Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1993, Blaðsíða 6
6
FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 1993
Viðskipti
Skúffan sem
vildi verða stór
160
Starfsmannafjöldi
'61 '71 '81 '87 '92
L
LANDSBANKIISLANDS
Heildarflötur hússins er
Rekstrarkostnaður
Þaraf: 239millj.
Rekstur
fasteigna: 40 millj.
| Ferða-
kostnaður: 23 millj.
Meðallaun
starfsmanna: 184 þús. 1971
fermetrar
608
1992
ÓGG
Rúmlega þriggja áratuga saga Seölabanka íslands:
Bankaskúff a varð
skríffinnskubákn
- starfsmannaQöldi og rekstrarkostnaður hafa margfaldast
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLAN óvebðtr.
Sparisj. óbundnar 0,5-1 Lands.b.
Sparireikn.
6 mán. upps. 2 Allir
Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Lands.b.
Sértékkareikn. 0,5-1 Lands.b.
VlSITÖLUB. REIKN.
6 mán. upps. 2 Allir
15-30 mán. 6,25-6,60 Bún.b.
Húsnæðissparn. 6,5-6,75 Lands.b.
Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj.
Gengisb. reikn.
ISDR 4-6' Islandsb.
ÍECU 6,75-8,5 Islandsb.
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN.
Vísitöiub., óhreyfðir. í ,6-2,5 Landsb., Bún.b.
óverðtr., hreyfðir 3,75-4,50 Búnaðarb.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innantímabils)
Vísitölub. reikn. 2-3 Landsb.
Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., Is-
landsb.
BUNDNIR SKIPTÍKJARAREIKN.
Vísitölub. 3,85^4,50 Búnaðarb.
óverðtr. 5,50-6 Búnaðarb.
INNLENDIR GJALDEYRISREIKN,
$ 1,50-1,60 Sparisj.
£ 3,3-3,75 Búnaðarb.
DM 5,50-5,75 Búnaðarb.
DK 7-7,75 Landsb.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
útlAn óverðtryggo
Alm. víx. (forv.) 10,2-14,2 islandsb.
Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir
Alm.skbréf B-fl. 12,7-13,7 Landsb.
Viðskskbréf’ kaupgengi Allir
útlAn verðtryggð
Alm.skb. B-flokkur 8,9-9,7 Landsb.
afurðalAn
Í.kr. 12,25-13,3 Bún.b.
SDR 7,25-8,35 Landsb.
$ 6-6,6 Landsb.
£ 8,25-8,75 Landsb.
DM 10,25-10,75 Sparisj.
Dráttarvextir 16,5%
MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf apríl 13,7% Verðtryggö lán apríl 9,2% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala apríl 3278 stig Lánskjaravlsitala maí 3278 stig Byggingarvísitala apríl 190,9 stig Byggingarvísitala mal 189,8 stig Framfærsluvísitala apríl 165,9 stig Framfærsluvísitala maí 166,3 stig Launavísitala apríl 131,1 stig Launavísitala mars 130,8 stig
VERÐBRÉFASJÓÐtR
Gengi bréfa veröbréfasjóða
KAUP SALA
Einingabréf 1 6.643 6.765
Einingabréf 2 3.685 3.704
Einingabréf 3 4.345 4.425
Skammtlmabréf 2,275 2,275
Kjarabréf 4,600 4,742
Markbréf 2,455 2,531
Tekjubréf 1,517 1,564
Skyndibréf 1,940 1,940
Sjóðsbréf 1 3,254 3,270
Sjóðsbréf 2 1,980 2,000
Sjóðsbréf 3 2,241
Sjóðsbréf 4 1,541
Sjóðsbréf 5 1,382 1,403
Vaxtarbréf 2,292
Valbréf 2,149
Sjóðsbréf 6 835 877
Sjóðsbréf 7 1158 1193
Sjóðsbréf 10 1179
Islandsbréf 1,407 1,433
Fjórðungsbréf 1,158 1,175
Þingbréf 1,439 1,459
Öndvegisbréf 1,419 1,438
Sýslubréf 1,334 1,353
Reiðubréf 1,378 1,378
Launabréf 1,031 1,047
Heimsbréf 1,226 1,263
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands:
Hagst. tilboö
Loka-
verð KAUP SALA
Eimskip 3,66 3,66 3,90
Flugleiðir 1,11 1,10 1,12
Grandi hf. 1,80 1,70
Islandsbanki hf. 0,90 0,96
Olis 1,80 1,80 1,90
Útgeröarfélag Ak. 3,20 3,25 3,69
Hlutabréfasj. VlB 0,98 1,00 1,06
Isl. hlutabréfasj. 1,07 1,05 1,10
Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09
Jarðboranir hf. 1,82
Hampiðjan 1,20 1,15 1,35
Hlutabréfasjóð. 1,12 1,24
Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,13 2,23
Marel hf. 2,54 2,42
Skagstrendingur hf. 3,00 3,19
Sæplast 2,83 2,65 2,83
Þormóður rammi hf. 2,30 2,15
Sölu- og kaupgengl á Opna tilboðsmarkaöinum:
Aflgjafi hf.
Alm. hlutabréfasjóöurinn hf. 0,88 0,95
Ármannsfell hf. 1,20 1,95
Árnes hf. 1,85 .1,85
Bifreiöaskoðun islands 2,50 2,85
Eignfél. Alþýöub. 1,20 1,45
Faxamarkaðurinn hf. 2,30
Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 1,00
Gunnarstindurhf. 1,00
Haförninn 1,00 1,00
Haraldur Böðv. 3,10 2,94
Hlutabréfasjóöur Norður- lands 1,10 1,06 1,10
Hraöfrystihús Eskifjarðar 2,50 2,50
Isl. útvarpsfél. 2,00 1,80
Kögun hf. 2,10
Oliufélagið hf. 4,60 4,25 4,60
Samskip hf. 1,12 0,96
Sameinaðir verktakar hf. 7,10 6,30 7,10
Sfldarv., Neskaup. 3,10 3,08
Sjóvá-Almennar hf. 3,40 3,40
Skeljungurhf. 4,25 3,65 4,70
Softis hf. 30,00 10,00 27,00
Tollvörug. hf. 1,20 1,15 1,30
Tryggingamiðstöðin hf. 4,80
Tæknival hf. 1,00 0,85
Tölvusamskipti hf. - 7,50 7,75
Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag islands hf. 1,30
1 Við kaup á viðskiptavlxlum og viöskiptaskuldabréfum,
útgefnum af þriöja aðila, er miðaö við sérstakt kaup-
gengi.
Mikil umræða hefur verið um
Seðlabankann undanfarin misseri
vegna lagafrumvarps um bankann
sem náðist reyndar ekki að afgreiða
á síðasta þingi. Ekki síst hefur um-
ræðan þó tengst því að Jón Sigurðs-
son, iðnaðar- og viðskiptaráðherra,
hefur verið sterklega orðaður við
bankastjórastól Jóhannesar Nordal
en Jóhannes lætur af störfum í sum-
ar. Annar bankastjóri, Tómas Árna-
son, lætur af störfum um áramótin.
Yfirbygging Seðlabankans hefur
vaxið gífurlega síðustu árin, starfs-
mönnum hefur til dæmis fjölgað úr
66 upphafsárið 1961 í 156 í lok árs
1991. Alls voru 152 starfandi í bank-
anum um síðustu áramót í 141,5
starfsgildum. Laun og launatengd
gjöld voru 374,8 milljónir í fyrra. Að
meðaltali voru laun starfsmanna
bankans um 184 þúsund krónur á
mánuði.
í upphafi var bankinn raunar að-
eins ein deild í Landsbankanum og
bjó við þröngan kost, lengi vel á
þriðju hæð Landsbankahússins í
Austurstræti. Gantast hefur veriö
með að starfsemin hafi rúmast í einni
skúffu.
Árið 1986 var nýtt húsnæði bank-
ans við Kalkofnsveg formlega tekið
í notkun. Heildargólfflötur hússins
er um 13 þúsund fermetrar. Hvergi
var til sparað við byggingu hússins
og heitar deilur urðu um bygging-
una. Brunabótamat hússins er nú
um tveir milljarðar króna.
„Bæjarráð hefur farið yfir kaup-
samningana og ákveðið að leggja til
við bæjarstjóm að gengið verði inn
í þá, forkaupsrétturinn að togurun-
um nýttur. Bæjarstjómarfundur á
laugardag mun síðan taka endanlega
afstöðu til málsins," sagði Ólafur
Kristjánsson, bæjarstjóri á Bolung-
arvík, viö DV.
Bolungarvíkurbær mun ganga inn
í kaupsamninga þá sem þrotabú Ein-
ars Guðfinnssonar hf. gerði viö
Grindavíkurbæ og Háagranda í
Hafnarflrði um sölu á togurunum
Rekstrarkostnaður
608 milljónir
Rekstrarkostnaður bankans var
mjög hár á síðasta ári eða 608 milljón-
ir. Rekstur fasteigna bankans kostaði
til dæmis einn og sér um 40 milljónir
á síðasta ári og ferðakostnaður
starfsmanna var nálægt 23 milljón-
um. Bóka- og myntsafn, listaverk og
fleira slíkt kostaði rúmar 15 milljón-
ir. Rekstrarkostnaðurinn hefur
hækkað mjög mikið síðustu ár. Árið
1971 var hann 239 milljónir, upp-
reiknað á verðlag í maí 1993.
Ýmsir áhrifamenn í þjóðfélaginu
hafa viðrað þá skoðun að óhætt væri
að leggja bankann niður sem stofn-
un, jafnvel alfarið. Fræg eru um-
mæh Jóns Baldvins Hannibalssonar
um að starfsmenn bankans gerðu
ekki annað en að naga blýanta. Það
hefur ennfremur verið gagnrýnt að
þrír bankastjórar séu yfir bankanum
þegar einn gæti sinnt starfinu.
Arið 1928 var Landsbankinn gerð-
ur að viðskiptabanka og seðlabanka
í senn og starfaði síðan um þrjátíu
ára skeið í þremur deildum, spari-
sjóðsdeild, veðdeild og seðlabanka-
deild. Fullur aðskilnaður bankanna
var síðan gerður með setningu laga
árið 1961.
Ef htið er á hlutverk Seðlabankans
ber honum samkvæmt lögum að
annast seðlaútgáfu, vinna að því að
peningamagn í umferð og framboð
lánsfjár sé hæfilegt miðað við að
verðlag haldist stööugt, varðveita og
Heiðrúnu, fyrir 291 mhljón króna,
og Dagrúnu, fyrir 430 mihjónir. Eftir
bæjarstjórnarfundinn á laugardag
verður síðan fundað með þingmönn-
um kjördæmisins þar sem þeim
veröur gerð grein fyrir hugmyndum
bæjarstjórnar um kaup togaranna
og lausn atvinnuvandans. Eftir helgi
hefjast síöan viðræður við veðhafa;
Landsbankann, Fiskveiðasjóð og At-
vinnutryggingasjóð Byggðastofnun-
ar.
„Við munum gefa okkur góðan
tíma th að ganga frá kauptilboðum
efia gjaldeyrisvarasjóð er nægi th
þess að tryggja frjáls viðskipti við
útlönd og fjárhagslegt öryggi þjóðar-
innar út á við, kaupa og selja erlend-
an gjaldeyri, fara með gengismál og
hafa umsjón og eftirlit með gjaldeyr-
isyiðskiptum, annast bankaviðskipti
ríkissjóðs, vera banki innlánsstofn-
ana, hafa eftirht með bankastarfsemi
og stuðla aö heilbrigðum verðbréfa-
og peningaviðskiptum.
Ekki náð að sinna hlutverkinu
Ef litið er th árangurs er ljóst að
Seðlabankinn hefur ekki náð að
sinna því hlutverki sem honum var
ætlað í lögunum að öhu leyti enda
vandséð að hann hafi nokkurn tím-
ann haft stjómtækin til þess að starfa
sjálfstætt. Það hefur veriö gagnrýnt
hversu mikil póhtísk afskipti hafa
verið af bankanum. Verðlag hefur
ekki verið stöðugt fyrr en ahra síð-
ustu ár og verðbólga raunar mjög
mikh lengst af. Mikih óstöðugleiki
hefur verið í gengismálum aha tíð.
Seðlabankinn á að hafa áhrif á
starfsemi viðskiptabanka og spari-
sjóða með lánum og kaupum verð-
bréfa og með því að gera við þá sam-
komulag um hvernig þeir hagi í aðal-
atriðum útlánastefnu sinni. Gífur-
legar afskriftir og töpuð útlán banka
og sparisjóða, sem voru 8,5 mhljarðar
á síðustu sex árum, sýnir ekki stór-
kostieganáranguráþvísviði. -Ari
okkar í togarana en við höfum fjög-
urra vikna frest th þess,“ sagði Ólaf-
ur.
Ekki hefur verið tekin afstaða th
kaupthboðs hins nýja hlutafélags
Bolvíkinga, Ósvarar, í frystihús
þrotabús Einars Guðfinnssonar hf.
upp á 78 mihjónir króna. Björgvin
Bjarnason, stjórnarformaður Ósvar-
ar, segist eiga von á aö stærstu veð-
hafar, Fiskveiðasjóöur, Atvinnu-
tryggingasjóður og Landsbankinn,
taki afstöðu th thboðsins í næstu
viku. -hlh
Fréttir dv
H|jómleikum
aflýstvegna
veikinda Bubba
Skífan ætlaði aö halda hljómleika
á Gauk á Stöng á miðvikudagskvöld
en þeim var afiýst á síðustu stundu
vegna veikinda Bubba. Mikh
óánægja braust út meðal gesta
Gauksins enda höfðu hljómleikarnir
verið auglýstir mjög vel.
„Ákvörðun um frestun kom mjög
seint frá Skífunni en við gátum
bjargað hlutunum meö því að biðja
Sniglabandið að spha því það átti sín-
ar græjur hér frá kvöldinu áður.
Þetta er aðahega álitshnekkir sem
kemur sér iha fyrir okkur,“ sagði
Úlfar Þórðarson, einn eigenda
Gauksins.
Birgir Gunnlaugsson hjá Skífunni
sagði DV í gær að þeir hefðu gert
aht sem í þeirra valdi stóð th að koma
aflýsingunni á framfæri. Meðal ann-
ars heföi verið haft samband við fjór-
ar útvarpsstöðvar sem fyrr um dag-
inn höfðu sagt frá tónleikunum.
„Bubbi átti að koma fram einn og
með hljómsveitinni GCD. Hans hlut-
verk var að halda uppi helmingnum
af dagskránni og þótti okkur því ekki
stætt á að halda hljómleikana. Bæði
Skífunni og hljómsveitarmeðlimum
þykir leitt að svona fór.“ -JJ
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
13. maí seldust alls 79.443 tonn.
Magn í Verðíkrónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Þorskur, und.,sl. 1,057 67,00 67,00 67,00
Karfi 4,359 41,47 41,00 45,00
Keila 0,129 36,00 36,00 36,00
Langa 0,789 61,88 60,00 65,00
Lúða 0,376 289,95 270,0C 340,00
Langlúra 0,030 25,00 25,00 25,00
Rauðmagi 0,093 66,02 60,00 80,00
Skarkoli 2,531 76,15 75,00 104,00
Steinbítur 0,222 49,46 43,00 54,00
Þorskur, sl. 35,146 68,46 56,00 96,00
Þorskur, ósl. 0,012 59,00 59,00 59,00
Ufsi 21,057 36,61 27,00 37,00
Ufsi.smár 1.058 27,00 27,00 27,00
Ýsa.sl. 12,580 92,14 70,00 115,00
Fiskmarkaður Akraness 13. maí seldust alls 5,959 tonn.
Þorskur, und.,sl. 0,164 67,00 67,00 67,00
Karfi 0,173 41,00 41,00 41,00
Keila 0,078 36,00 36,00 36,00
Langa 0,042 50,00 50,00 50,00
Lýsa 0,015 15,00 15,00 15,00
Sf„ bland. 0,024 92,00 92,00 92,00
Skarkoli 0,054 75,00 75,00 75,00
Steinbitur 0,093 43,00 43,00 43,00
Steinbítur, ósl. 0,746 39,00 39,00 39,00
Þorskur, sl. 3,018 89,33 89,00 90,00
Ufsi 0,513 29,00 29,00 29,00
Ufsi, ósl. 0,070 9,00 9,00 9,00
Ýsa, sl. 0,911 89,41 84,00 104,00
Ýsa, und.,sl. 0,048 50,00 50,00 50,00
Fiskmarkaður Suðumesja
13. maí seldust alls 120,105 tona
Þorskur, sl. 47,028 82,34 70.00 105,00
Ýsa, sl. 40,065 83,45 53,00 101,00
Ufsi, sl. 16,064 37,23 20,00 41,00
Langa, sl. 1,484 61,00 61,00 61,00
Keila, sl. 4,600 49,13 49,00 50,00
Steinbítur, sl. 3,267 53,55 53 00 54,00
Hlýri, sl. 0,047 52,00 52,00 52,00
Skötuselur, sl. 0,033 150,00 150,00 150,00
Skata, sl. 0,026 107,00 107,00 107,00
Lúða, sl. 0,361 196,93 80,00 235,00
Grálúða, sl. 0,258 95,00 95,00 95,00
Skarkoli, sl. 0,550 52,18 50,00 54,00
Hrogn 0,305 50,00 50,00 50,00
Undirmálsþ., sl. 0,616 67,58 67,00 68,00
Undirmálsýsa, 2,171 43,00 43,00 43,00
Sólkoli, sl. 0,126 61,00 61,00 61,00
Karfi, ósl. 3,104 44,11 41,00 45,00
Fiskmarkaður Snæfellsness 13, mal selduat alls 34,313 tonn.
Þorskur, sl. 30,083 83,36 78,00 87,00
Ýsa.sl. 1,206 89,92 58,00 93,00
Langa, sl. 0,026 43,00 43,00 43,00
Keila, sl. 0,663 42,00 42,00 42,00
Steinbitur, sl. 0,966 48,00 48,00 48,00
Lúða, sl. 0,022 100,00 100,00 1 00,00
Undirmálsþ., sl. 1,331 65,00 65,00 65,00
Karfi, ósl. 0,016 30,00 30,00 30,00
Fiskmarkaður Breiðafjarðar 13, mal selduat alte 86,274 lonn.
Þorskur, sl. 66,105 80,93 76,00 84,00
Undirmálsþ., sl. 5,044 60,99 60,00 61,00
Ýsa, sl. 1,557 86,29 82,00 90,00
Ufsi, sl. 0,547 22,00 22,00 22,00
Karfi, ósl. 0,306 45,00 45,00 45,00
Langa, sl. 0,067 28.00 28,00 28,00
Keila, ósl 0,841 20,00 20,00 20,00
Steinbítur, sl. 7,947 50,06 50,00 51,00
Steinbítur, ósl. 2,101 43,00 43,00 43,00
Lúða, sl. 0,359 276,58 205,00 305,00
Grálúða, sl. 0,081 45,00 45,00 45,00
Koli.sl. 1,179 77,46 76,00 78,00
Sandkoli, sl. 0,070 45,00 45,00 45,00
Gellur 0,063 320,00 320,00 320,00
Fiskmarkaður Patreksfjarðar 13. maí seldust alts 18.448 tonn.
Þorskur, und.,sl. 6,722 59,00 59,00 59,00
Keila 0,730 40,00 40,00 40,00
Skarkoli 0,074 56,00 56,00 56,00
Steinbítur 5,273 45,00 45,00 45,00
Þorskur, sl. 5,567 81,00 81,00 81,00
Ýsa, sl. 0,032 70,00 70,00 70,00
Ýsa, und.,sl. 0,050 20,00 20,00 20,00
Kaup Bolvíkinga á togurum EG:
Bæjarstjóm tekur
ákvörðun á laugardag