Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1993, Blaðsíða 10
10
FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 1993
Utlönd
Noregur ætti að segja
sig úr hvalveiðiráðinu
Miklll meirihluti þingmanna í
færeyska lögþinginu hafnaði á
miðvikudag nánara sambandi við
Kvrópubandalagið.
TiUaga frá hinum hægri og
dansksinnaða Sambandsflokki
um að fela landstjóminni aö
semja um kröfur í tengslum við
inngöngu Færeyja í EB fékk að-
eins atkvæði flytjendanna.
Markaðsnefhd lögþingsins fjall-
aði um tillöguna og komst að
þeirri niðurstöðu að núverandi
viöskiptasamningur við EB eigi
aö sanna ágæti sitt. Þá benti
meirihlutí nefhdarinnar á að ekki
væri rétti tíminn fyrir Færeyinga
að sækja um aðild að bandalag-
inU. ' ; :''. Ritzau '
Jens Marcussen og Peter Angelsen,
formaður og varaformaður fiskveiði-
nefndar norska Stórþingsins, telja að
Norðmenn eigi alvarlega að íhuga
úrsögn úr Alþjóða hvalveiðiráðinu.
Fleiri nefndarmenn eru sama sinnis
en aliir eru vonsviknir yftr niður-
stöðu ársfundar hvaiveiðiráðsins í
Kyoto í Japan. Á fundi ráðsins í gær
var feUd krafa Japana um að þeir
fengju að veiða fimmtíu hrefnur.
„Það er að koma upp staða sem
krefst þess að Noregur segi sig úr
Alþjóða hvalveiðiráðinu eins og ís-
land og Kanada hafa gert. Þegar alls-
herjarfundurinn er ekki reiðubúinn
að fjaUa alvarlega um tillögur sem
vísindanefnd hvalveiðiráðsins hefur
lagt fram, er ekki lengur hægt að
taka það alvarlega sem stofnun. Þá
höfum við ekki lengur neitt þar að
gera,“ segir Peter Angelsen.
Jens Marcussen, formaður fisk-
veiðinefndarinnar, segir að fundur-
inn í Kyoto hafi verið hneyksli þar
sem hvalveiðiráðið láti Grænfrið-
unga ráða ferðinni, þvert ofan í til-
mæli eigin vísindanefndar.
„Það er synd að Noregur skuli ekki
hafa sagt sig úr ráðinu í fyrra eins
og ísland," segir Marcussen.
Norska blaðið Verdens Gang skýrði
frá því í gær að A1 Gore, varaforseti
Bandaríkjanna, hefði hringt í Gro
Harlem Brundtland, forsætisráð-
herra Noregs, og varað hana við af-
leiðingunum ef Norðmenn hæfu
hvalveiðar á ný. Þá hefur hópur
norskra presta í hyggju að hvetja
erlenda starfsbræður sína til að
styðja ákvörðun norsku stjórnarinn-
ar um hvalveiðar í ábataskyni þar
sem það sé ókristilegt að leggja hvali
Og menn að jöfnu. NTB og Reuter
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavik, 3. hæð, sem hér segir
á eftirfarandi eignum:
Amtmannsstígur 6, hluti, þingl. eig.
Halldór Snorri Bragason, gerðarbeið-
andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 18.
maí 1993 kl. 10.00.
Austurberg 28, hluti, þingl. eig. Jakob
Ragnarsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 18. maí 1993 kl.
10.00._____________________________
Austurberg 34, hluti, þingl. eig. Rósa
ívarsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 18. mai 1993 kl.
10.00._____________________________
Austurbrún 4, hluti, þingl. eig. Am-
heiður Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 18. maí
1993 kl. 10.00.____________________
Álakvísl 14, hluti, þingl. eig. Lýdía
Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 18. maí 1993 kl.
10.00._____________________________
Álfheimar 74, hluti, þingl. eig. Halldór
J. Júlíusson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 18. maí 1993 kl.
10.00. ____________________________
Álftahólar 4, hluti, þingl. eig. Ámi
Jóhannesson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 18. maí 1993 kl.
10.00._____________________________
Analand 6, þingl. eig. Skúh Magnús-
son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 18. maí 1993 kl. 10.00.
Árkvöm 2, hluti, þingl. eig. Sigurður
Amórsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 18. maí 1993 kl.
10.00._____________________________
Ármúh 29, þingl. eig. Þorgrímur Þor-
grímsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt-
an í Reykjavík, 18. maí 1993 kl. 10.00.
Ásvallagata 49, 1. hæð, þingl. eig.
Signý Eiríksdóttir, gerðíirbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 18. maí
1993 kl. 10.00.____________________
Ásvallagata 64, þingl. eig. Elín Guð-
jónsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík, Landsbanki ís-
lands og SPRON, 18. maí 1993 kl.
10.00._____________________________
Bakkasel 27, þingl. eig. Ólafiir Guð-
mundsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 18. maí 1993 kl.
10.00._____________________________
Bergþórugata 29, risíbúð t.v., þingl.
eig. Gylfi Reykdal, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og Toh-
stjórinn í Reykjavík, 18. maí 1993 kl.
10.00._____________________________
Birkimelur lOb, 3. hæð hægri, þingl.
eig. Rannveig J. Bjamadóttir, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður ríkisins
og Gjaldheimtan í Reykjavík, 18. maí
1993 kl. 10.00.____________________
Bfldshöfði 5, þingl. eig. Bflahöllin-
Bflaryðvöm hf. og Bflahöllin h£, gerð-
arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
18. maí 1993 kl. 10.00.
Bfldshöfði 7, steypstöð, þingl. eig. BM
Vallá hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimt-
an í Reykjavík, 18. maí 1993 kl. 10.00.
Bfldshöfði .10, þingl. eig. Birgir R.
Gunnarsson hf., gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 18. maí
1993 kl. 10.00.____________________
Bfldshöfði 16, hluti, þingl. eig. Bflds-
höfði 16 hf., gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 18. maí 1993 kl.
10.00._____________________________
Bfldshöfði 18, hluti, þingl. eig. Gamla
kompaníið hf., gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnlána-
sjóður, 18. maí 1993 kl. 10.00.
Bláhamrar 3, hluti, þingl. eig. Rósa
Bjömsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og Iscan hf., 18.
maí 1993 kl. 10.00.________________
Bleikargróf 15, þingl. eig. Áslaug Guð-
mundsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 18. maí 1993 kl.
10.00._____________________________
Bleikjukvísl 11, hluti, þingl. eig.
Hrefiia Gunnlaugsdóttir, gerðarbeið-
andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 18.
maí 1993 kl. 10.00.
Blöndubakki 13, hluti, þingl. eig. Að-
alheiður Sveinbjömsdóttir, gerðar-
beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
18. mai 1993 kl. 10.00.____________
Blönduhlíð 2, kj.aust., þingl. eig.
Sverrir Vilhjálmsson, gerðarbeiðend-
ur Gjaldheimtan í Reykjavík og Is-
landsbanki h£, 18. maí 1993 kl. 10.00.
Blönduhlíð 29, ris, þingl. eig. Jónína
G. Haraldsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og Gjald-
heimtan í Reykjavík, 18. maí 1993 kl.
10.00._____________________________
Bogahlíð 7, hluti, þingl. eig. Þórður
Bachmann, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 18. maí 1993 kl.
10.00._____________________________
Bolholt 6, hluti, þingl. eig. Karl Sigur-
hjartarson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 18. maí 1993 kl.
10.00._____________________________
Bolholt 6, hluti, þingl. eig. Peysan s£,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 18. maí 1993 kl. 10.00.
Bolholt 6, hluti, þingl. eig. Halldór S.
Svavarsson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík, Magnús M.
Brynjólfsson og Sýslumaðurinn í
Hafharfirði, 18. mai 1993 kl. 10.00.
Borgartún 25-27, þingl. eig. Vélsmiðja
Jóns Bergssonar s£, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 18. maí
1993 kl. 10.00.____________________
Bragagata 33a, hluti, þingl. eig. Sigur-
geir Eyvindsson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 18. maí
1993 kl. 10.00.____________________
Brautarholt 4, hluti, þingl. eig. Krist-
inn Ámi Emilsson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og Lands-
banki íslands, 18. maí 1993 kl. 10.00.
Brautarholt 6,3. hæð, þingl. eig. Rún
hf. prentsmiðja, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 18. maí 1993 kl.
10.00.
Bræðraborgarstígur 9, hluti, þingl.
eig. Daníel Jakob Jóhannsson, gerð-
arbeiðendur Byggingarsj óður ríkisins,
Gjaldheimtan í Reykjavík og Islands-
banki hf., 18. maí 1993 kl. 10.00.
Bugðulækur 17, 2. hæð m.m., þingl.
eig. Pálína Lorenzdóttir, gerðarbeið-
andi Lífeyrissjóður Sóknar, 18. maí
1993 kl. 10.00._____________________
Búland 17, þingl. eig. Böðvar Valtýs-
son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 18. maí 1993 kl. 10.00.
Eddufell 4, hluti, þingl. eig. Bergvík
hf. og Videosport, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 18. maí
1993 kl. 10.00._____________________
Eldshöfði 18, hluti, þingl. eig. Ármann
Þ. Haraldsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 18. maí 1993 kl.
10.00.______________________________
Engjasel 81, 1. hæð t.h., þingl. eig.
Ólafía Rut Friðriksdóttir, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins og
Gjaldheimtan í Reykjavík, 18. maí
1993 kl. 10.00.
Engjasel 85, 4. hæð t.v., þingl. eig.
Guðmundur Guðmundsson, gerðar-
beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
18. mai 1993 kl. 10.00.
Eskihlíð 15, efri hæð og bflskúr, þingl.
eig. Hugo Andreassen, Margrét
Andreassen og Sigþrúður Þorfínns-
dóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 18. maí 1993 kl. 10.00.
Eyjabakki 11, 1. hæð t.h., þingl. eig.
Garðar Ingi Ólafsson og Guðríður
Helen Helgadóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og Gjald-
heimtan í Reykjavík, 18. maí 1993 kl.
10.00.
Fannafold 70,2. hæð, þingl. eig. Marta
M. Jensen, gerðarbeiðendur Bygging-
arsjóður verkamanna og Gjaldheimt-
an í Reykjavík, 18. maí 1993 kl. 10.00.
Fannafold 86, 2. hæð 02-01, þingl. eig.
Þórunn Sigurðardóttir, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður verkamanna
og Gjaldheimtan í Reykjavík, 18. maí
1993 kl. 14.00.____________________
Ferjubakki 10, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Margrét Einarsdóttir, gerðarbeiðend-
ur Byggingarsjóður verkamanna og
Gjaldheimtan í Reykjavík, 18. maí
1993 kl. 14.00.____________________
Ferjubakki 12, 1. hæð t.h., þingl. eig.
Hjálmtýr Rúnar Baldursson og
Hanna Steingrímsdóttir, gerðarbeið-
endur Gjaldheimtan í Reykjavík og
Lífeyrissjóður verslunarmanna, 18.
maí 1993 kl. 14.00.________________
Fiskislóð 96, hluti, þmgl. eig. Helga-
nes h£, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan
í Reykjavík, 18. maí 1993 kl. 14.00.
Fífúsel 10, þingl. eig. Skúli Magnús-
son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 18. maí 1993 kl. 14.00.
Fífúsel 14, 2. hæð t.h., þingl. eig. Sig-
urður Ambjömsson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 18. maí
1993 kl. 14.00.
Freyjugata 10, hluti, þingl. eig. Sigríð-
ur G. Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík, Ingvar
Helgason hf. og Skuldaskil hf., 18.
mai 1993 kl. 10.00.________________
Freyjugata 27, hluti, þingl. eig. Skúh
Sigurðsson, gerðarþeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Walter Jónsson, 18. maí
1993 kl. 14.00. __________________
Frostafold 14, 2. hæð 02-02, þingl. eig.
Edda Klemensdóttir, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík, Sparisjóð-
ur vélstjóra og Walter Jónsson, 18.
maí 1993 kl. 14.00.________________
Frostafold 24, 03-03, þingl. eig. Halla
Rut Sveinbjömsdóttir og Helga Sig-
urðardóttir, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan f Reykjavík, 18. maí 1993 kl.
14.00._____________________________
Frostafold 28,01-01, þingl. eig. Bergþór
Kristjánsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 18. maí 1993 kl.
14.00,_____________________________
Frostafold 50, 2. hæð 02-02, þingl. eig.
María Aldis Marteinsdóttir, gerðar-
beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík,
Sparisj. Rvíkur og nágrennis og ís-
landsbanki hf. Akureyri, 18. maí 1993
kl, 14.00._________________________
Frostaskjól 41, þingl. eig. Lögfræði-
miðstöðin hf., gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í
Reykjavík, Landsbanki íslands, ís-
landsbanki hf. og Óskar og Bragi s£,
18. mai 1993 kl. 14.00.____________
Funafold 54, hluti, þingl. eig. Sigurjón
H. Valdimarsson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavik, 18. maí
1993 kl. 14.00.____________________
Gerðhamrar 1,1. hæð 01-01, þingl. eig.
Þorkell Samúelsson, gerðarbeiðendur
Amarsel, Byggingarsjóður ríkisins og
Sparisjóður vélstjóra, 18. maí 1993 kl.
14.00._____________________________
Gerðhamrar 17, þingl. eig. Jón Pálmi
Pálmason og Asdís Ema Guðmunds-
dóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 18. maí 1993 kl. 14.00.
Granaskjól 10, bflskúr, þingl. eig.
Biyndís Gísladóttir, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 18. maí
1993 kl. 14.00,____________________
Granaskjól 44, þingl. eig. Ágúst Jóns-
son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 18. maí 1993 kl. 14.00.
Grensásvegur 14, hluti, þingl. eig.
Burstir hf., gerðarbeiðendur Búnaðar-
banki íslands, Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Verðbréfasjóður Ávöxtunar
hf., 18. mai 1993 kl, 14,00._______
Grettisgata 16, hluti, þingl. eig. Sig-
urður H. Ólason, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 18. maí
1993 kl. 14.00.____________________
Grettisgata 53b, hluti, þingl. eig. Ey-
þór Guðleifúr Stefánsson, gerðarbeið-
andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 18.
mai 1993 kl. 14.00.________________
Grettisgata 69, þingl. eig. Valgeir
Halldórsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 18. maí 1993 kl.
14.00.
Grundarhús 14, hluti, þingl. eig. Berg-
þóra Sigurbjömsdóttir, gerðarbeið-
andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 18.
maí 1993 kl. 14.00._______________
Grundarhús 40, 1. hæð frá vinstri,
þingl. eig. Elsa Biynjólfsdóttir, gerð-
arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins
og Gjaldheimtan í Reykjavík, 18. maí
1993 kl. 14,00,___________________
Grundarstígur 24, hluti, þingl. eig.
Guðlaug Pétursdóttir, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 18. maí
1993 kl. 14.00.___________________
Grýtubakki 20,2. hæð t.h. merkt 02-02,
þingl. eig. Dagný Þórhallsdóttir, gerð-
arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
18. maí 1993 kl. 14.00.___________
Gyðufell 6, 3. hæð t.v., þingl. eig.
Hulda Hrönn Jónsdóttir, gerðarbeið-
andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 18.
mai 1993 kl. 14.00._______________
Gyðufell 14, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Ragnhildur L. Vilhjálmsdóttir, gerð-
arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
18. maí 1993 kl. 14.00.___________
Hringbraut 121, hluti, þingl. eig. Jón
Loftsson hf., gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og Tollstjórinn
í Reykjavík, 18. maí 1993 kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Bíldshöfði 16, 1. og 2. hæð, bil 4, 5,
6, 01-03, þingl. eig. Skipulag hf., gerð-
arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Veðdeild SPRON og íslandsbanki
hf., 18. mai 1993 kl. 15.00,______
Breiðhöfði 10, þingl. eig. Byggingar-
iðjan h£, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík, Iðnlánasjóður,
Tryggingamiðstöðin hf. og Trésmiða-
félag Reykjavíkur, 18. maí 1993 kl.
15.30.____________________________
Engjasel 72, 2. hæð hægri, þingl. eig.
Anna Á. Karlsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsj. ríkisms húsbréfad„
Gjaldheimtan í Reykjavík og íslands-
banki h£, 18. maí 1993 kl. 16.00.
Ferjubakki 14, íb. 024)1, þingl. eig.
Elín S. Gunnarsdóttir, gerðarbeiðend-
ur Frjáls fjölmiðlun hf., Gjaldheimtan
í Reykjavík, Landsbanki Islands, Líf-
eyrissj. rafíðnaðarmanna og Securitas
hf., 18. maí 1993 kl. 16.30.______
Funahöfði 7, hluti, þingl. eig. Málm-
smiðjan hf., gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og Rflrissjóður,
18. maí 1993 kl. 15.15.___________
Gyðufell 2, hl. 034)3, þingl. eig. Rósa
Hugrún Aðalbjömsdóttir, gerðarbeið-
endur Ferðaskrifst. Úrval-Útsýn h£,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Lands-
banki íslands og íslandsbaníri hf., 18.
maí 1993 kl. 16.15._______________
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK