Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1993, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 1993
39
Kvikmyndir
HASKÓLABIÓ
SÍMI22140
LIFANDI
Mynd byggð á sannri sögu.
jSip!) S V
Sýnd kl. 5.05,9 og 11.15.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Frumsýning:
ALLTFYRIR ÁSTINA
i. - v
Bemie og Theresa eiga aðeins
eitt sameiginlegt - þau voru sköp-
uð hvort fyrir annað.
Sýndkl.5,7,9 og 11.10.
MÝS OG MENN
Stórmynd eftir sögu hins þekkta
nóbelsverðlaunahafa, Johns
Steinbeck.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
JENNIFER 8
ER NÆST
Sýnd kl. 5,9 og 11.15.
VINIR PÉTURS
Sýnd kl. 9.20 og 11.10.
HOWARDS END
MYNDIN HLAUT ÞRENN ÓSKARS-
VERÐLAUN
Sýnd kl. 5.
Slðustu sýningar.
ELSKHUGINN
Sýnd kl. 7.20.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Síðustu sýningar.
KARLAKÓRINN HEKLA
Sýndkl.7.20.
Síðasta sýningarhelgin.
LAUGARÁS
Frumsýning:
FEILSPOR
'/2 H.K. DV.
Einstök sakamálamynd sem
hvarvetna hefur fengið dúndr-
andi aðsókn og frábæra dóma
fyrir frumleika og nýstárleg efn-
istök.
„Frábær nútíma tryllir... eln af
bestu bandarisku myndum seinni
ára.“ G.A. Timeout.
„Ein af tíu bestu 1992 hjá 31 gagn-
rýnanda í USA.
Besta mynd 1992.“ Siskel og Ebert.
„EMPIRE".
„Það er ekki til spennumynd sem
skákar þessari." Roliing Stones.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HÖRKUTÓL
Einhver magnaðasta mynd síðan
EasyRider.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
NEMO LITLI
íslensk tal og söngur.
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðaverð kr. 350.
FLISSILÆKNIR
Sýnd kl.9og11.
Bönnuð börnum ínnan 16 ára.
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Frumsýning á spennumyndinni:
ÖLLSUNDLOKUÐ
Jean-Claude Van Damme, Rosanna
Arquette og Kieran Culkin fara með
aðalhlutverkin i þessari þrælspenn-
andi hasarmynd um flóttafanga sem
neyðist til að taka lögin í eigin hend-
ur.
Gagnrýnendur eru sammála um að
„Nowhere to Run“ sé albesta mynd
Jean-Claude Van Damme til þessa
enda er engan dauðan punktað
finna.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Stórmyndin
HETJA
Dustin Hoffman, Geena Davis og
Andy Garcia i vinsælustu gaman-
mynd Evrópu árið 1993.
Erlendir blaðadómar:
„100% skemmtun."
Þýskaland
„íeinu orði sagtfrábær.. .meist-
araverk!"
Frakkland
„Stórkostlega leikin."
Danmörk
ATH. í tengslum við frumsýn-
ingu myndarinnar kemur út bók-
in Hetja frá Úrvalsbókum.
Sýndkl. 4.50,6.55 og 9.
HELVAKINNIII
Sýnd kl. 11.10.
SÍMI 19000
CLOSETOEDEN/-
ÓLÍKIR HEIMAR
RIFFITH
A »oman you'vf nrvrr mn
in a ttorid you'vr
nrverscrn™
Aðalhl. Melanie Grlffith (Worklng
Girl, Body Double, Something Wild
o.fl.)
Leikstjóri: Sidney Lumet (Family
Business, Dog Day Afternoon,
Serpico, The Morning after og The
Verdict).
Nótt eina er ungur, heittrúaður
gyðingakaupmaður drepinn í
New York. Engin ummerki
finnast eftir morðingjann og
750.000 dollara virði af demöntum
erhorfið.
Emily (Melanie), harðskeytt og
byssuglöð lögreglukona, er látin
rannsakamorðið.
ÓLÍKIR HEIMAR var valin á Can-
nes-hátiðina1992.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
DAM AGE - SIÐLEYSI
? -
Sýndkl.5,7,9 og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
★★★ 'A Mbl.
Pressan
★★★ Tíminn
LOFTSKEYTA-
MAÐURINN
Frábær grínmynd sem kosin var
vinsælasta myndin á Norrænu
kvikmyndahátíðinni ’93 í Reykja-
vík.
Sýndkl.5,7,9og11.
HONEYMOON
IN VEGAS
Ferðin til Las Vegas
★★★ MEL.
Sýnd kl.5,7,9og11.
ENGLASETRIÐ
SæbjömMBL. ★★* „Englasetrið
kemur hressilega á óvart.“
Sýnd kl. 7og11.
SÓDÓMA REYKJAVÍK
Sýnd í tilefni af því að hún kepp-
ir á Cannes-keppninni ’93.
Sýnd kl. 5 og 9.
SAMmÍ
NYJAISLENSKA GRINM YNDIN
STUTTUR FRAKKI
SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 3
Frumsýning á stórmyndinni:
SOMMERSBY
Sýnd kl. 5,7og 11.
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
LJÓTUR LEIKUR
Úrvalsleikaramir Richard Gere
og Jodie Foster koma hér í stór-
myndinni SOMMERSBY. Mynd-
in hefur verið sýnd við metað-
sókn erlendis og er ein vinsæl-
asta myndin í E vrópu í dag!
SOMMERSBY - toppmynd sem
nýtur sín vel í Dolby digital og
THX-hljóðgæ'ðum!
Aðalhlutverk: Rlchard Gere, Jodle
Foster, Blll Pullman og James Earl
Jones.
Framlelðandl: Arnon Mllchan og
Steven Reuther.
Lelkstjórl: Jon Amlel.
Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.10.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Siðustu sýningar.
LEYNISKYTTAN
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
iJ-ii 11111 'I I111111 M'I I I I111 ITTTTTTTnin
BMHÖlll
SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
Frumsýning
á grín-spennumyndinni:
BANVÆNT BIT
SKÍÐAFRÍ í ASPEN
ANNEPARILLáUD V—
INNOCENT BLÖOD
WNIH0S
• LH UCH nauio i UkDMMK tC nv VMIIM KCOTIM Mlt UUD
Klliuxat U.THJ.1 LNOUDONBCW', Wtlafni)UKiminunCMTHWSfMDC A
«wr.n.rUOUflRUiouœ»iaþChniUSaKiaK.o*w»UWUfí)6---
Leikstjórinn John Landis, sem
gerði hina frábæru mynd AN
AMERICAN WEREWOLFIN
Sýnd kl.5,7,9og11.10.
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
KONUILMUR
Sýnd kl.9.
ÁVALLT UNGUR
Sýnd kl.5og 9.
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
HINIR VÆGÐARLAUSU
Sýnd kl. 6.50og 11.
Sviðsljós
Michael Douglas tekur ekki viö fleiri óskarsverð-
launum á næstunni.
Michael
Douglas
er hættur að leika
Michael Douglas hefur
ákveöið að taka sér frí frá leik-
hstinni næsta árið að minnsta
kosti. Leikarinn segir að með
þessari ákvörðun vonist hann
til þess að geta komið liB sínu
í eðlilegt horf á nýjan leik en
Michael hefur átt við mörg
vandamál að glíma að undan-
fómu. Litlu munaði að hjóna-
band hans færi út um þúfur en
leikaranum tókst að bjarga sér
fyrir hom. með því að gefa
frúnni glæsivillu á Spáni og
fara sjálfur í meðferð tii að láta
lækna kynlífsþorsta sinn.
Michael náði samt að klára
að leika í myndinni Falling
Down áður en hann tók þessa
ákvörðun. Þar leikur hann íjár-
málamann í Los Angeles sem á
rennur mikið æði eftir erfiðan
dag í vinnunni. Mótleikari hans
er Glenn Close en athyghn sem
hún fær fyrir hlutverk sitt og
Sharon Stone fékk í Basic Inst-
inct fer óskaplega mikið í taug-
amar á leikaranum. „Bíógestir
koma til að sjá mig enda leik ég
í nánast öllum atriöum en samt
em það leikkonurnar sem fá
alla athyglina í fjölmiðlunum,”
segir Michael Douglas sem nú
hefur fengið sig fullsaddan af
Hollywood.
LONDON, kemur hér með grín-
spennumynd í hæsta gæðaflokki.
í aðalhlutverki er Anne Parillaud
sem sló í gegn í NIKITA.
INNOCENTBLOOD-FYNDIN -
SPENNANDI - JOHN LANDIS í
TOPPFORMI!
Sýndkl.5,7,9 og 11.10.
HÁTTVIRTUR
ÞINGMAÐUR
Sýnd kl. 5 og 7.
11111111.......11 111 n 11 i I I I I I I 11I I l'TIT
S4G4-
SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
Frumsýning á stórmyndinni:
MEISTARARNIR
NYJAISLENSKA GRINMYNDIN
STUTTUR FRAKKI
Sýnd kl. 5,7,9 og 111THX.
/f You ('an'i Join 'iitu. Hoii /.«(.'
„CHAMPIONS” er þrælgóö og
skemmtileg stórgrínmynd.
Sýndkl. 5,7,9og11 iTHX.
nniEi3imiEŒiimirŒmiimiiim