Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1993, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1993, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 1993 V I K I N G A Aðaltölur: L«nt Vinningstölur ,------- miðvikudaqinn: 12. maí 1993 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING n63,6 1 77.250.000 CJ 5 af 6 rm.hrinus 0 1.095.595 El Saf6 15 57.388 Fi 4 af 6 969 1.413 \5.WfflM 3.558 165 Heildampphæð þessa viku: l 81.162.682 ~| láísi.: 3.912.682 UPPLÝSINGAR, SÍMSVARI «1- 6815 11 LUKKUUNA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 BIRT MEO FYRIRVARA UM PRENTVIU.UR Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 dv Toyota Tercel, árg. ’80, til sölu, 3ja dyra, sjálfskiptur, ekinn 83.500 km, einn eigandi. Vel með farinn og góður bíll. Uppl. í síma 91-650233. ■ Jeppar Ch. Blazer ’85, hvitur, 4 gíra, bein inn- spýting, upphækkaður, 30" dekk, sól- skyggni, brettakantar, nýlega spraut- aður. Lítur mjög vel út. Skipti. Uppl. í vs. 92-13655 og hs. 92-13709, Ómar. Einstaklings- eöa 2 herb. íbúð óskast. Skilvísi, reglusemi og góðri umgengni heitið, greiðslugeta 20-25 þús. Hafið samband v/DV í s. 632700. H-847. Ódýrt. Toyota Corolla station, árg. ’82, skoðaður ’93, ný kúpling, þarfnast lag- færinga. Verð 50 þús. Upplýsingar í síma 91-79692 eftir kl. 17. Róleg ung hjón með eitt barn bráðvant- ar ódýra íbúð á leigu. Skilvísi, al- gjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-654881. Toyota Camry 2000 GLi, árg ’88, hvít- ur, 4ra dyra. Gæðavagn á kr. 650 þús. Aðal Bílasalan, Miklatorgi, s: 17171. voi.vo Volvo Volvo 340, árg. ’88, til sölu, ekinn 57 þús. km, skipti koma til greina á ódýr- ari. Uppl. í síma 91-672587 eftir kl. 19 virka daga og allar helgar. Bronco XL2, árg. ’84, V-6, sjálfskiptur, ekinn 68 þ. m., dekk 33", mjög gott verð. Verð kr. 560 þúsund. Aðal Bílasalan; Miklatorgi, s. 15014. Range Rover, árg. ’83, tíl sölu, 2 dyra, ekinn 125 þús. km, skoðaður ’94. Stað- greiðsluverð 650 þús. Athuga skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-37457 e.kl. 19. ■ Húsnæði í boði Óska eftir 3-4 herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla og meðmæli ef ósk- að er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-843. 2-3 herb. ibúð óskast i vesturbæ Reykjavíkur. Algjör reglusemi og ör- uggar greiðslur. Uppl. í síma 91-39757. 40-50 fm ibúð óskast. Auk þess geymslurými. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-813. VANTAR MG PENING? Vélsleði og skíði Björn Anton og Thelma búa saman. Meðan þau voru laus og liðug gátu þau gert nánast það sem þau lysti, áhyggjulaust. Nú eru þau orðin foreldrar og hafa keypt húsnœði. Til þess þurftu þau að taka lán og aflánum þarf að borga - og samt eiga nokkuð eftir til að lifa af. Með breyttum heimilisháttum koma breyttar þarfir og nýr lífsstíll. Björn Anton auglýsti vélsleðann sinn og skíði (líka skíðaskóna) í smáauglýsingum DV. Því ekki að auglýsa ísmáauglýsingum DVþað sem þú getur verið án? Efþig vantar pening! SHHÁA UGL ÝSINGAR SMÁAUGLÝSINGADEILD DV. Síml 91-632700. Bréfasíml 91-632727. Grsnl sfmlnn 99 - 6272. OPIÐ: Vlrka daga frá kl. 9-22, laugardaga frá kl. 9-16 og sunnudaga frá kl. 16-22. Gamli miðbærinn. Til leigu björt og vingjamleg 3 herb. íbúð á jarðhæð í steinh. Allt sér. Engin fyrirframgr. Tilboð ásamt uppl. sendist DV, merkt „Miðbær 858“, fyrir 17. maí. Hafnarfjörður. Lítil einstakhngsíbúð til leigu, reglusemi og skilvísar gr. Leigist 2 mán. í senn, leiga kr. 24.000 á mán. m/rafm. og hita. Laus strax. Tilb. send. DV f. 17.5., merkt „Æ-856“. 15. mai - 3-4 herb. íbúð í neðra Breið- holti til leigu. Reglusemi, snyrtileg umgengni og skilvísar greiðslur skil- jtöí. 3ja mán. fyrirframgr. S. 91-76198. 2 herb. stúdíóíbúð, 55 m2, á jarðhæð, til leigu. Nýstandsett, flísar á gólfum, björt og í fögru umhverfi í Heimahv. _ Uppl. í síma 91-32126 (skilaboð). Einstaklingsibúð til leigu í kjallara í Árbæ, leiga 25.000 kr. á mánuði með rafmagni og hita, 3 mánuðir fyrirfram. Upplýsingar í síma 91-671604. Einstaklingsibúð. Einstaklingsíbúð með sérinngangi í gömlu bakhúsi við Laugaveg til leigu strax á kr. 25 þús. á mánuði. Uppl. í síma 91-623550. Geymsluhúsnæði. Tek í geymslu vélsleða, búslóðir o.fl. Upphitað og vaktað húsnæði. Upplýsingar í síma 91-667237. Hafnarljörður. Gott herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu við Dals- hraun. Reglusemi og góð umgengni skilyrði. Uppl. í síma 91-51296 e.kl. 18. Leiguþjónusta Leigjendasamtakanna, Hverfisgötu 8-10, sími 91-2 32 66. Látið okkur annast leiguviðskiptin. Alhliða leiguþjónusta. Miðbær. Til leigu í risi stofa með eld- unaraðstöðu og gott svefnherbergi. -'Tilboð ásamt upplýsingum sendist DV, merkt „M 859“, fyrir 18. maí. 25 ma bilskúr við Krummahóla til leigu í 1 ár eða lengur. Upplýsingar í síma 91-670069. 5 herbergja hæð i tvíbylishúsi til leigu á Seltjarnamesi. Tilboð sendist DV, merkt „1 852“. Sem ný 2ja herbergja ibúð í Seljahverfi til leigu, laus 15. maí, sérinngangur. Uppl. í síma 91-73336. Til leigu 4ra herbergja íbúð í Fossvogs- hverfi, nálægt Borgarspítala. Upplýsingar í síma 985-33660. Þriggja herb., 90 m2 raðhús í Mosfells- bæ til leigu frá 1.6. í minnst 6 mán- uði. Uppl. í síma 98-34939. ■ Húsnæði óskast 4 manna fjölskylda óskar eftir 4-5 herb. íbúð eða húsi. Reyklaus, reglusöm. Skilvísar gr. og góð umgengni. Fyrir- framgreiðsla, trygging. Sími 91-37185. Ungt par óskar eftir bjartri 3 herb. íbúð á góðu verði. Reglusemi og skilvísi heitið. Uppl. í síma 91-76864. Þrir mjög reglusamir nemar utan af landi óska eftir 3 herb. íbúð frá og með 1. sept. Uppl. í síma 91-36661. Hafnarfjörður. 2 4 herb. íbúð í Hafnar- firði óskast til leigu sem fyrst. Upplýsingar 1 síma 91-17867. ■ Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði óskast fyrir vélsmiðju- rekstur, 80-200 m2 til leigu eða kaups ódýrt í Hafnarfirði, Kópavogi eða Rvík. Sími 91-652240 eða 91-651699. Til leigu 75 ms verslunarhæð að Grettisgötu 46, góðir gluggar, hentar fyrir ýmislegt. Upplýsingar í síma 91-621029 eða heimasíma 91-623034. Til leigu við Sund 140 m2 með inn- keyrslud., 85 og 60 fm á götuhæð, ekki til íbúðar eða hljómsv. heldur f. lager eða léttan iðnað. S. 91-39820,91-30505. 102 m2 við Siðumúla (götuhæð), innréttað sem skrifstofa. Upplýsingar síma 91-686969 á skrifstofutíma. Verslunarhúsnæði i Mjódd, jarðhæð, til leigu, ca 80 m2. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-836. ■ Atvinna í boöi Bifvélavirki - húsnæði. Óskum eftir manni til fjölbreyttra vélaviðgerða í Reykjavík. Húsnæði í boði fyrir mann utan af landi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-855. Garðyrkjumann eða mann vanan garðyrkju vantar til starfa strax. Þarf að geta stjórnað mönnum og vera út- sjónarsamur. Svör sendist DV, merkt „Garðyrkja 844“. Atvinnumiðlun námsmanna útvegar þér sumarstarfsmenn með víðtæka reynslu og þekkingu. Skjót og örugg þjónusta. Þjónustusími 91-621080. Bilamálari eða maður vanur bíla- sprautun óskast, einnig réttingamað- ur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-802. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Kraftmikið fólk óskast til sölustarfa. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Kvöld- og helgarvinna. Uppl. veitir Helgi í síma 91-643170 milli kl. 13 og 17. Meiraprófsbilstjóri óskast strax.Einnig maður vanur hellulögnum. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-632700. H-827._____________________________ Ráðskona óskast á sveitaheimili í sum- ar, helst á aldrinum 35-45 ára, má hafa með sér barn eða ungling. Uppl. í síma 96-26791 milli kl. 21 og 22. • Óskum að ráða fólk i saumaskap og i vinnu á bræðsluvélar. Helst vant fólk kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-833. Smiðir eða menn vanir húsasmiðum óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-841. Verkamenn óskast í skrúðgarðyrkju, verða að hafa reynslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-854. Vilt þú hætta að reykja? Eöa þarft þú hjálp við önnur vandamál sem þú vilt helst ekki tala um? Mjög árangursrík aöferð (ekki dáleiðsla). S-626465 kl. 17-19. Sigurður Guðleifsson reikimeistari. CA? Fjallahjólabúðin G. Á. Pétursson hf. Faxafeni 14, Sími 685580 LEIDANDIILAGU VERÐIA FJALLAHJOLUM USA - Japan - Hátækni - Gæði - Gott verð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.