Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1993, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1993, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 14. MAl 1993 dv Fjölmiðlar Fúlir Það vekur alltaf jafn mikinn óhug að sjá hversu aftarlega á merinni við íslendingar virðumst vera í fórgun sorps. Þeir eru telj- andi á fmgrum annarrar handar staðimir þar sem sorpíorgun er í þokkalega góðu lagi. Annars staðar nær hún ekki að vera við- unandi eða hara sæmileg og á allt of mörgum stöðum er hún fyrir neðan allar hellur. Það var tæpt á þessu máli í ágætum, en annars allt of stuttum þætti, Að- eins ein jörð, á Stöð 2 í gær- kvöldi. Heljarhaugar af sorpi eru vissulega ógnvekjandí en það má einnig beina spjótunum að ein- staklingunum og hvernig dagleg hegðun þeirra og mengaður hugsunarháttur á þátt í myndun þessarasorphauga. Væri ekki ráð að fá Baldur Hermannsson til þess? Ég blaða yfirleitt í Fijálsri versiun þegar hún kemur á göt- una og les svona hér og þar. Það er greinilegt að i seinni tið hafa efnistök í biaðínu orðiö mun frísklegri. Þau hafa einnig færst nær venjulegum lesendum, með- al annars með umflöllun um ein- staklinga hér og þar í viðskiptum og með myndrænni framsetningu efnis. Vekm blaðið þá væntan- lega áliuga fleiri en einungis þeirra er starfa i hringiðu viö- skiptalífsins. Sértímarit, sem ætlunin er að nái augum almennings, höfða í sumum tilfellum einungis tii af- markaðs hóps lesenda, eru bein- línis skrifuð á þeim forsendum að þau séu fyrir akkúrat þennan hóp og engan annan. Efnistök verða þá lítt aðlaðandi fyrír al- mennan lesanda. Núverandi rit- stjóra tekst að forðast þann fúla pytt nokkuð fimlega meö hæfi- lega blönduðu efiú. Haukur Lárus Hauksson Andlát Björn Sigvaldason, áður bóndi í Bjarghúsum, andaðist á dvalarheim- ilinu Hrafnistu í Reykjavík miðviku- daginn 12. maí. Kristrún Helgadóttir, Þiljuvöllum 33, Neskaupstað, andaðist í sjúkrahúsi Neskaupstaðar 12. maí. Öm Albert Ottósson, Ólafsvík, lést í Borgarspítalanum 12. maí. Jardarfarir Útfor Þórhalls Jónassonar, Stóra- Hvammi, Eyjafjarðarsveit, sem lést 8. maí sl., fer fram frá Munkaþverár- kirkju laugardaginn 15. maí kl. 13.30. Páll Áskelsson, Hlíf n, ísafirði, verð- ur jarðsunginn frá kapellunni, ísafirði, laugardaginn 15. maí kl. 14. Útfór Sigmars Péturssonar, Breið: dalsvík, fer fram frá Heydalskirkju laugardaginn 15. maí kl. 14. Alice Fossádal, Víðihlíö, Grindavík, verður jarðsungin frá Grindavíkur- kirkju laugardaginn 15. maí kl. 13.30. ..35 , Spakmæli Þér er hollast að lifa, hugsa og starfa ei ns vel og þér er u n nt í dag því að dagurinn í dag er undirbúningur morg- undagsins og alls framtímans. H. Martineau. ©1992 by Kmg Fealures Syndcato. Inc World rights resorved ©KFS/Distr. BULLS Hvað er í matinn? Það sem ég elska við þig er skopskyn þitt. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvihö s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 14. til 20. maí 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Lauga- vegsapóteki, Laugavegi 16, sími 24045. Auk þess verður varsla í Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, sími 35212, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið vlrka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laúgardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 516f)0 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá Id. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til Id. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er i Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um aillan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heirnsóknartíini Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Ftjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 Og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fmuntud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fiinmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjumihjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiðkl. 13-17þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-17. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keílavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 621180. . Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarijörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvik., sími 23266. Liflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Vísirfyrir 50 árum Föstudagur 14. maí: Breski flotinn skýtur á Pantellaria-ey Áætlaður fangafjöldi er milli 150-175 þúsund menn. Eftir 7 daga verða bandamenn búnir að hvíla sig. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 15. maí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Aðstæður eru þér ekki sérstaklega hagstæðar. Það hjálpar lítið að vera bjartsýnn. Málin nást ekki frekar fram með því. Ein- beittu þér að einu í einu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Dagurinn verður mjög annasamur. Þér gengur vel að afgreiða verkefnin og getur því flýtt nokkrum þeirra. Skapjð verður ekki sem best í kvöld. Það er því skynsamlegt að vera einn. Hrúturinn (21. mars-19. april): Haltu góðu sambandi við vini þína og kunningja því að sambönd- m eiga eftir að hjálpa þér vel á næstunni. Þú þarft Uklega að breyta áætlun þinni eitttivað. Nautið (20. apríl-20. mai): Reiknaðu með emhveijum ágreiningi í dag og jafnvel að þurfa að skýra atriði sem þér fmnst vera einfóld. Vertu þolmmóður því málbi snúast á betri veg. Happatölur eru 7,18 og 26. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Þú leggur alla áherslu á Qölskylduna. Það er af hinu góða að ræða mábn. Líklegt er að lokaniðurstaða verði máiamiðlun. Þú léttir af þér nokkurri ábyrgð. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Ástamálm eru róleg og jaínvel í nokkurri óvissu. Þú ræðir ferða- lag sem þú íhugar á næstunni. Þar ems og í öðrum málum er nauðsynlegt að skipuleggja allt vel. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þér gengur illa að ná sambandi við aðra. Þem eru ýmist of langt í burtu eða alls ekki við. Sýndu þolinmæði. Góðvild sem þú sýnir öðrum borgar sig. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ert athafnasamur og fullur orku. Gættu þess þó að eyða orku þinni ekki í einskis nýta hluti. Þú átt að geta náð góðum ár- angri. Viðurkenndu reynslu annarra. Happatölur eru 9,15 og 25. Vogin (23. sept.-23. okt.): Eftir fremur rólegt tímabil í lífi þínu máttu búast við að ferskir vindar leiki um þig. Nýttu þér listræna hæfileika þína. Það veitir þér gleði og jafnvel hagnað. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú nýtur þín vel í hópsamstarfi. Þar getur þú sýnt öðrum hvers þú ert megnugur. Aðrir eru óákveðnir og lítt samvinnuþýðir. Reyndu að fá þeim ákveðin verkefni. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það er óvissa í ákveðnu sambandi. Reyndu að fmna út stöðu mála áður en þú tekur ákvarðamir. Haltu áætlunum þínum leynd- um þar til þú ákveður að láta til skarar skríða. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Hætt er við að leyndarmál leki út. Gættu að því sem þú segir og geymdu gögn þín á tryggum stað. Þér gengur ekki vel að koma sjónarmiðum þínum á framfæri. Stlöra Ný stjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90 kr. mínúian

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.