Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1993, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1993, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 1993 s#2e ♦^PIZZUR Eddufelli & Hamraborg Opið til kl. 05 um helgar Uppboð á lausafjármunum Eftirtaldir lausafjármunir verða boðnir upp að Þjóðbraut 13, Akranesi, föstudaginn 21. maí 1993 kl. 14.00. Bifreiðarnar: EE-291 EO-547 FJ-668 GP-045 IA-234 MA-081 SF-195 og trésmíðavél (afréttari) VEB TYB: AFK6, Masch nr. 32829 Vaenta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Akranesi, 13. maí 1993 Nauðungarsala Á nauðungarsölu, sem fram á að fara við Bílageymsluna, skemmu v/Flug- vallarveg í Keflavík, föstudaginn 28. mai nk„ kl. 16.00, hefur að kröfu ýmissa lögmanna og innheimtumanns ríkissjóðs verið krafist sölu á eftirtöld- um bifreiðum: A-10502 B-1479 BL-631 BV-534 E-73 ED-334 EL-334 EN-517 EÞ-116 FL-050 FZ-830 G-17230 G-27521 G-7998 GJ-983 GK-298 GK-344 GU-694 GV-120 GÞ-112 GÞ-185 GÞ-851 HA-117 HA-817 HB-600 HE-881 HP-290 HU-066 IE-352 IF-212 10-831 IS-363 IX-489 JA-740 JB-501 JL-494 JN-162 JT-442 JX-113 K-1582 KB-348 KD-391 KE-435 KF-114 KT-969 KU-891 LA-455 MC-60 MD-184 MN-761 MS-409 PS-514 PT-830 R-19719 R-20441 R-2200 R-34318 R-38389 R-46353 R-47791 R-48761 R-59007 R-74843 R-76306 R-8973 SJ-015 U-10859 UJ-061 UK-253 X-178 X-3737 XI-292 Y-16439 Y-16852 ZM-573 ZY-174 Þ-2559 Þ-825 0-10499 0-10631 0-1141 0-1885 Ö-2090 Ö-2680 0-363 Ö-4280 0-443 0-4474 0-4789 Ö-5308 0-5439 0-5618 Ö-5808 0-6262 0-6717 0-7457 0-8210 Ö-8401 Ö-8530 0-9471 0-9693 ÖT-108 Ennfremur verða seld sjónvarps- og myndbandstæki o.fl. lausafjármunir. Greiðsla skal innt af hendi við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN í KEFLAVÍK smáauglýsingin Taktu þátt í leitinni að „týndu smáauglýsingunni “ í þœtti Ivars Guðmundssonar á milli 2 & 4 alla virka daga. Með DV við höndina getur þú tekið þátt í leiknum og átt von á að vinna DV-derhúfu, mánaðaráskrift að DV eða jafnvel ársáskrift að DV. ! ✓ s Á milli klukkan 2 og 4 velur Ivar Guðmundsson einhverja smáauglýsingu af handahófi og gefur svo hlustendum kost á að finna hana í blaðinu. Hringdu í síma 6 70 957 og freistaðu gœfunnar. Allir þeir sem ná í gegn, hvort sem þeir hitta á réttu auglýsinguna eða ekki, fá DV- derhúfu. Leitin að „týndu smáauglýsingunni “ stendur frá 10. - 21. maí. Þann 21. drögum við svo út einn af vinningshöfunum og hlýtur hann ársáskrift að DV. FM#»57 Utlönd Ungt barn er borið út af dagheimili i Neuilly í Frakklandi en hettuklæddur byssumaður heldur enn sex ungum börnum og fóstru í gíslingu. Símamynd Reuter Vopnaður maður ræðst inn á dagheimHi 1 Frakklandi: Sex ung börn enn í gíslingu Hettuklæddur og vopnaður maður réðst inn á dagheimili i Neuilly, út- borg Parísar, í gærmorgun. Þegar síðast fréttist, snemma í morgun, hafði maðurinn nýlega sleppt einu baminu en hélt ennþá sem gíslum sex bömum, flestum þriggja ára, og fóstmnni. Áður hafði hann látið laus 14 önnur böm. Lögreglan hefur umkringt bygg- inguna, en yfirvöld reyna að semja við manninn sem krefst 100 milljóna franka í lausnargjald eða tæplega 1,2 milljarða ísl. kr. Foreldrar barnanna bíöa milli vonar og ótta í nágrenninu. Að sögn frönsku lögreglunnar er maðurinn á fertugsaldri og mjög ró- legur. Hann mun hafa tilkynnt að hann væri meö sprengiefni bundiö utan á líkamann, en yfirvöld vita ekki hvort byssa mannsins eða sprengiefnið er ekta. Lögreglan hætt- ir ekki á neitt og ætlar ekki að reyna að beita valdi til að fá manninn til að gefast upp. Innanríkisráðherra Frakklands, Charles Pasqua, hélt skyndifund um málið seint í gærkvöldi en öll franska þjóðin fylgist nú grannt með atburði þessum. í gærkvöldi voru sængur og svefn- pokar borin inn á barnaheimilið, einnig matur. Að sögn móður eins barnsins munu börnin hafa sofið í nótt. „Ástandið er mjög rólegt. Bömun- um hefur aldrei verið hótað. Samn- ingaviðræður standa yfir milli byssumannsins og yfirvalda," sagði Charles-Noel Hardy, fulltrúi stjórn- valda í Neuilly. Fréttamaður hjá TFl sjónvarps- stöðinni, sem hafði fengið að fara inn á barnaheimilið í gærkvöldi að ósk byssumannsins, sagði að maðurinn hefði virst sérstaklega rólegur og að börnin hefðu leikið sér eins og börn á þeirra aldri gera. Fóstran hefði séð til þess að börnin hefðu nóg fyrir stafni. Reuter 2000 manns í fangabúðum Króata: Stuttar fréttir Farið með íslama eins og gyðinga Hersveitir Króata hafa tek- ið um 2000 íslama, allt óbreytta borgara, til fanga og sett í fangabúðir fyrir utan borgina Mostar. Einnig hafa þeir smalað saman um 206 manns í viðbót í tveimur öðr- um bæjum í suðvesturhluta Bosníu. Starfsmaður flóttamanna- hjálpar Sameinuðu þjóð- anna, sem fékk að fara inn í fangabúðirnar, sagði að meö- ferðin á fóngunum minnti sig á myndir af gyðingum í seinni heimsstyrjöldinni. Talsmaður Alþjóða rauða- krossins sagði að Króatamir hefðu átt að leysa íslamana ír haldi samkvæmt vopna- íléssamningi milli stríðsað- la sem tók gildi í gærmorg- in, en enginn hafði verið lát- nn laus þegar síðast fréttist. Reuter Um 2000 íslamar eru nu fangar Bosníu- Króata. Meðferð fanganna þykir lík meöferð nasista á gyðingum. Símamynd Reuter Serbaleiðtogar funda Leiðtogar Serbíu funda í Belgrad í dag til aö reyna að fá bosníska frændur sína til að láta af 13 mánaða stríði sínu á hendur Króötum og íslömum í Bosníu. Clinton á niðurleið Vinsældir Bills Clinton Banda- ríkjaforseta hafa ekki veriö jafn litlar frá þvi hann tók við völdum, segir í nýrri skoðanakönnun, en 45 prósent þjóðarinnar eru ánægð með hann. Sviptur þinghelgi Öldungadeild ítalska þingsins svipti Giulio Andreotti, fyrrum forsætisráöherra, þinghelgi í gær svo hægt verði að rannsaka meint tengsl hans við mafíuna. Syninum sleppt Syni mannsins, sem grunaður er um fjögur morð í Tistedal í Noregi, hefur verið sleppt úr haldi. Enn hefur ekki veriö hægt að tengja föðurinn viö morðin. Reuter og NTB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.