámur og Skrámur viö umferðarljósið. Frá 1978. Töfra- drekinn, bandarísk teiknimynd. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Leik- raddir: Sigrún Waage. Draugaher- bergiö, teiknisaga eftir Pál Óskar Hjálmtýsson. Höfundur les. Frá 1983. Litli íkorninn Brúskur (3:13), þýskurteiknimyndaflokkur. Þýöandi: Veturliði Guðnason. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. Bamagælur. RagnhildurGísladótt- ir syngur vísumar um Stínu, Bínu og Lobbu. Frá 1978. Fjörkálfar í heimi kvikmyndanna (4:13), bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Sveinbjörg Sveinbjörns- dóttir. Leikraddir: Sigrún Waage. Hlöðver grís (3:26), enskur brúðu- myndaflokkur. Þýðandi: Hallgrlm- ur Helgason. Sögumaður: Eggert Kaaber. Þrjár hænur, kínverskt ævintýri. Þýðandi: Ragnar Bald- ursson. Sögumaður: Hallmar Sig- urðsson. Elías, fyrirmynd barna í góðum siðum. Sigurður Sigurjóns- son leikur. Handrit: Auður Haralds og Valdís Óskarsdóttir. 11.10 Hlé 13.30 Strandveröir (Baywatch). Bandarískur myndaflokkur um ævintýri strandvarða í Kaliforníu. Endursýndur þáttur frá laugardeg- inum 30. janúar en þá voru truflan- ir í dreifikerfi víða á landinu. Þýð- andi Ólafur B. Guðnason. 14.25 Kastljós. Endursýndur þáttur frá föstudegi. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik Aston Villa og Ipswich á Villa Park í Birmingham í úrvalsdeild ensku knattspyrnunn- ar. Lýsing: Arnar Björnsson. 16.45 íþróttaþátturinn. Bein útsending úr Laugardalshöll þar sem Snæfell- ingar og Keflvíkingar leika til úrslita í bikarkeppni karla í körfubolta. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 18.30 Bangsi besta skinn (2:13) (The Adventures of Teddy Ruxpin). Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Leikraddir: Örn Árnason. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Strandverðir (1:22) (Baywatch). Bandarískur myndaflokkur um ævintýri strandvarða I Kaliforníu. Aðalhlutverk: David Hasselhof. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fróttlr og veóur. 20.35 Lottó. 20.40 Söngvakeppni Sjónvarpsins. Kynnt verða fimm af þeim tíu lög- um sem valin voru til að taka þátt í forkeppni hér heima vegna Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva en hún verður haldin á irlandi 15. maí. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson. 21.10 Æskuár Indiana Jones (5:15) (The Young Indiana Jones Chronicles). Leikstjóm: Terry Jo- nes, Bille August og fleiri. Aðal- hlutverk: Corey Carrier, Sean Patrick Flanery, George Hall, Margaret Tyzak og fleiri. Þýðandi: Reynir Harðarson. 22.00 Úr vöndu aö ráöa (Maid for Each Other). Bandarísk sjónvarps- mynd frá 1990. Kona nokkur stendur uppi slypp og snauð eftir að maður hennar fellur frá. Hún gerist ráðskona á heimili frægrar söngkonu og fyrr en varir er hún flækt í æsispennandi atburðarás. Leikstjóri: Paul Schneider. Aðal- hlutverk: Nell Carter cg Dinah Manoff. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 23.30 Hættuspil (Risky Business). Bandarísk bíómynd frá 1983. Myndin er í lóttum dúr og fjallar um kynni ungs manns og gleði- konu sem fræðir hann um leyndar- dóma kynllfsins og gildi hins frjálsa framtaks. Leikstjóri: Paul Brick- man. Aðalhlutverk: Tom Cruise og Rebecca DeMornay. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. Kvikmyndaeft- irlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 14 ára. 1.05 HM í skíöaíþróttum. Bein útsend- ing frá keppni í bruni karla I Jap- an. (Evróvision). 2.00 Útvarpsfróttir í dagskrárlok. 9.00 Meö Afa. Handrit: Örn Arnason. Umsjón: Agnes Johansen. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. Stöð 2 1993. 10.30 Lisa í Undralandi. 10.50 Súper Maríó bræöur. 11.15 Maggý (Maxie's World). 11.35 Ráöagóðlr krakkar. 12.00 Dýravlnurinn Jack Hanna (Zoo Ufe with Jack Hanna). 12.55 Borö fyrir flmm (Table for Five). 15.00 Þrjúbíó - Snædrottningin. Hér er þetta slgilda ævintýri I nýjum og skemmtilegum búningi. 16.00 Ný dönsk á Englandi. Hljóm- sveitin Ný dönsk dvaldi I Surrey á Englandi viö hljóðritun nýrrar breiöskífu. Þessi þáttur er byggður upp af brotum þar sem fylgst er meö hljómsveitinni bæði I hljóð- verinu og á tónleikum og rætt er viö meölimi hennar. Þátturinn var áöur á dagskrá I desember 1992. 16.30 Leikur aö Ijósi (Six Kinds of Light). Athyglisverö þáttaröð um lýsingu I kvikmyndum og á leik- sviöi. (4:6). 17.00 Leyndarmál (Secrets). Sápuóp- era af bestu gerö. 18.00 Popp og kók. Umsjón: Lárus Hall- dórsson. Stjórn upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiðandi: Saga film hf. Stöð 2 og Coca Cola 1993. 18.55 Fjármál fjölskyldunnar. Endur- tekinn þáttur frá síðastliðnu mið- vikudagskvöldi. 19.05 Réttur þinn. Endurtekinn þáttur frá síðastliönu þriðjudagskvöldi. 19.19 19:19. 20.00 Morögáta. 20.50 Imbakassinn. Umsjón: Gysbræö- ur. Stöð 2 1993. 21.10 Falin myndavél (Candid Camera). Brostu! 21.35 Hringurinn (Once Around). Ric- hard Dreyfuss, Holly Hunter og Danny Aiello leika aðalhlutverkin í þessari vönduðu kvikmynd sænska leikstjórans Lasse Hall- strom sem sló í gegn með kvik- myndinni Líf mitt sem hundur. 23.25 Nornirnar frá Eastwick (The Witches of Eastwick). Kvikmyndahandbók Maltins gefur myndinni þrjár stjörnur af fjórum mögulegum. Leikstjóri: George Miller. 1990. Bönnuð bömum. 1.20 Leikskólalöggan (Kindergarten Cop). Venjulegar fóstrur eru hlý- legar konur á aldrinum 20-60 ára en Kimble er engin venjuleg fóstra. Leikstjóri: Ivan Reitman. 1990. Bönnuð börnum. 3.10 Koss kóngulóarkonunnar (Kiss of the Spiderwoman). Það eru þeir William Hurt og Raul Julia sem fara með aðalhlutverkin í þess- ari mögnuðu mynd en sá fyrr- nefndi hlaut óskarsverðlaun fyrir túlkun sína á fanganum Molina. Leikstjóri: Hector Babenco. 1985. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 5.05 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Hverfandl heimur (Disappearing World). Þáttaröð sem fjallar um þjóöflokka um allan heim sem á einn eða annan hátt stafar ógn af kröfum nútímans. Hver þáttur tek- ur fyrir einn þjóðflokk og er unninn í samvinnu við mannfræöinga sem hafa kynnt sér hátterni þessa þjóð- flokka og búið meðal þeirra (12:26). 18.00 Dulrannsóknarmaöurinn James Randi (James Randi: Psychic In- vestigator). Kanadíski töframaður- inn James Randi hefur mikið rann- sakað yfirnáttúruleg fyrirbrigði og í þessum þáttum ræðir hann við miðla, heilara, stjörnufræðinga og fleiri „andlega" aðila sem reyna að aðstoöa fólk með óhefðbundnum aðferðum. Þættimir eru teknir upp í sjónvarpssal og gestir James koma úr ólíkum áttum. Viöfangs- efni James eru einnig mjög marg- breytileg, allt frá því að fjalla um lestur í kaffibolla til þess að ræða um alvarlegri hluti, s.s. þegar fólk, sem hefur óvenjulega hæfileika, reynir að létta kvalir sjúklinga og hjálpa þeim til aö vinna á meinum sínum (2:6). 18.30 Bandarísk alþýðulist (Collecting America). í þessum þætti kynn- umst við hinu einstaka safni El- ectru Havenmeyer Webb en þessi framúrskarandi safnari kenndi okk- ur að meta venjulega hluti gerða af venjulegu fólki. Safn hennarfyll- ir 37 byggingar og er að finna í hinu heimsfræga Shelburne-safni í Vermont. 19.00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.55 Bæn. 7.00 Fréttlr. Söngvaþing. Ragnheiöur Guðmundsdóttir, Skagfirska söng- sveitin, Óskar Pétursson, Ólöf Kol- brún Harðardóttir, Karlakórinn Hreimur, Baldvin Kr. Baldvinsson, Erlingur Vigfússon, Silfurkórinn, Kuran Swing og fleiri syngja og leika. 7.30 Veöurfregnir. - Söngvaþing held- ur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.35 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 TónlisL 10.25 Úr Jónsbók. Jón Örn Marinós- son. (Endurtekinn pistill frá í gær.) 10.30 Lög eftir George og Ira Ger- shwin. Ella Fitzgerald syngur meö hljómsveit undir stjórn Nelsons Riddles. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókln og dagskrá laugardagslns. 12.20 Hádegisfróttlr. 12.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 13.05 Fréttaaukl á laugardegi. 14.00 Leslamplnn. Umsjón: Friörik Rafnsson. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.05.) 15.00 Listakaffl. Umsjón: Kristinn J. Nl- elsson. (Einnig útvarpað miöviku- dag kl. 21.00.) 16.00 Fróttlr. 16.05 Islenskt mál. Umsjón: Gunnlaug- ur Ingólfsson. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50.) 16.15 Rabb um Rlklsútvarplö. Heimir Steinsson útvarpsstjóri. 16.30 Veðurfregnlr. 16.35 Útvarpsleikhús barnanna, „Sesselja Agnes" eftir Maríu Gripe. Fimmti þáttur. 17.05 Tónmenntir - Donizetti, meistari gamanóperunnar. Þriðji og loka- þáttur. Umsjón: Randver Þorláks- son. (Einnig útvarpað næsta föstu- dag kl. 15.03.) 18.00 „Góðir menn eru ekki á hverju strái“, smásaga eftir Flannery O'- Connor. Árni Blandon les þýðingu Hallbergs Hallmundssonar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarp>að þriðju- dagskvöld.) 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstöðum. Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Tvær strengjasónötur eftir Gio- acchino Rossini. Félagar úr Hljómsveit upplýsingaraldarinnar leika. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.36 Einn maöur; & mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. (Áður útvarpað sl. miövikudag.) 23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Leif Þórarinsson tónskáld. (Áður á dagskrá I6. febrúar 1991.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.05 Stúdíó 33. Öm Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. (Áður út- varpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helgina? itarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þarfaþingiö. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 14.30 Ekkifréttaauki á laugardegi. Ekkifréttir vikunnar rifjaöar upp og nýjum bætt við, stamari vikunnar valinn og margt, margt fleira. Umsjón: Haukur Hauks. - Veðurspá kl. 16.30. 16.30 Úrslitaleikur bikarkeppni Körfuknattleikssambands ís- lands, karla: Snæfell-Keflavík. Bein lýsing úr Laugardalshöll. 18.00 Meö grátt i vöngum. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 20.00 Úrslitaleikur bikarkeppni Hand- knattleikssambands íslands, karla: Valur-Selfoss. Bein lýsing úr Laugardalshöll. 21.30 Úr ýmsum áttum heldur áfram. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Með hatt á höföi. 24.00 Fréttlr. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Arn- ar S. Helgason. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. Næturvakt rásar 2 heldur áfram. 2.00 Fréttlr. 2.05 Vinsældalisti rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Endurtekinnfrá föstudagskvöldi.) 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) - Næturtónar halda áfram. 7.00 Morguntónar. 9.00 Eirfkur Jónsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Þorsteinn Ásgeirsson og Ágúst Héöinsson. Létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum, atburöum helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 13.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Síðdeglsfréttlr frá fróttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fróttaþáttur frá fróttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.05 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Ingi- björg Gréta veit hvaö hlustendur vilja heyra. 19.30 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Pétur Valgeirsson. Pótur er meó dagskrá sem hentar öllum, hvort sem menn eru heima, í samkvæmi eða á leiðinni út á lifið. 23.00 Hafþór Freyr Slgmundsson. Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að skemmta sér og öörum. 3.00 Næturvaktln. 09.00 Natan Haröarsson leikur létta tónlist og óskalög hlustenda. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Jóhannes Ágúst. 13.05 20 The Countdown Magazine. 15.00 Stjörnulistinn20 vinsælustu lögin á Stjörnunni. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Guömundur Sigurösson. 19.30 Kvöldfréttír. 20.00 Ólafur Schram. 22.00 Davið Guömundsson. 03.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á laugardögum frá kl. 09.00-01.00 s. 675320. FmI909 AÐALSTOÐIN 9.00 Yfirlit vikunnar.Jón Atli Jónasson vekur hlustendur með Ijúfum morguntónum, lítur í blöðin og fær til sín góða gesti. Yfirlit yfir atburði síðustu daga. 13.00 Smúllinn.Davíð Þór Jónsson á léttu nótunum. 16.00 1x2 Getraunaþáttur Aöalstööv- arinnar.Gestir koma i hljóðstofu op spjallað verður um getrauna- seðil vikunnar. 19.00 Jóhannes Kristjánsson. 22.00 Næturvaktin.Óskalög og kveðjur. Óskalagasíminn er 626060. 3.00 Voice of America. F.#9»T 9.00 Hallgrímur Kristinsson á morg- unvakt. 13.00 í helgarskapi. Halldór Backman og Steinar Viktorsson. 13.10 Yfirlit þáttar. 13.30 Adidas íþróttafréttir. 14.00 Beinar útsendingar hefjast og veitingastaöur dagsins er kynntur. 16.00 Bein útsending utan úr bæ. 16.30 Brugöiö á leik í léttri getraun. 17.30 Adidas- íþróttafréttir og úrslit dagsins. 18.00 American Top 40. Shadoe Stev- ens kynnir frá Hollywood vinsæl- ustu lögin í Bandaríkjunum. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns hefur laugar- dagskvöldvökuna. Partíleikur. 3.00 Laugardagsnæturvaktin heldur áfram. 6.00 Ókynnt þægileg tónlist. SóCin Jm 100.6 9.00 Bjarnl. 13.00 Burt Bergmann og Jesslca Slgf- ara með aðalhlutverk í þessum magnaða framhaldsþætti. 17.00 Maggl Magg. 19.00 Partý Zone. 21.00 Haraldur Daðl og Þór BærlngS- amkvæmisljónaleikur 22.00 Næturvaktin í umsjón Hans Stelnars. FM 96J Ja** 3.00 Næturtónlist. 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni með Jóni Gröndal viö hljóönemann. 13.00 Böövar Jónsson og Páll Sævar Guöjónsson. 16.00 Rúnar Róbertsson. 18.00 Daöi Magnússon. 20.00 Upphitun. Sigurþór Þórarinsson við hljóðnemann. 23.00 Næturvakt. Síminn fyrir óskalög og kveðjur er 92-11150. EUROSPORT ★ . . ★ 11.00 Alpine Skilng. 12.00 Live Two- Men Bobsleigh. 15.30 Live Speed Skating. 17.00 Euroscores. 17.05 Skíöaiþróttir. 18.00 Tennis. 21.00 Hnefaleikar. 22.30 Euroscore Magazine. 23.00 Alplne Skiing. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 Barnaby Jones. 13.00 Rlch Man, Poor Man. 14.20 Greencraces. 14.45 Facts of Llfe 15.15 Telknlmyndir. 16.00 The Dukes of Hazzard. 17.00 WWF Superstars of Wrestllng. 18.00 Beverly Hllls 90210. 19.00 Knights and Warrlors. 20.00 Unsolved Mysteries. 21.00 Cops I og II. 22.00 Wrestling. 23.00 Saturday Nlght Live. SCREENSPORT 11.00 Glllette sportpakklnn. 11.30 NBA Actlon. 12.00 Pro Klck. 13.00 NBA Basketball 1992/93. 15.00 The Half Marathon ot Egmond. 16.00 Jakarta 10 km Road Races. 16.30 Pro Muay Thai. 17.00 Go. 18.30 French lce Raclng Trophy. 19.00 FlveNatlonsRugbyUnlon1993. 21.00 Hnefalelkar. 23.00 Volvó Evróputúr. Daryl Van Horne hefur alla kosti sem konurnar hafði dreymt um en hann hefur líka hræðilega galla. Stöð 2 kl. 23.25: Nornirnar frá Eastwick Það er engu líkara en að Jack Nicholsson hafi verið fæddur til að leika Satan sjálfan í þessari gaman- sömu spennumynd, það vantar bara homin og klaufamar. Michelle Pfeif- fer, Susan Sarandon og Cher em engu minna sann- færandi í hlutverkum norn- anna þriggja. Alexandra, Jane og Sukie em þrjár kröfuharðar nútímakonur sem geta ekki með nokkm móti fundið alvöru karl- mann til að fullnægja þörf- um sínum. Það er ekki fyrr en þær óska þess allar sam- tímis á stormasamri nóttu að gáfaður, sterkur og ákveðinn karlmaður birtist í lífi þeirra að hinn eini rétti birtist. Skyndilega, eins og hann hafi sprottiö upp úr jörðinni, birtist Daryl Van Home viö dymar. Rás 2 kl. 20.30: Frétta-Haukur Hauksson og vin- sældalisti götunnar „Sjaldaner góð vísaofoft loknum hefst endurflutn- kveðin," segtr einhvers ingur á vinsældalista göt- staðar og það á við um tvo mmar. Á vinsældalista göt- dagskrárhði Rásar 2 sem nú unnar eru lög sem vaiin eru era endurteknír á laugar- og kynnt af fólki á förnum dagskvöldum milh hálfníu vegi Hver veit nema þú og tíu, Klukkan hálfníu er lendir í næsta þætti og þá Helgar-Haukurinn, hinn er um að gera að muna eftir óviðjafnanlegi helgarpakki uppáhaldslaginu og ekki er Ekkifrétta-Hauks Hauks- úr vegi að hafa kynninguna sonar úr Helgarútgáfunní tilbúna. endurfluttur og að honum Tvær af vinsælustu stjömum hvíta tjaldsins leika aðalhlut- verkin í myndinni Hættuspil. Sjónvarpið kl. 23.30: Hættuspil Seinni laugardagsmynd Sjónvarpsins er bandarísk frá árinu 1983 og nefnist Hættuspil. Tvær af vinsæl- ustu stjömum hvíta tjalds- ins, Tom Cruise og Rebecca De Momay, leika aðalhlut- verkin í myndinni. Joel Goodsen er iðinn og ábyrgur ungur maður sem ætlar sér í háskólanám. Foreldrar hans bregða sér í vikufrí og skilja hann eftir einan heima og það ríkir engin lognmoha á heimihnu með- an þeir eru í burtu. Joel kynnist ungri vændiskonu sem heitir Lana og fræðist af henni um leyndardóma kynlífsins og mikilvægi hins frjálsa framtaks í viðskipt- um. Leikstjóri myndarinnar er Paul Brickman. Krist- mann Eiðsson þýðir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.