Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1993, Blaðsíða 24
FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 1993
Fréttir Leikhús
Húsavik:
Dýrgripur í
Safnahúsið
Jóhannes Siguijónssan, DV, Húsavík;
Forstööumaður Safnahússins
hér á Húsavík, Guðni Halldórsson,
kom með mikinn dýrgrip 1 safnið
að sunnan á dögunum - brjóst-
mynd af Kristjáni Fjallaskáldi,
frummynd Einars Jónssonar sem
listamaðurinn gerði áriö 1900.
Brjóstmyndin er mótuð í gifs en
afsteypa hennar er geymd á Þjóð-
minjasafninu.
Myndin var í eigu Andrésar heit-
ins Kristjánssonar ritstjóra. Hann
keypti verkið á listmunauppboöi
um 1960. Andrés hafði mælt svo
fyrir að myndinni yrði komið í
Safnahúsið á Húsavík eftir sinn
dag. Það var ekkja Andrésar, Þor-
gerður Kolbeinsdóttir, sem afhenti
Guðna myndina.
Að sögn Guðna er ekki vitað með
vissu hvar bijóstmyndin var í 50-60
ár áður en hún komst í eigu Andr-
ésar. Hann sagði að það væri gríð-
arlegur fengur fyrir Safnahúsið að
fá þessa styttu og henni yrði fund-
inn þar verðugur sess.
Brjóstmynd Einars Jónssonar af
Kristjáni Fjallaskáldi. Fálkinn í
baksýn er ekki hluti af myndinni
en er jafn hvasseygur og skáldiö.
DV-mynd Jóhannes
Tónleikar
Göngu-Hrólfar
fara frá Borgarhúsinu, Aðalstræti, á
laugardagsmorgun, kl. 10.
Kór Laugarneskirkju
í Skálholtsdómkirkju
Kór Laugameskirkju heldur tónleika í
Skálholtsdómkirkju laugardaginn 15.
maí, kl. 16. Efnisskrá er mjög fjölbreytt,
m.a. verk eftir Mozart, Palestrina og
Duruflé, auk negrasálma. Stjómandi
kórsins er Ronald V. Tumer. Allir vel-
komnir. Aðgangur er ókeypis.
Frumflutningur Rókókósvít-
unnar á skólaslitum
Tónlistarskóli Bessastaðahrepps á 5 ára
afmæli á þessu skólaári. Af því tilefni var
pantað tónverk hjá John Speight og verð-
ur það frumflutt á skólaslitum laugar-
daginn 15. maí. Verkið er í fjórum köfl-
um, samið fyrir kór og hljómsveit við
texta eftir Þórarin Eldjárn og „klæð-
skerasaumað" fyrir nemendur skólans
sem taka þátt í flutningnum. Athöfnin
verður í hátíðarsal íþróttahúss Bessa-
staðahrepps og hefst kl. 20.
Rokktónleikar í
Úlfaldanum
í kvöld, fóstudagskvöld, verða haldnir
rokktónleikar í Ulfaldanum, félagsmið-
stöð SÁÁ, í Ármúla I7a, kl. 23. Þar mun
hljómsveitin Niður, sem samanstendur
af helstu gæðarokkurum síðustu ára,
spila í fyrsta skipti opinberlega. Hljóm-
sveitina skipa: Jón Júlíus, Pétur Heiðar,
Össur Hafþórsson og Halli Húsvíkingur.
Nýrokksveitin Viridian Green úr Mos-
fellsbænum hitar upp.
Tilkyimiiigar
Félag einstæöra
foreldra
heldur flóamarkað að Skeljanesi 6 í
Skeijafirði laugardaginn 15. maí nk., kl.
14-17. Mikið og gott úrval af fatnaði, bús-
áhöldum og fleiru.
Seyðfiröingafélagið í
Reykjavík
verður með sitt árlega kirkjukaffi í Bú-
staðakirkju nk. sunnudag, 16. mai, kl. 15.
Seyðfirðingar eru hvattir til að mæta við
messu kl. 14 og svo í kaffið á eftir.
Laugardagsganga
Hana nú
Vikuleg laugardagsganga Hana nú í
Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað
frá Fannborg 4 kl. 10. Nýlagað molakaffi.
Skólaslit á Laugum
Framhaldsskólanum á Laugum, S-Þing.
verður slitið laugardaginn 15. maí kl. 14.
Gestum og velunnurum skólans er vel-
komið að koma og vera við athöfnina og
þiggja kaffiveitingar í boði skólans að
henni lokinni. í vetur stunduðu 120 nem-
endur á aldrinum 15-20 ára nám við skól-
ann og 28 nemendur munu Ijúka grunn-
skólaprófi. Fyrstu nemendur skólans
ljúka nú fjögurra ára námi til stúdents-
prófs.
Fjölskylduhátíð í
Kaldárseli
Eins og undanfarin ár fnun FríkirKju-
söfhuöurinn í Hafnarfirði efna til fjöl-
skylduhátiðar í Kaldárseli nk. sunnudag,
kl. 13.30. Dagskrá fjölskylduhátíöarinnar
er að venju sniðin að þörfum allra aldurs-
hópa. Þeim sem áhuga hafa verður boðið
til gönguferðar um nágrenni sumarbúð-
anna og á sama tíma verða skipulagðir
leikir fyrir bömin. Þá verður helgistund
í íþróttahúsi sumarbúðanna og að því
búnu verður bömunum boðiö til grill-
veislu en hinir eldri setjast að kaffiborði.
Þeim sem ekki koma á eigin bílum í Kald-
ársel er bent á rútuferð frá kirKjunni Kl.
13.
Borgfirðingafélagið
í Reykjavík
verður með kaffiboð fyrir Borgfirðinga,
60 ára og eldri, sunnudaginn 16. mai í
Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Húsið opn-
að kl. 14.30.
Baháí&r
bjóða á opið hús að Álfabakka 12 laugar-
dagskvöld, kl. 20.30. Sigurðm: Jónsson
talar um pólitísk áhrif BaháíÞ-trúarinnar.
Umræður og veitingar. Allir velkomnir.
Uppskeruhátíð handknatt-
leiksdeildar Vals
verður haldin sunnudaginn 16. maí, kl.
14. Fram fara hefðbundnar verölaunaaf-
hendingar og boðið upp á kaffiveitingar.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Stórasviðlðkl. 20.00:
KJAFTAGANGUR
eftir Neil Simon.
5. sýn. sun. 16/5, uppselt, 6. sýn. fös.
21/5, uppselt, 7. sýn. lau. 22/5, uppselt,
8. sýn. flm. 27/5, uppselt, 9. sýn. mán.
31/5 (annar I hvitasunnu), fáeln sæti laus,
fim. 3/6, fös. 4/6.
MY FAIR LADY söngleikur
eftir Lerner og Loeve.
i kvöld, nokkur sæti laus, á morgun,
nokkur sætl laus, flm. 20/5, fös. 28/5, lau.
5/6, fös. 11/6.
ATH. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR.
DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir
Thorbjörn Egner.
Sun. 16/5 kl. 13.00, uppselt, (ath. breyttan
sýningartima), fimmtud. 20/5 kl. 14.00,
fáeln sætl laus, Sunnud. 23/5 kl. 14.00,
fáein sæti laus, Sunnud. 23/5 kl. 17.00,
fáein sæti laus, sun. 6/6 kl. 14.00, sun.
6/6 kl. 17.00.
ATH. SÍÐUSTU SÝNINGAR ÞESSA LEIK-
ÁRS.
Litla sviðíðkl. 20.30.
STUND GAUPUNNAR eftir
Per Olov Enquist.
í kvöld, SÍÐASTA SÝNING.
RÍTA GENGUR
MENNTAVEGINN
eftir Willy Russsel.
Vegna fjölda áskorana: Fim. 20/5, sun.
23/5, mið. 26/5, fös. 28/5.
Aðeins þessar 4 sýnlngar.
Ekkl er unnt að hleypa gestum i sal Litla
sviösins eftir að sýningar hefjast.
Ósóttar pantanlr seldar daglega.
Aögöngumiðar grelðlst viku fyrir sýningu
ella seldlr öðrum.
Mlðasala Þjóðleikhússlns er opin alla
daga nema mánudaga frá 13-18 og fram
aö sýningu sýningardaga.
Miöapantanir frá kl. 10 virka daga I síma
11200.
Greiöslukortaþj. - Græna linan 996160.
LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Þjóöleikhúsið -góða skemmtun.
Close to Eden
frumsýnd
í dag, 14. maí, frumsýnir Regnboginn
bandarísku myndina Close to Eden eða
Ólíkir heimar, eins og hún heitir á ís-.
lensku, með Melanie Griffith í aðalhlut-
verki. Leikstjóri er Sidney Lumet. Close
to Eden var valin í Cannes-keppnina 1992.
Þess má geta að Siguijón Sighvatsson
(Propaganda) var einn af framleiðendum
myndarinnar.
Papar á Höfn og
Breiðdalsvík
Þjóðlaga- og rokksveitin Papar skemmtir
gestum Sindrabæjar á Höfn, Homafirði,
í kvöld og gestum Hótel Bláfells í Breið-
dalsvík laugardaginn 15. maí. Að vanda
verður boðið upp á þjóðlagatónlistina
vinsælu en jafnframt leika Papamir ailar
tegundir tónlistar sem hugurinn girnist
og kynna í leiöinni hina nýju tónlistar-
stefnu, „banjópopp", sem þeir em að
vinna að þessa dagana.
Opiðhúsí Blindra-
bókasafni íslands
Blindrabókasafn fslands og Vinafélag
safnsins gangast fyrir opnu húsi í safninu
að HamTahlið 17 laugardaginn 15. maí,
kl. 14-16. Allt áhugafólk velkomið. Veit-
ingar á staðnum.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Kársnesbraut 104, 01-01 og 01-02,
þingl. eig. Vélaskemman hf., gerðar-
beiðandi Bæjarsjóður Kópavogs, 17.
maí 1993 kl. 13.00.
Kjarrhólmi 20, 2. hæð B, þingl. eig.
Hildur Garðarsdóttir, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins, 17. maí 1993
kl. 13.45.
SÝSLUMAÐURINN í KÓPAV0GI
UPPBOÐ
á reiðhjólum og öðrum óskilamunum í porti lögreglu-
stöðvarinnar, Flatahrauni 11,
laugardaginn 15. maí kl. 13.00.
Munirnir verða til sýnis fram á laugardag frá kl. 9-17
daglega.
Lögreglan í Hafnarfirði.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra sviðló:
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir Astrid Lindgren
Tónlist: Sebastian.
Aukasýning sunnud. 16/5, fáein sæti laus.
Aukasýningar: Lau. 22/5, sun. 23/5, allra
síðustu sýningar.
Miöaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn
og fulloróna.
Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort,
Ronju-bolir o.fi.
Litlasviðkl. 20.00:
DAUÐINN OG STÚLKAN
eftir Ariel Dorfman
Laugard. 15/5, uppselt.
Aukasýningar: Fim. 20/5, fös. 21/5, iau. 22/5,
allra siöustu sýningar.
GJAFAKORT, GJAFAKORT
ÖÐRUVlSI OG SKEMMTILEG GJÖF!
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miðapantanir í sima 680680 alla virka
dagafrá kl. 10-12.
Greiðslukortaþjónusta -
Faxnúmer 680383.
Leikhúslínan, sími 991015.
Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem
dögumfyrirsýn.
Leikfélag Reykjavikur-
Borgarleikhús.
ÍSLENSKA ÓPERAN
__inil
óarda<sfurstynjan
eftir Emmerich Kálmán.
AUKASÝNINGAR
VEGNA MIKILLAR AÐSÓKNAR:
í kvöld kl. 20.00 og laugardaginn 15.
maikl. 20.00.
ALLRA SÍÐASTA SÝNINGARHELGI.
Miðasalan er opin frá kl.
15.00-19.00 daglega en til kl.
20.00 sýningardaga. SÍM111475.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
LEIKHÚSLÍNAN 99-1015.
Námskeiö
Framkoma í fjölmiðlum
Námskeið á vegum Kvenréttindafélags
íslands verður laugardaginn 15. maí, kl.
10-17. Allir velkomnir. Nánari upplýs-
ingar hjá skrifstofu KRFÍ, sími 18156, kl.
13-15 daglega.
Leikfélag Akureyrar
jÖlsÖurMaÍmtt
Óperetta
Tónlist
Johann Strauss
íkvöldkl. 20.30.
Laugard. 15.5. kl. 20.30. UPPSELT.
Mlðvikud. 19.5. kl. 20.30.
Fös. 21.5. kl. 20.30.
Lau.22.5. kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala er í Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57, alla virka daga kl.
14 til 18 og sýningardaga fram að
sýningu.
Símsvari fyrir miðapantanir allan
sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Simi i miöasölu:
(96)24073.
leikLístarskóli ÍSLANDS
Nemenda
leikhúsið
' INDARBÆ simi 21971
PELÍKANINN
eftir A.Strindberg.
Leikstjóri: Kaisa Korhonen.
7. sýn. i kvöld kl. 20.30.
8. sýn. sunnud. 16. mai kl. 20.30.
9. sýn. Mlðvikud. 19. mai kl. 20.30.
Sýningar
Sýning í Eden
Magnús Gunnarsson sýnir 25 olíumyndir
og myndir undir gleri í Eden, Hvera-
gerði. Sýningin stendur til 24. maí.
Safnaðarstarf
Laugarneskirkja: Mömmumorgunn kl.
9.30-12.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrífstofu
embættisins að Aðalstræti 92,
Patreksfirði, sem hér segir á eftir-
farandi eignum:
Jörðin Efri-Amórsstaðir, Barða-
strandarhreppi, þinglýst eign Friðriks
Andersen, eftir kröfií Stoíhlánadeildar
landbúnaðarins, mánudaginn 17. maí
1993 kl. 9.30.
Hellisbraut 10, Króksfjarðariiesi,
þinglýst eign Reykhólahrepps, eftir
kröfu Byggingarsjóðs ríkisins, mánu-
daginn 17. maí 1993 kl. 13.00.
Aðalstræti 39, neðri hæð. Patreks-
firði, þinglýst eign Finnboga Pálsson-
ar, eftir kröíú íslandsbanka h/f mánu-
daginn 17. maí 1993 kl. 13.15.
Fiskimjölsverksmiðja á Vatneyri, Pat>
reksfirði, þinglýst eign Fróðamjöls
h/f, eftir kröfú Mskveiðasjóðs og PaÞ
rekshrepps, mánudaginn 17. maí 1993
kl. 13.30.__________________________
Sigtún 63, Patreksfirði, þinglýst eign
Haralds Olafesonar, eftir kröfii Bygg-
ingarsjóðs ríkisins, mánudaginn 17.
maí 1993 kl. 13.45._________________
Þórshamar í landi Innstu-Tungu,
Tálknafirði, þinglýst eign Magnúsar
Guðmundssonar, eftir kröfú Lands-
banka íslands, mánudaginn 17. maí
1993 kl. 14.00.
Nýi-Bær, verkstæðishús v/Strandveg,
Tálknafirði, þinglýst eign Hraðfiysti-
húss Táiknafjarðar h/f, eftir kröfú
Iðnlánasjóðs, mánudaginn 17. maí
1993 kl. 14.15.____________________
Hafnarbraut 10, Bíldudal, þinglýst
eign Smiðjunnar h/f, eftir kröfú Iðn-
lánasjóðs, mánudaginn 17. maí 1993
kl. 14.30._________________________
Sælundur, Bíldudal, þinglýst eign
Bjama Gissurarsonar, eftir kröfú Líf-
eyrissjóðs Vestfirðinga og Byggingar-
sjóðs ríkisins, mánudaginn 17. maí
1993 kl. 14.45.
M/B Guðrún Hlín BA-122, sknr. 0072,
Patreksfirði, þinglýst eign Háaness
h/f, eftir kröfú Birgis Ingólfssonar,
Innheimtustofiiunar sveitarfélaga og
Sparisjóðs Svarfdæla, mánudaginn 17.
mai 1993 kl. 15.00.__________________
M/B Tálkni BA-123, sknr. 0853, Pat>
reksfirði, þinglýst eign Straumness
h/f, eftir kröfú Flugleiða h/f, Netasöl-
unnar h/f og Lífeyrissjóðs sjómanna,
mánudaginn 17. maí 1993 kl. 15.15.
Hrefhustöð á Flókagmnd, Brjánslæk
D, Barðatrandarhreppi, þinglýst eign
Þrotabús Flóka h/f, eftir kröfú Þor-
steins Einarssonar hdl., Landsbanka
Islands og Atvinnutryggingasjóðs,
mánudaginn 17, maí 1993 kl. 16.00.
Sýslumaðurmn á Patreksfirði
12. maí 1993.