Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1993, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1993, Blaðsíða 28
36 FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 1993 Frost í nótt Sigurður Geirdal. Geirdal end- urkjörinn af álfum? „Þetta eru löggiltir íbúar hér og ég tel þá bara hafa alveg sama rétt og aðra,“ segir Sigurður Geirdal, bæjarstjóri í Kópavogi, um huliðsvætti í Kópavogi. Ummæli dagsins Markús borgarstjóralíki! „Þaö er umhugsunarefni fyrir Reykvíkinga að hér í borg skuli vera tveir borgarstjórar og hvor- ugur skuli heita Markús," segir Stefán Vagnsson, framkvæmda- stjóri og sjálfstæðismaður. Hann telur Hjörleif Kvaran og Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson öllu ráða og Markúsi „sé lífsins ómögulegt að taka sjálfstæðar ákvarðanir." Bölvun Baldurs! „Baldur afbakar allt og leggur hálfgerða bölvun á allt landslag þar sem einhverjir voðalegir at- burðir hafa gerst,“ segir Olafur Hanxúbalsson um Baldur Her- mannsson. íhaldið margklofið „Erlend samkeppni við inn- lenda framleiðendur, byggð á jafnréttisgrunni, getur aldrei orð- ið nema til þess að lækka vöru- verö, auka hagsæld neytenda og innlendra framleiðenda, bænda sem annarra," segir í ályktun sjáifstæðismanna á Seltjarnar- nesi og telja þeir óeðlilegt að Hall- dór Blöndal í landbúnaðarráðu- neytinu fái aukin völd. Eldri borgarar í Kópavogi Félagsvist og dans að Auð- brekku kl. 20.30. Caprí leikur fyr- ir dansi. Fundir í kvöld John Ford Ameríska bókasafnið sýnir nú myndir leikstjórans Johns Ford. í dag kl. 14 verður The Searchers frá 1956 sýnd. Smáauglýsingar Bís. Bls. Amik XI Innrömmun 31 Atvinna óskast .31 Atvinnuhúsnæói M Bamaqæsla 311 Bátar 27,31 Kannsla - námskeiú..31 iaftdbúnaðártæki 31 Llkamsraekt„ 31 Ijdsmyndun 27 Nudd 31 Óskastkeypt a 26 Scndibíiar 23,31 Sjönvörp 27 Skemmtanir 31 Sumarbústaðír 27 Svert 31 Tapaðfundift 31 Teppaþjónusta...., 27 Tilbygginga.... 31 Tilsölu 26,31 Töhryr 27 Vagnar - kerrur 27,31 Bllaróskast...^, 29 Bflartilsölu 419,31 Bílaþjónusta 58 8yssur 27 Dýrahald 27 Fasteígnír 27 Fatnaftur , 26 ftlðatög „,.31 Flug X/ Framtalsaðstoó .31 Fyrirungbóm 56 Fyrirveiðímenn........27 Fyrirtæki - ...27 Garftyrkja .31 Heimillstæki .27 Hestamennska .27 Hjól 27 Veisluþjónusta 31 Verslun 31 Viðgerðir,, 2$ Vinnuvélar 28,31 Vörubilar 28 Húsnæói I baöi 30 Húsnæðióskast 30 Þjónusta 31 Ökukennsla 31 Á höfuöborgarsvæðinu verður all- hvöss norðaustanátt, skýjað með Veðriðídag köflum eða léttskýjað. Hiti verður 2 til 4 stig að deginum en í nótt fryst- Allhvöss eða hvöss norðanátt um landið norðan- og vestanvert. Austan til verður stinningskaldi fram eftir degi en síðan allhvasst. Norðvestan- lands verða él en norðaustan til verð- ur nærri samfelld slydda eða snjó- koma í dag en snjókoma í nótt. Ann- ars staðar á landinu verður úrkomu- lítið og sums staðar léttskýjað. Veður fer hægt kólnandi og í nótt má búast við frostri víðast hvar. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri rigning 2 Egilsstaðir slydda 1 Gaitarvitj skýjað 2 Keflavíkurflugvöllur mistur 4 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 5 Raufarhöíh slydda 1 Reykjavík skýjað 4 Vestmannaeyjar léttskýjað 4 Bergen skýjað 6 Helsinki skýjað 17 Kaupmannahöfn skýjað 14 Ósló alskýjað 11 Stokkhóimur léttskýjað 13 Þórshöfn skýjað 2 Amsterdam skýjað 10 Barcelona léttskýjað 12 Berlín skýjað 17 Chicago léttskýjað 7 Feneyjar þokiunóða 16 Frankfurt þokxunóða 14 Glasgow slydda 3 Hamborg þokumóða 12 London mistur 12 Lúxemborg súld 9 Madrid hálfskýjað 11 Malaga léttskýjað 12 Mailorca skýjað 12 Montreal heiðskírt 6 New York alskýjað 14 Nuuk þoka -3 Orlando léttskýjað 21 París þokumóða 12 ir. Þorbjörn Jensson, þjálfari Valsmanna: „Galdurinn við þetta er líklega að ég er með ntjög góðan mannskap og x krixxgum þetta stendur mjög samhelt lið. Svo hefur maður stxmd- að þetta mjög vel og lagt áherslu á að byggja þetta vel upp og þá er árangurinn þessi,“ segir Þorbjöm Jensson, þjálfari Valsliðsins, sem náði þeim einstaka árangri að vinna Maður dagsins fjórfalt í vetur. „Viö æfum mjög mikiö, það er mjög vel mætt á æfingar og menn taka þetta alvarlega. Við höfum lagt mikla áherslu á að styrkja okkur líkamlega með lyftingum allt keppnistímabilið. Við höldxun því alltaf líkamsstyrknxxm og erum allt- af klárir í þau verkefni sem liggja fyrir. Það er þama kynslóö af yngri möxmum sem em að koma upp og em mjög efhilegir. Þeir hafa sýnt að þeir geta alveg axlað þá ábyrgð eins og þeir eldri. Ég treysti þeim sem era í liðinu algjörlega fyrir því sem ég bið þá um aö gera.“ Þorbjöm reiknar með því að halda áfram með Valsliðíð og ætlar sér að vetja alla þá titla sem þeir hafa að verja. Vitað er að Jakob hættir og jafnvel Geir Sveinsson en hann full- yrðir að Valsmenn mæti sterkir til leiks næsta ár. Þorbjöm er fæddxxr og uppalinn x Reykjavik, sonxxr Hlínar Kristensen og Jens Jenssonar, fyrrum skip- stjóra á siðutogaranum Röðli frá Hafnarfirði, en þau eru bæði látin. Þorbjöm er lærður rafvirki og star f- ar sem slíkur á Landspítalanum. Eiginkona hans er Guðrún Kristins- dóttir sjxxkraliði og eiga þau tvö böm, Kxlstínu Hrönn, 20 ára, og Farnxar Öm, 12 ára. Þorbjöm reynir að nýta sxxmrin vel til ferðalaga ixxn- anlands sem er hans helsta áhuga- mál fyrir utan handboltaxm. Þorbjörn Jensson. í 8 liða úrslit? í kvöld leika ísland og Rúmenía xun hvort þeirra kemst í átta liða úrslit i Evrópukeppni unghnga- fþróttiríkvöld landsliða. Jafntefli varö í Rúmen- íu en úrslit ættu að ráðast á Akra- nesi kl. 18 í dag. Ef strákarnir komast áfram er það besti árang- ur landsiiðsins fram að þessu. Knattspyrna U-18: ísland - Rúmenía kl. 18.00 Skák Helgi Olafsson tryggði sér sigurinn á opna mótinu á St. Martin með jafntefli við bandariska stórmeistarann Boris Gulko í síðustu umferð. Þessi staða kom upp í skákinni. Helgi hafði svart og átti leik: II & es? ii 1 Jl iii ö iA A A W A S a * 23. - f4! og þar sem 24. Bd4? strandar á 24. - Hxel+ 25. Hxel Bxd4 og vinnur mann, varð Gulko að sættast á 24. Bd2og bauð jafntefli um leið. Helgi þekktist að sjálfsögðu boðið en ef staðan í mótinu hefði veriö önnur, hefði hann vafalitið teflt áfram með 24. - Dd7! sem hótar bisk- upnum á d5 og peðinu á h3. Svarta staðan er vænleg, t.d. eftir 25. c4 Dxh3 26. Bc3 g4! með sterkri sókn. Jón L. Árnason Bridge Það gerist stundum við bridgeborðið að annar vamarspilara leggur upp og til- kynnir sagnhafa að hann nenni ekki að spila spO til enda því sagnhafi eigi afgang- irm af slögxmum. Þá er það spumingin ef í ljós kemur að vamarspilarinn hefur ekki rétt fyrir sér, hver réttur hans er. Hér skal sett upp dæmi xun stöðu sem gæti komið upp. Vestur á að spila út og spilar laufdrottningu. Austur er búinn að missa áhugann á spilinu, hefur ekki fylgst nægilega með og leggur spil sín niður með þeim orðum að sagnhafi hijóti að eiga afganginn af slögunum. Vestur samsinnir og leggur sín spil á borðið. Þá sér austur að vestur á alltaf einn slag. Á austur rétt á þeim slag? ¥ -- ♦ -- + K76 ♦ - ¥ -- ♦ -- * DG10 ♦ -- ¥ -- ♦ -- + Á43 Austur og vestur hafa hagað sér heimskulega og ekki sérlega kurteislega við borðið en nú verða lögin að taka við. Keppnisstjóri á að láta andstæðinga fá slag í vöminrú sem þeir geta ekki komist hjá því að fá. Ef hægt er að frnna spila- mennsku þar sem austur og vestur geta engan slag fúndið, eftir að þeir hafa lagt niðxu- spilin með þessum orðum, þá skal spirið fara þannig í uppgjörinu. En þar sem AV komast ekki hjá því að fá slag á lauf, verða þeir að fá þann slag. Sú regla gildir þó ekki ef byijað hefur verið á næsta spili eða á næstu umferð þeirrar keppni sem í gangi er. Aðeins ef spilinu er formlega ekki lokið. Ætla mætti að dæmi sem þessi kæmu alloft upp við borðið. jSak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.