Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1993, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 1993
31
Óskum eftir fólki i innheimtustörf i sima
á kvöldin og um helgar frá kl. 18-22.
Laun 800 kr. á klst. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-632700. H-832.
Hárskerasveinn eða meistari óskast
hálfan daginn. Hár í höndum,
Veltusundi 1.
■ Atvinna óskast
Ágæti atvinnurekandi. 24 ára nemi
óskar e. fjölbr. starfi. Mikill áhugi f.
ferðaþjón., annað kemur til gr. Tölvu/
vélritunark. + 4 erl. mál. Opin fyrir
starfi úti á landi. S. 53027. Þórunn.
Óska eftir vinnu í sumar á sjó eða í
vélsmiðju, ég er 23 ara og hef unnið
við hvort tveggja. Ég er nemi í Vél-
skóla íslands og hef réttindi á 2000
ha. vél. S. 93-51191 og 91-16496. Atli.
21 árs stúlka óskar eftir kvöld- og helg-
arvinnu í söluturni eða videóleigu, er
vön afgreiðslu. Uppl. í síma 91-870271.
Kristín.
Ég er 23 ára karlmaður, vantar vinnu
strax, er reyklaus, drekk ekki, með
stúdentspróf. Vinsamlegast hafið sam-
band í síma 91-71803. Hilmar.
■ Bamagæsla
Óskum eftir manneskju til að sækja 5
ára dreng á leikskólann Ægisborg kl.
13 og vera með hann til kl. 17 ca 2-3
daga í viku, hentar vel heimavinnandi
mæðrum sem vantar leikfélaga fyrir
börnin. Uppl. í síma 91-15249.
Óska eftir barnapíu fyrir 6 mán. gamalt
barn. Er í Hafnarf. Vinnutími seinni-
part dags og á laugard. Æskilegur ald-
ur 12-13 og vön börnum. S. 91-653298.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Bréfasímar:
Auglýsingadeild 91-632727.
Dreifing - markaðsdeild 91-632799.
Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999.
Aðalfundur Íslensk-ameríska félagsins
verður haldinn að Hótel Loftleiðum,
Öldusal, mánudaginn 24. maí kl. 20.
Fundarefni: venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Greiðsluerfiðleikar? Viðskiptafræðing-
ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár-
hagslega endurskipulagningu og bók-
hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350.
■ Tapað - fundið
Fjallahjól á viðráðanlegu verði eru
fundin. G.Á.P., Faxafeni 14, s. 685580.
Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum.
■ Kennsla-námskeið
Grunn- og framhaldsskólaáfangar og
námsaðstoð. Prófáfangar í sumar;
102-3, 202-3: ISL, ENS, DAN, SÆN,
NOR, ÞÝS, SPÆ, STÆ, TÖL, EÐL,
RAF, EFN, BÓK, TÖLV. og hraðnám-
skeið. Fullorðinsfræðslan, s. 71155.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörninn hreingerningar,
teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón-
un, sótthreinsun á sorprennum og
tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877,
985-28162 og símboði 984-58377.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Símar 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
■ Skemmtanir
Diskótekið Disa, s. 654455 og 673000.
(M. Magnússon). Vinsælustu lög lið-
inna áratuga og lipur dansstjórn fyrir
nemendamót, ættarmót o.fl.
Dísa, traust þjónusta frá 1976.
Góður hjólreiðatúr á góðu hjóli
er fiallhressandi og skemmtilegur.
G.A.P., Faxafeni 14, sími 685580.
Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum.
■ Framtalsaðstoð
Góð reynsla i skattuppgjörum fyrir
rekstur. Bókhald og ráðgjöf um með-
ferð fylgiskjala. Guðmundur Kolka
viðskfræðingur, sími á skrifst. 622649.
■ Þjónusta_______________________
Háþrýstitækni hf.
Háþrýstiþvottur steypuviðgerðir.
Tökum að okkur viðgerðir á steypu
og sprunguskemmdum, einnig sílan-
böðun og málningarvinnu. Gerum föst
verðtilboð þér að kostnaðarlausu.
Vönduð vinna, unnin af fagmönnum.
Uppl. í símum 684489 og 985-38010.
Tveir smiðir geta bætt við sig verkefn-
um, bæði úti og inni. Símar 9141469
og 91-652070.
England - ísland.
Vantar ykkur eitthvað frá Englandi?
Hringið eða faxið til okkar og við
leysum vandann. Finnum allar vörur,
oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice
Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908.
Fullkomið hjólaverkstæði, stilling og
skoðun. Höldum reglulega námskeið
í hjólaviðgerðum. G.Á.P., Faxafeni 14.
Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum.
Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari
körfubílaleiga. Leigjum út góða
körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í
síma 985-33573 eða 91-654030.
Viltu spara? Við getum smíðað nánast
hvað- sem er úr málmum og plasti.
Erum helmingi ódýrari en flestir.
Gerum tilboð. Uppl. í síma 679625.
■ Líkamsrækt
Hjólreiðatúr er góð og skemmtileg
líkamsrækt.
G.Á.P., Faxafeni 14, sími 685580.
Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum.
■ Ökukennsla
•Ath., simi 91-870102 og 985-31560.
Páll Andrésson, ökukennsla og
bifhjólakennsla. Hagstætt verð,
Visa/Euro-raðgreiðslur ef óskað er.
Aðstoða við endurþjálfun. Ökuskóli
og prófgögn ef óskað er.
Ath., s. 870102 og 985-31560, fax 870110.
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744, 653808 og 654250.
Ath. BMW 518i '93, ökukennsla,
bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og
öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro,
greiðslukjör. Magnús Helgason sími
687666, 985-20006, símboði 984-54833.
Ath. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90.
Hjálpa til við endprnýjun ökusk.
Lána námsgögn. Engin bið. Greiðslu-
kjör. Símar 91-624923 og 985-23634.
Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla
æfingatfmar. Förum ekki illa undirbú-
in í umferðina. Get bætt við nemend-
um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Kenni allan daginn á MMC
Lancer GLX, engin bið. Greiðslukjör,
Visa/Euro. Sími 91-658806.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Öku- og
bifhjólakennsla. Breytt kennslutil-
högun sem býður upp á ódýrara öku-
nám. S. 91-77160 og bílas. 985-21980.
■ Irmrömmun
Listinn, Síðumúla 32. Mikið úrval
rammalista. Hagstætt verð, góð þjón-
usta, stuttur biðtími. 15% afsl. á nýjan
verðlista í maí. Sími 91-679025.
■ Garöyrkja
•Túnþökur - sími 91-682440.
• Hreinræktað vallarsveifgras.
Vinsælasta og besta grastegundin í
garða og skrúðgarða.
Túnþökumar hafa verið valdar á golf-
og fótboltavöll.
• Sérbl. áburður undir og ofan á.
• Hífum allt inn í garða, skjót og
örugg afgreiðsla.
Grasavinafélagið „Fremstir fyrir
gæðin". Sími 682440, Fax 682442.
• Hellulagnir - hitalagnir.
• Vegghleðslur, túnþaka.
• Uppsetning girðinga.
• Jarðvegsskipti.
Gott verð.
Garðaverktakar, s. 985-30096, 73385.
Hellulagnir, hitalagnir.
Tökum að okkur:
• Hellulagnir, hitalagnir.
•Alla alm. lóðavinnu, jarðvegsskipti.
Vönduð vinnubrögð, verðtilboð.
Sími 91-74229.
Skrúógarðaþjónusta. Trjáklippingar,
hellulagnir, timburverk. Gerum nýja
garða og breytum gömlum. Fagvinna.
Gerum verðtilboð. Kristján Vídalín
skrúðgarðameistari, sími 91-21781.
Túnþökur - túnþökur.
Til sölu úrvalstúnþökur á mjög góðu
verði. Fyrsta flokks þjónusta.
Uppl. í síma 91-615775 og 985-38424.
Holtaverk hf.
Túnþökur. Sérstakur afmælisafsl. Tún-
þökur heimkeyrðar á kr. 85 pr. m2 eða
sóttar á staðinn á kr. 65 pr. m2. Magn-
afsláttur, greiðslukjör. Túnþökusalan
Núpum, Ölfusi í 10 ár, s. 98-34388.
Afsláttur. Afsláttur. Gras-afsláttur.
Sláttur og önnur garðvinna.
Garðaþjónusta Steins Kára og
Guðmundar Inga, sími 91-624616.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Alhliða garðyrkjuþjónusta: trjáklipp-
ingar, húsdýraáburður, hellulagnir,
vorúðun, sumarhirða o.fl. Halldór
Guðfinnsson garðyrkjum., s. 31623.
Mold - mold, mjög góð, heimkeyrð, til
sölu, annast einnig alla jarðvinnu,
útvega fyllingarefni. Upplýsingar í
síma 91-668181 eða 985-34690, Jón.
Túnþökur. Útvega með stuttum fyrir-
vara sérræktaðar túnþökur. Vinnslan
hf., túnþökusala Guðmundar Þ. Jóns-
sonar, s. 653311,985-25172, hs. 643550.
Tek að mér að hreinsa og slá garða
ásamt öðru. Áhugasamir hafi
samband í síma 91-625339.
Túnþökur til sölu. Túnþökur af vel
ræktuðu túni á Rangárvöllum. Uppl.
í símum 985-20487 og 98-75987 á kvöld-
in.
Túnþökur.
Góðar túnþökur til sölu. Túnverk,
túnþökusala Gylfa, sími 91-656692.
■ Til bygginga
Þakjárn úr galvanis. og lituðu stáli á
mjög hagstæðu verði. Þakpappi,
rennur, kantar o.fl., smíði, uppsetning.
Blikksmiðja Gylfa hf., sími 674222.
Ódýra þakjárnið komið aftur.
Vinsamlega endurnýið pantanir.
Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11,
símar'91-45544 og 91-42740.
Mótatimbur óskast. Notað mótatimbur
óskast, l"x6". Uppl. í síma 91-621646 á
kvöldin til klukkan 23.
■ Sveit
Krakkar -foreldrar. Sumardvalarheim-
ilið, Kjarnholtum, Bisk., 31. maí til
28. ágúst. Reiðnámskeið, íþróttir, ferð-
ir, sund, kvöldvökur. 6-12 ára börn.
Bókanir á þeim dagafiölda sem hent-
ar. Stórlækkað verð, raðgr. S. 641929.
Tek börn i sumardvöl.
Hef sótt námskeið fyrir vistforeldra í
sveitum. Uppl. í síma 98-63342.
■ Ferðalög
Taktu fjallahjól með i ferðalagið
eða farðu bara á því.
G.Á.P., Faxafeni 14, s. 685580.
Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum.
■ Nudd
Nuddstöðin, Stórhöfða 17, s. 91-682577.
Trimform, ertu með bakverk, vöðva-
bólgu, þvagleka, gigt, appelsínuhúð
eða ætlar þú að grenna þig? Opið um
helgina. 10 tímar á kr. 5500.
Eru krakkarnir að nudda i þér?
Langar þá í fiallahjól?
G.Á.P., Faxafeni 14, s. 685580.
Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum.
Nuddbekkir/ferðabekkir til sölu.
Upplýsingar í síma 91-620530.
■ Veisluþjónusta
Bátsferð - Útigrill - Viðey.
Veitingaskálinn Viðeyjarnaust er til-
valinn til mannamóta. Bjóðum veit-
ingar til hópa á hóflegu verði. Spari-
fötin óþörf. Símar 621934 og 28470.
Bragðgóð þjónusta í 30 ár. Smurt
brauð, veislubrauð. Heitur og kaldur
veislumatur. Allt til veisluhalda.
Óðinsvé, Óðinstorgi, s. 621934/28470.
■ Landbúnaður
Óska eftir að kaupa framleiðslurétt í
mjólk og sauðfé. Staðgreiðsla í boði
fyrir sanngjarnt verð. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-632700. H-857.
■ Tilsölu
GÆÐf Á GÓDU VERÐI
All-Terrain 30"-15", kr. 10.989 stgr.
All-Terrain 31" 15", kr. 12.261 stgr.
AIl-Terrain 32"-15", kr. 13.095 stgr.
All-Terrain 33" 15", kr. 13.482 stgr.
AU-Terrain 35"-15", kr. 15.120 stgr.
Bílabúð Benna, sími 91-685825.
Fjarstýrð módel, balsi, lím, verkfæri,
fiarstýringar o.fl. Mörg tilboð.
Póstsendum. Tómstundahúsið,
Laugavegi 164, sími 91-21901.
Kays sumarlistinn kominn. Y fir 1000
síður. Sumartíska fyrir alla. Búsáhöld,
íþrótta- og gjafavörur, leikföng o.fl.
Listinn er ókeypis, en burðargj. ekki.
Pöntunarsími 91-52866.
■ Verslun
Ódýrar eldhúsinnréttingar, bað- og
fataskápar. Höfum opnað sýningarsal
að Suðurlandsbraut 22 (vestan meg-
in). Innréttingar og skápar; hvítlútað-
ur askur, hvítt með beykiköntum,
sprautulakkað í öllum litum, plastlagt
í hvítu og aski, bæsuð fura og eik.
Valform, Suðurlandsbr. 22, s. 688288.
Ath! breyttan opnunartima. Vörurnar
frá okkur eru lausn á t.d. getuleysi,
tilbreytingarleysi, spennu, deyfð,
framhjáhaldi o.m.fl. Sjón er sögu rík-
ari. Ath! Allar póstkr. dulnefndar.
Erum á Grundarstíg 2, s. 91-14448.
Opið 10-18 v. daga, laugard. 10-14.
■ Vagnar - kerrur
• Fortjöld á hjólhýsi og húsbíla.
• Samkomutjöld.
Frábært verð. Pantanir þurfa að ber-
ast fyrir 1. júní. Sportleigan v/Umferð-
armiðstöðina, sími 91-19800.
■ Vinnuvélar
Atlas Copco XAS-125, dísilskrúfuloft-
pressa, árg. ’90, til sölu, sérlega hljóð-
lát, aðeins 640 klst. notkun. Uppl. í
síma 91-45976.
■ Bílar til sölu
1. M. Benz 230E ’86, ekinn aðeins 82
þús., hvítur, gullfallegur bíll, sjálfsk.,
ath. skipti á ódýrari. Verð 1.700.000.
2. Ford Econoline 250 Club Wagon
XLT ’85, toppbíll að öllu leyti, skipti.
3. Range Rover Vogue ’88, sjálfskipt-
ur, með öllu, toppbíll, ath. skipti.
Uppl. á Bílasölu Brynleifs, s. 92-14888
og 92-15488. Hs. á kvöldin 92-15131.
Benz 303 ’80, 34 sæta, og Benz 200D
’87 (’90 útlit), vel með farinn bíll með
öllum aukahlutum. Upplýsingar í
síma 91-684099 eða 91-33705 e.kl. 20.
Til sölu BMW 318ÍA, árg. ’91, demants-
svartur, sjálfskiptur. Upplýsingar í
síma 92-14638.
■ Sendibílar
■ Bátar
Isuzu NDR sendibíll með kassa, árg.
1990, ekinn aðeins 43.000 km, verð kr.
1.850 þús. + vsk. Uppl. í s. 91-607510
til kl. 17 og 91-642714 á kvöldin.
Greifatorfæran.
torfæruakstri verður haldið á Akur-
eyri 22. maí ’93 kl. 14. Skráning hefst
12. maí og lýkur 17. maí kl. 22. Skrán-
ing verður í síma 96-24007 á daginn
og milli kl. 18 og 22 í síma 96-23522
og 96-26450. Fax 96-11556.
Bílaklúbbur Akureyrar.
Þessi glæsilegi Shetland 23f, 2 talst.,
björgunarb., dýptarm., wc o.fl. Uppl.
í símum 91-30612 og 91-675497.
■ Ymislegt
t| |RALLY
II ÆCROSS
\l KLUBBURINN
Lokaskráning i Rally-cross-keppni, sem
verður haldin sunnudaginn 23. maí
kl. 14 á akstursíþróttasvæðinu við
Krýsuvíkurveg, verður mánudaginn
17. maí frá kl. 20-22. Skráning
starfsfólks verður á sama stað.
Stjórnin.
^ Smiir S
spara sérleígubíl
adrir taka enga áhættu!
Eftireinn
-ei aki neinn