Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1993, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1993, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 1993 Fréttir Saltfiskinnflutningur til Evrópubandalagslandanna: Tollalækkunin er ekki orðin að veruleika - en þýðingarmikil ef af verður, segir Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri SÍF „Ég vil taka það skýrt fram að við erum ekki búnir að fá staðfestingu á hvenær né hvort þessar tollalækkan- ir.taka gildi. En ef af þeim verður eru þettar afar ánægjuleg tíðindi sem skipta gríðarlega miklu fyrir saltfisk- framleiðendur í landinu. Tollalækk- unin, ef af verður, mun nema hundr- uðum milijóna króna á ári fyrir okk- ur,“ sagði Magnús Gunnarsson, framkvæmdasrtjóri Samhands ís- lenskra fiskframleiðenda, um boðaö- ar tollalækkanir á saltfiski í löndum E vrópubandalagsins. Hann sagði það mikilvægt fyrir ís- lenska saltfiskframleiðendur að tollalækkunin tæki gildi á næstu dögum. Ástæðan væri sú aö menn hefðu verið að búast við þessu og því haldið að sér höndum með afskipan- ir á saltfiski. Til væri töluvert magn af saltfiski í landinu og eins væri komið út nokkurt magn af fiski sem ekki væri búið að tollafgreiða. „Það hefur náðst samkomulag um saltfisktollana en ekki um tolla af frystum og ferskum fiski. Þeir eru heldur ekki búnir að afgreiða það hvemig málið verður lagt fyrir ráð- herra Evrópubandalagsins. Málið þarf að fara fyrir ráðherrafund og hljóta samþykki þar og síðan þarf að Verslun í Kringlunni: Barni í hjólastól meinaðurað- gangur birta auglýsingu um allt saman. skyldu vera. Síðan fór það svo að búið að afgreiða tollalækkunina end- krafti að koma öllu því magni sem Þetta mál hefur komist svona langt ráðherrarnir afgreiddu aldrei málið anlega," sagði Magnús. til væri í landinu á markað og sagð- einu sinni áður. Þá var búið að frá sér og ekkert varð úr. Því veldur Hannsagðiaðefaftollalækkuninni ist bjartsýnn á að það tækist. ákveða kvótana og hve háir tollarnir það mér áhyggjum að það er ekki yrði myndu menn ganga í það af -S.dór „Við fengum algjört sjokk en vild- um ekki fara að rífast barnsins vegna," segir Guðrún Sólveig, stuðn- ingsforeldri átta ára fatlaös drengs. Á laugardaginn æfluðu Guörún og mað- ur hennar með drenginn í hjólastól inn í verslunina Vero Moda í Kringl- unni en var meinaður aðgangur. „Það stóð stúlka í dyrunum og tjáði okkur að það gæti orðið erfitt að fara inn með drenginn. Við sögðumst þá taka því og ætluðum að ganga inn. Þá sagði stúlkan að þaö væri ekki rétt að fara inn með hann og þegar við spurðum af hveiju þá sagði hún aö ekki væri leyft að fara með börn í Hagkaupsgrindum og kerrum inn í verslunina. Við sögðum að þetta væri nú allt annað. Stúlkan spurði hvort annað okkar gæti ekki passaö barnið fyrir utan verslunina en við gengum burt. Við erum mjög sár yfir þeirri óvirðingu sem fotluðu barninu var sýnd en sem betur fer heyrði drengurinn ekki oröaskiptin." Eigandi verslunarinnar, Margrét Jónsdóttir, segir starfsfólk sitt ekki hafa fengið fyrirmæli um að meina fólki í hjólastólum aðgang. „Þetta eru algjör mistök og við biðjumst inni- lega afsökunar. Það hefur verið svo mikið af fólki hér að það hefur verið erfitt að fara með innkaupakerrum- ar inn. Þegar margt hefur verið höf- um viö því beðið fólk að skilja kerr- umar eftir fyrir utan. Auðvitað eru hjólastólarsjálfsagðirhér." -IBS Naglanaaf Lögreglumenn á suðvesturhorninu em nú í óða önn að benda ökumönn- um á að tími nagladekkjanna sé hð- inn. Lögreglan í Kópavogi stöðvaði til dæmis á annað hundrað ökumenn vegna nagladekkjaaksturs og áminnti þá. Ekki verður tekið upp á því að sekta fyrir trassaskapinn fyrr eneftirhelgi. -pp Tilkynning tit korthafa Við höfum nú stækkað verslunina og stóraukið vöruval, t.d. eru komnar kæli- og frystivörur, mjólk- urvörur á lágmarksverði'. A Heildsöluverð er á eigin innflutningi / og stundum lægra en það. \ ★ Staðgreiðsluafsláttur í birgða- versluninni er 4% en 7% á sæl- gæti til endursölu. ★ Þeir sem hafa fengið bráða- birgðakort eru hvattir til að sækja plastkortin sín. Enn er hægt að fá kort að kostnaðarlausu. ★ Pöntunarþjónusta: Við sendum út á land bæði verslunum og einstaklingum/hópum. Pöntun- arsími er 91-683211 á milli 10 og 12 þriðjudaga til föstudaga. Afgreiðslutími birgðaverslunar að Fosshálsi 27 er: Þriðjud. til föstud. 12-19 Laugardaga 12-18 Sunnudaga 13-18 Ath.! Lokað á mánudögum! ★ Þeir sem vilja sækja um kort geta nálgast umsóknareyðublöð í sælkeraverslun sælkeraverslun Austurstræti 8 eða í birgðaverslun- inni sjálfri, Fosshálsi 27. Austurstræti 8 bjóðum við upp á heimabakaðar kjöt- og ávaxtabökur (heitar eða kaldar) frá og með mánudeginum 17. maí. Allt sælgæti á besta verði í bænum. ÍA Fosshálsi 27 - simi 68*32*11 fyrir korthafa Austurstræti 8 - simi 1*12*60 Opin öllum kl. 10-18.30 þriðjudaga til föstudaga og um helgar 10-16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.