Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1993, Blaðsíða 29
4
FÖSTUDAGUR 14. MAÍ1993
37
My Fair Lady.
My Fair
Lady
My Fair Lady fjallar um óhefl-
aða og illa talandi alþýðustúlku,
Elísu Doolittle, sem málvísinda-
prófessorinn Henry Higgins hirð-
ir upp af götunni. Hann veðjar
við kunningja sinn að hann geti
gert úr henni hefðarkonu á ör-
skömmum tíma. Að sjálfsögðu
trúir Higgins því að hann geti
kennt Elísu heldri manna siði en
Elísa er ekki öll þar sem hún er
séð og von bráðar hefur hún rót-
að heldur betur upp í tilveru
Leikhús
þessa forherta piparsveins.
Þessi söngleikur byggist á leik-
ritinu Pygmalion eftir Bemard
Shaw. Hann var áður sýndur í
Þjóðleikhúsinu fyrir þremur ára-
tugum við fádæma vinsældir og
einnig á Akureyri á síðasta ára-
tug.
Leikstjóri er Stefán Baldursson,
tónlistarhöfundur er Jóhann G.
Jóhannsson en með aöalhlutverk
fara Jóhann Sigurðarson og
Steinunn Óhna Þorsteinsdóttir.
Sýningar í kvöld:
My Fair Lady. Þjóðleikhúsið
Stund gaupunnar. Þjóðleikhúsið
Pelíkaninn. Nemendaleikhúsið
Leðurblakan. Akureyri
Atli Húnakonungur.
Ástir og
örlög!
Ath Húnakonungur, stríðskon-
ungurinn ógurlegi, lést við sam-
farir!
Skipulagt sjálfsmorð!
Christine Chubbock sjónvarps-
fréttalesari skaut sig í beinni út-
sendingu. Þegar upplestrarblöðin
hennar voru skoðuð sást að hún
hafði gert ráð fyrir tíma í sjálfs-
morðið!
Blessud veröldin
Kanínuhlaup
Á fullu skriði ná kanínur 55
kílómetra hraða á klukkustund
en reflr ná einungis rúmlega 40!
Dúfnaveislan!
Yfir 56.000 bréfdúfur vom not-
aðar í síðari heimsstyijöldinni og
sumar þeirra fengu meira að
segja viðurkenningu fyrir hug-
rekki!
Færöá
vegum
Flestir helstu vegir landsins eru
greiðfærir þó nokkur hálka hafi ver-
ið í morgun. Ófært var um Hrafns-
Umferðin
eyrarheiði vegna snjóa og Lágheiði
og Öxarfjarðarheiði vora einnig
ófærar. Víða um landið eru öxul-
þungatakmarkanir sem í flestum til-
fellum miðast við 7 tonn.
Stykkishólmur
Höfn
Ófært
'ssssf6'
g Öxulþunga-
Hálka og __takmarkanir
skafrenningur [/J ófært
Gvendur dúllari í kvöld:
• i •
Kokkteilpinnarnir Atli GeirGrét-
arsson og Hjörtur Howser ætla aö
skemmta gestum Gvendar dúllara
í kvöld.
Kokkteilpinnarnir er nýstofnuð
sveit þeirra félaga en formlega fóru
þeir af stað um áramótin. Þeir fé-
lagar hafa þó með einiun eða öðr-
um hætti starfað saman frá því
árið 1981 en þekktastir eru þeir lík-
lega sem meðlimir Kátra pilta úr
Hafnarfiröinum.
í Kokkteilpinnunum er það Atli Kokkteilpinnarnir Atli Geir Grétarsson og Hjörtur Howser.
Geir Grétarsson sem er á kassagít-
ar en Hjörtur Howser leikur á Gvendur dúllari er nýtt nafn á ið Ölkjallarinn oger staðsettur við
píanó. eldristað.Staðurinnbaraðurnafn- hliöma á Hótel Borg.
Stj örnuhiminninn
Á kortinu hér til hliöar má sjá
dæmi um hvernig menn lásu úr
stjömunum. Himinninn hefur löng-
um verið notaður til dægrastytting-
ar, menn hafa séð rómantísk tákn í
stjömunum og trúarbrögð byggjast
Sljömumar
að mörgu leyti á táknum himin-
geimsins. Ímyndunarafl og góður
tími er allt sem þarf.
Stjömukortið miðast við stjömu-
himininn eins og hann verður á mið-
nætti í kvöld yfir Reykjavík. Einfald-
ast er að taka stjömukortið og hvolfa
því yfir höfuð sér. Miðja kortsins
verður beint fyrir ofan athuganda en
jaðrarnir samsvara sjóndeildar-
hringnum.
Stfila verður kortið þannig að
merktar höfuðáttir snúi rétt eftir að
búið er að hvolfa kortinu. Stjörnu-
kortið snýst einn hring á sólarhring
vegna snúnings jarðar þannig að
suður á miðnætti verður norður á
hádegi. Hins vegar breytist kortið lít-
ið milli daga svo að það er vel hægt
að nota það einhveija daga eða vik-
ur.
Sólarlag í Reykjavík: 22.35.
Sólarupprás á morgun: 4.13.
Síðdegisflóð í Reykjavik: 13.14.
Árdegisflóð á morgun: 1.43.
Lágfjara er 6-6 /i stundu eftir háflóð.
Heimild: Almanak Háskólans.
Stuttur Frakki.
Stuttur Frakki
Stuttur Frakki lýsir landinu
með augum útlendings. Frakkinn
Jean Phihppe-Labadie leikur
franskan umboðsmann sem
sendur er til íslands til að sækja
tónleika í Hölhnni með þekktustu
Bíóíkvöld
v
hljómsveitum landsins og velja
eina eða tvær þeirra til útgáfu.
Vegna misskilnings er hann ekki
sóttur á flugvöllinn og hefst þá
þrautaganga hans, þar sem hann
kynnist sérstæðum persónum,
lýsi, íslensku brennivíni og besta
fiski í heimi. Samhliða sögu
Frakkans segir frá systkinum
sem leikin era af Hjálmari Hjálm-
arssyni og Elvu Ósk Ólafsdóttur.
Með önnur stór hlutverk fara
Eggert Þorleifsson, Örn Árnason
og Randver Þorláksson. Hljóm-
sveitir sem fram koma eru
Todmobile, Sálin, Bubbi, Ný
dönsk, Sóhn, Bogomil Font og Jet
Black Joe. Leikstjóri er Gísh
Snær Erlingsson, handrit gerði
Friðrik Erlingsson, framleiðend-
ur eru Kristinn Þórðarson og
Bjarni Þór Þórhallsson en með-
framleiðandi er Siguijón Sig-
hvatsson.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Lifandi
Laugarásbíó: Feilspor
Stjörnubíó: Öll sund lokuð
Regnboginn: Loftskeytamaður-
inn
Bíóborgin: Leyniskyttan
Bíóhölhn: Banvænt bit
Saga-bíó: Meistararnir
Gengið
Gengisskráning nr. 90. - 14. maí 1993 kl . 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 63,400 63,540 62,970
Pund 97,056 97,270 98,957
Kan.dollar 49,892 60,002 49,321
Dönsk kr. 10,2202 10,2428 10,2609
Norsk kr. 9,2683 9,2888 9,3545
Sænsk kr. 8,6268 8,6459 8,6269
Fi. mark 11,4199 11,4451 11,5848
Fra.franki 11,6802 11,7060 11,7061
Belg. franki 1,9171 1,9214 1,9198
Sviss. franki 43,6339 43,7302 43,8250
Holl. gyllini 35,1227 35,2003 35,1444
Þýskt mark 39,4230 39,5100 39,4982
It. líra 0,04273 0,04282 0,04245
Aust. sch. 5,6044 5,6168 5,6136
Port. escudo 0,4098 0,4107 0,4274
Spá. peseti 0,5176 0,5188 0,5409
Jap. yen 0,56950 0,57076 0,56299
Irskt pund 95,766 95,977 96,332
SDR 89,4587 89,6562 89,2153
ECU 76,8947 77,0645 77,2453
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
7 T~ T~ Sr T
é
IO II
IZ JTm /V
/S' I LJ /?
IÉ Zo 21
22 23
Lárétt: 1 bleyta, 5 elska, 8 önuga, 9 skagi,
11 muldraði, 12 hljóðfæri, 14 flas, 15 einn-
ig, 16 fæddur, 18 hugga, 20 ásaki, 22 mál,
23 einstigi.
Lóðrétt: 1 fiður, 2 píla, 3 mjög, 4 haf, 5
kvísl, 6 kölski, 7 þráöur, 10 ráfa, 13 útung-
un, 15 tíðum, 17 slæm, 19 reim, 21 afi.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 kennd, 6 óa, 8 æða, 10 kluftir,
11 viss, 13 trú, 15 æst, 17 pall, 19 náið, 21
of, 22 læ, 23 skika.
Lóðrétt: 1 kæk, 2 eðli, 3 naust, 4 nef, 5
dyttaði, 6 óðir, 7 aur, 11 væll, 12 spik, 14
úlfa, 16 snæ, 18 lok, 20 ás.